Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Lf og raunir hvaxins slendings

Misrtti gar hvaxinna manna

g skal jta a g lt niur flest ykkar, kannski 99% lesenda minna, en er a ekki af settu ri gert ar sem g 194cm h.


En mig langar aeins a fjalla um a mikla misrtti sem vi sem erum h loftinu verum fyrir. Hvernig?

 • erfitt a finna ft sem passa
 • erfitt a finna sk sem passa
 • og jafnvel er erfitt a finna bl sem passar
 • a er alltaf gilegt a fara me flugi


N eru t.d. tslur, og er g frekar grannur hr maur. a eitt a finna t.d. buxur sem eru grannar um mitti, og me langar sklmar er alveg meirihttar ml! v a virist vera a a s gert r fyrir v a menn af essari strargru su allir sem einn feitir! Sem er aldeilis ekki rtt.

Svo erum vi stundum misnotair marga vegu!
Hvernig?

 • a oftast nr hringt okkur egar a mla loft.
 • Vi erum sjlfkrafa gir krfubolta og enginn spyr: "kanntu eitthva krfubolta"?
 • Vi fum aldrei fri fr v a n hlutum r hillum.

etta eru aeins rf atrii af mrgum. v a eru nnur sem enginn tekur til athugunar ur en vi erum benir um slka greia. Ef vi tkum rf dmi:

 • A fljga me flugvl er a gilegasta sem maur veit um, a er ekki nokku lei a koma sr fyrir, ekki nema takir hnhlfar me r.
 • g tala n ekki um a reyna a fara klsetti flugvl, a er varla plss fyrir okkur a sitja, og erum vi nnast fsturstellingunni ef vi yrftum a gera nr.2! Eins eru sumar vlar me svo stutt til lofts a vi lkjumst hva helst rkju ef vi reynum a standa vi etta, og er hlf kmskt a segja fr v.
 • Sumir blar eru greinilega sninir fyrir japanska mealmenn sem eru mesta lagi 160cm h! Og oftar en einu sinni hef g veri me hnn nnast upp framrunni.
 • a er aldrei hgt a lta sig hverfa mannfjlda, hausinn stendur alltaf uppr.
 • Sum hs eru me ljsakrnurnar svo lgt niri a vi erum yfirleitt kominn me heilahristing ef vi erum ekki vanir og mevitaur um a beygja okkur undir r.
 • Maur rekur alltaf hausinn gngubrrnar Miklubrautinni.

En hva skal gera? Eigum vi a stofna en einn hpinn facebook? Eigum vi ekki bara a fara eftir eirri gullnu reglu a strin skipti ekki mli? Ea hva?

Nei, ltum samt okkur heyra og pssum a a s ekki vai yfir okkur himnalengjurnar sktugum sknum! Cool


Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

nnur snilld...

Hvaa jir heimskja etta blogg?

free counters

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.11.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 26
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 24
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Skoanna knnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband