Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Laugardagur, 31. maí 2008
Þú uppskerð það sem þú sáir ...
... og sá sem sáir ríflega mun og ríflega uppskera.
Ég vona að hinir fjölmörgu kjósendur þessa spillta afls fari loks að átta sig!
Fylgi D-lista aldrei minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.6.2008 kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Laugardagur, 31. maí 2008
Kærleiksmaðurinn Hjalti Rúnar
Ég er alveg upp með mér, hin hjartgóði og fyrirmynd kærleikans sem og meðlimur Vantrúar, Hjalti Rúnar Ómarsson, hefur enn og aftur skrifað grein um mig. Það mun vera sú fjórða í röðinni.
Síðan ég byrjaði að blogga hér á blog.is þá hef ég greinilega verið í einhverju uppáhaldi hjá þessum ágæta vantrúarmanni, hann sér tilefni til þess að gera mál úr orðum mínum hvað eftir annað, og veitir mér um leið ókeypis kærkomna auglýsingu. Takk Hjalti!
Förum aðeins yfir sögu okkar Hjalta:
Fyrsta færslan sem hann skrifar um mig heitir: Trúvarnarmaðurinn Guðsteinn
Númer tvö í röðinni heitir: Myndræn uppsetning mótsagnar
Númer þrjú í seríunni heitir: Kristilegur kærleikur
Svo númer fjögur og svo nýjasta heitir: Er nánd fjarlæg eða nálæg?
Í síðustu grein þessa mikla "scribe" Vantrúar, þá gerir Hjalti grín af orðum mínum þar sem ég vil ekki bekkenna að nánd getur þýtt: "í náinni framtíð". Ég sagði nefnilega:
"í nánd" er í mínum huga hvenær sem er, í náinni framtíð eða jafnvel fjarlægri.
Og fer ég ekki ofan af þeim orðum. Því eins og við finnum í þjóðsöng okkar Íslendinga:
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir:
Nákvæmlega þetta var ég að meina, tíminn er afstæður hjá Guði og hef ég reyndar ekki hugmynd um hvernig hann reiknar árin, og er það ekki mitt að vita. Þess vegna þegar ég segi til dæmis: "Er heimsendir í nánd?" og svo spurður hvað "í nánd" er mínum huga. Þá er svarið í þjóðsöngnum og ber að líta hér ofar. Einnig er ritað:
Markúsarguðspjall 13:33
Verið varir um yður, vakið! Þér vitið ekki, nær tíminn er kominn.
Einmitt, það er einmitt málið. Við vitum ekki hvenær tíminn kemur og ekki okkar að vita. Því það stendur einnig:
Mattheusarguðspjall 24:36
En þann dag og stund veit enginn, hvorki englar á himnum né sonurinn, enginn nema faðirinn einn.
Þess vegna þegar ég segi "Er heimsendir í nánd" er það doldið afstætt og samkvæmt ofangreindu. Ekki flókið það. En aðrir sjá ásæðu til þess að benda á annað og vera með stórskemmtilega útúrsnúninga!
En ég vil þakka þessum mikla öðling fyrir að þykja svona vænt um mig, einnig vil ég þakka honum að auglýsa blogg mitt enn frekar og vona ég að ég hafi endurgoldið honum greiðann!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (62)
Föstudagur, 30. maí 2008
Hreint kraftaverk að ekki fór verr
Miðað við styrk þessa sjálfta mega Íslendingar vera stolltir yfir góðri húsasmíði sinni. Brotinn glös og annað innbú er hægt að endurnýja. En enginn slasaðist alvarlega og enginn dó, það er fyrir mestu, og er afar þakklátur fyrir þessa frábæru bænheyrslu.
Amen.
Enn að ná sér eftir skjálftann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 30. maí 2008
Mótmælum mannréttindabrotum stjórnvalda á Sjómannadaginn!
Nú vaknar Grindvíkingurinn í mér, ég tók þetta af xf.is og má til með að vekja athygli á þessu!
Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum boðar til mótmæla á sjómannadaginn
Landsamband kvenna í Frjálslynda flokknum boðar til mótmæla á sjómannadaginn gegn mannréttindabrotum stjórnvalda í fiskveiðistjórnunarkerfinu. Safnast verður saman við Stjórnarráðið kl.13.30 sunnudaginn 1. júní og gengið að hafnarbakkanum þar sem hátíðahöld sjómannadagsins fara fram.
Hvetjum félaga til þess að sýna samstöðu og taka þátt í friðsamlegum mótmælum. Þó það sé Landssamband kvenna sem boðar til mótmælana eru allir velkomnir, konur jafnt sem karlar.
Stjórnin.
Ritað er:
Jóhannesarguðspjall 21:4-14
4 Þegar dagur rann, stóð Jesús á ströndinni. Lærisveinarnir vissu samt ekki, að það var Jesús.
5 Jesús segir við þá: ,,Drengir, hafið þér nokkurn fisk?`` Þeir svöruðu: ,,Nei.``
6 Hann sagði: ,,Kastið netinu hægra megin við bátinn, og þér munuð verða varir.`` Þeir köstuðu, og nú gátu þeir ekki dregið netið, svo mikill var fiskurinn.
7 Lærisveinninn, sem Jesús elskaði, segir við Pétur: ,,Þetta er Drottinn.`` Þegar Símon Pétur heyrði, að það væri Drottinn, brá hann yfir sig flík hann var fáklæddur og stökk út í vatnið.
8 En hinir lærisveinarnir komu á bátnum, enda voru þeir ekki lengra frá landi en svo sem tvö hundruð álnir, og drógu netið með fiskinum.
9 Þegar þeir stigu á land, sáu þeir fisk lagðan á glóðir og brauð.
10 Jesús segir við þá: ,,Komið með nokkuð af fiskinum, sem þér voruð að veiða.``
11 Símon Pétur fór í bátinn og dró netið á land, fullt af stórum fiskum, eitt hundrað fimmtíu og þremur. Og netið rifnaði ekki, þótt þeir væru svo margir.
12 Jesús segir við þá: ,,Komið og matist.`` En enginn lærisveinanna dirfðist að spyrja hann: ,,Hver ert þú?`` Enda vissu þeir, að það var Drottinn.
13 Jesús kemur og tekur brauðið og gefur þeim, svo og fiskinn.
14 Þetta var í þriðja sinn, sem Jesús birtist lærisveinum sínum upp risinn frá dauðum.
Ég held að Jesús hefði eitthvað sagt ef tollheimtumenn eða jafnvel farísear hefðu komið og sagt þeim að þeir mættu bara eiga tíunda hvern fisk eða svo, og skipað þeim að borga sitt gjald.
Svona mannasetningar eru engum til góða og er skýrt mannréttindabrot eins og úrskurðað hefur verið hjá mannréttindadómstólum, en stjórnvöld eru með uppstoppuð eyru varðindi þessi mál. Það er kominn tími til að vekja þau!
Ég hvet alla til þess að mæta ef þið getið og eru allir velkomnir hvað sem þið heitið!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 29. maí 2008
Heimsendir í nánd?
... hehehe ... ég bara varð! (Svona miðað við hver ég er) tíhí ..
Þetta eru bara venjulegar jarðhræringar, en óvenju stór var þessi! Nú segir útvarpið að það komi fleiri ... við sjáum til. Allir stilla á rás 2, þar eru sérfræðingar að ræða þetta.
Afar öflugur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 25. maí 2008
Hættum þessu kjaftæði!
Annað hvort þarf algjörlega að skipta upp og breyta þessari keppni ef þetta á að ganga. Slavnesku löndin klappa hvort öðru á bakið, alveg eins og norðurlanda þjóðirnar. Sjaldan hef ég orðið vitni að jafn mikilli pólitík sem á ekki heima í tónlistarkeppni, af því að slavnesku löndin eru fleiri, þá vissulega vann Rússland.
Annars stóð okkar fólk sig hreint frábærlega og var flutningurinn óaðfinnanlegur eins og á fimmtudaginn. Sem greinilega lýtur lægra haldi fyrir illa klæddum konum og pólitík. Hæfileikanir eru hættir að ráða, það eu landamæri, fegurð og eins lítill klæðnaður og hægt er sem skiptir máli.
Annað hvort hættum við í þessu bulli eða förum fram á breytingar!
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Laugardagur, 24. maí 2008
Ég styð Magnús Þór!
Vei þeim mönnum sem tala af heilbrigðri skynsemi og ætti Maggi þá heldur betur að skammast sín! Ég samt ekki sagt að ég sé 100% sammála honum, þótt fremur sammála sé, en mér finnst einnig málfrelsinu misboðið enn eina ferðina. Ég hvet fólk til þess að HLUSTA og kynna sér málin í stað þess að ofnota hugtök eins og "Rassisti" og önnur slík pólitísk réttrúnaðar hugtök.
Ég var að rekast á fremur halllærislega undirskriftarsöfnun sem ég sé að Kalli Kanína og einhverjir örfáir hafa skrifað undir.
Kalli kanína skrifar:
48. Kalli Kanína Ég skal redda saksóknaranum um gulrót
Síðan eru aðrir sem tjá sig þarna og hafa greinilega eitthvað á milli eyrnanna:
Heilbrigð skynsemi virðist vera af mjög svo skornum skammti nú orðið, hvernig væri að HLUSTA á það sem Magnús er að segja en ekki rjúka upp eins og móðursjúkar kerlingar !!! Magnús er enginn rasisti frekar en aðrir í hans flokk og það myndi fólk sjá ef það væri ekki að missa sig í móðursýki. !!
Mikið er ég sammála ofangreindu. Annar skynsamur segir:
þið hafið í raun ekkert afsannað það sem hann hefur sagt. Það er alveg alvitað að múslimar taka sín lög fram yfir rikislög þanign mér finnst að Magnús ætti nú bara að l-gsækja ykkur fyrir rógburð
Og annar sem segir:
234. gr. Hver, sem meiðir æru annars manns með móðgun í orðum eða athöfnum, og hver, sem ber slíkt út, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 1 ári.
Það eru að minnsta kosti mjög fáir sem eru sammála Sveini Helgasyni sem kom þessari undirskriftarsöfnun á laggirnar.
Ég vona að bara að Magnús Þór kæri þessa menn fyrir slíkan rógburð. Menn eiga að kynna sér málin áður en þeir tjá sig! Sérstaklega Sveinn Helgason!
Lýsa stuðningi við Magnús Þór | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.5.2008 kl. 01:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Laugardagur, 24. maí 2008
Áttunda til sextánda sætið ...
Spái ég, en kannski verður það verra. En verum bjartsýn, og tökum þetta í kvöld!
Áfram Ísland!
Getum alveg unnið þetta" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Laugardagur, 24. maí 2008
Ekki spurning!
Bloggarar vilja listamannalaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 23. maí 2008
Karlrembu könnun!
Konur ekki alltaf kostur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 588456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson