Poppmessa á menningarnótt

Við hjónin ætlum að kíkja á poppmessuna sem verður þessa menningarnótt, hún verður haldinn á Skólavörðustíg eða á þeim palli sem byggður hefur verið þar. Messan byrjar klukkan 21:30.

Samkvæmt dagskrá menningarnott.is þá munu þessir koma fram:

Poppmessa:
Sigurður Ingimarsson, X-factor, ásamt blússveit syngja gospelblús
á Skólavörðustígnum ásamt gestasöngvurum. Hljómsveitin U.N.G
frá Samhjálp spilar kröftugt rokk-gospel. Magnús Stefánsson úr
Egó leiðir þetta kröftuga band. Vandað tónlistarprógram sem þú
mátt ekki missa af.


Hér er svo lag eftir hana Guggu vinkonu sem syngur eins og engill og kemur fram í kvöld með U.N.G. :

 


Ég hvet alla til þess að mæta, sér í lagi skora ég á DoctorE að sýna manndóm og koma og taka í höndina á mér! En allir eru auðvitað velkomnir svo ég endurtaki mig nú sem oftast.  Cool

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara svo að allir viti það þá er þessi fallega dama konan mín

* mont *

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 17:26

2 Smámynd: Árni þór

þú getur ekki vitað að það sé DoctorE nema að hann kynni sig sem slíkan he he

Árni þór, 22.8.2009 kl. 17:27

3 identicon

Smá leiðrétting hún er ein af gesta söngvörunum :)

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 17:27

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Arnar - ég mátti til með að auglýsa spúsu þína! 

Árni - já hann verður að gera það, ef hann hefur þá kjark til þess.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.8.2009 kl. 18:00

5 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Ég hlakka til að sjá ykkur öll.

Bryndís Böðvarsdóttir, 22.8.2009 kl. 19:14

6 identicon

Gugga er flott.Ég heyrði hana og Sigga syngja á æfingu í gær.Bara flott.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 19:36

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Birna - já Gugga er með hreint magnaða rödd, og með betri íslensku söngkonum sem ég hef heyrt í.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.8.2009 kl. 19:49

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nei Andrés, hann lét ekki sjá sig. Hafi hann ekki séð þetta þá er hann saklaus, en sá þessa grein er hann manndómsleysa.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.8.2009 kl. 10:15

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 23.8.2009 kl. 13:43

10 identicon

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 14:02

11 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Flott lag hjá Guggu. En hvernig var það. Mætti doktorinn :)

Guðmundur St Ragnarsson, 24.8.2009 kl. 22:43

12 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Þetta hlýtur að hafa verið magnað. Gugga er auðvita flottust.

Hvar er Doctor E.? Ætli hann sé kominn í sumarfrí á Tenerife?

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.8.2009 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband