Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Föstudagur, 28. september 2007
Eilíf barrátta um athygli kvenþjóðarinnar ...
Ég fékk þetta myndband sent frá vinnufélaga í dag, krakkinn er strax kominn með "macho" og berst í vöggunni eins og berserkur fyrir athygli móður sinnar. Ég og aðrir karlmenn eiga ekki erfitt að setja sig í þessar kringumstæður og skilja þetta vel ! hehehe ....
Sennilega er ég svona einfaldur, en ég ætla að kaupa rakvélar frá þessu fyrirtæki bara fyrir þetta listræna framtak !!
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Föstudagur, 28. september 2007
Súkkulaðiköku uppskrift
Helga Guðrún Eíríksdóttir bað mig um súkkulaðiköku uppskrift, þessi er alls ekki þurr og mjög djúsí. Hana má nota fyrir skúffukökur sem og venjulegar súkkulaðikökur. Eftir leit hjá henni Bryndísi minni og ráðleggingar, þá er besta uppskriftin að hennar mati úr kökubók Hagkaups sem Jói Fel skrifaði fyrir nokkrum árum.
En hér kemur uppskriftin:
150 g sykur
150 g púðursykur
125 g smjörlíki
2 stk. egg
260 g hveiti
1 tsk. matarsóti
1 tsk. lyftiduft
1/2 tsk salt
40 g kakó
2 dl mjólk
Krem:
500 g flórsykur
60 g kakó
1 stk. egg
80 g smjör
1 tsk. vanilludropar
2-4 matskeiðar kaffi (ef menn vilja)
Aðferð:
Vinnið vel saman sykur og smjör og setjið egg saman við eitt í einu. Blandið saman þurrefnum og setjið saman við ásamt mjólkinni, bakið í tveimur formum við 180°C í 19 - 22 mín. Kælið botnanna og gerið kremið. Krem; Bræðið smjörið og blandið öllu saman í hræriskálina, vinnið rólega saman þar til allt er slétt og fínt, smyrjið yfir og á milli. Gott er að bera fram með þeyttum rjóma.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 28. september 2007
Nýr rauður dagur
Ég ætla ekki að mæta í rauðum bol, heldur peysu. Það er allt of kalt til að vera bara í bol, við erum á Íslandi fyrr má nú vera! En ég vil sýna þeim í Búrma stuðning, þótt ég sjái ekki alveg hvers vegna að ég gangi í rauðu hafi einhver áhrif. En ef það hjálpar þá geri ég það samt.
Ég vil samt benda á þá kaldhæðni sem er bak við þessa sorgarfrétt, ef við breytum henni aðeins og heimfærum munkanna uppá íslendinga og það trúaða íslendinga, þá myndi vera annað hljóð í skrokknum. Ég held að flestum væru nákvæmlega sama ef einhverjir kristnir féllu í slíkum mótmælum.
Ekki erum við krúttulegir saklausir munkar! Nei, við erum öll 'fordómafullir mannhatarar' samkvæmt flestum, þeir taki það til sín sem eiga það skilið, enda dæmir fólk sig sjálft sem lætur slíka heimsku útúr sér, enda sýnist mér þetta fólk ekkert sérstaklega vel lesið eða vel gefið. Ég get nefnt nokkur nöfn hér á moggablogginu, en þið vitið hvað þið heitið og eigið skömm fyrir.
Fólk hvatt til að mæta í rauðum bolum á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 28. september 2007
Hverjar eru skýringarnar fyrir þessu svikna loforði?
Jæja, þetta er bara mín skoðun þar sem Sigurjón Þórðarson og Jón Magnússon eru með mínum uppáhalds hægri sinnuðu stjórnmála mönnum. Guð blessi þá báða í sínum störfum.
Ekki niðurstaða að mínu skapi" segir Sigurjón Þórðarson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 28. september 2007
Til trúaðra
Alveg er ég búinn að fá mig fullsaddann á að deila og kíta við trúbræður mína, vissulega erum við ósammála um mörg atriði, og er mismunandi útfærsla á mörgu innan kirkjudeildanna, en er ekki komið nóg? Hví þessar innbyrðis deilur endalaust? Er ekki betra að við stöndum við baki á hvor öðru og berjumst gegn trúlausum heimi? Ég skil vel afhverju hlakkar í vantrúarmönnum og þeir brosa útí annað þegar trúaðir láta svona við hvorn annan, enda er full ástæða til.
Sjálfur er ég sekur um að níðast á trúbræðrum mínum og hef gert lítið úr þeirra skoðunum, það er ekki langt síðan að ég tók páfa fyrir og gerði lítið úr honum, bið ég kaþólikka afsökunar á þeim orðum mínum.
Ég mun einbeita mér frekar að því sem sameinar okkur, sem er Drottinn vor Jesús Kristur heldur en að velta mér uppúr kenningum sem ég er kannski ekki sammála. Jón Sigurðsson forseti sagði eitt sinn: "Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér". Það þykir mér í tíma töluð og viðeigandi við erindi mitt.
Einbeitum okkur að því sem skiptir máli, það er fagnaðarboðskap Jesú Krists, virðum bræður okkar og systur í Kristi og komum fram við þau án fyrirdæmingar út af einhverjum mismunandi skoðunum. Sjálfur ætla ég að tileinka mér þetta, en hvað gerir þú kæri trúbróðir og systir?
Miðvikudagur, 26. september 2007
Alvarlegt, en annað skiptir meira máli
Í veikindum mínum undanfarið hef ég horft mikið á sjónvarp, það hefur ekki farið fram hjá neinum að það eru sýnd tónlistarmyndbönd á Skjá Einum að degi til. Ég er nú ekki sá sem bendir á allt og kalla það klám, ég er frekar talinn frjálslyndur í mínum skoðunum til nektar og því Guðs skapaða dýrðarverki, þ.e.a.s. mannslíkamann.
En þessi myndbönd gengu alveg fram af mér, ég gerði mér engan veginn grein fyrir hversu alvarlegt þetta er orðið. Svona ófögnuður er sýndur á frá dagskrálokum á Skjá einum og þar til dagskrá hefst. Ég átti ekki til orð yfir þeim konum sem voru klæddar í tannþráð einum fata, og voru þær flestar að nudda sér upp við karlkynið og stundum kvenkynið líka. Það datt af mér andlitið nokkrum sinnum yfir þvó orðbragði, myndum og boðskap sem þarna var um að ræða.
Ég er ekki að mæla með ritskoðun né neinu slíku, en við höfum aðgang að stöðvum eins MTV, VH1 og fleiri sem senda svona út, yfirleitt þarf að kaupa áskrift af þeim og finnst mér það sama eigi við um þetta sem og PoppTV, sem er reyndar hægt að setja lás á.
Slæmt finnst mér að McDonalds sé að heilaþvo börnin okkar rétt fyrir barnaefni, en hafið þið kynnt ykkur það sem er áður en barnaefnið hefst??
Íslendingar þurfa að læra að forgangsraða.
Auglýsa skyndibita á undan barnatíma RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Miðvikudagur, 26. september 2007
Ég er risinn upp frá dauðum !
Ég hef verið veikur undanfarið loksins get ég farið að blogga aftur.
Mikið ósköp er ég feginn að trúa á endurreisn holdsins, því annars væri ég illa settur.
Af þessu tilefni mátti ég til með að gera grín af sjálfum mér með þessari skop teikningu ... af sjálfum mér ...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Þriðjudagur, 25. september 2007
Vísis spjallið er risið upp dauðum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 22. september 2007
Lækir lifandi vatns
Jæja þá hittumst við aftur í dag í KFUM&K línudansinn í umsjón Elínóru Ingu Sigurðardóttur, hefst stundvíslega klukkan 16:00 og hvetjum við unga sem aldna að dansa með okkur.
En við opnum húsið klukkan 14:00 og sláum í vöfflur með kaffinu.
Það þarf ekki að vera bloggari til að mæta, og allt er ókeypis!
Þetta er haldið í KFUM&K á Holtavegi 28 Reykjavík.
Sökum mikila anna kemst ég ekki að þessu sinni og fellur þá niður Manga kennsla þennan laugardaginn. Við höldum áfram þar sem frá var horfið eftir annan Laugardag.
Ritað er:
Jóhannesarguðspjall 7:38
Sá sem trúir á mig, _ frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir.``
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 21. september 2007
Gutti reyklausi dagur #3
Ég hef aldrei verið jafnlítill í mér og í dag, "macho-ið" mitt er handónýtt eftir að ég tók smá próf hjá Henry bloggvini mínum, sem mælir út hversu mikill karlmaður þú ert eða hversu mikil kona þú ert í hugsun. Þar kom í ljós að ég er ekki með snefil af karlmennsku og er gerilssnyeddur öllu kveneðli líka. Ég er hálf miður mín eftir þessa niðurstöðu, ég veit ekki lengur hvað ég er ... hvorukyns geðklofinn tvíkynhneigður hlutur sem 0% af karli og konu.
Þetta er niðurstaðan sem ég fékk úr þessu prófi:
Your personal brain score:
Umrædda próf er hægt að taka hér.
Það var ekki á það bætandi að missa það litla sem ég hafði af "macho-inu" mínu, ef ég má kalla það slíku nafni. Fráhvarf, bleikir fílar, sviti og handskálfti fannst mér nóg um. En nú er ég ekki karlmaður lengur - ég veit ekki lengur hvað ég er.
Ég vona að ég sé að rangtúlka þessa niðurstöðu, en vegna slæms nigótínsskorts er ég ekki með skýra hugsun.
Þar sem eru til afar fáar myndir af mér skissaði ég þessa upp af sjálfum mér, í Mi¢ro$oft-Paint á örskotsstundu ...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson