Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Gar stundir ...

Sknuurg hef kvei a fara tmabundi bloggfr. Undanfarnar vikur hafa ori miklar breytingar mnu starfi og hef g ekki lengur tma til ess a sinna blogginu lengur. g er ekki httur, alls ekki en vegna mikilla anna ver g a taka mr fr. Undecided

g get ekki einu sinni svara athugasemdum lengur vi frslur hj mr vegna tmaskorts. Crying g mun samt fylgjast me og mun gera nokkrar athugasemdir anna slagi. Og me vorinu kem g aftur galvaskur og mun halda samsningu me nokkrum frbrum listamnnum hr blogginu. Cool

g vil akka ykkur llum sem hafa lagt lei sna hinga og snt mlefnum mnum huga.

g kve ykkur me essum orum:

Jhannesarguspjall 11:25-26

25 Jess mlti: ,,g er upprisan og lfi. S sem trir mig, mun lifa, tt hann deyi.
26 Og hver sem lifir og trir mig, mun aldrei a eilfu deyja. Trir essu?``

Takk fyrir allt allir! Heart

Me Gus blessun,

Gusteinn Haukur Barkarson Hansen


Til hamingju Reykvkingar

etta var virkilega sterkur leikur hj lafi F. hann var hvort e er smu stu Bingi fyrir sustu stjrnarslit. N fr Frjlslyndiflokkurinn loks tkifri til ess a sna hva honum br!

Til hamingju Reykvkingar me njan meirihluta! Wizard


mbl.is Ingibjrg Slrn: telur njan meirihluta starfhfan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gu blessi minningu Bobby Fischers

chess4Margt m segja neikvtt um ennan merka mann, og vil g bara a segja a essi srvitringur var me mefddan hfileka sem ekki margir hafa. tvrir yfirburir hans skkrttinni var til sma.

Oft hef g gagnrnt hann fyrir skoannir hans, en eina sem g vil segja, far frii kri Bobby og megi minning n lifa sem afreksmanni skk og ekki sem neitt anna.

Gu blessi ykkur sem og minningu herra Fischers.


mbl.is Bobby Fischer ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Niursturnar r vinsldarknnunni

Hr eru svo niursturnar r knnunni "hver er skemmtilegast kristni bloggarinn."

Alls tku 84 tt og neyddist g til ess a birta tvr kannanir vegna ess a moggabloggi ri ekki vi ann fjlda sem g setti upphaflega inn. Hgt er a sj almennilega niursturnar stikunni hr til hliar.

En atkvin fllu essa vegu t essum tveimur knnunum:

konnun1
konnun2

Sigurvegari essara kosningar er sem s aventistinn Mofi ea Halldr Magnsson

Til hamingju Halldr !

ru sti var svo kalikkinn og lingurinn Jn Valur Jensson

Bloggvinur - jonvalurjensson Jn Valur Jensson

Nna egar g er binn a taka trn alls kyns glystexta (sem g er ekki vanur a gera - en fannst a vieigandi etta sinn) Listann hef g birt og neita a setja fleiri glystexta sunna mna! *andvarp* Wink Flk tti a geta s r restinni af niurstunum.

Gu blessi ykkur !

g hef teki essa knnun t en tk skjmynd af lokaniurstunum eins og r litu t hj mr:

nidurstodurSulurit


etta veldur mr verulegum hyggjum! En til er lausn ...

tshirt-22egar g bj erlendis kom upp svona ml vi grunnsklann minn. a sem gert var ar a myndir voru hengdar upp af gaurnum (myndin til hgri er bara dmi), og ar sem ekki var til ljsmynd - var fenginn teiknari sem teiknai t fr lsingum af manninum. Eins var hverfisri eflt og komi laggirnar svo kalla "Neighborhood Watch", skiptust ngrannar um a vakta hverfi, spjald var sett gluggann hj eim sem tk vi vaktinni sem st 2-3 daga.

Mrg slk spjld voru alltaf umfer og voru etta beinir tengilailar vi lgreglu ef au su eitthva grunsamlegt. Ekki var flk vinga etta og gat hver sem er sagt nei.

essi afer gafst afar vel v hverfisperrinn var einmitt nappaur af foreldri vakt.

Ea hva finnst ykkur? g er ekki a boa a setja stofn lgreglurki en sem foreldri vil g ekki sitja og gera ekki neitt!


mbl.is Reynt a nema barn brott af sklal
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

hugaver umra um lgreglursina..

Linda stendur fyrir afskaplega gri og nausynlegri umru um rsina lggurnar hrna vikunni.

Endilega kki hana.


Spilaborg auvaldsins hrynur ... loksins!

Loksins hefur fengist stafest a kvtavinakerfi slendinga er rangt og rttltt fr upphafi til enda. essi fellisdmur S er bara fyrsta skrefi tt a njum tma. Vi essi tindi er von mn s a landsmenn vakni af lngum svefni sem stjrnvld hafa s til ess a vi sofum.

a er kominn tmi breytingar og a gefa mnnum tkifri til ess a sanna sig, a eru til margar betri lausnir en r sem rttir bkstaflega allan au beint hendur tvalda aila og srrttindahpa.

Bjrg Thorarensen, prfessor vi lagadeild Hskla slands, var spur hvaa hrif a geti haft ef sland virir lit nefndarinnar a vettugi segir Bjrg (teki r essari frtt):

,,a hefur engar lagalegar afleiingar fr me sr. a eru engin rri hj Sameinuu junum til ess a fylgja niur stum Mannrttindanefndarinnar eftir eins og um dm fr t.d. Aljadmstlnum vri a ra.
Hins vegar er fullkomlega elilegt a lta svo a a urfi a skoa essa niurstu mjg alvarlega og reyna eins og unnt er a fylgja henni. Vandinn vi niurstuna er hins vegar s a hn er afskaplega skr og rkstuningurinn er mjg knappur," segir hn.

Titillinn essari frtt er: "Breytir engu hr landi", essu er g ekki sammla. etta er bara upphafi af endinum, og kominn tmi til!

a er til hreyfing sem hefur barist gegn essu bkni fr upphafi, a er til hreyfing sem hefur haldi v fram rum saman a essu kerfi eigi a henda. a er til ein hreyfing sem virkilega berst fyrir rttlti og yfirgangi, a er Frjlslyndiflokkurinn.

Hugsum okkar gang og sjum rttlti gjrum og orum manna.

Kjsum X-F!


mbl.is Breytir engu hr landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g mtti til !

Jja, eftir lengsta athugasemdalista sem g man eftir hj mr, tla g bara a fara tala um veri ... svona eins og flestir slendingar gera egar harbakkann slr. Tounge Eru ekki allir gu skapi? W00t

g s ekki betur en etta s gtis veursp sem g tengdi frttina vi. Wink

P.s. g vil bta v vi a Promecius / Henry hefur sett upp spjallvef (Forum) sem allir ttu a taka tt . ar er hgt ra allt milli himins og jarar, og enginn er httan a birtist allt einu blunum. Whistling Hr er hgt komast inn spjallvefinn hans Henry.


mbl.is Veurhorfur nsta slarhringinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gu er lifandi og flugur dag

mosesMiki er skeggrtt um trml um bloggheima, og miki hef g sp hlutverki gamlatestamentisins (GT) llu essu. Vantrarmenn og arir guleysingjar nota a spart til ess a koma hggi trna. En eins og venjulega, eru eir a skvetta vatni gs eim efnum.

Gamla testamenti hefur a geyma fjldann allan af sgum, ljum og ru sem kann a vera torskili fyrir okkur ntmamenn. Sumt af essu eru fagurfrilegar lsingar og ber a taka sem slkt. a m ekki taka vissum hlutum eftir bkstafnum eins og vantrarmenn vilja gera, auk ess verur einnig a taka tillit til annarra menningar og astna egar vissir hlutir voru ritair. Til a mynda var lf manna ekki eins drmtt og hveigum haft fornld, svona rtt eins og hj okkur vkingatmanum. Vi verum a gera okkur grein fyrir a GT er gott gilt, en a var Jess sem uppfyllti hin raunverulega boskap me krossdaua snum, hann afnam allar r mannasetningar sem hfu slst rit gyinga gegnum rin.

Hver kannast ekki vi setningar eins og "r nrukyn" og "Vei ykkur frimenn og farsear", ekki mlt Jess essi or af stulausu, a sem hann gagnrndi hva helst var einmitt r mannasetningar sem vantrarmenn og guleysingjar gagnrna helst vi kristindminn dag.

Svo er sgulega hliin, sem alveg sr bti og verur a skoast t fr menningu, sium og astur eirra ja hverjum tma fyrir sig. a gleymist ALLT of oft.

Ekki skilja mig sem svo a g s a gera lti r GT n lgmlinu n booranna 10, v fer fjarri. En kk s Jes hefur allt veri uppfyllt sem lofa var, og raunveruleg st Gus opinberast gegnum or hans (Jes). a var hann sem kom heiminn og gaf okkur heiingjunum (allir arir en gyingar) hin raunverulega boskap Gus, mannskepnan hafi veri mjg dugleg a afskrma lg og bo Gus gegnum rin, og kristallast ll ritningin einu versi egar Jess mlti:

Lkasarguspjall 10:27
Hann svarai: ,,Elska skalt Drottin, Gu inn, af llu hjarta nu, allri slu inni, llum mtti num og llum huga num, og nunga inn eins og sjlfan ig.``

Marksarguspjall 12:31
Anna er etta: , skalt elska nunga inn eins og sjlfan ig.` Ekkert boor anna er essum meira.``

Marksarguspjall 12:33
Og a elska hann af llu hjarta, llum skilningi og llum mtti og elska nungann eins og sjlfan sig, a er llum brennifrnum og slturfrnum meira.``

Matteusarguspjall 19:19

... heira fur inn og mur, og skalt elska nunga inn eins og sjlfan ig.``

arna liggur allur kjarni kristindmsins, og arf ekki a flkja etta meir. Kristni er ekki flkin og vona g a flk tti sig betur v og hvert hlutverk og tilgangur Jes var llu essu. Hann kom til jarar til ess a gefa okkur a sem okkur skorti, eigin elsku og gjf sem er drmtust allra, hann gaf okkur heilagann anda sem br hverjum manni, v musteri sem er lkami okkar og sl. Auga er lampi lkamans og skn krleikur Drottins r auga hvers manns sem samykkir hann. Hann er lifandi og flugur dag!

Gu blessi ykkur og akka g lesturinn.


Hver er skemmtilegasti kristni bloggarinn ?

angelMr datt hug a gera essa knnun vegna fjlda kannanna um skemmtilega bloggara sem g hef rekist um bloggheima. Og fannst mr skorta hin kristna vinkil etta! Wink

g geri etta einungis fyrir forvitnis sakir og til ess a sj hvaa hrif vi hfum ykkur. g bi ykkur samt um a sna stillingu og vira a g kri mig ekki um nein persnun og neyist til ess a grpa til verkfris sem g nota afar sjaldan ... ritskounnar. Frown

boi eru (nest vinstra megin sunni er hgt a kjsa):

Bloggvinur - jonvalurjensson Jn Valur Jensson

Bloggvinur - mofi Mofi

Bloggvinur - kiddikef Kristinn sgrmsson

Bloggvinur - snorribetel Snorri skarsson

Bloggvinur - vonin Linda

Bloggvinur - predikarinn Predikarinn

Bloggvinur - enoch Jhann Helgason

Bloggvinur - alit Gurn Smundsdttir

Bloggvinur - ruth777 Ruth777

Bloggvinur - baenamaer Brynds Bvarsdttir

Bloggvinur - skagen Petur Einarsson

Bloggvinur - zurha Promecius

Bloggvinur - trukona G.Helga Ingadttir

Bloggvinur - theodorn Thedr Norkvist

Bloggvinur - arncarol rni r rarson

Bloggvinur - rosaadalsteinsdottir Rsa Aalsteinsdttir

Bloggvinur - korntop Magns Paul Korntop

Bloggvinur - adalbjornleifsson Aalbjrn Leifsson

Bloggvinur - thormar ormar Helgi Ingimarsson

Bloggvinur - jeremia Magns Ingi Sigmundsson

Bloggvinur - hafeng Janus Hafsteinn Engilbertsson

Bloggvinur - flower Flower


Veit g vel a g hef sjlfsagt gleymt einhverjum og bi g fyrirfram afskunar v. En etta er bara til gamans gert og hef g tali upp sem eru hva mest berandi (kristnir) um bloggheima.

Endilega taki tt og hfum gaman a essu. Cool


Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

nnur snilld...

Hvaa jir heimskja etta blogg?

free counters

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Skoanna knnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband