Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Mánudagur, 30. júní 2008
Ég hlakka til !
Ég er einn af þeim sem mun fara á þessa tónleika annað kvöld, Gústi mágur áskotnaðist miðar á þennan stórviðburð og er ég honum ævinlega þakklátur fyrir að taka mig með ... ókeypis! Að mínu mati er þetta stórviðburður í tónlistarheiminum á Íslandi að frátöldum tónleikum 'Metallicu' sem haldinn var hér um daganna.
En bara svo það sé á hreinu þá er ég mesti auli sem þú finnur hvað viðkemur tónlistarþekkingu, þetta geta þeir sem þekkja mig staðfest, sem kannski útskýrir af hverju ég varð svona hrifinn af lögum eins og "The Sounds of Silence" ... því ég eyddi mest öllum mínum tíma í æsku að dútla við að teikna og kunni hvað best við þögnina. (Ég var guðdómlega leiðinlegt barn!)
Auðvitað kom fyrir að maður hlustaði á tónlist, ástandið var nú ekki svo slæmt, og voru það væmnir hlutir eins og þeir félagar Simon og Garfunkle sem urðu fyrir valinu. Á unglingsárum gerðist ég reyndar mikill aðdáandi Metallicu, sem og Radiohead, Doors, Pink Floyd og Led Zepplin. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá, og eftir að ég tók trú eru Michael W. Smith og Glenn Kaiser í miklu uppáhaldi hjá mér.
Af "heimsins" tónlist hlusta ég aðallega á klassík núorðið. Ég veit ekki hvað er að gerast, mikið hefur maður meyrnað með aldrinum, ég sæki alltaf í væmnari og væmnari hluti! Því ég hlusta einnig á Paul Simon, og hef ennþá gaman að. Mér finnst þeir stundum á köflum svo rómantískir...
Í tilefni þessara tónleika fann ég eldgamla upptöku með: "The Sounds of Silence", sem sunginn er af þeim félögum þegar allt lék í lyndi:
Njótið vel og Guð blessi ykkur!
Paul Simon með tónleika á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Fimmtudagur, 26. júní 2008
Við þurfum að finna hinn gullna meðalveg!
Hvað er þá rétt ritskoðunarstefna? Sjálfur hef legið undir ámæli frá trúsystkinum mínum að vera alltof linur í þessum efnum. Ég leyfi öllum að tjá sig sama hver það er, og hefur það stundum farið útí öfgar þessi frjálslynda stefna hjá mér.
Sumir trúbræður mínir hafa skammað mig fyrir að leyfa trúleysingjum og öðrum að hertaka umræðurnar, og skil ég vel sjónarmið þeirra, en mér finnst betra að leyfa orðum þeirra að standa og leyfa öðrum að dæma sjálft hver er með öfgar.
Það er ekki á dagskrá að breyta þessari stefnu, en ég vísa samt í höfundarsíðuna þar sem ákveðnir skilmálar eru og mun ég reyna að fylgja eftir bestu samvisku. Því það sem ég er að reyna að breyta í mínum veika mætti er það mannorð sem kristnir hafa skapað sér, við erum mörg hver úthrópuð "ritskoðarar" og sögð "hefta málfrelsi". Ég er ekki sammála trúsystkinum mínum í ritskoðunarstefnu sumra þeirra, en það er bara ég.
En reyndar verð ég að viðurkenna að ég er með tvo aðila í banni. En það er vegna þess að innlegg annars þeirra voru hreint og beint svívirðileg, og hinn hafði ég engan húmor fyrir, enda kallaði hann sig Jesú Krist, ég kæri mig ekki um slíka kjána í mínum húsum!
Því hvað er blogg annað hús manns? Ef einhver kemur inn og hefur hægðir í anddyrinu hjá þér, ertu viss um að þú viljir þann aðila aftur í heimsókn? Nei. Svo mikið er víst. Það gildir um þá sem slíkt gjöra og taki þeir það til sín sem eiga það skilið.
En ekki líst mér á þessar reglur í fréttinni, og ef eftir þeim verður farið þá á mikið eftir að breytast. En eins og bent er réttilega á í fréttinni er einungis talað um vandamálið og engar lausnir. Þess vegna skulum við halda vatni yfir þessum tíðindum og taka þeim með fyrirvara. Þess vegna verðum við að setja okkur eigin siðferðisreglur og reyna hvað best að fara eftir þeim.
Vilja setja hömlur á bloggara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (71)
Fimmtudagur, 26. júní 2008
Kraftaverkin gerast ennþá í dag!
Hver segir að bænir okkar virki ekki, Guð er ekki heyrnarskertur né handleggjalaus!
Ég er svo ánægður og glaður yfir vissum tíðindum nú í morgun að get ekki orða bundist! Málið er að
kona mín fór með dóttur okkar sem hefur þjáðst af vírusi í vinstra auga hennar. Hún hef verið að nota allskynskrem og dropa til þess að sporna við að vírusinn skaði sjón hennar meira en orðið er, en hún var með 25% sjón á vinstra auga.
Eftir margar bænir leiðir Guð okkur til læknis sem setur hana á aðra dropa og einhverjar töflur sem eiga að bæta hornhimnu hennar. Nú í dag 3 mánuðum eftir þennan lyfjakúr, þá mældist dóttir mín með 50% sjón á vinstra auga, og eru líkur til þess að þetta batni ennþá meir ef meðferðin heldur áfram!
Ég er þakklátur Guði mínum, hann gaf okkur hin stórkostlegu læknavísindi og bænheyrði áhyggjufulla foreldranna, þ.e.a.s. mig og eiginkonu mína.
Ritað er:
Matteusarguðspjall 7:7
Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.
Svo sannarlega stendur Guð við sitt!
P.s. ég var að taka eftir því að ritstjórn blog.is var að setja mig á forsíðu blog.is, og hafa þær innilegar þakkir fyrir það! Önnur bænheyrslan í dag ... hvað kemur næst!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (73)
Fimmtudagur, 26. júní 2008
Er þetta ekki bara gott mál?
Kannski er þetta einmitt það sem íslendingar þurfa þessa stundina. Að hleypa erlendum fjárfestum inní landið og auka erlent peningaflæði um leið. Auk þess þar sem þetta kemur til með að skapa fjöldann allan af störfum, sem er einmitt það Húsvíkingar þurfa eins og er. Annars enda þeir á Íslandskortinu sem sumarbústaðabyggð!
Annars má samt benda á staðreynd úr vísis fréttinni um sama mál:
Össur vildi ekki tjá sig um málið, en þess má geta að flokkur hans, Samfylkingin, vildi fyrir síðustu kosningar fresta öllum stóriðjuframkvæmdum í allt að fimm ár.
hmmm ... ???
Jæja. þetta er þó betra en heimskuleg áform um einhverja heimskulega olíuhreinsistöð!
Samkomulags um Bakka vænst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 24. júní 2008
Lamb í bjarnargæru
Í nýjasta æðinu er fólk farið sjá ísbirni í hverju horni! Og mæli ég eindregið með sjónmælingu hjá þessu fólki, mikill er munurinn á lambi og hvítabirni.
En ég hefði samt viljað sjá fólkið sem þóttist hafa séð þá, að horfa uppá þau hlaupa lambi í mestu skelfingu er ábyggilega óborganlegt!
Björninn væntanlega rolla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Föstudagur, 20. júní 2008
Konur og bad boys ...
Eina sem ég er sammála í þessari rannsókn er nafngiftin: "hin myrka þrenning", mér finnst þessi rannsókn jafn tilgangslaus og hún er heimskuleg. Því svona þarf ekki rannsókna til, bara heilbrigðan karlmann!
Málið er að stelpur hafa meira og minna alltaf verið svona, og er þetta þeirra 'spennufíkn' ef svo má kalla. Löngu fyrir tíma James Bond voru margar konur á hælunum eftir jafnvel stórglæpamönnum!
Til að mynda var gamli kúrekinn afskaplega vinsæll hjá kvenþjóðinni, sömuleiðis, kúrekinn Jesse James og fleiri. Það þarf ekki nema horfa á myndir eins og "Pride and Prejudice" og er Colin Firth meðal þeirra sem margar konur bókstaflega slefa yfir. Og er hann svona "bad boy" í þeirri 5 vasaklúta mynd.
Einnig má nefna mynd sem ég held að allar stelpur hafa séð á lífsleiðinni, og er það myndin "Grease" sem hvað vinsælust. Eftir að stelpur eru búnar að fara í gegnum sitt John Travolta tímabil þá kemur annar "bad boy" í staðinn. Sameiginlegt átak kvenna á myndum eins og "Grease" og tónlist eftir Abba, hef ég aldrei skilið, en flestar konur eru allar hrifnar af Abba og elska "Grease" ... WHY stelpur??? Jæja, en hvað veit ég fávís karlmaður og er sennilega kominn á hættulegan stað.
Ég er bara feginn að ég var grindhoraður, bláfátækur myndlistarnemi þegar ég kynnist konunni minni, og gekk aðallega í halllærislegum Havæí skyrtum og útvíðum buxum ... sem ég vona að sé ekki "bad boy" ímynd ...
Hvers vegna komast vondir strákar yfir fleiri stelpur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Fimmtudagur, 19. júní 2008
Loksins góð tíðindi!
Bónus og Krónan lækka vöruverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 19. júní 2008
Helber mannréttindabrot!
Jæja, nú eru ca. 1000 manns horfnir sem berjast fyrir frelsi Tíbets. Og allt þetta í skugga ólympíuleikanna, kínverjar eru greinilega að gera allt til þess að þagga niður í þessum stórhættulegu mótmælendum, og beita valdi sínu óspart til þess að svona lagað hverfi.
Þetta er um 1000 manns! Jahérna hér, og við ætlum að senda okkar íþróttafólk til lands sem gleypir fólk!
Ég held að stjórnvöld ættu að endurskoða hug sinn í þeim efnum!
Meira en 1000 Tíbeta saknað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 18. júní 2008
Sniper æfing
... ég segi ekki meir, titillinn segir allt sem þarf! Verði þeim að góðu!
Ísbjarna leitað úr lofti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 17. júní 2008
Síðasti bjartsýni Íslendingurinn: Geir hin Harði
Samkvæmt síðustu könnunum erum við sem þjóð ekki eins bjartsýn og Geir hin Harði. Eftir að hafa verið talinn bjartsýnasta þjóð í heimi í áraraðir er komið annað hljóð í skrokkinn. Og má breyta þessum orðum Geirs þar sem hann segir:
Íslendingar hafi árið 1969 tekist á við einhverja erfiðustu kreppu síðustu áratuga vegna aflabrests og verðhruns á erlendum mörkuðum.
Verum bara raunsæ og umorðum þetta:
Íslendingar hafi árið 2008 tekist á við einhverja erfiðustu kreppu síðustu áratuga vegna aflabrests og verðhruns á erlendum mörkuðum.
Er þetta fjarri lagi hjá mér?
Forsætisráðherra bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 588364
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson