Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

Vel gert!

g var alveg binn a missa alla tr jkirkjunni. En eins og vitengd frtt sannar er greinilega vilji hj kirkjunarmnnum a bta r sitt, sem g persnulega fagna og lst vel a a komi hir ailar til ess a kryfja au ml sem lafur Sklason fyrrverandi biskup skildi eftir sig.

arna kemur berlega ljs s kraftur sem fjlmilar og almenningur br yfir, og verur rkiskirkjan a vinna v a endurvinna a traust sem glatast hefur undanfrnum dgum.

Megi Gu blessa allt jkirkjuflk og alla starfsmenn hennar.


mbl.is Boa rannsknarnefnd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enginn er yfir landslg hafinn

Sama hversu heilagur ert! Meira a segja Jess var prfaur af samtmamnnum snum, og athuga hvort hann fri ekki alveg rugglega eftir landslgum:

eir koma og segja vi hann .. Leyfist a gjalda keisaranum skatt ea ekki? Eigum vi a gjalda ea ekki gjalda? .. eir fengu honum pening. Hann spyr: Hvers mynd og nafn er peningnum? eir svruu: Keisarans. En Jess sagi vi : Gjaldi keisaranum a sem keisarans er og Gui a sem Gus er. Mark. 12:13-17.

ist2_4364427-dove-symbol-of-peace-on-earth.jpgMli er einfalt, eins og ofangreint dmi snir, enginn getur sett sig ofar en au lg ess lands sem hann/hn br , v annars eru lgin gagnslaus. Skoun Geirs finnst mr vera keimlk Kalskra presta, ar sem eir sj um a hlusta "skriftir" sknarbarna sinna. En mli er, a vi erum ekki kalikkar, og er staan ALLT ruvsi hj okkur vegna ess.

Prestar eiga vissulega vera slusorgarar, og eigum vi a geta eim treyst jafnvel fyrir lfi okkar. En vi eigum einnig a geta treyst v a eir fari me alvarleg kynferisbrotaml hendur ungra barna til vieigandi yfirvalda. g s ekki a a s brotinn einhver "heilagur trnaur" ef prestur ltur yfirvld vita, heldur er hann a sinna snu starfi sem prestur og er a hjlpa eim sem er vanda staddur til ess a koma afbrotamnnum bak vi ls og sl. ryggi sknarbarna vallt a ganga fyrir, og v hlutverki sinnir ekki me v a egja!

g vona bara a Geir Waage endurskoi afstu sna, og Gu blessi prestasttt slands.


mbl.is N arf Geir Waage a htta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

nnur snilld...

Hvaa jir heimskja etta blogg?

free counters

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Skoanna knnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband