Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Sunnudagur, 30. mars 2008
Mannréttindi ofar skemmtunar!
Ég vona bara að sem flestar þjóðir ákveði að taka ekki þátt í þessum leikum, þar á meðal Ísland. Allavegna ekki fyrr en að mannréttindabrot kínversku ráðamanna hætta í garð Tíbetbúa. Trúbróðir minn og vinur Jón Valur Jensson hefur verið ötull talsmaður fyrir frelsi í Tíbet og bendir hann í þessari grein að:
í komandi fundahöldum framan við sendiráðið, því að þeim fundum er fjarri því lokið. Næsti fundur verður þar á morgun, mánudag 31. marz, kl. fimm síðdegis.
Og hvet ég allt velhugsandi fólk til þess að mæta og mótmæla óréttlætinu! Ég ætla að reyna hvað ég get að komast sjálfur, en fer það algjörlega eftir vinnu hvort það rætist eða ekki.
Lengi lifi frjáls Tíbet!
Ólympíueldurinn afhentur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Laugardagur, 29. mars 2008
Gamall og grár
Fyrir þremur áratugum og tveim einingum fæddist ég þann 29 mars ... ég er sem sé orðinn elliært gamalmenni sem enginn vill sjá lengur ... ég sé sjálfan mig fyrir sér einhvernvegin svona:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
Föstudagur, 28. mars 2008
Glæsilegt!
Sama er mér þótt ég lendi í töfum vegna svona aðgerða, ég styð þetta heilshugar og finnst þetta vera hreint frábært framtak!
Það var kominn tími á að íslendingar stóðu upp og mótmæltu! Sérstaklega vegna þessarar soglegu fréttar:
Mótmælum svona kjaftæði!
Áframhaldandi umferðarskærur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 28. mars 2008
Þeir ættu frekar að koma með afsökunarbeiðni!
Framsóknarmenn hafa áhyggjur af stöðu íslenskra heimila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 28. mars 2008
Afhverju er erfitt að boða Kristna trú?
Því Kristin trú segir ekki að þú sért fullkominn, heldur segir hún að þú meingallaður/gölluð og skortir á allt til þess að komast til himnaríkis. Ólíkt öðrum trúarbrögðum þá er venjulega frímiði og þarf einungis að treysta á eigið ágæti. Ólíkt öðrum trúarbrögðum þá er það trúin sjálf sem er gjöf til þín, þú ert ekki sjálf/ur gjöf til trúarinnar, á því liggur stór munur.
Kristin trú dæmir hjarta og huga þinn, ekki bara verk þín og útlit. Þess vegna er hún umdeild, Jesús var ekki í neinni vinsældarkosningu þegar hann sagði fólki til syndanna!
Kristnin fullyrðir að það sé bara ein leið til himna. Hrokafullt segja sumir, en það er langt í frá. Við höfum okkar skoðun og þið ykkar. Ekki flóknara en það, þess vegna skil ég ekki í vantrúarmönnum að standa í sínu niðurrifi á hverjum einasta degi. Og heitir það að virða ekki skoðanir annara í sumum tilfellum hjá þeim, afhverju getum við ekki bara lifað í friði og hætt þessum skítkasti á hvort annað?
Við erum jafnvel talinn vera "hrokafull" þegar við biðjum fyrir fólki, og segjum saklausa hluti eins og "Guð blessi þig". Ég hálf vorkenni fólki sem tekur þessu sem hroka, því er þetta í kærleika gert og ekki ein ill hugsun þar á bak við.
Fólk í dag telur sig ekki að þurfa á Guði að halda lengur, menn hafa það svo gott að Guð gleymist alveg. Til hvers að flækja málin þegar allt er til alls? Vegna þess að efnislegir hlutir fylla aldrei það tómarúm sem er í hjarta þínu! Guð einn getur gert það.
Margir segja okkur kristna að við troðum uppá þá trúnna ... sem er lygi. Ég man ekki að hafa gert slíkt við nokkurn mann! Ef ég væri Búddisti til dæmis væri mér tekið opnum örmum, en af því ég kristinn þá er virði ég ekki skoðannir og stunda heilaþvott. Sjáið þið ekki kaldhæðnina í þessu?
Ofangreind eru bara örfá atriði sem setur stólinn við dyrnar að boða kristna trú, og skiljið þið vonanda betur hvað ég er að fara, og megi algóður Guð blessa ykkur margfladlega!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Fimmtudagur, 20. mars 2008
Yndislegt starf, hjá frábæru fólki!
Þetta starf hjá fjölskylduhjálpinni er hreint og beint frábært. Ekki var vanþörf á þessu, svona rétt fyrir páska. Mikið var gefið til marga í neyð, ég var afar stoltur að fá að geta tekið beinan þátt í þessu, ásamt höfðingjanum Sigurði Þórðarsyni, sem hringdi í mig og bað mig um að koma og aðstoða.
Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, sér um þetta og skipulagði.
Guð blessi þetta starf og ætla ég að reyna að taka þátt í því eins oft og ég mögulegast get.
Ómetanlegt starf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 19. mars 2008
Gleðilega páska!
Nú þegar helgasta hátíð kristinna manna gengur í garð langar mig aðeins að staldra við og íhuga afhverju við höldum uppá þessa hátíð.
Það er vegna þess að við minnumst óeigingjörnustu fórn sem er vitað um, Jesús gaf líf sitt í sölurnar til þess að frelsa gjörvalt mannkyn. Með því að gefa líf sitt eins og lamb leitt til slátrunar, sigraði hann dauðann og opnaði um leið dyrnar að himnaríki. Jesús dó fyrir mig og þig, og minnumst þess núna yfir hátíðarnar, minnumst þess að við eigum Guð sem er lifandi og persónulegur og lifir í dag!
Hér til hægri ber að líta mynd sem ég er með uppá vegg í stofunni heima hjá mér, þetta er eftir sjálfan mig og er olíumálverk á striga.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Miðvikudagur, 19. mars 2008
Aðgerðir strax!
Í útvarpinu í morgun var hvatt til þess að kaupa og kaupa áður en verðhækkanir ALLRA verslanna gengu í garð. Eftir svakalegt fall gjaldmiðils okkar þá verða allar innfluttar vörur dýrari. Nú er um að gera að halda að sér höndum og kaupa helst bara íslenskt, sleppa öllum munaðarvörum og sýna skynsemi í innkaupum.
En bensínverð er annar kapítuli, þar geta stjórnvöld komið til móts við okkur í formi skattabreytinga á bensíni. En auðvitað er slíkt fast í einhverri nefnd sem aldrei skilar af sér.
Það stendur í fréttinni:
Fjármálaráðherra er með nefnd til að yfirfara gjaldtöku á eldsneyti og samræma hana milli einstakra eldsneytistegunda. Vonandi kemur niðurstaða út úr því áður en langt um líður.
*Andvarp* ... þetta kallast á mannamáli: eilíft tal og engar aðgerðir! Sem reyndar einkennir besservesíranna hjá Sjálfsæðisflokknum.
Hagnast um 2,7 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Miðvikudagur, 19. mars 2008
Hin Ótrúlegi Hulk - vonandi betri endurkoma!
Fyrir forfallinn teiknimyndaáhugamann eins og mig, mátti ég til.
"The Hulk" kom fyrst fram á sjónarsviðið í sögunni "The Incredible Hulk #1" (Maí 1962), eftir höfundin: Stan Lee, meðhöfundur var: Jack Kirby sem og teiknaði hann fyrstur, og um skyggingu og frágang sá: Paul Reinman. Glöggir menn taka eftir að hann var grár og líkari "Frankenstein" en nokkru öðru.
Líftimi fyrstu ritanna var ekki langur, hann lifði bara sex teiknimyndablöð, en svo fóru aðdáendur að gera kröfu á endurkomu hans, og gerði hann það aftur í sínu eigin riti: "The Incredible Hulk" (1968) og var gefið út til ársins 1999, þá varð byrjað uppá nýtt undir sama nafni og er enn gefið út.
Og vona bara að þessi mynd verði nú betri en hin frá 2003, sem var alveg skelfileg og full af hrútleiðinlegri amerískri væmni.
Hér ber að líta fyrsta tölublað Hulk frá árinu 1962:
Ég vona að styrkleikur minn að vera samansafn af algjörlega gagnlausum upplýsingum hafi verið fræðandi. Góðar stundir og Guð blessi ykkur.
Ný mynd um Hulk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 13. mars 2008
Gott hjá ráðherra!
Ekki er ég hrifinn af enn einu umhverfisslysinu í Helguvík, ég tala nú ekki um að ég er Grindjáni og þykir vænt um mín suðurnes!
Þessi ráðagjörð Árna Vigfússonar finnst mér illa unnin og hefur hann varla haft neitt samband nokkurn nema hagsmunaaðila álversins, sem segir sína sögu.
Burt með álver í Helguvík! Og endurvinnum eins og við getum!
Fagna gagnrýni umhverfisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson