Bloggfærslur mánaðarins, september 2007

Kristinn húmor ... eða þannig!

Einn vinnufélagi minn lét mig í té þennan líka ágæta brandara. Hann kann að vera rassistalegur, guðlaus og á ensku. Hann er samt góður! LoL

HEAVEN is when
The police is English
The cook is French
The mechanics is German
The lover is Italian
Everything is organized by Swiss

And there are absolutely NO Belgium drivers

HELL is when
The police is German
The cook is English
The mechanics is French
The lover Swiss
The driver Belgium
and everything is organized by Italians.

Við sem erum trúuð verðum að hafa smá húmor fyrir sjálfum okkur. En kannski er alvarlegt nigótín fráhvarf að hrjá mig ... hver veit ... ég sé ennþá bleika fíla.  Shocking

En annað, eins og góð vinkona mín segir alltaf:

Góðar stundir.  Wink

Gutti reyklausi - dagur tvö.

G-haukurÞessi dagur gekk vel, þrátt fyrir svitaköst og rulgu. Mér fannst ég vera ekki olíkur John Lennon svífandi um á bleiku skýji. Fráhvarfið skall á stundvíslega á klukktíma fresti. Mikil var eymdin, sjálfsvorkunin og gnístan tanna þegar það stóð yfir. Enda er ég að kveðja gamlan vin sem hefur verið hækjan mín í 17 ár. 

Ég fór í fyrradag í meðferð hjá http://www.heilsusrad.is og lét "umpóla" mig. Þar var fíknin tekin burt á einni klukkustund.  Ég mun halda skýrslu um þetta á hverjum degi á næstunni, ég er mesti fíkill sem þekkist varðandi nígótín, ég bið ykkur um að hugsa hlýtt til mín og biðja fyrir mér á þessum erfiða tíma.  Blush

Myndin hér til hægri er af mér að krókna úr kulda síðastliðinn vetur, auðvitað að reykja. Þessir kuldadagar eru liðnir og hananú! Cool

Guð blessi ykkur. Halo


Breyttu hóruhúsi í bænahús !

Samkvæmt þessari frétt af vísi.is

Þar segir m.a.:

Mikil vakning er nú í safnaðarheimili í Ármúla 23 þar sem reglulega eru haldnar fjölmennar samkomur fólks sem hefur frelsast til guðstrúar. Flestir eiga safnaðarmeðlimirnir það sameiginlegt að hafa lent upp á kant við lögin fyrr á lífsleiðinni. Húsnæðið sem hýsir bænahúsið var mikið í fréttum í fyrra þegar því var slegið upp í DV að þar væri rekið vændishús.

Í þætti á kristilegu sjónvarpsstöðinni Omega er nú í spilun viðtal við einn forsprakka safnaðarheimilisins þar sem hann segir frá vændishúsarekstrinum. Í viðtalinu rekur hann sína sögu en hann glímdi við eiturlyfjadjöfulinn í mörg ár og gerðist margsinnis brotlegur við lögin.
Hann lýsir því meðal annars í spjalli við þáttastjórnandann að þegar hann losnaði úr fangelsi eftir að hafa afplánað margra ára fangelsisdóm hafi hann tekið til við að reka vændishús. Hann segir einnig að vændishúsið hafi verið í Ármúla 23, í sama húsnæði og nú hýsir safnaðarheimilið.

Þetta finnst mér ótrúlega lofsvert framtak. Þetta kallar maður að snúa hlutunum í andhverfu sína! Ekki veit ég hverjir standa að þessu, en megi Guð blessa þá margfaldlega fyrir þessi myndarlegheit! Halo

Þeim er nær!

Sorrý, en mér finnst þessi hjón eiga þetta skilið. Þau daðra við hvort annað á netinu, segja hvort annað 'sálufélaga' og það endar með því að þetta eru hjónin sjálft sem eru að daðra við hvort annað!

Ritað er:

Matteusarguðspjall 5:32
En ég segi yður: Hver sem skilur við konu sína, nema fyrir hórsök, verður til þess, að hún drýgir hór. Og sá sem gengur að eiga fráskilda konu, drýgir hór.

Þá er spurningin, voru þau að halda framhjá eða ekki? Ég persónulega er ekki búinn að átta mig á því! Tounge hehehe ...
mbl.is Daður á netinu endar með skilnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

I win.

Þetta er ég eins og ég verð, á þessari mynd af þessum 125 ára Ísrealska manni !  LoL hehehe .. HÍ á ykkur ! W00t

 

israel-125year-old-man-laughing

 

Öhömm .. nei nei, ég er bara að grínast, ég ætla að reyna aftur við að hætta að reykja ... Halo

P.s. þið verðið að lesa fréttina til þess að skilja samhengið.  


mbl.is Neysla grænmetis og ávaxta dregur úr líkum á lungnakrabba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Furðuleg ákvörðun og skítalykt af henni

Mér finnst eins og öll kurl séu ekki kominn til grafar í þessu máli. Hinir fjórir þegja þunnu hljóði, sem mér finnst grunsamlegt - afhverju stóðu þeir ekki að baki félaga síns? Hvaða hagsmunir eru þarna á ferðinni, og afhverju er dagskrástjórinn að taka ákvarðanir fyrir hönd fimmmenninga?

Ég kem til með sakna Randvers, þótt ekki mikið færi fyrir honum þá var hann samt góður leikari.

Megi Bogi og Örvar hvíla í friði, og minning þeirra verður ódauðleg.

mbl.is Randver hættir í Spaugstofunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afbragðs hugmynd !

Gott hjá Geir Jóni, hann kemur þú með lausn sem eitthvað er kjöt á. Bæði að þetta sparar ríkinu stórfé og mannskap á næturálagi, og þetta boðar boðskapinn um Jesúm Krist.  Halo

Ég tek ofan fyrir Geir Jóni fyrir þetta myndarlega framtak, og einnig að hafi þann kjark til þess að lýsa svona yfir þar sem guðleysi ræður ríkjum.  Pinch


mbl.is Geir Jón telur trúboð leysa miðborgarvanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Prófaðu trú þína

Henry bloggvinur minn var að benda fólki á þetta afar skemmtilega próf. Mér fannst þetta svo sniðugt að ég tók mér bessaleyfi og auglýsi þetta líka! Tounge Smellið hér til þess að taka prófið og hvet ég eindregið trúaða til þess að svara þessu og birta sínar niðurstöður.

Ég fékk neðangreinda niðurstöðu, hvað fenguð þið? Ég er þó nokkuð sáttur við mína.

 
You scored as Evangelical Holiness/Wesleyan, You are an evangelical in the Wesleyan tradition. You believe that God's grace enables you to choose to believe in him, even though you yourself are totally depraved. The gift of the Holy Spirit gives you assurance of your salvation, and he also enables you to live the life of obedience to which God has called us. You are influenced heavly by John Wesley and the Methodists.

Evangelical Holiness/Wesleyan

100%

Reformed Evangelical

89%

Neo orthodox

82%

Emergent/Postmodern

68%

Classical Liberal

68%

Fundamentalist

64%

Charismatic/Pentecostal

57%

Modern Liberal

54%

Roman Catholic

21%

What's your theological worldview?
created with QuizFarm.com

« Fyrri síða | Næsta síða »

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 588365

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband