Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Fimmtudagur, 28. júní 2007
Bloggfrí
Ég ætla í nokkra daga bloggfrí, miðað við þær sprengjur sem ég hef varpað hér undanfarið, þá hef ég ekki tíma til þess að svara öllu því sem er kommentað hjá mér. En ég sný aftur eftir nokkra daga hvíld, ég ætla ekki láta af þeirri rannsóknarblaðamennsku sem ég hef stundað undanfarið.
Kristnigeirinn er ekki yfir gagnrýni hafinn og ætla ég að halda áfram að benda á þau mein og kýli sem er innan kristnageirans. Það er til þess gert að vara fólk við alls kyns villum og beina brautina að konungi lífsins, Jesú. Þeir sem halda að ég sé að skrifa neikvætt um önnur trúarbrögð hafa svo sannarlega rangt fyrir sér. Mér finnst betra að vara fólk við, en að horfa uppá fólk hverfa í vafasaman félagsskap. Það er alltaf betra að kynna sér hlutina fyrst, áður en ákvörðun er tekinn, fólk gerir svo hvað það vil sjálft, ég hef þó reynt mitt til þess að vara við villunni. Eftir helgi sný ég aftur og megið þið vænta jafn hressilegra greina og hingað til !
Ég ætla útá land um helgina og ætla að hafa það gott með fjölskyldu minni.
Guð blessi ykkur öll !
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Miðvikudagur, 27. júní 2007
Hvað er Ómega að boða?
Branham og konur
Viðhorf hans til kvenna var ekki bara karlrembulegt heldur stórhættulegt. Hann kenndi lengi vel um "sæði snáksins" eða "The serpants Seed". Hann alvarlega snéri út úr Genesis 3:13, þar segir Eva:
Fyrsta bók Móse 3:13
Þá sagði Drottinn Guð við konuna: ,,Hvað hefir þú gjört?" Og konan svaraði: ,,Höggormurinn tældi mig, svo að ég át.``
Hann tók þetta vers eiginlega skrefinu lengra, hann lagði mikla áherslu á að höggormurinn/Satan hafi tælt Evu kynferðislega ! Og að sonur hennar Kain, sé afkvæmi þeirra tælingar. Þetta eru þau rök sem hann notar til þess að sanna hversvegna "hið illa" kom í heiminn, þetta var allt saman Evu að kenna og afkvæmi Satans séu frá Kain og Evu kominn vegna áðurnefndar tælingar. Og í dag eigi Satan og Eva, öll þau illu börn sem eru í heiminum. Sömuleiðis segja sumir eftirmenn Brahams að snákurinn hafi átt mök við Evu öðru sinni og getið af sér svertingja. Sem er mesti rassisataháttur sem ég hef sjálfur heyrt.
Branham var mjög duglegur að kenna Evu og allri kvenþjóðinni um allt illt. Hann jafnvel gekk svo langt að fullyrða að konur væru ekki þess virði að skjóta niður.
Eitt sagði hann:"THEY'RE NOT WORTH A GOOD CLEAN BULLET TO KILL THEM WITH IT.' That's right. And I hated women. That's right. And I just have to watch every move now, to keep from still thinking the same thing."
Hann sem sé bókstaflega hataði konur, þessar kenningar eru enn við líði í dag við söfnuðinn "Believers Christian Fellowship" sem Jeff Jenkins nokkur veitir forstöðu og er oft sýndur á sjónvarpsstöðinni Ómega. Jeff er á myndinni hér til hægri.
"Prosperity teaching"
Jeff Jenkins trúir því og predikar að ef þú ert ekki með fullkomna heilsu, fullkomið hús, fullkominn maka og allt átti að vera fullkomið, ef svo er ekki, þá er eitthvað að þér í trúar lífinu. Hann settur trú manna á vogarskálar og kennir fólki um að trúa ekki nóg ef það fékk ekki það gull og grænu skóga sem þau vildu. Fólk var gert brottrækt sem fátækt var og eftir sat rjóminn eða þotuliðið af söfnuðinum. Þessu fólki vill Jeff aðeins eiga samskipti við.
Dauði Branhams og eftirmáli þess
Branham lést í bílslysi 1965. Eftir dauða hans þá voru margir sem töldu hann vera Elía spámaður endurborinn, aðrir töldu hann vera fæddan af hreinni mey og í dag trúir söfnuður hans að hann sé erkilengill Guðs og sögðu hann vera engil Laodicea safnaðarins úr opinberunar bókinni, þetta er það sem stendur meira að segja á leggsteini hans. Það voru jafnvel margir sem biðu við gröf hans í 3 daga og 3 nætur, afþví þeir væntu þess að hann myndi upprísa eins og Kristur gerði forðum.
Þetta eru bara örfá dæmi um kenningar Branhams, öll saga hans er afar merkileg og vert að skoða og reyndar varast.
Heimildin sem ég hef fyrir mér í þessu er hér um William Branham
Heimildin sem ég hef um trú þeirra hjá Ómega er hér
Jesús er konungur lífsins og enginn annar ! Og hananú!
Ég er ekki að mæla með því að fólk hætti að horfa á Ómega, það sem ég er að benda á er að mínu mati, mein innan kristnageirans sem verður að stinga á annars lagið. Þess vegna er ég að þessu, ég er ekki herför gegn Ómega sem slíkri, heldur villunni sem þeir boða stundum. En þeir mega samt eiga það, að þrátt fyrir sínar eigin skoðanir, þá hleypa þeir öðrum að til þess tjá sinn boðskap, og það úr öllum kirkjudeildum.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (71)
Miðvikudagur, 27. júní 2007
Stengjabrúðan hans Bush kveður
Slátrarinn frá Downing street er farinn. Mikið er ég ánægður að sjá þessa mannleysu fara, hann hefur haldið illa á fjárhagskerfi Bretlands, rústað umhverfinu að íslenskri fyrirmynd með endalausum mengandi stóriðjuframkvæmdum, hann hefur jafn mikið blóð á höndum sér og bróðir hans George W. Bush og svona mætti lengi telja.
Nú er bæn mín sú að Bush/Brown stjórnin standi sig betur og að Brown hafi meira bein í nefinu en Blair, og þori að mótmæla bandaríkjamönnum.
(Til gamans má geta að núna fyrir stuttu var saumavélaæði sem greip um sig, og var slæmum fjárhag Breta kennt þar um í augýsingunni)
Blair: Au revoir, Auf Wiedersehen, Arrivederci | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 27. júní 2007
Sönn Hetjudáð!
Þetta er kraftaverk" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Úrdráttur um vísindakirkjuna, hver er hún?
Var það ekki? Mig minnir að ekki alls fyrir löngu þá hafi þessi vísindakirkja slegið honum Krists nafnbót. Ef hann er Jesús ætti hann ekki að vera í neinum vandræðum með þjóðverjanna.
Gaurinn er frægur fyrir að hringja í fólk lon og don, til þess að lokka það í söfnuðinn sinn. Hann eltir fólk á röndum og hoppar í sófum í viðtölum, hann hefur tapað allri þeirri litlu glóru sem hann hafði, mann greyið.
Ég sem ætlaði að hætta að blogga um stjörnur, en þegar vísindakirkjan er annarsvegar, get ég ekki þagað.
Hér er smá fróðleikur um þessa kirkju hans,
fyrir þá sem vita ekkert um hana og hafa bara heyrt um hana:
Vísindakirkjan er með Mr. David Miscavige í forstöðu, hann og Tom Cruise eru miklir mátar.
Orðið "Scientology" þýðir "rannsókn á sannleika". Það á uppruna sinn að rekja til Lateneska orðsins "scio" og þýðir "að vita fyrir allgjöra fullvissu" og gríska orðið "logos" sem getur þýtt "að læra af". Sem endar í "Scientology".
Vísindakirkjan trúir EKKI á nútíma læknavísindi, þeir vilja halda öllu náttúrulegu og eru öll lyf og læknaheimsóknir bannaðar. Þetta flækti málin mjög þegar Tom og Kate áttu sitt fyrsta barn.
Auk þess er strangt eftirlit með söfnuðinum, þeir nota aðferð sem Kaþólikkar hafa notað í árhundruð og kallast hún "auditing" hjá vísindakirkjunni, hún fer þannig fram að einhver hærra settur úr kirkjunni hlustar á safnaðameðlimi játa syndir sínar. Þeir vilja meina að slíkt hreinsi sálina af óvelkomnum viðbjóði. Þeir eru með geðsveiflu rit sem segir þeim allt um líðan safnaðarmeðlima, það tæki sem er notað þessar sveiflur er einnig notað á "auditing sessions" hjá hinum óbreytta safnaðarmeðlim. Þetta gerir hærra settum safnaðarmeðlimum kleift að meta ástand sjúklingsins, og gefur svo skýrslu svo um til sinna yfirmanna. Allt er loggað og skráð til þess að hafa góðar gætur á öllu.
Þeir trúa ekki á persónulegan Guð, en trúa á æðri mátt. Þeir segja að þú sem sál ert eilíf/ur og líkaminn hylki sem geymir anda og sál. Ekki alls fyrir löngu slógu þeir Tom Cruise til Jesú tignar, og segja hann endurfæddan frelsa sem ber út boðskap þeirra.
Að lokum vil ég aðeins segja, þar sem ég er ekki alveg hlutlaus, að Jesús er Drottinn og enginn kemur í staðinn fyrir hann, og þá á ég ekki við Tom Cruise, heldur Guð ritningarinnar og kristinna manna !Ritað er:
Jóhannesarguðspjall 14:6
,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.
Guð blessi ykkur öll og ég þakka lesturinn.
Þjóðverjar banna Cruise | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (43)
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Nýr niðurlægjandi putti !
Þetta er snilldarframtak, ég held að ekkert virki betur á karlmenn en einmitt að ráðast á "macho-ið" þeirra. Ég vona og trúi að þessi herferð nái hingað til lands og sanni að það eru ekki bara jeppa-eigendur sem eru illa vaxnir niður !
Og ef konur gefa okkur körlunum svona merki, þá verður þetta svona álíka og að gefa þeim löngutöng !
Forvarnarauglýsing fyrir neðan belti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Karlrembur að grilla
Ég fékk þessa litlu sögu senda í t-pósti, hún er lýsandi fyrir það karlrembuþjóðfélag sem við búum við í dag.
Grilltímabilið í hámarki. Allir að grilla. Húsmæður gleðjast yfir því að þurfa ekki að standa yfir pottunum, því bóndinn sér um grillið. VEI!
Þannig gengur þetta fyrir sig:
- Frúin verslar í matinn.
- Frúin býr til salat, græjar grænmeti sem á að grilla, og býr til sósu.
- Frúin undirbýr kjötið. Finnur til réttu kryddin, setur kjötið á bakka ásamt grilláhöldum.
- Bóndinn situr við grillið, með bjór í annarri.
Lykilatriði:
- Bóndinn setur kjötið á grillið!
- Frúin fer inn, finnur til diska og hnífapör.
- Frúin fer út, og segir bóndanum að kjötið sé að brenna.
- Bóndinn þakkar henni fyrir, og biður hana um að koma með annan bjór á meðan hann tæklar ástandið.
Annað lykilatriði:
Bóndinn tekur kjötið af grillinu, og réttir frúnni.
Frúin leggur á borð. Diskar, hnífapör, sósur, salöt og annað meðlæti, ratar á borðið.
Eftir matinn gengur frúin frá öllu.
Mikilvægast af öllu:
Allir þakka BÓNDANUM fyrir matinn, og hversu vel HONUM tókst upp.
Bóndinn spyr frúna hvernig henni hafi líkað frídagurinn...
og eftir að hafa séð svipinn á henni, ákveður hann að það er ómögulegt að gera konum til geðs.
Ég vona að þið lærið e-ð af þessari sögu strákar!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Hrottlaskapur og algjör viðbjóður !!! >:(
Hópur ungmenna misþyrmdi 15 ára stúlku í samkvæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Dýrir dráttarvextir - ef svo má kalla ...
Þessi drengur settur nýja skilgreiningu um að vera örvæntingarfullur ! LOL !
Jæja, hann tekur út sinn dóm strák greyið !
Kynlífstækin kostuðu fangelsisdóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Brown / Bush stjórn er að myndast
Eins óskemmtilega og þessi tvö nöfn fara saman, þá er Brown / Bush stjórn að verða til. hehehe ... En Blair stóð sig ... ja ... frekar illa sem forsætisráðherra. Þær blóðsúthellingar sem hann og vinur hans Bush eru ábyrgir fyrir eru til skammar !
En það er kannski skilaboð frá Blair að hans síðasta embætisverk sé með Tortímandanum gamla, það leyna sér ekki "I'll be back" skilaboðin af þessum fundi þeirra. Ég er viss um að þetta er ekki það síðasta sem við sjáum af Tony Blair.
Síðasti opinberi fundur Blairs í embætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson