Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Gmul heimskuleg hjtr

Sley TmasdttirEkki er miki a marka essar spr hj Vikunni. Ekki veit g hva hann/hn geri sem heldur svona fram, hvort hn hafi kasta beinum, sp bolla ea hreint og beint giska. En ntmajflagi ekki a taka mark svona rugli.

Mr fannst Vlvuspin hans Dokksa mns miklu betri, enda lofai hann mr a hafa mig me nst herlegheitunum! Tounge


mbl.is Vlvan spir stjrnarslitum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Karlmenn geta vst gert tvo hluti einu!!!

g fkk etta myndband tlvupsti og var a setja etta inn, eir eru greinilega ekki teprur hinu frjlsa Frakklandi og karlarnir ar kunna greinilega a bjarga sr egar harbakkann slr og kunna a stra v til betri vegar ! Tounge

Ekki er g vanur a setja svona laga inn, en hey, maur lifir bara einu sinni og auk ess er etta mjg fyndi! Wink


Gleilegt r ! :D

Flugeldar-twilight-01g er haldinn alvarlegri ritstflu essa daganna. Mr dettur ekkert hug a blogga um, ess vegna vil g nota tkifri ar sem g hef ekkert meira a viti fram a fra, GLEILEGT R og akka g vikynni allra bloggvina minna. Smile

Eins vil g akka llum eim sem bru mr og fjlskyldu minni jlakveju frslunni hr undan.

Munum svo a styrkja bjrgunarsveitirnar snu ga starfi, og kaupum hj eim ailum sem vi treystum a etta renni rtta vasa.

Gleilegt r allir, og bn mn er s a nsta r veri gfurkt og sttfullt af Gu n fyrir ig og na.

P.s. mr tkst hi mgulega ... g st loksins vi or mn um bloggfr!! Cool


Gleileg jl

Mara og JessMegi i ll eiga gleileg jl, g tla bloggfr yfir htarnar v g arf a taka virkan tt efnishyggju geveikinni sem fylgir jlunum.

Gleileg jl og farslt komandi r! Halo


Hva eru jlin?

Friur dag eru 8 dagar til jla, en hva eru jlin og afhverju erum vi halda upp au? Nna aldrei essu vant tla g ekki a vera me trarru, heldur tla g a benda a tilgangur jlanna er st , friur og a elska nungann.

llu ysi og ysi kringum essa ht gleymast oft nokkur mikilvg atrii; st, krleikur og friur jr.

essum tmum sem str eru h um va verld, flk sveltur, mannrttindi eru hlunnfarinn og flk deyr hrnnum vegna orsta og skorts. minni g menn a staldra aeins vi og anda me nefinu, etta snst nefnilega ekki allt saman um okkur sjlf og okkar eigin fjlskyldur.

Margir eiga um srt a binda um heiminn og er skorturinn mikill!

g skora ykkur a leggja einhverjum af eftirfarandi flgum li svo au geta beitt sr til ess betra ennan vonda heim:

Jlin er tmi stta og fyrirgefningar, sama hvaa trar ert. Ofangreind flg eru bara rf sem geta lti gott af sr leia, h tr ea skoununum. Ltum skoannir ekki flkjast fyrir og gefum nunga okkar tkifri sem hann/hn skili. a er megin inntak jlanna auk ess sem vi hldum upp fingu frelsarans.

Gu blessi ykkur yfir htarnar og gleileg jl!


Gospeltnleikar

Gospel
verur a smella 2x myndina til ess a sj hana almennilega.

Furulegar jtningar ...

g ver a jta nokkra furulega hluti um mig sem g veit a fr flk til ess a brosa og sj hversu mikill vitleysingur g er. En g er me nokkra hfileika/einkenni sem mega varla teljast elileg.

 • g er tvliaur umalfingrunum, get skipt um li og lti lta t eins og g hafi broti mig. Pinch
 • g er afar liugur og gat meira a segja spila trompet me tnum egar g var yngri.Whistling
 • g hef frnlega ga heyrn, heyri allskyns hlj sem enginn tekur eftir, og hefur a komi sr vel egar brnin mn eru a gera eitthva af sr. Cool
 • g var skyggn ur en g frelsaist. Alien
 • g s rur egar g er reyttur, er me fingargalla augunum. Linsan er boginn gru sem arf a sj rur, en gerist bara egar g reyttur. Shocking
 • g get bora alveg trlega sterkan mat n ess a blikna, enda er g chilli fkill. Kissing
 • g get klra skopteikningu af einhverjum innan vi 30 sek. Wizard
 • g get tala og bjarga mr a minnsta kosti 4 tungumlum. Shocking
 • g kann a elda og held a g geri a vel. (etta hef g eftir rum) Tounge
 • g er me ljsmyndaminni (ea snert af v) Sideways
 • g er fkill sjnvarpsst sem heitir BBC Food. Joyful


g er bara g og vona a i hafi haft gaman a essari furulegu upptalningu minni, vona a i lti etta ekki sem mont ea neitt slkt, heldur er etta aeins jtningar sem einn vinur minn skorai mig a opinbera.

Munum a ll erum vi skrtinn, bara mismunandi miki ! ;-)

Gu blessi ykkur. Halo

P.s. meint bloggfr mitt er n bi! ;)


a drynur nearlega UPPtyppingum

g stst ekki mti! essi frtt og nafnavali essum sta eru hreint frbrar! Tounge

frttinni STENDUR:

Skjlftahrinur hafa komi vi Upptyppinga ru hvoru fr v lok febrar sl. og hafa jarelisfringar sagt a r stafi lklega af kvikuhreyfingum neri hluta jarskorpunnar.

En ekki hva? g veit a allir karlmenn skilja hva g meina, vi berjumst j allir vi upptyppinga annars lagi! LoL Hva kemur nst? Lesum vi um snjfl brjstagj kannski? Wink


mbl.is Skjlftavirkni vi Upptyppinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

James May vs Gordon Ramsey

etta er alveg trlegt a horfa , en a er aus hver er hetjan endanum!

Lengi lifi slenskur hkarl !! Tounge

Er einhver hissa a Kalli s pirraur?

Allt teki af heimsu simenntar og r stefnuskr eirra:

ar stendur:

1. Afnema arf lg um gulast
125. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 segir:

Hver, sem opinberlega dregur dr a ea smnar trarkenningar ea gusdrkun lglegs trarbragaflags, sem er hr landi, skal sta sektum ea [fangelsi allt a 3 mnuum].1) Ml skal ekki hfa, nema a fyrirlagi saksknara.

Hmmm ... g s ekki tilganginn me afnema etta, arna eru eir a bja httunni heim. essum lagadlk eru LL trflg (lgleg) verndu, ar meal eir sjlfir. etta heitir a skjta sig ftinn!

fram halda eir:

Trarleg innrting ea ,,siferiskennsla" tengd kvenum trarbrgum tti aldrei a eiga sr sta opinberum sklum eins og dmin sanna v miur a n er gert. Hr er gefi skyn a umburarlyndi, lri og siferi su srstaklega kristileg fyrirbri. a er auvita ekki rtt. Erfitt getur veri fyrir sem ekki eru kristnir (trlausir ea annarrar trar) a hlusta og stta sig vi slkan boskap rkisreknum sklum.

arna eiga eir sennilega vi vinalei jkirkjunnar, og ver g a jta a g er sammla a vissu leiti Simenntarmnnum, g er j sammla innihaldi vinaleiarinnar, en ekki framkvmd hennar. En a breytir v ekki a trarbragasaga/kristinfri er og verur aldrei 'trbo'. etta er almennur skyldu fangi sem ll vera a taka.

v eir halda fram sama sta og segja:

smu nmsskr kemur fram a nemendur eigi a gera sr:

...grein fyrir v hvaa ingu krossdaui Jes og upprisutrin hefur fyrir kristna einstaklinga andspnis dauanum og von sem henni tengist.

a kenna etta sklum? Hvaa ingu hefur etta fyrir trlausa og sem eru annarar trar?

Samkvmt nmsskr er tilgangur kristnifrslunnar:

[efla] trarlegan... roska [nemenda]

nmsskr grunnsklans kemur fram a kenna eigi brnum bnir og slma auk ess sem v er haldi blkalt fram a msar gosgur kristinnar trar, .m.t. a meyfing og upprisa Jes, su sagnfrilegar stareyndir.

mmm ... kemur etta svona vart a krossdaui Jes er kennt? Vi bum kristnu samflagi og ekkert er elilegt vi a, eir sem eru annarar skounnar hafa gott a v a vita hver skoun megin hluta landsmanna er.

eir segja svo fram:
Mrg dmi eru um a heilu skladgunum s eytt a kenna brnum a semja og fara me kristnar bnir og stundum kemur fyrir a fari er me brn messur sklatma og jafnvel n leyfis foreldra.
Jafnframt kemur fyrir a fermingarfrslunni svoklluu s komi fyrir inni miri stundaskr nemenda annig a ferming ltur t fyrir a vera hluti af elilegu sklastarfi. Til a mynda eru farnar dagsferir me krakkana sklatma fyrir fermingarfrslu. etta er bi rttltt og lklegast brot grunnsklalgum sem kvea um fjlda kennsludaga.

etta er n a sem menntamlarherra var a leirtta um daginn, fermingarfrslan er ekki hluti af sklastarfi og hefur aldrei veri. etta vita kirkjunnarmenn mta vel og finnst mr essi gagnrni hlf kjnaleg. Srstaklega ljsi ess a eim finnst allt lagi a f fr vegna rttavibura, sklaferalaga og annara hluta sem eru hluti af 'stundaskr' nemenda og kemur niur fjlda kennsludaga. trlegt alveg.

Svo nast eir rkistvarpinu:

Elilegt er a fjlmiill eigu almennings gti fyllsta hlutleysis. etta ekki sst vi egar fjalla er um trarbrg. v er ekki vieigandi a dagskr rkisfjlmiils s predikun ea annar einhlia trarrur. v er mlst til a allt trbo veri teki af dagskr rkisfjlmila. Srstaklega eru gerar athugasemdir vi trarboskap msum barnattum vegum Rkistvarpsins. Traruppeldi alfari a vera byrg foreldra en ekki rkisins.

Ja hrna, arna fr Jlamessan! g bendi a a eru til trair sem hreinlega komast ekki messu, kannski vegna heilsu ea stasetningu. Eiga eir ekki rtt a heyra messunni tvarpa egar au engan veginn komast stainn? Ef menn eru svona vikvmir er til: "Off" takki tvarpinu, ea jafnvel skipta um st. Mr finnst etta halllrislegt barrttuml a eirra hlfu.

Eins vilja eir banna ingmnnum a skja messu egar ing er sett. eir segja:

Alingi allra slendinga hefst me messu og bnagjr
a er ekki hlutverk alingismanna a hlusta predikanir um gildi kristninnar og fara me bnir. Alingi a vera veraldleg stofnun en ekki kirkjuleg. eim sem ekki tilheyra kristnum trarbrgum lur stundum eins og annars flokks egnum. Er etta ein stan. a er nnast gefi skyn a ingmenn geti ekki veri annarrar trar ea trleysingjar.


g held a alingismenn hafi gott af v a a s predika og bei fyrir eim mia vi verk sumra eirra Tounge. Og ef eir eru eitthva ssttir, hver er a pna til a mta? Er einhver a merkja kladdann hj eim? Seinast egar g tkkai er a geta VALI frelsi, og finnst mr a eir su a fjarlgja a val.

Svona m halda lengi fram, er einhver hissa a Kalli biskup s pirraur t etta flk?

Og v til rkstunings birti g tvr nlegar kannanir um trml slendinga. Spurningarnar eim eru sitt hvorar og ruvsi en byggir sama grundvallarniurstu a meirihlutinn er sttur vi siinn landinu.

g birti hr tvr kannanir sem birta tvrtt vilja jarinnar og skoun:


a afnema siferisregluna um kristilegt sigi r grunnsklalgum?

Nei: 8206 atkvi ea 90.3%

J: 868 atkvi ea 9.6%

Hlutlaus: 9 atkvi ea 0.1%

Fjldi kjsenda:

: 9083

Fyrst kosi:

: fstudagur, 30 nvember 2007 11:58

Sast kosi:

: mnudagur, 03 desember 2007 09:40

Smella hr fyrir heimild

Og einnig:

Hr er svo nnur knnun sem frttablai st fyrir:

Ert fylgjandi trarlegu starfi presta leiksklum?

J 61,8%

Nei 38,2%

Frttablai, laugardagur 1. des. 2007 - Smella hr fyrir heimild

a sem g meina a a er skrt hver meirihlutinn er, og er kristni ekki undanhaldi sem betur fer.

(etta var n meira bloggfri hj mr! )W00t


mbl.is Krefjast afskunarbeini fr biskupi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

nnur snilld...

Hvaa jir heimskja etta blogg?

free counters

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.11.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 26
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 24
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Skoanna knnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband