Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
Föstudagur, 9. nóvember 2007
Hver segir að konur kunna ekki að leggja bílum?
Eftir þessa þungu trúarumræðu ákvað ég lyfta þessu aðeins upp. Hér er myndband sem auglýsir Mözdu5 (er sjálfur Mözdu eigandi) og úrræðagóða konan þarna er stórbrotinn, en það er betra að hafa hljóðið á við áhorfið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
Fimmtudagur, 8. nóvember 2007
Bænagangan
Íslendingar safnast saman á ári hverju, í hverjum ágúst mánuði til þess að sýna minnihlutahóp stuðning og ganga niður Laugaveginn. Flestir gagnkynhneigðir berja sér á brjóst og monta sig af því að hafa farið í gönguna þeirra án fordóma. Sem er gott og vel og ekkert athugavert við það.
Nú er svo komið að annar "minnihlutahópur" er að fara halda svona göngu líka. Nú verður forvitnilegt að sjá hversu vel mætt verður í þetta, sérstaklega hvort fólk hafi hugreki til þess að sýna kristnum stuðning í verki.
Ég sem sé skora á ykkur að mæta og fá að upplifa kærleika Krists og taka þátt í þessu þverkirkjulega starfi!
Ég veit að þetta hljómar einkennilega hjá mér að tala á þessa leið, en þetta er því miður staðreynd sem orðinn er að veruleika, og bið ég þess bænar að það lagist vonandi eða skáni með þessu glæsilega framtaki.
Dagskránna er að finna hér
Ég vil samt undirstrika eitt sem kemur fram á ofangreindri slóð. Þar stendur:
Ekki er leyfilegt að dreifa ritum í göngunni.
Áróðursspjöld, kröfuspjöld eða spjöld sem auglýsa sérstakar kirkjudeildir eru ekki leyfð.
Þátttakendur eru hvattir til að mæta með ljós í einhverri mynd og fána.
Sem er argasta snilld og kominn tími til að kristnir sameinast undir merkjum Krists og ekki safnaða sinna ! Ég vona að þið sjáið ykkur fært í að mæta í bænagöngunna!
Guð blessi ykkur öll !
Trúmál og siðferði | Breytt 9.11.2007 kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (109)
Mánudagur, 5. nóvember 2007
Vottar eru EKKI kristnir !
Að minnsta kosti í skilningi flestra ef ekki allra kirkjudeilda.
- Þeir telja Jesú vera annan en sá sem hann er, og fullyrða að hann sé Micheal Erkiengill og um leið afneita þrenningunni !
- Þeir guðlasta heilögum anda og segja hann ópersónulegan, þeir telja hann vinna eins og rafmagn!
- Þeir eru methafar í heimsendaspádómum.
- Þeir gefa út eigin rit sem þeir taka fram yfir ritninguna, þ.e.a.s. Varðturninn sem þeir telja málpípu Guðs.
- Þeir hafa fórnað þúsundum safnaðarmeðlima sinna vegna ofsatrúar á mannakenningu, það stendur hvergi nokkursstaðar í ritningunni að það megi ekki gefa blóð eða nota blóð úr öðrum. Þeir plokka þetta úr GT sem var LANGT fyrir tíma læknavísindanna.
- Blóðið var aðeins heilagt á altari prestanna, því altarið var Guðs og helgidómur hans ríkti yfir því. Slíkt á ekkert skylt við hvorki nútíma eða fornsamfélag og er þeirra boðskapur hættulegur útúrsnúningur!
- Af ávöxtunum skulum við þekkja þá, og hafa Vottarnir mörg líf á samviskunni vegna þessarar heimskulegu blóðgjafarafneitun.
- Jesús var staurfestur og ekki krossfestur samkvæmt þeim.
- Þeir afneita því Jesús hafi risið upp í holdi, sem er mjög alvarlegt að afneita sökum kraftaverkanna og náðarinnar.
- Þeir trúa að aðeins 144.000 komist til himna, og þegar þangað er komið fá þeir ekki einu sinni að hitta Jesú, þann sem dó fyrir syndir þeirra.
Hér má lesa um Vottanna og afstöðu þeirra til blóðgjafar.
Þetta eru þeirra eigin orð, smella fyrir heimild:
Watchtower Blood policy in 1961:
If you have reason to believe that a certain product contains blood or a blood fraction if the label says that certain tablets contain hemoglobin this is from blood...a Christian knows, without asking, that he should avoid such a preparation. - The Watchtower 11/01/1961, p. 669
Is it wrong to sustain life by administering a transfusion of blood or plasma or red cells or others of the component parts of the blood? Yes!...the prohibition includes "any blood at all." - Blood, Medicine and the Law of God, 1961, pp. 13, 14
Ekki hefur mikið breyst síðan 1961. Og sannar þessi frétt það.
Einnig hafa þeir verið að berjast við mannréttindaráð evrópu fyrir undanþágu fyrir blóðgjafaratriðið. Mannréttindaráðið sendi þessa yfirlýsingu frá sér 1998:
"The applicant [Christian Association Jehovah's Witnesses in Bulgaria] undertook with regard to its stance on blood transfusions to draft a statement for inclusion in its statute providing that members should have free choice in the matter for themselves and their children, without any control or sanction on the part of the association."
European Commission of Human Rights, March 1998.
og hér er erindið þeirra:
Before a person becomes one of Jehovah's Witnesses, the Bible standards are clearly explained. Of course, if someone as a baptized member of Jehovah's Witnesses engages in conduct that falls outside of those Bible standards, efforts are made in a kindly manner to help the erring one recover spiritually. If one refuses such assistance and refuses to uphold Bible standards, including Bible standards regarding the misuse of blood, then this may at times lead to the Scriptural action of disfellowshipping.-1 Corinthians 5:11-13."
Watchtower letter, August 1998.
Sömuleiðis er þeim skylt að ganga með kort í veskinu um að þeir afneiti allri blóðgjöf:
Ég þvæ hendur mínar af öllu því blóði sem Vottarnir hafa úthelt, og hef ég aldrei talið þá vera kristna og eiga nokkuð skylt við Kristni yfir höfuð. Menn sem afsræma ritningunna eins og þeir telja sig geta gert, t.d. hafa þeir jú eigin biblíu í bandaríkjunum. Guð blessi ykkur og þakka ég lesturinn.
![]() |
Þáði ekki blóð og lést af barnsförum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 6.11.2007 kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (43)
Sunnudagur, 4. nóvember 2007
L3337 n0Dd4 6r4nD4r1 eða nörda brandari ! ;-D
Einn góður vinur sendi mér þennan sem ég verð að deila með ykkur. Þetta er bara gargandi snilld !
Uppfærsla frá Kærasta 7.0 til Eiginkona 1.0
Kæra tæknilega aðstoð:
Um daginn uppfærði ég úr Kærustu 7.0 í Eiginkonu 1.0.
Eftir að ég hafði sett upp Eiginkonu 1.0 í tölvunni, setti forritið sig sjálft inn í öll önnur forrit í tölvunni.
Það ræsir sig sjálfkrafa þegar ég kveiki á tölvunni, vaktar allar mínar athafnir og kemur sífellt með tillögur að krefjandi aukaforritum eins og t.d. Barn 2.0, þó allir viti að ÞAÐ forrit er mjög illa þróað.
Eiginkonuforritið tekur mikinn tíma og notar mikið minni.
Það er ómögulegt að fá það til að víkja meðan ég nota mín uppáhaldsforrit.
Gömul forrit eins og Pókerkvöld 10.3, Bjórkvöld 2.5 og Sunnudagafótbolti 5.0 virka ekki
lengur.
Það stóð ekkert um þetta í leiðbeiningunum fyrir forritið.
Ég er að íhuga að fara bara aftur í Kærustu 7.0, en það virðist ekki einu
sinni vera hægt að fjarlægja Eiginkonu 1.0.
Getið þið hjálpað mér??
Kveðja,
Ráðvilltur og Ráðþrota
Kæri RR
Vandamál þitt er þekkt og mjög algengt, margir kvarta undan þessu, en þetta byggist að mestu leyti á misskilningi. Margir menn uppfæra úr Kærustu 7.0 í Eiginkonu 1.0 af því að þeir halda að Eiginkona 1.0 sé þjónustu- og afþreyingarforrit. Þar liggur misskilningurinn hjá flestum.
Eiginkona 1.0 er stýriforrit, hannað til að stjórna öllu. Það er ógerlegt að fjarlægja Eiginkonu 1.0 og fara aftur í Kærustu 7.0 þegar þú hefur sett það upp einu sinni.
Sumir hafa reynt að setja upp Kærustu 8.0 eða Eiginkonu 2.0, en hafa þá setið uppi með fleiri vandamál en með Eiginkona 1.0. Við mælum með því að þú haldir Eiginkonu 1.0 og reynir að gera það besta úr því sem komið er. Þú getur t.d. lesið allan kafla 6 í
leiðbeiningunum, "Algengar villur".
Forritið mun keyra snurðulaust, svo framarlega sem þú tekur ábyrgð á öllum villum, óháð ástæðu og uppruna þeirra. Það besta sem þú getur gert er að fara strax í Start/Run og skrifa FYRIRGEFÐU til að stýrikerfið villuhreinsist og keyri eðlilega.
Eiginkona 1.0 er flott forrit, en krefst mikils viðhalds. Þú ættir að íhuga að kaupa meiri hugbúnað til að bæta afkastagetuna. Við mælum með Blómum 2.1, Súkkulaði 5.0 eða í neyðartilfelli Pels 2000. En þú mátt ekki undir neinum kringumstæðum setja upp Vinkona_í_mínípilsi 3.3. Eiginkona 1.0 styður ekki þann hugbúnað og það myndi sennilega gera út af við tölvuna.
Með vinsemd og virðingu,
Tæknileg Aðstoð
Bloggar | Breytt 5.11.2007 kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Lifandi vatn
Samvera Lifandi vatns verður næstkomandi laugardag frá kl 14:00-17:00 hjá KFUM & K á neðri hæð Holtavegs 28. Við munum læra kortasaum í umsjón Kristínar Ólafsdóttur og einsog venjulega kenni ég að teikna Manga, Elínóra sér um línudansinn og Tzige og Haili verða með hugvekju. Kjartan ætlar að bjóða uppá sitt alkunna túnfisksalat og Guðrún og Bryndís lumum örugglega á einhverju gómsætu
En okkur hlakkar til að sjá ykkur sem flest og munið að það kostar ekkert að vera með En ég ítreka það að við verðum á neðri hæð hússins, það er bæði hægt að ganga niður frá aðalhæð eða ganga niður fyrir húsið.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 588604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson