Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Stjörnuhrap stjarnanna

Það er ekki nóg með að Michael Jackson sé fallinn frá, þá er Farrah Fawcett það líka. Megi Guð blessa minningu þessara tveggja listamanna og þeirra sé minnst vegna lista þeirra, ekki vegna sérkennilegs lífernis eins Michael Jackson varð hvað frægastur fyrir á seinni hluta ferilsins.

kross_869920.jpg


mbl.is Michael Jackson er látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég er þá ættaður frá Mars

Var ekki annars skrifuð heil bók um að konur væru frá Venus og karlmenn frá Mars? Tounge Það allavegna passar þá við mig að minnsta kosti, fyrst að Grindavíkin er kominn til Mars, ættar setrið mitt. Alien LoL

Mars_large

Lengi lifi Marsbúar! Joyful


mbl.is Grindavík á Mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju með daginn !

Í skugga samnings stjórnvalda um að gera þjóðina að sannkölluðum „Iceslaves“, þá skulum við samt ekki láta deigan síga. Höldum uppá sjálfstæði vorrar þjóðar og fögnum því frelsi sem forfeður okkar lögðu grundvöll fyrir, svona á meðan við getum, áður en báknið ESB gleypir okkur.

Gerum gott úr þessum fagra degi og sýnum öðrum þjóðum að við látum ei bugast þótt á móti blási.

 

 
Verum stollt af þessum fagra þjóðsöng okkar, og verum stollt af því að vera Íslendingar! Sama hvað aðrar þjóðir segja!
 
Guð blessi Ísland! 

mbl.is Það er kominn 17. júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hann er að bora í nef!

Ég hef ekki haft mikið að segja undanfarið og útskýrir það meinta bloggleti mína.

En góður vinur var að sýna mér þetta ágæta latneska lag eftir Ameno Era, en þegar líður aðeins á lagið þá byrja þau að kyrja: "Hann er að bora í nef", sem er jafnóheppilegt í íslensku málfari og Volkswagen Bora! En þetta er afskaplega fallegt lag svo að ég taki það skýrt fram!

 

 

Góðar stundir! Grin


Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband