Frsluflokkur: Heimspeki

Spurt og Svara um tr: Traur svarar

g tla gera heiarlega tilraun til ess a tskra af hverju g er traur, og um lei svara nokkrum spurningum sem hafa birst rum greinum hj mr og daglegu lfi.


Af hverju trir ri mtt?"

Mitt svar:Jess
Friur, hver mannsl leitar eftir svo klluum "innrifri" alla sna vi, og eru til teljandi vegir eirri leit. a tmarm sem er hjarta hvers er nefnilega hgt a fylla.

Ef vi tkum mig sjlfan sem dmi, hef alltaf veri mjg feiminn, og oft tum erfitt a skilja hva g segi skum essarar feimni og ver fremur lgmltur. etta er einn af fjlmrgum kostum vi a eiga Gu a sem vin. En g tek fram, a etta vandaml er lttvgt mia vi marga ara. g komst til trar skum sannfringar ekki vegna vandamla eigin lfi.

Eins ef t.d. dausfall, slys ea arar hrmungar banka upp, leitar niurbrotinn sla mn nir Gus til huggunar, og bregst a aldrei a Gu huggar mig srum mnum, og gengum bnina vinn g r vandamlum mnum.

Af hverju trir Grimmann" Gu Gamla testimenntisins?"

Mitt svar:
Horfa verur allar stareyndir til ess a skilja Gamla testamennti (GT). Lta allar astur ess tma, umhverfi sii og venjur hvers tma fyrir sig.

Margur guleysinginn hendir v framan tra flk a Gu leyfi nauganir og a taka sr konu me valdi og gera hana a eiginkonu sinni. Vi verum a taka tillit til eirra sia (sem ttu sjlfsagir snum tma um heim allan) og venja sem tkuust hverjum tma fyrir sig. Breytt siferi hj ntma manninum erfitt me a skilja r aferir sem voru beittar t.d. gegn konum, eins og taka r herfangi og anna slkt. ritunartma Bilunnar var etta nefnilega ekkert tiltkuml, og var allur heimurinn me svipaa ea eins sii. v miur var etta karlrembu samflag og stjrnaist einungis af karlmnnum, ess vegna var a algjr firra a Jess sjlfur hafi tt eintal vi samverska konu, sem var algert hneyksli a gera eim rum.

Jhannesarguspjall 4:9
9 segir samverska konan vi hann: Hverju stir a , sem ert Gyingur, biur mig um a drekka, samverska konu? [En Gyingar hafa ekki samneyti vi Samverja.]

Bara a eitt a tala vi hana gat jafnvel tt tskfun r gyingasamflaginu, ekki bara vegna ess mikla rgs sem var milli samverja og gyinga, heldur einnig vegna ess a karlmenn ttu ekki a tala vi konur ann mta sem Jess geri, srstaklega ekki sem jafningja. Fleiri dmi mtti telja upp ar sem Jess gengur berhgg vi alla sii og venjur varandi konur, og hef g alltaf tali Jess vera fyrsta jafnrttissinnann sem rita er um fyrir viki.

Voness vegna ef horft er lgml gyinga og a bori saman vi or og verk Jes, hlddi Jess ekki alltaf llum eim boum og bnnum sem Gyingar voru vanir, og ess vegna segir hann sjlfur a hann hafi uppfyllt lgmli me fyrirmynd sinni. v er afar mikilvgt a nota Jes sem tlkunarlykil GT, og horfa or og gjrir hans sem gagnrni hans samtmamenn sna sem hann skammai fyrir a hafa breytt ori Gus sr til hagsbta. etta verur a horfa .

En essi grein er orinn ngu lng, g skrifa meira egar fleiri spurningar koma, g vona bara a etta hafi svara einhverju varandi tr mna.

Gu blessi ykkur ll og akka g lesturinn.


Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

nnur snilld...

Hvaa jir heimskja etta blogg?

free counters

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Skoanna knnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband