Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Útvarp saga er flott stöð!
Í tilefni þess að Guðni Ágústsson rauk á dyr í þætti Sverris Stormskers núna nýverið, hefur gagnrýni komið fram sem ég er ekki alveg samála og er fremur ósáttur við að heyra.
Fullyrðing númer eitt: "Áróðursstöð fyrir Frjálslyndaflokkinn"
Þvílík vitleysa, allir flokkar hafa aðgang af þessari stöð og ber að nefna eftirfarandi nöfn sem Arnþrúður Karlsdóttir telur upp í athugasemd hjá JensGuð, hún segir að eftirfarandi þingmenn hafi aðgang að stöðinni:
Jafnvel heilu þættirnir eru helgaðir heilum flokkum alveg sér á partinn! Samfylkingin er t.d. með einn slíkan þátt! Þannig slíkar fullyrðingar eiga ekki rétt á sér og eru því ómarktækar. Eina sem er ánægjulegt við að fólk haldi þetta, er að fólk tekur greinilega meira eftir boðskap FF en hinna flokkanna! ;)
Fullyrðing númer tvö: "útvarp Saga er með flissandi þáttastjórnendur"
Af eigin reynslu og hlustun get ég ekki tekið undir þetta. Ég var sjálfur í viðtali hjá Markúsi Þórhallssyni ásamt hinum víðfræga Skúla Skúlasyni í viðtali í Apríl síðast liðnum. Ekki var Markús flissandi eða neitt slíkt, hann tekur starfi sínu alvarlega og er verulega góður þáttastjórnandi !
Þetta er allavega mín reynsla af þessari góðu stöð, og er ég ekki tengdur henni á nokkurn hátt, þótt ég sé að verja hana.
Fullyrðing númer eitt: "Áróðursstöð fyrir Frjálslyndaflokkinn"
Þvílík vitleysa, allir flokkar hafa aðgang af þessari stöð og ber að nefna eftirfarandi nöfn sem Arnþrúður Karlsdóttir telur upp í athugasemd hjá JensGuð, hún segir að eftirfarandi þingmenn hafi aðgang að stöðinni:
"Skal í því sambandi nefna Jón Magnússon (F) Grétar Mar Jónsson (F) Óskar Bergsson (B) Birki Jón Jónsson (B) Birgi Ármannsson (D) Katrínu Júlíusdóttur (S) Ástu R.Jóhannesdóttur (S)Ágúst Ólaf Ágústsson (S)og Ögmund Jónasson (VG). Það er nefnilega til fullt af góðu fólki."
Jafnvel heilu þættirnir eru helgaðir heilum flokkum alveg sér á partinn! Samfylkingin er t.d. með einn slíkan þátt! Þannig slíkar fullyrðingar eiga ekki rétt á sér og eru því ómarktækar. Eina sem er ánægjulegt við að fólk haldi þetta, er að fólk tekur greinilega meira eftir boðskap FF en hinna flokkanna! ;)
Fullyrðing númer tvö: "útvarp Saga er með flissandi þáttastjórnendur"
Af eigin reynslu og hlustun get ég ekki tekið undir þetta. Ég var sjálfur í viðtali hjá Markúsi Þórhallssyni ásamt hinum víðfræga Skúla Skúlasyni í viðtali í Apríl síðast liðnum. Ekki var Markús flissandi eða neitt slíkt, hann tekur starfi sínu alvarlega og er verulega góður þáttastjórnandi !
Þetta er allavega mín reynsla af þessari góðu stöð, og er ég ekki tengdur henni á nokkurn hátt, þótt ég sé að verja hana.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 588462
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Valgeir - það er einmitt málið sem þú bendir réttilega á, við höfum val! Notum það!!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.8.2008 kl. 14:06
Sammála þér, Guðsteinn. Mér finnst þetta reyndar langbesta útvarpsstöðin og með úrvals þáttagerðarmenn. "Spákellingin" fer reyndar ofurlítið í taugarnar á mér en ég afgreiði þann þátt sem afþreyingu fyrir ofurtrúgjarna. Restin er brill!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.8.2008 kl. 14:45
Helga - mikið er ég sammála, eina sem ég hef á móti þessari stöð er allt þetta miðilsbull. En eins og þú þá afgreiði ég það með því að skipta um stöð, þeim væri nær að bjóða trúuðum manni með svona þátt sem mótvægi.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.8.2008 kl. 14:47
Þú hefur lög að mæla eins og svo oft áður Haukur.
Sigurður Þórðarson, 5.8.2008 kl. 15:03
Takk fyrir það Siggi minn.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.8.2008 kl. 15:16
Hér var afar ósmekkleg athugasemd eftir einhvern sem kallar sig "Valla" og var með ósvífnar persónuárásir. Hún var fjarlægð.
Sá hin sami er beðinn um að halda aftur af sér og ef "Valli" (þetta var ekki Valgeir hér ofar) ætlar að gera athugasemdir þá er hann beðinn um að gæta kurteisis! Úfff ... það er afar sjaldan sem ég ritskoða, en þessu varð ég að kippa út!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.8.2008 kl. 15:59
Hæ Haukur minn, ég las þá athugasemd sem þú fjarlægðir og hún var viðurstyggð og manvonskan uppmáluð. En ég ætla ekki ræða það frekar, heldur koma inn á eina athugsemdina þína þar sem þú talaðir um að þér leiddist þessi miðlar á útvarp Sögu og bættir við að það væri frábært að fá trúaðan þáttarstjórnanda, og ég veit að þú og ég höfum sama mann í huga, eigum við að koma því á framfæri, ætli hann hefði tíma til þess...
Linda, 5.8.2008 kl. 16:04
Linda - SAMMÁLA! Svo vægt sé til orða tekið.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.8.2008 kl. 16:18
Sæll Guðsteinn.
Þið Skúli voruð flottir á Útvarpi Sögu en ég nenni ekki að hlusta því þá þarf ég að nota tölvuna. Ég er nefnilega á hjara veraldar.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.8.2008 kl. 17:27
Ég verð að segja að mér hefur oft þótt þessi stöð laða að ellilífeyrisvæl og fordómagjarna fáfræði á áður til óþekktum skala. Það hefur gerst að ég hef skammast mín fyrir að vera íslendingur þegar ég hef hlustað á opnu símatímana.
Þó hefur það kannski ekki beint eitthvað með stöðina sem slíka að gera.
Bestu Kveðjur
Jakob (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 18:33
Ath. Ég sá ekki þau kurteisistilmæli sem Guðsteinn lét falla sem athugasemd hérna fyrir ofan.
Er ég þá ekki stikkfrí?
Jakob (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 18:35
Frjálst val er málið!
Ég hlusta nú ekki oft á íslenskt útvarp en hef stillt á Maddömmu, Kerlingu, fröken frú og þótt gott að heyra í Katrínu Snæhólm.
Er kanski ekki hlutlaus þar sem ég er "aðdándi" .....
Bestu kveðjur!
www.zordis.com, 5.8.2008 kl. 20:21
Pax - eða réttara sagt Jakob, þú ert stikkfrí, ummæli þín eru gagnrýni og ekki ærumæðandi eins og þau sem ég varð að fjarlægja. Ég bað engan um að vera sammála mér.
Zordís - sammála, ég hitti Katrínu þegar ég var í viðtali á sögu.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.8.2008 kl. 21:59
Sæll Guðsteinn,
Þakka þér fyrir fjölmargar góðar greinar og athugasemdir sem vekja oft marga til umhugsunar.
Ég er sannarlega sammála þér varðandi útvarpsstöðina SÖGU. Sú stöð á mikinn réttá sér og hefur komið mörgum til að hugsa... Auðvitað má finna eitthvað að, en það má nú gera hjá öllum fjölmiðlum. Ég hlusta reglulega á vissa þætti á SÖGU og nýt þess.
Varðandi trúaðan þáttarstjóra, væri það hið besta mál.
Mig langar í því tilefni að hvetja fleiri kristna til að hafa samband við Arnþrúði eða Sigurð G. þegar opið er fyrir hlustendur, til að tjá sig.
Þar er möguleiki til að koma umræðu um trúaleg (kristin) málefni. Látum okkur nota öll tækifæri, sem fjölmiðlar bjóða okkur.
Guðsteinn! Guð blessi þig og þína alla daga.
Með Shalom kveðju/Ólafur
Ólafur Jóhannsson, 5.8.2008 kl. 22:26
Það er gaman að vinna hjá fyrirtæki sem fólk hefur svona margvíslegar skoðanir á. Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki athugasemd Valgeirs um vandamál og leiðindi milli þáttagerðarmanna og hvet hann bara til að hlusta og komast á snoðir um hver raunveruleikinn er. Símatímarnir eru tveir á morgnana og af einhverjum orsökum virðist fólk, einkum þeir sem sjaldan hlusta, telja að dagskráin byggist upp á þeim. Svo er alls ekki þó að gagnvirkni í útvarpi með þessum hætti geti verið bráðskemmtileg. Það væri kannski gaman ef þeir sem eru felmtri slegnir yfir ellilífeyrisvæli og fordómagjarnri fáfræði smelli sér ungir, vel upplýstir og fordómalausir með í umræðuna og geri símatímana enn áhugaverðari.
Næstkomandi fimmtudag hefur göngu sína nýr þáttur í umsjá tveggja ungra manna, mikilla húmorista þeirra Gunnars Ásgeirs Ásgeirssonar og Rökkva Vésteinssonar. Sverrir Stormsker er Miðjumaðurinn og hefur vakið verðskuldaða athygli. Katrín Snæhólm er frábær dagskrárgerðarmaður og Sigurður G Tómasson er reynslubolti, stútfullur af fróðleik og oftast með svör við flestu á reiðum höndum. Ég held að Saga hafi á að skipa einhverjum besta íþróttafréttamanni á Íslandi, Birni Berg sem sér um fótboltaþáttinn oft studdur af félaga sínum Kolbeini Tuma. Dulspekideildin með Sirrý Spákonu, Hermundi Rósinkranz og Torfa Geirmundssyni þjónar vel þeim sem hafa gaman að því óútskýranlega en Halldór E sér um að gera hið útskýrða óútskýranlegt. Allt þetta fólk er svo stutt af útvarpsstjóranum, Arnþrúði Karlsdóttur sem hefur tekist að halda þessarri umdeildu en bráðnauðsynlegu útvarpsstöð gangandi öll þessi ár og heldur því áfram um ókomin ár.
Markús frá Djúpalæk, 5.8.2008 kl. 22:30
Það vantar auðvitað einhver nöfn á þennan lista hjá mér, vonandi fyrirgefst mér gleymskan, en ég fullyrði að allir, hver einn og einasti, sem á Sögu eru við hljóðnema vinna sitt starf af hjartans einlægni og sannfæringu.
Markús frá Djúpalæk, 5.8.2008 kl. 22:35
Ólafur Jóhannsson - takk fyrir innlitið og athugasemdina, og er ég þér sammála að trúaðir mættu vera duglegri að hringja inn. Jón Valur hefur verið ötull við það, og er hann ákveðinn fyrirmynd í þeim efnum. Shalom og Guð blessi þig líka Ólafur, alltaf gaman að fá þig í heimsókn.
Markús - takk innilega fyrir þessa góðu skýringu á starfssemi stöðvarinnar, þetta skýrir línurnar talsvert.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.8.2008 kl. 08:03
Þú virðist setja samasem merki á milli trúaðra og kristinna. Fyndið. Ég get lofað þér því að þetta miðilsdót, sem á ekkert skylt við dulspeki, er mjög trúað á sitt rugl. Það heldur meira að segja að það sé að "taka á móti" leiðsögn æðri máttarvalda. Því miður er þetta ekki saklaust gaman þarna á stöðinni, heldur er það alvöru fólk með alvöru vandamál sem er að leita eftir aðstoð hjá þessu liði og þar er Sirrý allra verst.
Þegar þú talar um að trúaðir eigi að láta meira í sér heyra á stöðinni áttu þá við múslima, hindúa, gyðinga og allan pakkann ? Eða áttu bara við þá kristnu ?
Ljóri (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 20:38
Ég vil benda ykkur á að miðlabullararnir eru sennilega trúaðastir af öllum, þeir trúa því heitt og innilega að öll þeirra "viska" komi beint fá Guði almáttugum.
Bríet (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 23:20
Ljóri - ég get aðeins talað fyrir mína hönd og ekki annara. Ég á bara við kristna.
Bríet - sem gamall miðill fullyrði ég að þeir fá ekki sínar upplýsingar frá Guði. Og tala ég af reynslu í þeim efnum.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.8.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.