Þriðjudagur, 11. nóvember 2008
Svona sjá Íslendingar Gordon Brown (önnur skopmynd) !
Eftir að hafa fengið svona jákvæð viðbrögð við seinustu skopteikningu minni, þá ætla ég að birta aðra og jafnvel að gera þetta oftar ef fólki líst vel á.
En hér er svo Gordon Brown eins og flestir landsmenn sjá hann fyrir sér eins og er, hann er gráðugur sparibaukur sem vill gleypa upp sparifé okkar.
Ég vona bara að Stoltenberg nái að tala vit fyrir honum!!
Stoltenberg ræddi um Ísland við Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Mánudagur, 10. nóvember 2008
Skopmynd af Geira að redda þjóðinni ...
(Smellið 2x á myndina til þess að fá hana stærri)
Hér er skopmynd sem ég gerði í morgun af Geira okkar að taka "skynsamlega" á fjármálakrísu okkar. Hann tekur lán eftir lán eftir lán ... hver á svo að borga? Barna - barna - barna - börnin okkar?
Bretar kúga okkur til samninga vegna Icesave reikninganna, ég er hissa á að þeir hafi ekki beitt valdi sínu innan ESB til þess að koma á okkur hryðjuverkalögum og þvinga okkur til þess að semja ofan á okkur þessa upphæð sem örfáir auðmenn söfnuðu til. Af hverju eigum við að borga slíkar skuldir? Mótmælum svona rugli, og mætum í FRIÐSÖM mótmæli á laugardaginn kemur!
Fáum ekki lán nema Icesave deila leysist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (37)
Laugardagur, 8. nóvember 2008
Svona voru mótmælin (Myndir)!
Mikill hiti var í mönnum á Austurvelli í dag. Það byrjaði með að mótorhjólaþyrping lét reykjarmökk koma úr hjólum sínum sem var flott byrjun fannst mér, ég var ekki með myndavél með mér og eru þessar myndir birtar með góðfúslegu leyfi Lindu:
Þessi mynd segir sjálf, enda er hálfgerðir kjánar á þingi núna.
Ég verð að segja að þetta er rosalegasta upplifun sem ég man eftir, og hvet alla menn til þess að leggja sitt að mörkum að mótmæla því hróplega óréttlæti sem Íslendingar eru að upplifa af kjörnum fulltrúum þjóðarinnar.
Ég hitti einnig kærleiksmannin úr Vantrú, hann Hjalta Rúnar, og bauð hann mér að "leiðrétta" trúfélagsskráningu mína, og harðneitaði ég því, sem gefur að skilja. En hey, hann reyndi þó og gaman var að fá að hitta hann í eigin persónu loksins.
Ég tók samt skjáskot núna áðan af Vantrúarvefnum, og þar kemur fram að þeir hafi aðstoðað 666 manns að "leiðrétta" trúfélagsskráningu sína. Tilviljun ... ég veit það ekki? Dæmi bara hver fyrir sig, en mér fannst þetta skondið og jafnvel viðeigandi að sjá þetta hjá þeim! (Smellið á myndina til þess að stækka hana, ég bætti sjálfur inn rauða strikinu)
Ég bið fyrir svona fuglum!
Að lokum vil ég þakka Lindu innilega fyrir lánið á myndunum.
Eggjum kastað í Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Laugardagur, 1. nóvember 2008
Hvað er Halloween?
Halloween, eða "All Hallows eve" á sínar rætur að rekja til fornrar hátíðar Kelta, sem er þekkt sem "Shamhain". Shamhain hátíðin var einnig haldinn sem uppskeruhátíð meðal forn Gaulverja (Frakka) og í sumum tilfellum táknaði hún áramót.
Gaulverjar trúðu því, að á allra heilagamessu, hafi hliðin opnast sem héldu þeim dauðu í gröfum sínum. Óttuðust þeir um uppskeru sína og ættmenni sín vegna meints ágangs hinna dauðu.
Hátíðin var alltaf haldinn með glæsilegri brennu, og var fórnað sláturdýrum fleygt í hana til þess að sefa reiði guða þeirra. Búningar sem og grímur voru notaðar í þessu tilefni, og áttu þær að plata þá illu anda sem voru í loftinu og halda þeim frá fólkinu.
Á þessu kvöldi sögðu menn að ef að norn, sveiflaði dauðum svörtum ketti fyrir ofan á hausinn á sér, og færi með galdraþuluna frægu "Abrakadabra", eins og á að fara með hana, þ.e.a.s. 13 sinnum fyrir fullu tungli (fullt tungl var æskilegast, en ekki nauðsynlegt), þá gat hún einmitt vakið upp þá sem lágu í gröfum sínum. Þess vegna var mikill ótti sem greip lýðinn og menn leituðu logandi ljósi að nornum og drápu þær, ef grunur eða jafnvel orðrómur gengi um þær. Þetta gerist á myrkum miðöldum og útskýrir hvers vegna norna og galdra brennur voru.
Það sem ég á við með þessari grein, er að ég hef oft heyrt gagnrýni, sér í lagi frá guðleysingjum, að kristnir hafi staðið fyrir galdrabrennum og báru þar með ábyrgð á dauðum þúsunda. Það stenst ekki alveg, því hjátrúin var þegar til staðar, og byggðu menn á gömlum grunni.
Hins vegar er það rétt, að óprúttnir og gráðugir menn notuðu trúna sem skálkaskjól fyrir gjörðum sínum, það er ég ekki að afsaka. En vegna þessarar gömlu hjátrúar, og ótta þeirra við hana, þá frömdu menn voðverk í nafni Kristninnar sem var reyndar ekki trúnni sjálfri að kenna, heldur nokkrum hjátrúarfullum kjánum sem voru skíthræddir við sína eigin kjánalegu hjátrú. Þess vegna er ótti við nornir ekki kemur frá Kristninni, heldur er þetta eldri hjátrú sem var var allt of lengi að deyja út meðal breyskra manna.
Guð blessi ykkur öll, og ekki missa ykkur í gamalli hjátrú í kvöld í áhorfi á gömlum hrollvekjum eins og fréttin fjallar um, og ég vona að mér sé fyrirgefið að hafa ekki fjallað efnislega um fréttina sjálfa!
10 bestu hrollvekjurnar fyrir Hrekkjavöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (36)
Fimmtudagur, 30. október 2008
Nei ekki Skjáreinn líka!
Hvað næst? Verður ekkert sjónvarp á fimmtudögum? Erum við virkilega að bakka til baka aftur í áttundaáratuginn? Ég skora á fyrirtæki að auglýsa sem mest hjá Sjáeinum, og eða að það verði haldið söfnun fyrir þá eins var gert þegar stöðin næstum fór á hausinn þegar hún fyrst byrjaði!
Nú er sú litla gleði að hverfa sem landsmenn höfðu, ekki það að of mikið sjónvarpsgláp er ekki af hinu góða. En fyrir þá sem horfa ekki mikið á sjónvarp, er þetta blóðtaka! Og sitjum við þá eftir að með ríkisfjölmiðil, með "maður er skemmdur" í endursýningu!
Ef raunin verður sú, að Skjáreinn fer á hausinn, ætla ég að nota tækifærið og þakka þeim fyrir vel unnið starf í gegnum tíðina, þið stóðuð ykkur vel!
Eftir ábendingu í athugsemdum við þessa grein, auglýsi ég hér með áskorun sem verður send til Menntamálaráðherra og hvet ykkur að skrifa undir.
Skjárinn segir öllum upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Breytt 31.10.2008 kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (55)
Miðvikudagur, 29. október 2008
Hvað er ást?
... hún er móðir mín.
... hún er systir mín.
... hún er maki minn.
... hún er dóttir mín.
... hún er fjölskylda mín öll.
... hún er vinur minn.
... hún er Jesús.
Alla þessa einstaklinga elska ég, hvern og einn á sinn hátt.
Undanfarna viku hafa fjölskylda mín og vinir stutt mig í gegnum mjög erfiða tíma. Allt þetta fólk hafa bjargað mér úr hyldýpinu. Ég er eilíflega þakklátur fyrir ykkur öll.
Ég er ekki kominn með vinnu, en leitin gengur vonum framar. Ég skulda lítið svo ekki fer ég mjög illa útúr þessari fjármálakreppu. Hafið því engar áhyggjur af mér, sinnið frekar þeim sem eiga um sárt að binda, gefum til góðgerðarmála eins og við mögulegast getum, því þar sem neyðin er, er lítið um ást. Sýnum að hjarta okkar er á réttum stað, réttum út neyðarhönd sem við á.
Höfum ávalt í huga: "Elskaðu náunga þinn eins og sjálfan þig" og mun þá Ísland breytast til hins betra.
Guð blessi ykkur öll og þakka ég lesturinn.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Sunnudagur, 26. október 2008
Kærar þakkir íslendingar!
Ég vildi bara þakka þeim fjölmörgu sem litu við á síðunni hjá mér í gær, og öllum þeim sem gerðu athugasemdir, sem innihéldu bæði góðar hugmyndir og góðan stuðning.
Sá hlýhugur sem mér hefur verið sýndur finnst ég varla eiga skilið, því ég er ekki sá eini sem er að lenda í svona hremmingum þessa daganna.
Ég finn til með þeim fjölmörgu sem eru í sömu stöðu og ég, við það fólk segi ég að eigi er kominn heimsendir, og er þetta aðeins fæðingarhríðir af upphafinu á nýju og betrumbættu samfélagi okkar íslendinga!
Í dag er ég stoltur að vera íslendingur, ég er stoltur af þeim samhug sem seinasta færsla mín sannar, ég er stoltur að tilheyra kraftmiklu samfélagi sem státar af jafn góðu fólki sem hefur verið í sambandi við mig síðast liðinn sólarhring í gegnum bloggið, tölvupóst og síma.
Samhugur þessi kom mér skemmtilega á óvart, því þótt við séum ósammála um margt, þá voru: guðleysingjar, múslímar, kristnir og öll flórann sem hafði samband á einn eða annan hátt og sýndi samhug í verki! Þetta er það sem gerir Ísland svo frábært og felldi ég þó nokkur tár bara við að lesa athugasemdir á bloggi mínu sem og tölvupóstinn minn! .... takk!
Þið verðið að fyrirgefa þessa þjóðrembu í mér, en undanfarinn sólarhringur hefur sannað og sýnt, að íslendingar eru miklu meira en "góðasta þjóð í heimi", við erum besta þjóð í heimi!
Ég elska Ísland og látum ekki deigan síga þótt á móti blási! Verum stolt af því að vera: Íslendingar!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (38)
Laugardagur, 25. október 2008
Ég missti vinnuna í dag!
Ég er einn af þeim sem var sagt upp eftir tveggja ára starf hjá Kaupþing. Það er með miklum söknuði og trega sem ég kveð þennan góða vinnustað. Þeirra einstaklinga sem ég vann með kem ég til að sakna mikið og ber þeim öllum kveðju mína.
Ég er þá atvinnulaus frá og með deginum í dag, og leita til ykkar lesenda minna um ábendingar um vinnu. Ég er margmiðlunarfræðingur að mennt og alhliða tölvunörd og listamaður. Þið þurfið ekki að setja neitt í athugsemdakerfið heldur er einnig hægt að senda mér tölvupóst á: haukurba@gmail.com og sendi ég þá tilbaka upplýsingar sem til þarf, þ.e.a.s. ferilsskrá og annað sem er nauðsynlegt.
Ég sendi hér í gær bænarbréf til kristna bloggvina minna, viðbrögðin stóðu ekki á sér og var ég djúpt snortinn yfir yndisleik trúsystkina minna. Guð blessi ykkur fyrir það!
En ekki er þetta heimsendir og er ekkert öruggt í þessum heimi, ég lít á þetta sem nýtt tækifæri til nýrra og góðra verka.
Um 150 missa vinnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (110)
Föstudagur, 24. október 2008
Sjónvarpsþáttur sem þið viljið ekki missa af, viðtal við mig og Skúla Skúlason
Ég og bloggarinn útlægi hann Skúli Skúlason verðum í viðtali hjá presti mínum Friðrik Schram um Íslam á sjónvarpsstöðinni Omega. Þátturinn er tekinn upp og framleiddur af Íslensku Kristskirkjunni, eða söfnuðinum sem ég tilheyri.
Hann verður sýndur í kvöld (föstudagskvöld) klukkan 19:30 og svo klukkan 13:00 á sunnudaginn kemur. Ekki missa af þessu!
Fyrir ykkur sem eruð ekki á útsendingarsvæðum Omega, þá eru hér gagnlegar upplýsingar um hvernig megi horfa á þáttinn.
Satt að segja hef ég sjaldan verið jafn harðorður og einmitt í þessum þætti, og eigið þið eftir að sjá nýja hlið á mér þar sem ég segi allan hug minn um Íslam og þá hættu sem öfgamenn boða. Ég ítreka fyrir pólitískt rétthugsunarfólk að í þessum þætti er fjallað um ÖFGA arm Íslams þann pólitíska, ekki hin venjulega friðsama múslima sem vilja lifa lífi sínu í friði. Langt í frá, en ég verð að taka svona fram einmitt vegna þess að sumir viljandi eða eru einfaldlega ekki nógu vel gefnir til þess að skilja þann mikla mun sem er á þessu.
Guð blessi ykkur öll og þakka ég lesturinn.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
Fimmtudagur, 23. október 2008
Nýtt og jákvætt klukk komið í gang ...
Nýtt klukk er komið í gang, og að þessu sinni er það með öðru sniði. Lindu vinkonu datt þetta í hug, og finnst mér þetta frábært hjá henni. Hún segir á bloggi sínu:
Ég veit að í allri þessari neikvæðni á þessum ögurtímum landsins okkar þá er stundum erfitt að sjá það góða í okkar umhverfi. Svo ég ákvað að skella inn 10 blessunum í mínu lífi og þakka fyrir þær í leiðinni.
Tökum þetta á léttu nótunum eins og hún segir og þökkum fyrir það sem við getum verið þakklát fyrir og hér koma þær tíu blessanir sem ég er þakklátur fyrir í mínu lífi:
- Yndisleg eiginkona mín, sem ég gæti ekki lifað án.
- Börnin mín, það er auður sem eigi er hægt að telja og ríkidómur sem enginn getur skákað.
- Trúin er mér stoð og stytta, og er ævinlega þakklátur Guði fyrir að hugsa um mig.
- Foreldrar mínir eru hreint frábær, sérstaklega á þessum erfiðu tímum.
- Vinir mínir sem og bloggvinir eru yndislegir og ég er svo þakklátur fyrir þá.
- Lífið sjálft sem Guð gaf mér, og er það mitt að gera það besta sem ég get með það líf.
- Að eiga á milli hnífs og skeiðar í hverjum mánuði.
- Systur mína, hún hefur alltaf alið mig upp og ég hana.
- Hvert einasta bros sem ég sé á förnum vegi gleður ætíð litla hjarta mitt.
- Þá sem nenna að leggja leið sína á þetta blogg mitt og lesa vælið í mér, sem mér að öllu óskiljanlegt!
Nóg um það, ég klukka:
Öddu í Laugatúni, Andrés Björgvin Böðvarsson, Ágúst Böðvarsson, Sigurð Þórðarson, Jóhönnu Magnúsar og Völudóttur, Svan Gísla Þorkelsson, Hippókrates, Valgeir Mattías Pálsson, Theódór Norðkvist og Svavar Alfreð Jónsson.
Guð blessi ykkur öll og þakka ég lesturinn!
Guð blessi ykkur öll!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 22. október 2008
Sigmar er þjóðhetja!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Miðvikudagur, 22. október 2008
Seljum ekki frá okkur stoltið!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Mánudagur, 20. október 2008
Við getum breytt þessu ástandi til hins betra!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (95)
Föstudagur, 17. október 2008
Fimm vísbendingar um að Ísland sé að sigla aftur inn í áttunda áratug 20. aldar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Fimmtudagur, 16. október 2008
Kirkjan á að skammast sín!
Trúmál og siðferði | Breytt 17.10.2008 kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (57)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Alvöru pólitíkus!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Seðlabankinn er vanhæfur!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 14. október 2008
Lítil bæn getur breytt mörgu ... hefjum upp bænaherferð fyrir Íslandi!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Sunnudagur, 12. október 2008
Hvað segir Biblían um hagfræði á þessum mögru árum?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 02:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (36)
Föstudagur, 10. október 2008
Hann gekk svo langt að ráðist er á íslendinga í Bretlandi!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 588461
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson