Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Þriðjudagur, 17. júní 2008
Góð ókeypis vírusvörn
Eftir að AVG hætti að vera ókeypis þá fór ég á stúfanna og kynnti mér annað sem var í boði. Fyrir valinu varð Avast vírusvörnin og er hún ókeypis. Allt er til staðar sem til þarf að halda netnotkun öruggri, og menn verða að fikta sig áfram í þeim efnum.
Ég reyndar skora á Friðrik Skúlason að gera mér betra tilboð í þessum efnum, enda er hans vírusvörn alveg afspyrnu góð en kostar peninga sem nörd eins og ég er ekki tilbúinn að greiða. Við erum jú vanir að downloada öllu og ef það er krakkað eða ókeypis þá notum við það frekar.
Ég setti inn í gamni þessa vafasömu mynd sem mér fannst ákaflega viðeigandi og fyndin!
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 17. júní 2008
Gleðilegan þjóðhátíðardag !
Kæru íslendingar, innilega til hamingju með þennan merka dag í sögu okkar!
Guð margfalt blessi land og þjóð!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 16. júní 2008
Leyfum nú vesalings dýrinu að lifa!
Ekki nema að einhver hafi gert umrædda "neyðaráætlun", ekki nema fólkið sem var svo kátt að sjá þann seinasta drepinn vilji myrða mannorð okkar á heimsvísu einu sinni enn!
Lengi lifi ísbirnir!
Ísbjörn í æðarvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 16. júní 2008
Harmleikur
Drukknaði í heitum sjónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 11. júní 2008
Já en til hvers Vantrú !
Ég veit ekki alveg hvað þeir eru að hugsa með þessu gríni sínu, en kannski eru þeir allir gengnir í þennan söfnuð, eða "The Church of the Jedi"! Nei ég veit ekki, en skondið var þetta, og verst var að sjá ekki Svarthöfða spila Bingó!
En svona leit þessi furðulegi gjörningur út:
Ég veit að þetta var í gríni gert ... en afhverju? Hvað græða þeir á svona uppákomum?
Vantrú: May the force be with you! hehehe ...
Svarthöfði á vegum félagsmanna í Vantrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (85)
Þriðjudagur, 10. júní 2008
Hmmm ... stenst þetta?
Nærir svefninn hamingjuna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 9. júní 2008
Er svínakjötsát synd?
Samkvæmt góðvini mínum Mofi þá er það bannað. En ég er ekki alveg sammála því. Skoðum þetta aðeins, því ritað er og segir Jesús sjálfur:
Markúsarguðspjall 7:14-23
14 Aftur kallaði hann til sín mannfjöldann og sagði: ,,Heyrið mig allir, og skiljið.
15 Ekkert er það utan mannsins, er saurgi hann, þótt inn í hann fari. Hitt saurgar manninn, sem út frá honum fer.``
16 Ef einhver hefur eyru að heyra, hann heyri! 17 Þegar hann var kominn inn frá fólkinu, spurðu lærisveinar hans hann um líkinguna.
18 Og hann segir við þá: ,,Eruð þér einnig svo skilningslausir? Skiljið þér eigi, að ekkert, sem fer inn í manninn utan frá, getur saurgað hann? 19 Því að ekki fer það inn í hjarta hans, heldur maga og út síðan í safnþróna.`` Þannig lýsti hann alla fæðu hreina.
20 Og hann sagði: ,,Það sem fer út frá manninum, það saurgar manninn.
21 Því að innan frá, úr hjarta mannsins, koma hinar illu hugsanir, saurlifnaður, þjófnaður, manndráp, 22 hórdómur, ágirnd, illmennska, sviksemi, taumleysi, öfund, lastmælgi, hroki, heimska. 23 Allt þetta illa kemur innan að og saurgar manninn.``
Einmitt, sem er eðlileg hringrás og er þetta afar skýrt! Jesús lýsir alla fæðu hreina og það saurugt sem frá okkar innra manni kemur, eða orðin og verkin.
Postulasagan 10:11-15
11 sá himininn opinn og hlut nokkurn koma niður, líkan stórum dúki. Var hann látinn síga til jarðar á fjórum skautum. 12 Þar voru á alls kyns ferfætt dýr, skriðdýr jarðar, svo og fuglar himins. 13 Og honum barst rödd: ,,Slátra nú, Pétur, og et!``
14 Pétur sagði: ,,Nei, Drottinn, engan veginn, aldrei hef ég etið neitt vanheilagt né óhreint.`` 15 Aftur barst honum rödd: ,,Eigi skalt þú kalla það vanheilagt, sem Guð hefur lýst hreint!``
Auðvitað brást Pétur svona við í fyrstu, hann var gyðingur og fylgdi auðvitað þeim reglum sem þeim var sett. Þannig að viðbrögð hans koma ekkert sérstaklega á óvart. Það sem kemur á óvart, og þó sérstaklega fyrir Pétur og gyðinga, var það sem kom á eftir.
Það sem aðventistar virðast misskilja við þetta er að Jesús afnam enginn lögmál frá Guði. Við sem teljumst Kristinn förum eftir orðum Jesú og er hann eini túlkunarlykillinn að ritningunni. Eigum við þá að hvetja til meiri byrði, ég held ekki!
Við erum og verðum aldrei gyðingar, mér finnst ekkert að því gyðingar fylgi svona reglum sökum trúar sinnar, en við sem erum talin "gentiles" samkvæmt ritningunni eða heiðingjar, þá eiga vissar reglur ekki við um okkur og erum við því ekki háð þeim.
Vissulega var svínakjöt hættulegt á tímum Gamla Testamentisins vegna skorts á hreinlætis, sérstaklega við slátrun og annað slíkt. Þetta hið fínasta kjöt til átu í nútíma samfélagi! Að minnsta kosti þar sem hreinlætið er í lagi.
Því ritað er:
Bréf Páls til Rómverja 14:17-22
17 Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. 18 Hver sem þjónar Kristi á þann hátt, hann er Guði velþóknanlegur og vel metinn manna á meðal. 19 Keppum þess vegna eftir því, sem til friðarins heyrir og til hinnar sameiginlegu uppbyggingar. 20 Brjóttu ekki niður verk Guðs vegna matar! Allt er að sönnu hreint, en það er þó illt þeim manni, sem etur öðrum til ásteytingar.
21 Það er rétt að eta hvorki kjöt né drekka vín né gjöra neitt, sem bróðir þinn steytir sig á. 22 Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það, sem hann velur.
Þarna stendur það skírum stöfum: "Brjóttu ekki niður verk Guðs vegna matar"20 og ennþá frekar: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði 22 Ekki er þetta flókið ... er það?
Persónulega, þó að svínakjöt sé í engu uppáhaldi hjá mér, en ég borða það samt, þá tel ég sjálfur það ekki vera "synd" að borða það. Þú fyrirgefur Halldór/Mofi minn, en ég get ekki sæst á þessi rök þín og skil ég ekki af hverju þú hengir þig á svona Gamla testamentiskenningar endalaust. Ég hef reynt að ræða þetta við þig, en ég upplifði mig eins og ég væri að kasta perlum fyrir svín! tíhí!
P.s. ég er ekki ráðast að neinum nema gömlum kenningum, Mofi/Dóri vissi af þessu áður en ég setti þetta í loftið, og allt er þetta gert í samráði við hann, enda erum við Mofi góðir vinir og er þetta ekki meint sem árás á hann á neinn hátt. :) En ég áskil mér þann rétt að vera ósammála honum ... ;-)
Trúmál og siðferði | Breytt 10.6.2008 kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (117)
Mánudagur, 9. júní 2008
Geir og Solla höfðu þá rétt fyrir sér!
Ja hérna! Ég fæ greinilega loks skilið af hverju Geir og Solla leigðu sér einkaþotu ... það er greinilega ódýrara en nokkuð annað! En hvað gerir svo þessa ágæta ríkisstjórn? Nákvæmlega ekki neitt! Þau þurfa þess ekki vegna innleiðingu á einkaþotu notkunar.
Lengi lifi reiðhjólin .... !!!
Eldsneyti hækkar um 6-7 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 9. júní 2008
Lélegt svar!
Þetta svar hæstvirts sjávarútvegsráðherra er svona svo innihaldsrýrt að það er ekki fyndið. Hann segir:
[]... að efnt verði til allsherjarskoðunar á fiskveiðistjórnunarkerfinu í náinni framtíð með breytingar í huga þannig að komið verði til móts við kröfur nefndarinnar eftir því sem unnt er. []
Í fyrsta lagi hafa engar slíkar hugmyndir komið fram frá honum né ræddar við nokkurn mann. Enginn lausn er í sjónmáli sem sé. Í öðru lagi þarf "umbyltingu í einum vettvangi" ef á laga þetta óréttlæt sem kvótaekrfið er.
Hvert er maðurinn að fara með þessu? Ég vona að mannréttindanefnd sameinuðu þjóðanna sendi Einari K. svarbréf ásamt skömmum um innihaldsleysi!
Svar sent til mannréttindanefndar SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 9. júní 2008
Svör við spurningarleik
1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?
Föður afi minn hét Haukur og móður afi minn hét Guðsteinn, ég held ég sé málamiðlun!
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?
Vá ... ég bara man það ekki, en það er mjög langt síðan!
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?
Já ...
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ?
Einn fósturson og eina dótttur.
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?
Já!
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ?
Afskaplega mikið, en fáir hafa húmor fyrir því vegna trúar minnar. *andvarp*
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?
Ekki að ræða það.
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
Vatn.
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ?
Neibb.
11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKAN ?
Nei.
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
Bláberja ís.
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?
Augnaráðið.
14.
hehehe... svara ekki svona spurningum! Úfff ...
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?
Fljótfærnin.
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?
Ömmu minnar sem lést ekki alls fyrir löngu.
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?
Það væri cúl.
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?
Svörtum jakkafatabuxum og svörtum skóm.
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?
Epli.
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?
"The Trail" eftir Pink Floyd.
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?
Rúst-rauður
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?
Skógarlykt.
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?
Bryndísi mína.
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR?
Gunnar Svíafari sendi mér ekki þessar spurningar, en ég ber mikla virðingu fyrir honum og kann vel við hann að öllu leyti.
25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?
Ömmm ... úfff .... ég bara horfi ekki á þær! Punktur.
26. ÞINN HÁRALITUR ?
Dökkhærður.
27. AUGNLITUR ÞINN ?
Brúnn.
28. NOTARÐU LINSUR ?
Nei, er með ofnæmi fyrir þeim.
29. UPPÁHALDSMATUR ?
Vá, enn það mun samt vera góð nautalund.
30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR?
Góður endir.
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?
hehehe ... Transformers.
32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?
Það fer eftir deitinu.
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?
Créme Brúlé.
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?
Ekki hugmynd!
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?
Mjög margir!
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?
hehehe ... ég á seríuna af 'Transformers' sem ég er að lesa.
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?
Engin mynd.
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?
Horfði ekkert á sjónvarp í gær.
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?
Bítlarnir.
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?
Mexico.
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?
Hrokinn ef ég á að svara þessu, þetta er greinilega mont færsla og veit ég ekkert hverjir mínir helstu eiginleikar eru.
42. HVAR FÆDDISTU ?
Í Reykjavík.
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?
Jóni Val Jenssyni.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson