Færsluflokkur: Tónlist
Fimmtudagur, 26. janúar 2012
Söngvakeppnin ... hvað finnst ykkur?
En í þetta sinn geri ég undantekningu, því það er eitt lag sem hefur gripið mig. Það er lag Herberts Guðmundssonar; "Eilíf Ást" sem greip mig. Herbert verður fyrstur á svið á laugardaginn kemur og hvet ég alla til þess að hlusta á lagið dæma fyrir ykkur sjálf.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Fimmtudagur, 17. mars 2011
Hefur þú ekki efni á Eagles?
Þá vil ég benda á að það eru til ódýrari og mjög góðir tónleikar sem standa til boða.
Tónleikar til styrktar Kaffistofu Samhjálpar verða í Háskólabíó 19. mars nk. kl. 20.
Árið 2010 var haldin tónleikaröð á Kaffistofu Samhjálpar undir heitinu Fullt tungl.
Í hverjum mánuði komu fram listamenn sem gáfu vinnu sína og fluttu skjólstæðingum kaffistofunnar allt það besta sem þeir eiga í fórum sínum. Gleði og þakklæti viðstaddra var mikil, enda hafa margir þeirra ekki efni á að sækja tónleika að öllu jöfnu.
Þeir tónlistarmenn sem því gátu við komið, munu koma fram á tónleikunum í Háskólabíói, þeir eru:
- Blússveit Þollýjar,
- Ellen Kristjánsdóttir og Pétur Hallgríms.,
- Ferlegheit,
- Fjallabræður,
- Hjálmar,
- KK.
- Siggi Kafteinn,
- Sniglabandið,
- U.N.G.
Kynnir á tónleikunum er hinn bráðskemmtilegi og töfrandi Bjarni töframaður.
Miðasala fer fram á skrifstofu Samhjálpar að Stangarhyl 3 í Ártúnsholti, pöntunarsími 561 1000 og utan skrifstofutíma í s. 661 1720. Allir sem fram koma munu gefa vinnu sína.
Uppselt í forsölu á Eagles | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Laugardagur, 22. ágúst 2009
Poppmessa á menningarnótt
Við hjónin ætlum að kíkja á poppmessuna sem verður þessa menningarnótt, hún verður haldinn á Skólavörðustíg eða á þeim palli sem byggður hefur verið þar. Messan byrjar klukkan 21:30.
Samkvæmt dagskrá menningarnott.is þá munu þessir koma fram:
Poppmessa:
Sigurður Ingimarsson, X-factor, ásamt blússveit syngja gospelblús
á Skólavörðustígnum ásamt gestasöngvurum. Hljómsveitin U.N.G
frá Samhjálp spilar kröftugt rokk-gospel. Magnús Stefánsson úr
Egó leiðir þetta kröftuga band. Vandað tónlistarprógram sem þú
mátt ekki missa af.
Hér er svo lag eftir hana Guggu vinkonu sem syngur eins og engill og kemur fram í kvöld með U.N.G. :
Ég hvet alla til þess að mæta, sér í lagi skora ég á DoctorE að sýna manndóm og koma og taka í höndina á mér! En allir eru auðvitað velkomnir svo ég endurtaki mig nú sem oftast.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Miðvikudagur, 17. júní 2009
Til hamingju með daginn !
Í skugga samnings stjórnvalda um að gera þjóðina að sannkölluðum Iceslaves, þá skulum við samt ekki láta deigan síga. Höldum uppá sjálfstæði vorrar þjóðar og fögnum því frelsi sem forfeður okkar lögðu grundvöll fyrir, svona á meðan við getum, áður en báknið ESB gleypir okkur.
Gerum gott úr þessum fagra degi og sýnum öðrum þjóðum að við látum ei bugast þótt á móti blási.
Það er kominn 17. júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 17. apríl 2009
Jarðarfararlagið mitt
Ég sé að nokkrir eru að spá í hvaða lög/lag ættu flutt við eigin jarðarför hér um bloggheima, og verð ég aðeins að leggja orð í belg um það líka. Hér á árum áður vildi ég helst láta flytja "The Roof is on Fire" með hljómsveitinni Bloodhoundgang, eða jafnvel "Nothing Else Matters" með Metallicu. Eða jafnvel fáranleg lög eins þetta gamla finnska lag!
En svo líða árin og maður þroskast og betrumbætist. Í dag er ég nokkuð viss um að ég fái því framgengt að þetta lag verði spilað við jarðarför mína:
Á leið til heljar um hraðbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Svona gera menn ekki!
"Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir og hótel okkar er jörðin" orti Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson. Og eiga hans orð vel við þessa undarlegu frétt, því við erum einmitt gestir á þessari jörð, og hvað vitum við hvað tekur við eftir að líf okkar slokknar. Ég er nokkuð viss í minni sök, en ég er ekki viss um ykkur. ;)
Ritað er:
Fyrsta bók Móse 2:7
Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi sál.
Þannig var maðurinn skapaður í upphafi, eða andi líkami og sál.
Síðan talar Faðirinn af hinum og segir um son sinn Jesú:
Matteusarguðspjall 12:18
Sjá þjón minn, sem ég hef útvalið, minn elskaða, sem sál mín hefur þóknun á. Ég mun láta anda minn koma yfir hann, og hann mun boða þjóðunum rétt.
Sálin, er lífið sjálft sem Guð gaf okkur. Við værum ekki lifandi menn án hennar. Þess vegna er ver og miður ef nútímasamfélagið er orðið svo guðlaust að selja sálu sína til einhvers pizzufyrirtækis! Þessi gjörning sýnir hversu margt hefur breyst á örfáum árum, útbreidd viðhorf eins og ég er að bera fram núna, eru gleymd og grafinn. Guðleysi sem og einlægt áhugaleysi á Guði hefur gert það að verkum að sálin er orðinn ómerkilegur hlutur.
Matteusarguðspjall 12:18
Sjá þjón minn, sem ég hef útvalið, minn elskaða, sem sál mín hefur þóknun á. Ég mun láta anda minn koma yfir hann, og hann mun boða þjóðunum rétt.
Boðskapurinn er greinilega gleymdur og eftir situr að hringja í Dominos og selja sálu sína fyrir eina pizzu! Eins sorglegt og þetta er má einnig spyrja; Er kristni á undanhaldi? Ég held ekki. Samkvæmt könnun frá breska fyrirtækinu "Encyclopædia Britannica" frá árinu 2005 eru allt aðrar niðurstöðurog eru þær er virðast á heimsvísu. Margir hafa nefnilega haldið því fram að Íslam sé stærra, en svo er greinilega ekki.
Þessi mynd sem ég var að ljúka við í Excel sýnir niðurstöður þessarar könnunar:
Fékk 300 þús. fyrir sálina sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Mánudagur, 30. júní 2008
Ég hlakka til !
Ég er einn af þeim sem mun fara á þessa tónleika annað kvöld, Gústi mágur áskotnaðist miðar á þennan stórviðburð og er ég honum ævinlega þakklátur fyrir að taka mig með ... ókeypis! Að mínu mati er þetta stórviðburður í tónlistarheiminum á Íslandi að frátöldum tónleikum 'Metallicu' sem haldinn var hér um daganna.
En bara svo það sé á hreinu þá er ég mesti auli sem þú finnur hvað viðkemur tónlistarþekkingu, þetta geta þeir sem þekkja mig staðfest, sem kannski útskýrir af hverju ég varð svona hrifinn af lögum eins og "The Sounds of Silence" ... því ég eyddi mest öllum mínum tíma í æsku að dútla við að teikna og kunni hvað best við þögnina. (Ég var guðdómlega leiðinlegt barn!)
Auðvitað kom fyrir að maður hlustaði á tónlist, ástandið var nú ekki svo slæmt, og voru það væmnir hlutir eins og þeir félagar Simon og Garfunkle sem urðu fyrir valinu. Á unglingsárum gerðist ég reyndar mikill aðdáandi Metallicu, sem og Radiohead, Doors, Pink Floyd og Led Zepplin. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá, og eftir að ég tók trú eru Michael W. Smith og Glenn Kaiser í miklu uppáhaldi hjá mér.
Af "heimsins" tónlist hlusta ég aðallega á klassík núorðið. Ég veit ekki hvað er að gerast, mikið hefur maður meyrnað með aldrinum, ég sæki alltaf í væmnari og væmnari hluti! Því ég hlusta einnig á Paul Simon, og hef ennþá gaman að. Mér finnst þeir stundum á köflum svo rómantískir...
Í tilefni þessara tónleika fann ég eldgamla upptöku með: "The Sounds of Silence", sem sunginn er af þeim félögum þegar allt lék í lyndi:
Njótið vel og Guð blessi ykkur!
Paul Simon með tónleika á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Sunnudagur, 25. maí 2008
Hættum þessu kjaftæði!
Annað hvort þarf algjörlega að skipta upp og breyta þessari keppni ef þetta á að ganga. Slavnesku löndin klappa hvort öðru á bakið, alveg eins og norðurlanda þjóðirnar. Sjaldan hef ég orðið vitni að jafn mikilli pólitík sem á ekki heima í tónlistarkeppni, af því að slavnesku löndin eru fleiri, þá vissulega vann Rússland.
Annars stóð okkar fólk sig hreint frábærlega og var flutningurinn óaðfinnanlegur eins og á fimmtudaginn. Sem greinilega lýtur lægra haldi fyrir illa klæddum konum og pólitík. Hæfileikanir eru hættir að ráða, það eu landamæri, fegurð og eins lítill klæðnaður og hægt er sem skiptir máli.
Annað hvort hættum við í þessu bulli eða förum fram á breytingar!
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Fimmtudagur, 22. maí 2008
Til hamingju Íslendingar!!
Friðrik Ómar og Regína Ósk voru landi og þjóð til sóma í kvöld, þegar okkur loks tókst að komast uppúr þessari blessuðu forkeppni!
Í kvöld var ég stolltur af því að vera Íslendingur!
Ísland verður 11. í röðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 21. maí 2008
Að læra af mistökum annara
Já, Írar hefðu betur lært af okkar bitru reynslu en að senda svona kjánaskap í keppni sem er sýnd um alla Evrópu.
Ég er bara feginn að Norska lagið komst áfram!
Dustin: Við hefðum átt að hlusta á Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 588364
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson