Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

♫♫ Gleilegt r! ♫♫

g vil byrja v a lsa yfir ngju minni me etta kraftaverk, a mir og barn skuli lifna vi og a sjlfu afangadagskvldi er auvita bara strkostlegt!

gledilegt_ar2.jpg

En gleilegt r allir! Og akka g llum gamalt og gott!


mbl.is Kraftaverk jlum: mir og barn lifnuu vi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleilega ht!

faeding_jesu_945202.jpg dag minnumst vi fingu frelsarans, og vil g ska llum v ga flki sem g hef kynnst hr um netheima gleilegra jla.

Miki er g feginn a g forsjll og var binn a sj um jlagjafainnkaup fyrir orlksmessu og laus vi allar birair og tilheyrandi geveiki. Vi hjnin kaupum nefnilega yfirleitt jlagjafir yfir allt ri, sr lagi egar g tilbo eru, grpum vi gsina! Cool

essi rstfun hefur spara okkur strf, en auvita situr eitt og eitt eftir, og slkt gerum vi sem betur sjaldnast seinustu stundu!

Anna var a n ekki, en j auvita: munum eftir eim sem minna mega sn yfir htarnar.

Gu blessi ykkur og geymi yfir htarnar!


mbl.is Jlastemning mibnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvldardagurinn og helgi hans

g er ltherskur maur, og held hvldardaginn upp sunnudag. Sumir gallharir aventistar vilja meina a g s einhver lgmlsbrjtur" og jafnar v vi a g s a brjta eitthvert af boorunum tu fyrir a eitt a hegla sunnudeginum Gui. essi farsei borar heldur ekki svnakjt, heldur a jrin s 6000 sund ra og er bkstafstrarmaur me meiru! Shocking

essi maur heitir Halldr Magnsson er vfrgur um bloggheima, sr lagi fyrir einara afstu sna og rjsku. Whistling Njasta upptki hans, er a rast prest minn, Fririk Schram slensku Kristskirkjunni, og fer hann fstum skotum Fririk ar sem hann lsir honum sem lgmlsbrjt og hinn mesta syndasel, sem er svo fjarri lagi a hlfa vri hryllingur.

g mtmli v harlega essum stahfingum, en ltum aeins yfir nokkrar stareyndir um helgihald sunnudgum.

Sunnudagurinn sem er aljlegur hvldardagur kristinna manna, af v a hann er dagur upprisunar (sem tti sr sta daginn eftir hvldardaginn). Ltum nokkur mikilvg atvik ar sem Jess birtist upprisinn holdi sunnudgum:

 1. Hann birtist Maru, morgni upprisunar - Matt 28:8-10, Mark 16:9 og Jh 20:11-18.
 2. Hann birtist tveimur lrisveinum lei til Emmaus - Lk 24:13-33 og Mark 16:12-13.
 3. Hann birtist Smon Ptri - Lk 24:31-35.
 4. Hann birtist ellefu lrisveinum a kveldi upprisudagsins. Mark 16:14-18, Lk 24:36-44 og Jh 20:19-23.
 5. Hann birtist ellefu lrisveinum tta dgum seinna" - Jh 20:26-29.

Hva segir ofangreindar stareyndir okkur? J, a Hvtasunnu fddist kirkjan! Enginn er a segja a hvldardagurinn s ekki laugardegi, en ofangreint segir hins vegar a essi rka hersla laugardaginn er ekki eins rk og er haldi fram af hpum eins og aventistum.

egar einhver dagur er nefndur sambandi vi upprisu Jes, gerist a t sunnudegi! Frum aeins betur yfir a:

 1. Jess lt eim brega me v a birtast eim fyrsta degi vikunnar. - Jh 20:27-28.
 2. Efasemda" Tmas lofsamai hann sunnudegi. - Jh 20:27-28.
 3. sunnudagskvldi tk Jess brau sem hann blessai og braut handa lrsveinum snum. Hann hlt sakramenti (heilaga kvldmlt) a kveldi sunnudags og tfr v var a hef hj fylgjendum hans og lrisveinum. - Lk 22:19.
 4. Hann veitti lrisveinum a vald a fyrirgefa snu nafni fyrir sem hann tra gegnum fagnaarerindi. - Jh 20:23.

t fr essum einfldu stareyndum m segja a s hef sem kristnir fylgja er a fordmi Jes. Enda erum vi ekki gyingar, og er a skrt teki fram nja testamentinu a vi erum taldir heiingjar" ea gentiles", a or var oft nota um sem ekki gyingar voru.

Aventistar og fleiri vilja greinilega lmir umskera okkur hina og gera okkur a gyingum. eir virast vilja leggja okkur r smu kvair sumum tilfellum og farsearnir til forna.

v afar mikilvgt atrii essu er a Jess uppfyllti lgmli, maur sem vann oft hvldardgum og hskammai farseana fyrir a taka essu svona bkstaflega. Jess er herra hvldardagsins, og tel g mig ngva synd drgja me v a hafa helgihald mitt upp sunnudag. g er ekki gyingur n farsei, og reyni eftir fremsta megni a fylgja boskap Jes Krists!

Gu blessi sunnudaga og alla daga, hvldardagurinn var vissulega laugardegi ... hj gyingum! a er ekki endilega vst a etta eigi vi alla! Gleymum v ekki og httum a rta um lgmlsatrii og boum trna, vi boum hana ekki me v a leggja flk kvair eins og banna svnakjt - og skelfiskst. rtum ekki um smatrii og snum fram elsku Jes, ekki hva sumir kristnir hpar, srstaklega aventistar geta veri smmunasamir.

Gar stundir og akka g lesturinn.

Lofsvert framtak Eyjunnar.is

g tek ofan fyrir starfsmnnum eyjunnar a boa til essa fundar. a ir greinilega ekki a ba eftir svari fr forseta vorum um hvort "gj s kominn milli ings og jar", rtt fyrir a fleiri undirskriftir hafi safnast InDefence en ri 2004, egar lafur synjai lgunum um fjlmila ri 2004.

Hans eigin or eru essi:

10. a verur best gert me v a jin fi hendur ann rtt sem henni er veittur stjrnarskr lveldisins og meti lagafrumvarpi jaratkvagreislu.

11. g hef v kvei samrmi vi 26. grein stjrnarskrrinnar a stafesta ekki lagafrumvarp um breytingu tvarpslgum og samkeppnislgum og vsa v ann htt dm jarinnar. Samkvmt stjrnarskrnni skal s jaratkvagreisla fara fram svo fljtt sem kostur er."

12. kvrun minni felst hvorki gagnrni Alingi n rkisstjrn og ekki heldur efnisleg afstaa til laganna sjlfra. Eingngu s niurstaa a farslast s fyrir okkur slendinga a jin fi tkifri til a kvea upp sinn dm. Vi bum a stjrnskipan, ar sem forseti slands og arir kjrnir fulltrar skja vald sitt og umbo til hennar. jin hefur samkvmt stjrnarskrnni sasta ori.

Ef forsetinn bregst, vera menn a gera eitthva. ess vegna er framtak eyjunnar.is lofsvert!

Gar stundir.


mbl.is Boa rafrna jarkosningu um Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endurkoma trmannsins ...

Jja, rtt fyrir fyrri yfirlsingar og nokkrar skoranir tla g a sna aftur moggabloggi. g mun hafa ann httinn a g birti smu greinar bum stum. Cool

g vona a g veri meira til gagns en gagns, og vona g a i fyrirgefi etta hringl mr og ver g greinilega a losa mig vi etta fasta framsknargen.

En llu gamni sleppt hlakka til a sj ykkur aftur og ra mlin! Smile


test

.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

nnur snilld...

Hvaa jir heimskja etta blogg?

free counters

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.11.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 26
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 24
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Skoanna knnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband