Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Aftur um Pl og Tmteus

Fyrra brf Pls til Tmteusar er hi tunda r brfanna NT, en samkvmt tmar er a hi ellefta. Gagnsttt flestum rum brfum Pls er etta brf sent til einstaklings. a er samt ekki bara einkabrf. Pll skrifar a me tilliti til safnaar og umboi postuladmsins. Af v stafar hin vnta, htlega sjlfskynning r fyrsta versinu:

Pll postuli Krists Jes a boi Gus, frelsara vors og Krists Jes, vonar vorrar, heilsar Tmteusi, skilgetnum syni snum trnni.


Vi erum v a lesa r fjra brfasafni postulans, sem kallast hirisbrf ea pastoral brf, sem auk essa brfs eru Sara Tmteusarbrfi og Ttusarbrfi. Hirisbrfin fjalla meira ea minna um hfni og byrg og um stand safnaanna yfirleitt.

mosesa stand, sem brfin upplsa, er ekki hgt a fella inn a lf Pls sem fram kemur Postulasgunni og fyrri brfum hans. a verur v a lta, a postulanum hafi veri sleppt r fangelsinu, sem geti er um lok Postulasgunnar. (Post. 24:28). a snir, a sannfringin um a Pll yri ltinn laus, hefur ekki ori sr til skammar. Hann hafi hugsanlega fari ferina til Spnar, (Rm.15:24-28.), og san fari heimsknarferir austur um fr Rm. hafi hann komi vi Krt, ar sem hann skildi Ttus eftir til ess a skipuleggja sfnuinn ar. (Ttus 1:5.)

Fr Krt gti hann hafa fari fyrst til Litlu-Asu og stoppa Efesus. ar hafi hann bei Tmteus, (sem sennilega hefur veri leisgumaur hans ferinni) a vera eftir (sj sar). Ef til vill hefur hann lka heimstt sfnuina Lkus-dalnum (Sj Flemonsbrfi 22.v.).

San hefur postulinn fari til Makednu og vitanlega heimstt sfnuina Filipp, essalnku og Beru.

Fr Makednu hefur hann san fari yfir til Litlu-Asu og komi Tras (2. Tm.4:13.), og san stoppa aftur Efesus, ar sem hann hefur kvatt Tmteus (2. Tm.1:4.)

Fr Efesus hefur Pll samt Trfmusi fari til Mletus, ar sem hann skildi hann eftir veikan, (2:Tm.4:20.).

Sasta stin sem hann hefur lklega komi , hefur sennilega veri Nikoplis Eprus ( Vestur-Grikklandi). aan hefur hann fari aftur yfir til Rmar, ar sem hann hefur aftur veri tekinn til fanga.

ar hfum vi stuna fyrir brfaskriftunum. Postulinn hefur ekki geta stoppa svo lengi Efesus, a hann gti hafa s fyrir endann eirri barttu. Hann vonar a hann geti komi fljtt aftur, en hann bur me a, segir hann vi Tmteus, "til ess a hann viti hvernig a haga sr Gus hsi." (3:14.)

g akka lesturinn og minni bnagnguna 10. nv. nst komandi. Sannir hermenn Krists munu mta hana. Wink


vlkt rugl! Og hva gerir haldi?

eir sitja me puttanna upp ra****u sr og telja auranna sna! Angry

essi einokunarstefna Rv er einum of langt genginn. a er varla til maur sem hlustar essa risaelu lengur og n eru eir farnir a handrukka rtufyrirtki!

Hvar eru haldsdelarnir nna? Afhverju er ekki bi a klra a einkava etta eins og allt anna? etta er eina fyrirtki sem g sty a s einkavtt, eir hefu gott af v a fara frjlsann marka og urfa a berjast eins og arir fyrir auglsingatekjum. Og um lei losna landsmenn vi byri a borga essi blessuu afnotagjld sem landinn er vingaur til ess a borga.

etta er fyrsta sinn sem g hljma eins og frjlshyggjumaur, og eina atrii sem g er sammla eim . g skora ingmenn til ess a finna einhverja lausn essu rttlti og a strax!


mbl.is RV m innheimta afnotagjld af tvrpum atvinnublum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kristnir, snum umburarlyndi !!

ljsi eirra atbura sem hafa tt sr sta dag, vil g hvetja trbrur mna og systur til umburarlyndis. S atburur gerist j prestastefnu jkirkjunnar hafa vali auveldu plitsk rttu leiina, fremur en Gus or.

g vil v hvetja trsystkini mn a ba og sj Smile g minni a Jess var sjlfur meal bersyndugra, og kannski er etta leiin sem vi getum veitt til tkifra.

Bum og sjum hva mun gerast, g veit a sjlfur hef g reii minni komi me msar yfirlsingar um bloggheima, og n seinast hj Jni Val. En g skrifai a reii og var ekki me hugann vi efni, heldur bara hjarta.

jkirkjan er eigu jarinnar, sem setur hana leiu stu a geta ekki hafna vilja safnaarmelima sinna. Sr lagi ar sem skattarnir flestra okkar borga undir hana.

Tillaga Sr. Karls Sigurbjrnssonar Biskups gekk t a gera etta a lagagjrningi og ekki trarlegi athfn, prestum hefur v veri veitt umbo til ess a ganga fr lagalegum skyldum hjna/sambarflks. a er ekki veri a heita blessun Gus yfir samkynhneig, heldur aeins a fst vi formsatrii vi fallega athfn sem allir eiga skili og rtt .

g vek einnig athygli a um heimsvibur er a ra trarsgunni. slenska jkirkjan er s eina sem hefur gengi svona langt til ess a knast safnaarmelimum snum.

g veit og skil hva ritningin segir um etta, ekki misskilja mig, g er ekki a segja a vi eigum a leggja blessun okkar yfir etta og lta vaa yfir okkur!! g bi samt um umburarlyndi og sjum til hva gerist!

Kristnir menn hafa ca. tv sund r og gyingar ar undan haldi lofti eirri tr sinni um a samkynhneig s synd. Enginn tti v a vera hissa afstu kristinna til essara mla. En a er greinilegt a plitsk rtthugsun trompar skoanir annarra. Allir eiga greinilega a vera steyptir sama mt, og enginn m hugsa ruvsi en hinn, allir eiga a vera smu skounar og ef hann/hn dirfist a mtmla v, er hann/hn thrpaur(u). ess vegna fr etta svona dag og var kristindmurinn undir eirri barrttu.

g veit a tekur kru trsystkini, en sleppum llum fordmingum ar til allt kemur ljs. Gu sagi aldrei a trargangan yri auveld, etta er bara eitt af eim fjlmrgu dmum sem trair urfa a ganga gegnum. a er a eina sem g bi um er umburarlyndi og vi ltum af llum hamagangi og sleggjudmum.


mbl.is Verum mevitu um a niurstaa er fengin og glejumst yfir v"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyndnar auglsingar

Hr er doldi scary br ! Undecided
fotboltaBru


Mr. Sheen stendur alltaf fyrir snu !! Tounge
sheenHr er mjg g hvatning til ess a htta reykja egar mar sr ennan! Sick
reykja

Me eim betri leikfimisauglsingum sem g hef s! W00t
leikfimi
essi er bara gargandi snilld !! LoL
tippex
Over and out ! Halo


Knnun um lit ykkar moggablogginu

Einn mjg gur bloggvinur minn sem kallar sig Promecius hefur sett upp snilldar knnun um moggabloggi.

Promecius
Promecius

Hann gaf mr gfslegt leyfi til ess a auglsa etta myndarlega framtak sitt og hr kemur a heild sinni:

Jja elsku flk, g hef knnun fram a fra um etta bloggkerfi sem g vil endilega a i taki tt . etta er knnun sem g hef bi til netinu og sett inn tengil hana hrna frslunni. Knnunin mun ekki taka nema um a bil rjr mntur.

g mun san ef allt hefur gengi a skum, a er, a niurstaan hefur borist rtt, birta hana hrna flokkinum 'Vefurinn'. g geri r fyrir v a g muni hafa knnunina gangi um tvr vikur en kannski lengur ea styttra allt eftir vibrgum.

Ef getur ekki teki tt ar sem ailinn sem heldur utan um knnunina hefur loka hana, er a vegna ess a fjldi tttakenda hefur veri n en hann er takmarkaur af knnunar ailanum. Ef etta gerist fyrir auglst lok knnuninni ( kringum tvr vikur, kannski lengur) mun g strax birta niurstur hennar.

a er tlunin a senda niurstuna til umsjnarmanna blog.is

Hr er knnunin

Allt teki fr su Promecius

Endilega taki tt, v etta snst um a gera bloggheima betri!


Lj tilefni dagsins

Neangreint lj er tilefni kvennafrdagsins. Til hamingju me daginn allar konur! Heart
mbl.is Unga kynslin haldsm og bakslag komi valdahlutfall kynjanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er kona?

Konan er stundum hvundagshetjan sem enginn tekur eftir.

Konan er s sem veitir huggun vi jafnvel dpstu srin.

Konan er vanmetinn og getur allt sem karlmenn geta og jafnvel betur.

Konan er eins og leirker sem leirkerasmiurinn (Gu) vandai smina hva mest vi.

Konan er yndi karlmannsins og krna lfs hans.

Konan er me fagrar valar tlnur og greina okkur karlmennina fr eirri listasm sem r eru.

Konan er skpun Gus til jafns vi karlmanninn, saman eru au eitt hold.Karlmenn, tkum ekki neinu sem sjlfsgum hlut - srstaklega ekki konurnar okkar.

Karlmenn, virum skoannir hennar og eru r stundum rttari en okkar eigin.

Karlmenn, lrum a hlusta - konan ekki a vera rdd hrpandi eyimrkinni.

Karlmenn, segjum fr hvernig okkur lur - stelpurnar hafa betri skilning tilfinningum en vi.

Karlmenn, stin er meira en blm sem arf a vkva, a arf lka a reita eigin arfa.

Karlmenn, me umhyggju og viringu mun kona n elska ig meira.

Karlmenn, komi fram vi r eins og r vru i sjlfir.

red_rose2


Brynds - g elska ig. Heart


Bloggfr

Farinn bloggfr, seinna dag mun g lsa blogginu til ess a g falli ekki freistni. En mun opna aftur von brar. g arf a nlgast Gu enn n og endurnja mig. g hef ekki lengur krafta til ess a svara fyrir trna upp eigin sptur, ef g hef ekki Gu me er etta allt til einskins. g er hvort e er hlf unglyndur essa daganna og megi i alveg bija fyrir mr.

Gu blessi ykkur mean. Halo


Lkir lifandi vatns ...

Jja minni g ykkur a a laugardaginn nsta ann 20. oktber hittumst vi starfinu "Lifandi vatn" Holtavegi 28 KFUM & K hsinu. Klukkan 14:00-17:00 A essu sinni verum vi neri h hssins. N vi tlum a f okkur kaffi og me v, og au sem vilja, dansa lnudans (sem er alveg rosalega skemmtilegur). N vi erum a fara fullt fndri og handavinnuna, og auvita hldum vi fram me Manga teiknikennsluna.

Lifandi Vatn var til hr blogginu egar a vi nokkur sem a bloggum um kristileg mlefni kvum a hittast og gera eitthva saman, vi leggjum miki uppr v a hafa samverurnar afslppuum stl og bjum llum a taka tt og hafa brnin me.

a kostar ekkert a koma til okkar og taka tt, ea bara f sr kaffi og tlar Gurn Smunds. a bja upp gulrtartertuna sna sem er algjrt slgti ! Kannski kemur Brynds mn me eitthva lka, en hn er rosalegur bakari.

Hva varar trarlegu afstu okkar erum vi ekki neinum srtrargr og lur afskaplega vel me okkar rlegheita afstu, sem byggist krleika Jes Krists. Heart

ert hjartanlega velkominHeart

Undirskriftarlisti til stunings bttum kjrum ryrkja og aldrara! Skrifum undir! :)

g vil auglsa undirskriftarlista til stunings bttum kjrum ryrkja.

Smelli hr fyrir listann

Ekki veitir af stuningnum og hvet g alla til ess a og skrifa undir! Smile


Nsta sa

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

nnur snilld...

Hvaa jir heimskja etta blogg?

free counters

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Skoanna knnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband