Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Segðu af þér Jóhanna!

Er þetta ekki orðið ágætt Jóhanna? Getur ekki einu sinni virt einföld lög, meira að segja lög sem standa þér næst, og hefur þú barist fyrir í mörg ár. Í öllum öðrum ríkjum en Íslandi, þá væri ráðherra búinn að segja af sér. En það tíðkast víst ekki að bera neina ábyrgð hér á landi frekar en fyrri daginn.

Þinn tími var vissulega kominn, en nú er hann liðinn. Vonbrigðin með þessa "velferðarstjórn" eru orðinn svo mikil að það nær ekki tali. Fólk hefur fengið nóg. Loforð ykkar um "gagnsæ vinnubrögð", "skjaldborgir" og önnur fögur orð. Fyrr má nú vera, við vitum ekki einu sinni hverjir eiga bankanna í dag! Þessu er öllu haldið leyndu fyrir heimskum almúganum eins og t.d. mér.

Sama má segja um "skjaldborgina", heimilin brenna enn, og hver kastar olíu á eldinn! ÞIÐ! Angry

Skömm ykkar er mikil, og ykkur ber að iðrast og taka skynsamlega ákvörðun einu sinni. Sjáið sóma ykkar í að segja af ykkur, það eru mörg ný framboð kominn fram á sjónarviðið, og erum við ekki langur bundinn við að kjósa fjórflokkinn.

Ég skora á alla þá sem eru mér sama sinnis, að skrifa undir áskorun til Jóhönnu Sigurðardóttur á www.kjosendur.is - þar getur hver gert upp við sig hvað er réttast að gera.

 

Lifið heil.


mbl.is Brotið gegn lögum án afleiðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 587835

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband