Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Skilaðu kveðju

Ég veit ekki hvað ég á að segja um þessa prinsessu, ég var sjálfur skyggn og hef aldrei setið á svumbli með englum. En ég hef oft gert annað eins með aðra hluti. Ég tek þessari konu með hæfilegum fyrirvara og hvet aðra til að slíkt hið sama.


mbl.is Prinsessa kennir fólki að tala við engla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott framtak ... ef þetta virkar ...

hehehehe ... ég veit um nokkra sem þurfa svona vél. Sértaklega þar sem hún er vatns- og höggheld. En einu mikilvægu atriði var nú sleppt í þessari frétt, er þessi fartölva með netkorti? Eða hvernig er því eiginlega háttað?

Einnig er hægt að velja um sólarorkuhleðslutæki eða fótpumpu ... tíhí ! Þetta minnir mig óneitanlega á Ford 1918 módel, þeim sem er snúið í gang. Tounge

En ef börn geta notast við þetta víðast hvar um heiminn, þá er þetta ekkert nema Guðs blessun. Halo
mbl.is 100 dala fartölvan loks í framleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég er með myndir af alvöru kryddpíunum!

Þetta eru myndir af alvöru kryddpíunum ! W00t
Gömul kona að sefna kryddi spice

Ég ber miklu meiri virðingu fyrir þessum konum, en einhverri glataðri hjómsveit sem er að reyna endurkomu. Wink Þetta er nostragía sem ég gat vel lifað án !!


mbl.is Mikil ásókn í tónleika Kryddpía
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Klikkun

Þetta er náttúrulega bara klikkun að gera þetta! En ég verð að játa það, að ég gerði það nákvæmlega sama í höfninni í Grindavík á mínum ungdómsárum, Pinch þannig kannski kemur það úr hörðustu átt að ég sé að gagnrýna þetta! En ég vitkast síðan þá, sem betur fer. Halo
mbl.is Stórhættulegur leikur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvílkur hryllingur !

Ég get varla orða bundist yfir þessari hryllilegu frétt. Enda litlu við að bæta! Afhverju gerir fólk svona???

mbl.is Fjöldi barnslíka finnast á Indlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þvílíkur léttir !

Vá hvað þessum manni hefur tekist að létta sig! Ég ætla að fara á stúfanna og kanna þetta "Zone diet" sem hann var á. Guð blessi þennan mann fyrir góðann árangur !
mbl.is Þyngsti maður heims léttist um 200 kg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvatning til lestrar

Ég er ekki mikill aðdáandi sögupersónu sem hvetur til galdra, en eitt má J.K. Rowling eiga, hún hefur kennt heilli kynslóð að lesa og meta bækur uppá nýtt.
mbl.is Ævintýrum Harry Potters lýkur í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggvina tiltekt

Ég var kominn með svo mikið af bloggvinum að það var ekki fyndið. Listinn var kominn yfir 200 og henti ég þó nokkuð mörgum út áðan. Þetta er alls ekki persónulegt, heldur tók ég fólk út sem skoðar ekki einu sinni síðuna mína, það kommentar í það minnsta aldrei. En ég vil þakka þeim samt, þeim sem ég var svo vondur að eyða út, fyrir að vera bloggvinir mínir ! Eftir standa þeir sem hafa komið inní umræðuna hjá mér og taka þátt.

Guð blessi ykkur öll !! Heart

Gott á morðingjanna!

Var ekki verið að eitra fyrir þessum greyjum? Voru ekki líka borgarfulltrúar mættir á svæðið til að plaffa þá niður? HAHAHAHA ! Gott á þá! Feginn er ég að sjá að þurfi ekki að fórna saklausum lífum lengur!

mbl.is Sílamávurinn lætur sig hverfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Pissubílar eru framtíðin !

Þekktur efahyggjumaður eins og ég set meira að segja spurningarmerki við þetta. Wink En ef þetta reynist rétt, þá er þetta náttúrulega bara frábært ! Því þetta myndi ekki bara leysa gróðurhúsavandann, heldur einnig vantsskortinn sem hrjáir sum ríki heims í dag.  Cool
mbl.is Þrír félagar telja sig hafa leyst gróðurhúsavandann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 587881

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband