Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

6 mánaða fangelsi??

Sorrý, mér finnst 6 mán. fyrir brot af þessu tagi ALLT of stutt. Ég skora hér með á alla flokka og frambjóðendur til þess að endurskoða þessa löggjöf um refsingar á barnakláms fíklum !!

mbl.is Fangelsi fyrir að vera með barnaklám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kort yfir austantjaldslöndin !

Félagi minn var að senda mér þetta, þessu blessaða kerfi þarf að breyta og það sem fyrst!! Myndin segir allt sem segja þarf !

Eurovision skandall

 


Mig langar að sjá þessa !

Ég hvet alla til þess að fara og sjá framtak þeirra frakkanna og bera augum þessa ofvöxnu brúðu! Vá, ef þetta lífgar ekki uppá tilveruna þá veit ég ekki hvað!!

mbl.is Risessan lögð af stað í gönguför
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svona kemur ekki á óvart !

angelsÞetta sýnir hvað fjölmiðlar stjörnudýrkun hefur skapað neikvæða ímynd fyrir stúlkur, þeim er ætlað að vera 20 kg. undir kjörþyngd alla sína ævi. Þetta er þróunn sem hefur verið í mörg ár, en með góðum forvörnum og fræðslu er hægt að koma í veg fyrir mörg vandamál. Ég er aðallega að tala um að fræða karlmenn um kvenlíkaman og hvað það í raun og veru er að vera falleg kona. Sönn fegurð konu býr innanbrjósts, og eru ekki bara brjóst og búið!! Þetta þurfa karlmenn að læra!!

Við erum öll sköpuð jöfn frammi fyrir Guði, sama hvernig við erum í laginu. Það er hjartað sem skiptir máli!


mbl.is Stúlkur stálu upplagi blaðsins vegna óánægju með forsíðumyndina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heyr heyr!!

Gott hjá Eika, hann talaði alveg frá mínu hjarta! Láttu þá bara heyra það Eiki, það þarf virkilega að stokka upp fyrirkomulaginu á þessari keppni og það sem fyrst!

mbl.is Eiríkur: Samsæri austantjaldsmafíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stjórnin fallinn, heldur velli, fallinn heldur velli .... úffff ...

Þetta er að verða endalaust, maður er alveg hættur að átta sig á þessum endalausu könnunum ... ég gest upp og hvet alla hugsandi menn til þess að fella þessa stjórn og kjósa vinstri !

Helst ættu allir að kjósa:

graentflurlogo 
Ég ætla að gera það að minnsta kosti !!Grin

mbl.is Samfylking og Framsóknarflokkur bæta við sig samkvæmt könnun Stöðvar 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bara austantjaldsríki komust áfram ...

Mér finnst að það ætti að taka upp dómarakerfið aftur í Euróvision, hvaða möguleika á smáþjóð eins og Ísland gegn svona fjölmennum ríkjum í símakosningum???  Crying
mbl.is Ísland komst ekki í úrslit Eurovision
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Auðvitað hafa þær áhrif!!

Eins og ég hef margbent á, þá hefur þetta sín áhrif!! Það á að banna þetta nokkrum vikum fyrir kosningar!
mbl.is Hafa kannanir áhrif á kjósendur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svæsnar kynlífslýsingar !

Hvernig mun daman í símanum lýsa þessu þá? Wink
Kannski á þessa leið: 

Hjartað barðist í brjósti barónessunar er hún horfði á unga hestasveininn bursta sveittan stóðhestinn. Hún andaði ótt og títt er hún rifjaði upp rósrauða minninguna um koss hans á hendi hennar sem hún fékk undir rósarrunnanum um daginn.



hehehehe ... ég segi bara, gangi þeim vel með þessa fjáröflun !  W00t

Og hvað ætli síminn sé á þessu furðulega bókasafni?

Ég sé fyrir mér að það muni vera: 1-900-hardcover ! Whistling


mbl.is Gamlar kynlífslýsingar lesnar í fjáröflunarskyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn og aftur vara ég við þessari kosningarbrellu !

Ég trúi varla að landsmenn séu svo sofandi að sjá ekki ín gegnum þetta! Þeir friðlýsa eins mikið og þeir geta til þess að gefa einhverja "græna" ímynd af sér, þar misheppnast sú tilraun hrapalega 2 dögum fyrir kosningar! Angry

Get a life, Jónína !


mbl.is Arnarnesstrýtur friðlýstar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 589038

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband