Færsluflokkur: Spaugilegt
Fimmtudagur, 25. júní 2009
Ég er þá ættaður frá Mars
Var ekki annars skrifuð heil bók um að konur væru frá Venus og karlmenn frá Mars? Það allavegna passar þá við mig að minnsta kosti, fyrst að Grindavíkin er kominn til Mars, ættar setrið mitt.
Lengi lifi Marsbúar!
Grindavík á Mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 15. maí 2009
Ef blindur leiðir blindan ...
... og falla þeir báðir í gryfju! (Matt 15:14) Hvað er bindindismaður á kynlíf að tjá sig um þessi mál? Jæja, þetta segir sig svo sem sjálft!
Ég vona bara að kaþólikkar fari nú að uppfæra hjá sér kenningar sínar, og leyfi prestum sínum að giftast!
... og hananú!
Prestur gefur út kynlífshandbók | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 01:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
Fimmtudagur, 23. apríl 2009
Ég breytti merkjum allra flokka, og geri stólpagrín að þeim öllum !!
Í kjölfar þessarar könnunar þá varð ég nú að endurbæta merki hinna flokkanna líka, fyrst ég fór svona illa með vesalings Sjálfgræðismennina og gæta jöfnuðar.
Að gefnu tilefni þá þetta grín og ber ekki að taka hátíðlega, og bið ég viðkvæma um að loka augunum!
En hér eru svo ný og endurbætt merki eins og þau koma mér fyrir sjónir:
Sem eru greinilega í einstefnuakstri inní ESB, alveg sama hvað það kostar.
Vinstrihreyfingin grænt framboð:
Eftir að þeir fengu meintan styrk frá Geira í Goldfinger, þá mátti ég til!
Heitir þetta ekki annars Borgarahreyfingin?!?
Þarf ég að segja meira? Tómatsósusletta og jólasveinahúfa ...
Miðað við tengda skoðanakönnun þá er þetta viðeigandi nafn!
Svo var ég búinn að gera fyrir Framsóknarflokkinn sem þóknaðist ekki að setja mig á óvinalistann sinn víðfræga, ég er ennþá hálf móðgaður fyrir að vera ekki á honum!
... og að lokum meistaraverkið sem er endurbætt merki SjálfstæðisFLokksins:
Ókrýndur konungur fimmaura brandaranna hefur talað. Góðar stundir og gleðilegt sumar!
Dregur saman með flokkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt 24.4.2009 kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (41)
Föstudagur, 17. apríl 2009
Jarðarfararlagið mitt
Ég sé að nokkrir eru að spá í hvaða lög/lag ættu flutt við eigin jarðarför hér um bloggheima, og verð ég aðeins að leggja orð í belg um það líka. Hér á árum áður vildi ég helst láta flytja "The Roof is on Fire" með hljómsveitinni Bloodhoundgang, eða jafnvel "Nothing Else Matters" með Metallicu. Eða jafnvel fáranleg lög eins þetta gamla finnska lag!
En svo líða árin og maður þroskast og betrumbætist. Í dag er ég nokkuð viss um að ég fái því framgengt að þetta lag verði spilað við jarðarför mína:
Á leið til heljar um hraðbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Ég hannaði nýtt merki fyrir SjálfstæðisFLokkinn ... :)
Ef skila á þessu fé, sem er greinilega lítið mál, þrátt fyrir fáránlega háa upphæð sem venjulegt fyrirtæki myndi ráða illa við. Hvað á SjálfgræðisFLokkurinn mikla peninga?
Í fyrsta sinn gerðist það á borgarfundinum í Kraganum, að formaður SjálfgræðisFLokksins vildi opna bókhaldið, þetta er algjört nýmæli að hálfu íhaldsins að svo sé gert. En jæja, kannski er þetta fyrsta skrefið í að verða heiðarlegur, batnandi mönnum er best að lifa og allt það.
Hér er svo nýtt lógó sem ég hannaði fyrir sjálfgræðismenn:
Og auðvitað þurfa þeir nýtt slagorð:
Ég bara varð að gera þetta, eftir að ég sá kragabarráttuna áðan! Endilega látið þessar myndir ganga út um allt!!
Skilað til lögaðila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt 9.4.2009 kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (102)
Miðvikudagur, 1. apríl 2009
1. apríl gabbið mitt afhjúpað !
Ég hef ekki lengur samvisku í að plata fólk lengur, en síðasta færsla mín var aprílgabb. Ég er ekki á leið til Kanada og er ekki að gerast predikari. En það er nú einu sinni fyrsti apríl, og eini dagurinn á árinu sem svona lagað er leyfilegt og bara gaman af því.
Ég gat engan veginn sagt eitthvað sem væri auðsæilega lygi, þess vegna valdi ég þá leið að setja upp dæmi sem gæti mögulega verið líklegt í mínu tilfelli. Enginn tók heldur eftir að ég setti inn link á einn punkt í greininni, ef maður fer með bendilinn yfir þann eina punt þá kom textinn: "Þetta er aprílgabb ... ;)" eins og skýringarmyndin hér að neðan sýnir hvar þessi punktur er:
En ég fékk fjöldann allan af símtölum í dag þar sem ég var spurður hvort mér væri alvara með þessu, og varð ég mjög hissa á hvað vel upp mér tókst með þetta aprílgabb mitt!
En jæja, þetta er bara einu sinni á ári og segið um mig það sem þið viljið og höfum bara gaman að þessu, leikurinn er gerður til þess að láta fólk hlaupa apríl, og tókst það svo sannarlega í dag!
Ég var alls ekki einn í þessu öllu, það er samsekt í gangi. Ég fékk aðstoð hjá Lindu vinkonu og þakka ég henni sérstaklega fyrir hjálpina. Án athugasemdar hennar (fyrsta athugasemdin í seinustu grein), og góðra hugmynda, þá hefði þetta ekki tekist. Takk Linda, þú ert góður vinur og algjör snilli !
Eitt að lokum: Gotcha! hehehehehe ...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Miðvikudagur, 11. mars 2009
Draumur Davíðs ...
... er loksins orðinn að veruleika. Hann getur þá loksins andað rólega og tekið bláu höndina aftur úr hanskanum þar sem enginn er lengur til þess að skamma hann ... Davíð verður svo hæst ánægður að hann sendir út eftirfarandi tilkynningu til sinna samflokksmanna:
Það verður veglegt fyllirí í kvöld í Valhöll, í boði Davíðs Oddssonar, Björns Bjarnasonar og Geirs Haarde. Efnt verður til stórdansleiks þar sem Davíð mun leiða hópdans yfir gröf Baugsveldisins, Björn Bjarna verður á nikkunni og Geir verður veislustjóri.
Mbk,
Davið Oddsson - ellilífeyrisþegi
... tíhí ...
Sagt er á ensku:
"The swifter the climb,
the faster the fall".
Sem á sennilega vel við ofþenslufyrirtækið Baug.
En nú er spurningin, hvað verður þá um Bónus?
Ósk um gjaldþrotaskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Mánudagur, 16. febrúar 2009
Hér er uppskriftin af heilu pundi
1 bolli hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1/8 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
1/2 bolli valhnetur
1/3 bolli smjör
1 bolli púðursykur
1 egg
1 msk vanillusykur
2/3 bolli suðusúkkulaði
Egg og sykur eru þeytt vel saman. Smjörið er brætt og kælt ofurlítið. Þurrefnum er bætt út í eggjasnafsinn og hrært varlega í. Þegar öllu hefur verið blandað í er deigið sett í smurt mót og bakað við 180°C í 20 til 25 mín.
Látið kökuna kólna og skerið hana síðan í ferninga sirka 7 x 7 cm.
Mér fannst þetta svo klikkað að nokkur maður skuli stinga upp á upptöku pundsins, að ég setti inn þessa uppskrift sem gerir ca. eitt pund af "Brownies", svona til heiðurs "íslandsvininum" Gordon Browns!
Hér er svo mynd sem ég teiknaði af honum þegar hann setti hryðjuverkalögin á okkur:
Það er alveg merkilegt hvað fólk getur verið bilað! Gordon Brown(ies) getur átt sitt pund í friði! Við skulum að minnsta kosti sýna þá skynsemi að ávaxta pund okkar annarsstaðar en hjá Bretum. Sheeeesh !!!
Ísland ætti að taka upp breska pundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 2. desember 2008
Ég er móðgaður ...
Aldrei hef ég heyrt um ,,Hauk í sauðagæru", aðeins um ,,Úlf í sauðagæru." Af hverju Hauk í sauðagæru? Hvers vegna var það ekki örn eða fálki? Ekki nema að einhver geti upplýst mig um annað!
Er hann þrátt fyrir allt haukur, þrátt fyrir alla gagnrýnina á Íraksstríðið?
Hvað eru moggamenn að spá? Þeir hafa greinilega hvorki lesið ,,Úlfinn og kiðlingana sjö" né Biblíuna.
Mbk,
Guðsteinn Haukur ... í engri sauðagæru!
Obama haukur í sauðargæru? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Spádómar Davíðs konungs (skopmynd)
Spádómar Davíðs konungs í ritningunni rættust, alveg eins og spádómar Davíðs Oddssonar um bankanna, og enginn annar virðist kannast við nema Davíð sjálfur að hafa varað við þessu. Hvers vegna var ekki þá hlustað á hann, fyrst að hann bjó yfir svona mikilli vitneskju um stöðuna? Af hverju þegja nú Sjálfstæðismenn þunnu hljóði um viðvaranir hans?
Myndin hér að ofan sýnir Davíð með tappa í eyrunum og spáir í kristalkúlu sína ...
Skuldar þúsund milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson