Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Fimmtudagur, 19. júlí 2007
Til fyrirmyndar!
Vinsælust án kynlífs og kjaftasagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 18. júlí 2007
Trúðamótmæli
Þetta er nú meira liðið sem mótmælir við álver sem er búið að reisa og er í fullri virkni. Sorrý, ég sé ekki alveg pointið í þessu hjá þeim. Þeir ullu meira að segja umhverfisspöllum við þessi kjánalegu mótmæli, var ekki bílalest búinn að myndast þarna?
Full af hlægjandi bílstjórum og allir með bílanna í gangi? Ef þeir hefðu fengið að komast framhjá og lagt bílunum sínum, þá hefði loftið þarna verið mun hreinna! Þessi grey eiga alla mína samúð, ég er ekki hlynntur álverum eða neitt slíkt, en það búið að reisa þetta og það gerir sitt gagn þótt vissulega mengar það. Þetta fólk þarna er ekki nóigu jarðbundið finnst mér, og það eyðileggur mannorð þeirra sem vilja virkilega mótmæla einhverju sem skiptir máli !
Mín skilaboð til þeirra eru:
"If you really want to save Iceland, stop your silly protesting and GO HOME WEIRDOS !!
Umhverfisverndarsinnar loka veginum upp á Grundartanga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 18. júlí 2007
Drepið mig líka, ég er skopmyndateiknari !
Ég fékk hroll þegar ég sá þetta, ef múslimar fá að ráða þá endum við skopteiknararnir í útrýmingarbúðum! Myndin sýnir að ég er ekki að grínast með að vera skopmyndateiknari, enda er þetta sjálfsmynd sem ég nota á MSNinu.
Í fréttinni stendur meðal annars:
Við viljum sjá blóð þeirra renna niður götur Bagdad, sagði hann.
Einnig:
Abdul Muhid er sagður hafa verið leiðtogi mótmælendanna. Hann hrópaði Sprengjum Bretland og veifaði skiltum sem á stóð Gjöreyðum þeim sem móðga íslam.
Mennirnir neituðu því að þeir væru öfgasinnaðir og að þeir hefðu einfaldlega verið hluti af mótmælendunum en ekki verið forsprakkar þeirra.
Fyrir þá sem eiga eftir að saka mig um eitthvert kynþáttahatur og fordóma, þá vísa ég því til föðurhúsanna, því fréttin segir sig sjálf !! Þetta er hættan við öfgar, sama hverjar þær eru!
Fjórir dæmdir í fangelsi vegna skopmyndamótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
'Narcissism' hjá fræga og fína fólkinu
Þetta nýyrði hjá moggamöpnnum "sjálfsdýrkunarsvall" finnst mér alveg afbragð. Að minnsta kosti betra en vegir sem fara í sitt mánaðarlega tímabil.
Ég ætla að finna og ná mér í þáttinn sem hér um ræðir, og sjá 'svalldrottinguna' í verki !
Sjónvarpsþáttur Victoriu sagður sjálfsdýrkunarsvall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Geta þeir ekki fundið betra orð en "blæðingar"?
Byrjar þetta aftur, það er eins og vegagerðin sé kominn með samning við Libresse eða eitthvað þvíumlíkt ! Ja, hérna hér !
Fyrst vegagerðin er svona dugleg að auglýsa Libresse ætla ég að gera en betur !
hehehe ...
Miklar blæðingar á Kræklingahlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Margt eftir ólært
Aniston sögð ógna Jolie | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 16. júlí 2007
Ómarktæk gleðikönnun
Ég dreg það í efa að nokkuir maður hafi verið spurður, það þó nokkurt úrtak til þess að fá niðurstöður sem þessar!
Ekki nema að þetta sé kokkað heima hjá Geir Harða og félögum! Hver veit ... spillingin leynist svo víða!
Íslendingar hamingjusamastir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 16. júlí 2007
Kjaftæði og lygafrétt !!!
En ég vona að ekki hafi farið illa í þessu slysi sem olli þessu, þótt það vissulega pirri mann að tefjast svona þá má maður ekki vera svo sjálfselskur að hugsa ekki hag náungans. Bænir mínar liggja hjá þeim sem slösuðust og vona ég þau nái sér af sárum sínum.
Helgarumferðin gekk að mestu vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 15. júlí 2007
Ég er klikkaður, nei ég meina að ég var klukkaður !! ;)
Samkvæmt reglum Klukksins, þá á ég víst að játa 8 atriði um sjálfan mig sem ekki margir vita ... ... skrýtin leikur þetta en "here goes":
- Ég er eilíflega ástfanginn af konu minni sem ég hef verið giftur s.l. 10 ár. Og er eilíflega þakklátur hvað ég yndisleg börn.
- Ég er forfallinn teiknimyndanörd. Má segja að ég sé alfræðiorðabók um algjörlega tilgangslausa hluti, eins og t.d. af hverju er súpermann með lendarskýlu yfir búninginn sinn? Ég er eiginlega eins og póstburðarmaðurinn í þáttunum Staupasteini (Cheers), samansafn af gagnlausum upplýsingum eins og síðastnefnda atriði um súperman !
- Eins margir aðrir íslenski karlmenn get ég dottið inní það að vera tækjaóður! Það gerist reyndar ekki oft, en veldur konu minni mikilli gremju þegar ég er farinn að gefa gaum að ALLT of dýrum hlutum.
- Ég var afar skyggn áður en ég frelsaðist.
- Ég er forfallin aðdáandi bresku stöðvarinnar BBC Food, á það gæti ég horft daginn út og inn! Þetta varð svo slæmt að konan mín sagði upp áskriftinni að breiðbandinu til þess að ég drullaðist fram úr sófanum og hætti að safna spiki. Sem betur fer er ég laus við þá fíkn í dag!
- Ég er feministi í húð og hár, sem og róttækur vinstri maður.
- Ég er skopteiknari sem innst nýtur þess að gera grín af öðrum í teikningum sínum. Ég er með dulið 'nasty' eðli sem brýst fram í myndlistinni !
- Ég uni mér hvergi betur en í eldhúsinu, konan mín er afar góður kokkur - en ég fæ að nota hana í spari. Annars sé ég alfarið um alla eldamennsku.
Þá eru mín atriði kominn, Linda, Magga, Sunna og Anna Karen voru búnar að klukka mig, þannig ég get víst ekki klukkað þær.
Þannig ég klukka Ásthildi Cesil, Pétur Einars, Guðrúnu Sæm, Þarfagreini, Svartanagg, DoktorE, Karl Jónas og auðvitað heittelskuðu konu mína, Bryndísi Böðvarsdóttur - eða réttnefnd bænamær.
Átti ekki annars að klukka 8 manns eftir þessa játningu? Endilega látið mig vita ef ég hef rangt fyrir mér í því !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Fimmtudagur, 12. júlí 2007
Eru Mormónar Kristnir? Úttekt á kirkju þeirra og kenningum
Eru Mormónar kristnir? Þetta er jafnvel ráðgáta fyrir kristna jafn sem Mormóna. Mormónar segja að biblían sé ein af fjórum bókum sem þeir telja heilaga ritningu, og að trúin á Jesú sé þungmiðja trúar þeirra, sérstaklega þegar er litið til nafn söfnuðar þeirra; Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Ennfremur er Mormónakórinn heimsfrægur og hafa lög þeirra löngum heillað marga, fólk er almennt séð sátt við Mormóna vegna heilbrigðs lífernis þeirra og há siðferðisleg gildi sem þeir fylgja. En gerir þetta Mormóna Kristna?
Ef á að bera þetta saman á réttlátan og nákvæman hátt, þá verður að bera saman þrjár grunnkenningar frá Mormónum við sömu kenningar frá kristnum mönnum. Mormónar hafa löngum haft þrjár bækur sem birta þeirra kenningar og eru gefnar út af Mormónakirkjunni, ég þekki ekki hvort það séu til íslenskar útgáfur, en læt ensku útgáfurnar duga, og þær eru: Gospel Principles (1997), Achieving a Celestial Marriage (1976), and A Study of the Articles of Faith (1979) by Mormon Apostle James E. Talmage, as well as Doctrines of Salvation (3 vols.) by the tenth Mormon President and prophet Joseph Fielding Smith, Mormon Doctrine (2nd ed., 1979) by Mormon apostle Bruce R. McConkie and Teachings of the Prophet Joseph Smith.
1. Eru til fleiri en einn sannur Guð?
Biblían kennir að það sé einn lifandi Guð, þessu hafa rétttrúnaðar kristnir og kristnir trúað í gegnum aldirnar. (Önnur Mosébók 6:4; Jesaja 43:10,11; 44:6,8; 45:21,22; 46:9; Markús 12:29-34).
Mormónar kenna einmitt hið gagnstæða, þeir trúa að það séu til margir guðir (Book of Abraham 4:3ff) og að fólk sem fylgir Mormóna kenningum geta orðið guðir og gyðjur í himnaríki (Doctrine and Covenants 132:19-20; Gospel Principles, p. 245; Achieving a Celestial Marriage, p. 130). Þeir kenna einnig ef þér tekst að gerast guð, þá færðu andleg börn sem munu dýrka þig sem guð. (Gospel Principles, p. 302).
2. Var Guð maður eins og við?
Biblían kennir að Guð faðirinn sé lifandi og heilagur andi, þessu hafa rétttrúnaðar kristnir og kristnir trúað í gegnum aldirnar. (Jóh. 4:24; 1 Tím. 6:15,16) Hann er ekki maður (Fjórða Mosébók 23:19; Hósea 11:9; Róm. 1:22, 23), og hefur verið Guð frá eilífu alvaldur, alvitur og er allsstaðar. Hér á ég við Guð faðirinn sem hluta af þrenningunni, ekki má gleyma að Jesús er Drottinn og kom í holdi sem maður, en það sem hér er um fjallað er af öðrum toga og fer ég í þrenningarkenninguna seinna í þessum pistli. Mormónar kenna að Guð hafi sjáfur átt föður, afa og svo framveigis. Bara eins og ég og þú. (Teachings of the Prophet Joseph Smith, p. 373; Mormon Doctrine, p. 577). Sem þýðir að þeir telja hann ekki eilífan Guð, fyrst hann átti föður sjálfur, ég tala nú ekki um afa og lang-afa.
3. Voru Jesús og Satan bræður?
Biblían kennir að Jesús hafi verið eingetinn sonur Guðs, hann hafi alltaf verið Guð og hluti af Guði eins faðirinn, þessu hafa rétttrúnaðar kristnir og kristnir trúað í gegnum aldirnar. (Jóh. 1:1, 14; 10:30; 14:9; Cól. 2:9). Hann lagði dýrð sína til hliðar og gjörðist maður til þess að frelsa okkur frá syndum okkar. (Jóh. 17:4, 5; Fil. 2:6-11) Hann var fæddur af hreinni mey og getinn af heilögum anda. (Matt1:18-23; Lúkas 1:34-35).
En Mormónar segja að Jesús hafi verið eins konar eldri bróðir sem tókst að gerast guð sjálfur með því að fylgja í bókstafinn Mormóna kenningarnar. Hann var víst fyrst skapaður af andlegri móður og andlegum föður á himni. Síðan fór faðirinn til jarðar og hafði líkamleg mök við Maríu mey. (Achieving a Celestial Marriage, p. 129; Mormon Doctrine, pp. 546-547; 742) kenningar Mormóna telja að Satan hafi verið bókstaflegur bróðir Jesú. (Gospel Principles, pp. 17-18; Mormon Doctrine, p. 192).
4. Er Guð þrenning?
Biblían kennir að faðirinn, sonurinn og heilagur andi séu ekki aðskildir guðir eða sitt hvorir einstakir hlutir, en eru ennfremur persónur innan þrenningarinnar sem birtir hinn eina sanna Guð. Í gegnum nýja testamenntið eru faðirinn, sonurinn og heilagur andi ávarpaðir sem sitt hvor hluturinn, (Sonurinn: Mark 2:5-12; Jóh. 20:28; Fil. 2:10,11; Heilagur andi: Post. 5:3,4; 2 Kor. 3:17,18; 13:14); en samt kennir ritningin að þeir séu eitt.)
Mormónar kenna hinsvegar að þessar persónur séu allir sjálfstæðir guðir (Teachings of the Prophet Joseph Smith, p. 370; Mormon Doctrine, pp. 576-577) einnig að sonurinn og heilagur andi er bókstafleg afkvæmi föðurins og konu hans sem bæði búa á himni og eru andaverur. (Joseph Fielding McConkie, Encyclopedia of Mormonism, vol. 2, p. 649).
5. Voru mistök Adams blessun eða alvarleg synd?
Biblían kennir og hafa kristnir menn trúað að Adam syndgaði þegar hann og kona hans Eva vor tæld af Satani og átu af tré þekkingar góðs og ills. Synd kom þá fyrst í heiminn og er mannkyn allt undir bölvun dauðans, sem átti upphaflega aldrei að vera. Þess vegna eru allir menn fæddir með sama innræti og forfeður okkar, þ.e.a.s. með sama syndaeðli og þau og veðum dæmd af Guði sem einstaklingar þegar dagurinn kemur. (Esek. 18:1-20; Róm. 5:12-21).
Mormónar kenna hins vegar að synd Adams hafi verið nauðsynleg í áætlun lífsins og blessun fyrir gjörvalt mannkyn. (Gospel Principles, p. 33; Book of Mormon 2 Nephi 2:25; Doctrines of Salvation, vol. 1, pp. 114-115).
6. Getum við gert okkur verðug frammi fyrir Guði?
Biblían kennir og hafa kristnir menn trúað í gegnum aldirnar að ef við tökum ekki tillit til krossdauða Jesú, þá erum við andlega dauð, (Efes. 2:1,5) við getum ekki bjargað okkur sjálf í eigin mætti, en fyrir náðina eina burtséð frá verkum, þá fyrirgefur Guð syndir okkar og um leið gerir okkur verðug til þess að komast til himnaríkis. (Efes. 2:8-9; Tít. 3:5-6). Okkar hlutverk er að halda í trúnna á Krist.
Mormónar haldi því fram að eilíft líf, sem er vist í himnaríki og að þeirra mati upphaf til "bústað heilgara", að eina leiðin til þess að öðlast þessa upphafningu er að hlýða öllum boðum Mormóna kirkjunnar í einu og öllu, og þar með talið Mormóna kirkjulegar athafnir sem eru aðeins ætlaðar útvöldum. Verkin sem menn gjöru er sem sé ein af ströngum skilyrðum fyrir að upphefjast til himna og gerast guð sjálf/ur. (Gospel Principles, p. 303-304; Pearl of Great Price Third Article of Faith; Mormon Doctrine, pp. 339, 671; Book of Mormon 2 Nephi 25:23).
7. Var krossdauði Krists einhvers verður?
Biblían kennir og Kristnir trúa að krossdauði Krists hafi verið ALGJÖR synda-aflausn fyrir mannkynið. Þeir sem hins vegar hafna náð Guðs í þessu lífi hafa ekki hlutdeild í himnavist á dómsdegi.
Mormónar hins vegar kenna að krossdauði Jesú hafi átt að skila endurreisn holdsins og eilíft líf til allra manna, það skiptir ekki máli hvort þau hafi heyrt um Jesú eða ekki og hvort þau trúi er aukaatriði. Krossdauðinn er sem sé bara lítill hluti af þeim kröfum til þess að komast til himna, það skiptir meira máli að hlýða kirkjunni og kenningum þeirra. (Gospel Principles, pp. 74-75; Mormon Doctrine, p. 669).
8. Er ritningin orð Guðs?
Kristnir menn trúa á ritninguna sem heilagt orð Guðs. Það er óbreytanlegt, óhaggað og eilíft. (2 Tím. 3:16; Hebrea. 1:1,2; 2 Péturs 1:21. 1 Péturs 1:23-25)
Mormónar segja hins vegar að biblían sé spillt og skortir heilu kaflanna sem þeir telja mikilvæga, þess vegna getur það ekki verið nema hálft og spillt fagnaðarerindi. (Book of Mormon 1 Nephi 13:26-29; Doctrines of Salvation, vol. 3, pp. 190-191).
Niðurstaða:
Mormónar geta því ekki talist Kristnir, þeir eru of langt frá kenningargrundvelli sem telst vera Kristið. Þar sem þeir telja ritninguna spillta og slæma, þá getur það dæmi ekki gengið upp. Til þess að vera kristinn þarf að trúa á Krist, það gera Mormónar ekki, heldur var hann aðeins peð í stóru tafli til þess að góðir Mormónar geti öðlast Guðdóm sjálfir. Sumir Mormónar segja jafnvel að guð okkar heims hafi verið fæddur á plánetu sem heitir Kolkoff, en ekki er það viðurkennt og eru Mormónar ósammála um það atriði.
Ég vona að þetta felli ljós á Mormóna og kenningar þeirra, allar þær bækur sem ég vitna í eru til hjá Amazon.com eða sumar hverjar hjá Mormónum sjálfum.
Guð blessi ykkur öll og Jesús einn er Drottinn !
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson