Miðvikudagur, 14. nóvember 2007
Sköpunarsagan endurforrituð
Hér ber að líta endurskrifaða sköpunarsögu frá sjónarhóli forritara, ég vona að þið hafið jafn gaman að þessu og ég hafðii, enda er þetta sett fram í gríni og engu öðru. Trúaðir verða nú að hafa húmor fyrir sjálfum sér ekki satt?
1 In the beginning God created the Bit and the Byte. And from those he created the Word.
2 And there were two Bytes in the Word; and nothing else existed. And God separated the One from the Zero; and he saw it was good.
3 And God said - Let the Data be; And so it happened. And God said - Let the Data go to their proper places. And he created floppy disks and hard disks and compact disks.
4 And God said - Let the computers be, so there would be a place to put floppy disks and hard disks and compact disks. Thus God created computers and called them hardware.
5 And there was no Software yet. But God created programs; small and big... And told them - Go and multiply yourselves and fill all the Memory.
6 And God said - I will create the Programmer; And the Programmer will make new programs and govern over the computers and programs and Data.
7 And God created the Programmer; and put him at Data Center; And God showed the Programmer the Catalog Tree and said You can use all the volumes and subvolumes but DO NOT USE Windows.
8 And God said - It is not Good for the programmer to be alone. He took a bone from the Programmer's body and created a creature that would look up at the Programmer; and admire the Programmer; and love the things the Programmer does; And God called the creature: the User.
9 And the Programmer and the User were left under the naked DOS and it was Good.
10 But Bill was smarter than all the other creatures of God. And Bill said to the User - Did God really tell you not to run any programs?
11 And the User answered - God told us that we can use every program and every piece of Data but told us not to run Windows or we will die.
12 And Bill said to the User - How can you talk about something you did not even try. The moment you run Windows you will become equal to God. You will be able to create anything you like by a simple click of your mouse.
13 And the User saw that the fruits of the Windows were nicer and easier to use. And the User saw that any knowledge was useless - since Windows could replace it.
14 So the User installed the Windows on his computer; and said to the Programmer that it was good.
15 And the Programmer immediately started to look for new drivers. And God asked him - What are you looking for? And the Programmer answered - I am looking for new drivers because I can not find them in the DOS. And God said - Who told you need drivers? Did you run Windows? And the Programmer said - It was Bill who told us to !
16 And God said to Bill - Because of what you did you will be hated by all the creatures. And the User will always be unhappy with you. And you will always sell Windows.
17 And God said to the User - Because of what you did, the Windows will disappoint you and eat up all your Resources; and you will have to use lousy programs; and you will always rely on the Programmers help.
18 And God said to the Programmer - Because you listened to the User you will never be happy. All your programs will have errors and you will have to fix them and fix them to the end of time.
19 And God threw them out of the Data Center and locked the door and secured it with a password.
GENERAL PROTECTION FAULT
Takið vel eftir hver Satan er í þessari sögu ... sem þýðir að frá upphafi hefur Micr$oft sökkað!!
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Algjör snilld, og eitthvað sem er svo satt þarna
Mofi, 14.11.2007 kl. 13:04
Loksins er komin endanleg sönnun á illsku Billa!
Þarfagreinir, 14.11.2007 kl. 13:47
"In a world without walls or doors, who needs Gates or windows"
Takk fyrir innlitið strákar!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.11.2007 kl. 14:23
Púkinn er nú sennilega ósammála þér um margt, sem snýr að trúmálum, en þessi ákveðna blogggrein er bara nokkuð góð.
Púkinn er hins vegar ekki algerlega ósáttur við tilvist Micro$oft, enda lifir hann góðu lífi á þeirra verkum og villum - en er hægt að búast við öðru af púka?
(svona algerlega ótengt mál - værir þú nokkuð til í að taka þetta "trúarpróf" sem Púkinn skrifar um hér? Það er ekki alveg marktækt ef eingöngu trúleysingjar og aðrir heiðingjar taka þátt)
Púkinn, 14.11.2007 kl. 17:22
Þetta er anzi gott hjá þér, Zeriaph. Hittir naglann á höfuðið. Hvað ætli vinur okkar, DoctorE segi um þetta?
Vendetta, 14.11.2007 kl. 20:43
Ég er viss um, að The Matrix Trilogy séu uppáhaldsmyndinar hans Guðsteins. Er ég heitur? Óþekk forrit sem lifa sínu eigin lífi eins og tölvuveirur.
Vendetta, 14.11.2007 kl. 20:58
Púki, eða réttara sagt Friðrik Skúlason, ég skal með glöðu taka þátt í þessari könnun þinni.
Vendetta, þú hittir eiginlega naglann á höfuðið ... ég er mjög hrifinn af þeim myndum. En uppáhaldið er samt Lord of the Rings. ;)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.11.2007 kl. 22:32
Verð að játa að að blondínugenið mitt brýst nú fram því ég skil ekki helminginn í þessu tölvumáli .. ... I only know that ,,Jesus Saves".. but I always forget ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.11.2007 kl. 23:07
Góður pistill.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 01:09
Hehe. Skemmtileg framsetning. Nær þó ekki nógu langt. Það er ljóst hvaðan aðskilnaðaráráttan er komin...beint úr kjafti kisa...almættinu sjálfu. Við mennirnir höfum nú ekki verið latir við að tileinka okkur þá áráttu.
Ég hef annars brotið heilann um það með hverjum börn Adams og Evu fóru og juku kyn sitt með til að uppfylla heiminn, eins og skrifað er. Voru einhverjir aðrir á undan eða voru þau að leika sér með dýrunum? Allir andans agitantar hér á blogginu, hafa skautað fram hjá þessu er ég hef spurt og flestir í raun hent mér út af bloggunum sínum fy þú fyrir að spyrja spurninga um ritninguna yfirleitt, nema þú minn kæri. Átt þú svar?
Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2007 kl. 05:59
Jóhanna - hárrétt hjá þér, ég var nú bara að grínast með þetta og vona að menn taki þessu ekki alvarlega, þannig er með mig að ég er ekki mikil Micro$oft "fan" og þess vegna fannst tilvalið að birta þetta! Allt í góðu gert og Jesús er Drottinn
Ásdís - takk fyrir innlitið og frumskógarmyndina! ;) Sem er afar skemmtileg en ég veit að hverju þú ert að ýja ... en hvað um það, það er þín skoðun. ;)
Jón Steinar - Þú minnir mig alltaf á Ara, sá sem spurði "afhverju er himininn blár" þú veist hvað ég meina, en ég á svör við þessu og það einungis mín skoðun og ályktun, ég get illa borið fyrir mér biblíuleg rök fyrir þessu og er þetta einungis mín skoðun/hugrenning. En ekki skil ég afhverju trúbræður mínir hafa veigrað sér við að svara þessu, en það sjálfsagt vegna þess að það er afar erfitt að svara þessu og hafa þeir sennilega ekki lagt í það. En ég er ekki þekktur fyrir að veigra mér.
En til eru tvær útgáfur um hvað gæti hafa gerst:
Þetta er samt líklegast eitt af þeim hlutum sem Guð mun opinbera okkur þegar við förum aftur til hans á hinum efsta degi, þ.e.a.s. þetta er X-file sem hann upplýsirþá um og verðum við að vera þolinmóð þangað til.
Ég er ekki guðfræðingur og er leikmaður í þessu, þess vegna eru þetta bara eigin pælingar og ekkert annað. En ég vona að þetta svari spurningu þinni ... loksins. ;)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.11.2007 kl. 09:57
skemmtileg færsla...Guð er hreinlega of stór fyrir mig ...en gama að þú nefnir pælingar Stebba frænda, Guðsteinn! Sendi þér þær hér og óska þér alls góðs!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 11:00
Takk innilega Anna, þetta er nákvæmlega það sem ég var að meina! Þetta ljóð er algjör klassík! Guð blessi þig Anna mín!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.11.2007 kl. 12:27
Takk fyrir að reyna kæri vin. Þú skelltir mér ekki flötum og ekki opnuðust himnarnir fyrir mér og allt féll saman í órjúfanlegt samhengi og skilning á sannleikanum. Ég veit þú meintir vel, en ég geri niðurlagið að Aravísum að orðum mínum. Þessar vísur eru alger snilld.
Annars hef ég orðið fyrir þeirri reynslu sem ég lýsi og allt datt á augabragði í samhengi. Svo blés eyðimörk mannlegrar kreddu yfir það með tímanum. HÉR er færslan um það. Veit ekki hvort þú last hana einhverntímann.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2007 kl. 17:48
Nei þessa hafði ég ekki lesið, en þú ert snilldarpenni kæri Jón Steinar, og kannt að koma hlutunum skemmtilega frá þér! En ég reyni að opna himnanna eins og ég get, hver nema ljósglæta opni augu þín. gguð blessi þig Jón Steinar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.11.2007 kl. 18:54
"hver veit" átti þarna að standa!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.11.2007 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.