Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
Mánudagur, 21. apríl 2008
Bendið mér á hvað er svona slæmt við að vera kristinn!
- Hvað er svona rangt að boða að elska náunga þinn eins sjálfa/nn þig?
- Hvað er að því að eiga trúa á ósýnilegan Guð?
- Hvað er að því að vilja veitum öðrum þá gleði sem við höfum upplifað sjálf í hjarta okkar?
- Af hverju höfum við ekki rétt á okkar skoðun lengur?
- Af hverju má gagnrýna einn en hin yfir öðrum er haldið hlífiskildi?
Ef einhver getur svarað öllum þessum spurningum og sannfært mig um villu mína þá hætti ég að tjá mig um trúmál.
Myndin fenginn að láni og með góðfúslegu leyfi frá snilldar áhuga ljósmyndaranum Karli J. Thorarensen
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)
Mánudagur, 21. apríl 2008
Góðir áhuga ljósmyndarar ...
Eftir að hafa valdið þvílíkum usla seinustu daga þá ákvað ég að benda á nokkra góða íslenska ljósmyndara. Ég er sjálfur annálaður slæmur ljósmyndari, þótt listamaður sé. Mér tekst aldrei að taka góða mynd og dáist að öðrum sem tekst þetta.
Pétur Einarsson er ógeðslega góður ljósmyndari, og hefur tekið frábærar myndir bæði frá Danmörk og Suður-Ameríku. Smella hér fyrir myndavefinn hans.
Hér er sýnishorn frá Pétri:
Karl Jónas Thorarensen er einnig alveg frábær, hann virðist hafa þetta auga sem mig skortir. Smella hér fyrir myndirnar hans.
Hér er sýnishorn frá Kalla:
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 18. apríl 2008
Til fyrirmyndar! Lærum af norðmönnum!
Gott hjá nossörunum! Svona á að koma í veg fyrir misnotkun, ofbeldi og framsal á konum! En auðvitað eru íslendingar samþykkir svona löguðu, í þessu innilega pólitískt rétta samfélagi sem er hér á fróni vilja allir hugsa um sjálfskapað "frelsi" í svona málum.
Ég get ekki betur séð en þetta frelsi felist einungis í greddu einstaka karlmanna, það versta er hvað þessir einstöku karlmenn eru skelfilega háværir!
Líkami kvenna er að mínu mati meistarastykki drottins, slíka fegurð á ekki að fela og er ég ekki að mæla með slíku, en þegar þetta snýst aðeins um losta og greddu, þá set ég stólinn fyrir dyrnar.
Þessi nýja vændislöggjöf finnst mér jafn heimskuleg og það að kalla: "stripp" nafninu "listdans" ... fyrr má nú vera háfleygu orðin sem notað er um hreina greddu! Sheeeeesh ... köllum þetta bara réttum nöfnum!
Ef við höldum ekki vörð um frelsið, hvar endum við þá? Viljum við virkilega vera kölluð "Sódóma" og "Gómerra" norðursins eins margir gera í útlöndum? Er það mannorðið sem íslendingar vilja eignast? Verði ykkur að góðu þið sem styðjið þessa arfaheimsku vændislöggjöf!
Kaup á kynlífsþjónustu gerð refsiverð í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Ritskoðun moggabloggsins
Í landi skoðana frelsis og endalausrar umbyrðarlyndis er valinn leið sem ég tel vera vítaverða árás á skoðana frelsi og tjáningu. Menn setja upp reglur, boð og bönn, af hverju er þá ekki farið eftir þeim?
Í skilmálum moggabloggsins stendur:
Notandi samþykkir að miðla ekki ólöglegu efni, áreiti, hótunum, særandi skrifum eða nokkru öðru sem getur valdið skaða. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að grípa inn í, bregðist notandi ekki við óskum eða tilmælum um leiðréttingar/lagfæringar á skrifum sem teljast meiðandi eða brjóta gegn skilmálum þessum. Jafnframt áskilur Morgunblaðið sér rétt til að loka síðu notanda, að hluta til eða í heild, án þess að notandi eða þriðji aðili öðlist skaðabótarétt.
Gott og vel, ég get vel tekið undir þessa skilmála og verið 100% sammála þeim. En eiga þessir skilmálar bara við um ákveðnar skoðanir? Af hverju er það þá þannig að bara vissir aðilar mega gera kannski 15 færslur á dag og tala niður til trú annarra? Það er greinilega ekki sama hvað viðfangsefnið er og hver það er sem skrifar.
Bloggsíðu Skúla Skúlasonar var lokað í gær, hann var afar umdeildur vegna þessara þýðinga sinna á greinum sem hann vísaði til. (P.s. ég geri mér sjálfur fulla grein fyrir Íslamistum (Öfgahópnum) og venjulegum hófsömum múslimum og eru þeir ekki undir sama hatt. Bara svo það sé á hreinu.)
En þessi málflutningur minn snýst ekki um Íslam, heldur duttlungasemi moggamanna.
Á Íslandi á að vera svokallað "Málfrelsi", en er það fótum troðið þegar menn með ákveðnar skoðanir eru þaggaðar niður, og eru einhliða þaggaðir niður því eigi má gagnrýna ákveðnar stefnur sem hafa greinilega meira friðhelgi en aðrar. Á meðan er öðrum leyft að komast upp með hvað sem er.
Öll höfum við rétt á okkar skoðun þótt hún virðist vitlaus fyrir öðrum, kúgun og hótannir eru ekki rétta leiðin að mínu mati.
Þetta heitir einu orði HRÆSNI !
Ég horfi uppá menn á hverjum einasta degi tala gegn kristni og öðrum trúarbrögðum en Íslam. Ekki er hróflað við því fólki þótt kvartað sé. Enn og aftur HRÆSNI!
Ritað er:
Markúsarguðspjall 3:24-25
24 Verði ríki sjálfu sér sundurþykkt, fær það ríki eigi staðist,
25 og verði heimili sjálfu sér sundurþykkt, fær það heimili eigi staðist.
Ofangreint vers finnst mér sannarlega eiga við ritstjórn mbl bloggsins.
Eitt á að ganga yfir alla, og skil ég ekki afhverju moggamenn fara ekki eftir sínum eigin skilmálum. Og snýst um að virða lýðræðislegar skoðannir annara, sem enginn þarf að vera sammála en rétturinn er þó ætíð til staðar. Þetta hefur verið virt að vettugi.
Reynum að virða rétt annarra til þess að tjá sig, og ræða hlutina án þess að beita kúgun og þagnarrefsingum.
P.s. ef þessi síða er lokuð á morgun, vitið þið hvað hefur gerst.
Góðar stundir.
Vefurinn | Breytt 21.4.2008 kl. 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (143)
Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Hef aldrei séð annað eins! Og bið þess bænar að hann læknist!
Trjámaðurinn" á batavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
KEÐJUstund ....
Linda skoraði á að seinasta grein mín hér yrði að einskonar "keðjubloggi".
Hver hefur hugrekki til þess að verða við því? Og snýst þetta jú allt saman um bensínverð!
Kyrrðarstund" við Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.4.2008 kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Mótmælum (en á annan máta en að lama samfélagið) !!!
Vörubílstjórar eiga allan minn stuðning, og styð ég þeirra barrátta heilshugar. En til eru aðrar leiðir en lama samfélagið á þann sem sem þeir gerðu um daginn. Sú aðgerð heitir "boycott" uppá enskuna og langar mig að bera upp eftirfarandi hugmynd upp fyrir ykkur (sem er ekki ný af nálinni):
- Hættum að versla alla munaðarvöru við olíufélögin, ekki getum við hætt að versla bensín því aðra hluti er hægt að kaupa annarsstaðar og meira að segja ódýrari.
- Hættum að nota þjónustu olíufélaganna og dælum sjálf.
Ég er ekki að tala um að halda þessu lengi til streitu, heldur bara í nokkra daga til þess að leyfa þeim að finna fyrir því.
Svona getum við knúið einhverju fram og verður tap hjá Olíu félögunum, hvað finnst ykkur?
Eldsneyti hækkar í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Sorglegt ...
En svona er þessi mikli menningarmismunur, það stendur jú í fréttinni:
Í Jemen er enginn löglegur lágmarksaldur fyrir hjónaband, og sagði lögfræðingur stúlkunnar að hennar mál væri ekki einsdæmi.
Þetta segir talsvert um þann mikla múr sem er á milli þessara menningarheima. Linda er með stórgóða umfjöllun um þetta mál á sinni síðu. Einnig má lesa um þetta mál hér af tengli sem er á síðu Lindu.
Ég bið fólk um að skoða þetta vel og mynda sína eigin skoðun á þessu öllu saman.
Átta ára stúlku veittur lögskilnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Þarf Guð hjálp til að heyra bænir?
Nei, Guð almáttugur þarf ekki hjálp þessara manna því Hann veit allt sem hægt er að vita um okkur; sérhverja okkar hugsun.
Jakobsbréfið 5:16
Játið því hvert fyrir öðru syndir ykkar og biðjið hvert fyrir öðru til þess að þið verðið heilbrigð. Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið.
En sömuleiðis þá vill Guð ekkert með bænir óréttlátra; fyrst verða þeir að iðrast og biðja um fyrirgefningu í nafni Jesú Krists til þess að verða réttlættir.
Orðskviðirnir 28:9
Daufheyrist maður við lögmálinu
verður bæn hans andstyggð.
Þetta eru þung orð, að ef maður hlýðir ekki lögmálinu þá verða jafnvel bænir manns andstyggð.
Póstþjónusta Guðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Þetta verður að leysa!
Áður en það kostar mannslíf! En kemur samt ekki á óvart miðað við núverandi ástand hjá stjónvöldum, öllu er lofað en EKKERT er gert. Af hverju kjósa 40 og eitthvað prósent þjóðarinnar alltaf sömu vitleysinganna? Ég bara skil það ekki!
Skilur enginn hvað það er óhollt fyrir sama flokk alltaf við völd? Skilur enginn hvernig raunverulegt lýðræði virkar? Þessum mönnum á að gefa gott frí og koma þeim í stjórnarandstöðu, og það sem allra fyrst!
Algjör pattstaða – engir fundir og uppsagnir standa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson