Föstudagur, 5. október 2007
Ósmekklegasta sem ég hef augum litið
Þetta er það ógeðslegasta, viðurstyggilegasta og óhuggulegasta frétt sem ég lengi séð! Ég átti ketti í 16 ár og þess vegna læt ég svona! Linda var reyndar búinn að fjalla um þessa grimmd, en ég gat ekki haldið aftur af mér, 'góð vísa er aldrei of oft kveðinn' eins og sagt er.
Enn sláanlegur munnur finnst mér samt á fréttamennskunni á mbl og vísi. Greinin sem hin yndislega Linda vísar í er tilgreint að umræddur bæklingur fáist í Bónus verzlunum. En ekki er minnst á slíkt hjá moggamönnum, ég verð að segja að það er vandaðri málflutningur af hálfu Moggans í þessu tilfelli. Afhverju á Bónus að gjalda fyrir svona verk, nema jú þeir gáfu leyfi fyrir þessum ritum í verslunum sínum. En það á ekki að hengja bakara fyrir smið, eins og múgæsingsmennirnir hjá vísi vilja meina!
Ég veit ekki hvað gengur að þessum mönnum, ef þetta á að vera grín þá finnst mér það afar ósmekklegt. Og ef einhver segir við mig: "er einhver munur á þessu og öðru kjöti, eins og hrossakjöti o.s.f.v." Þá segi ég að það ER STÓR munur!!!
Í fyrsta lagi hefur það aldrei tíðkast að borða ketti á Íslandi, í öðru lagi er það gegn okkar siðferðisvitund sem er kannski allt önnur en hjá þeim þjóðum sem borða svona lagað.
Þess vegna segi ég þvert NEI!! Auk þess gef ég skít í þá sem vísa í einhver lög sem ekkert segja, þetta er vibbi og ekkert annað!
Hvernig matreiðir þú kött? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 588287
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
núnú, en hvað með að éta lamb? er það eitthvað öðruvísi?
I I (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 11:24
ég fór næstum því að gráta þegar ég sá þessa frétt og fylltist viðurstyggð og sorg vegna þeirra sem sjá ekkert að þessu þakka þér mikið og innilega fyrir þennan pistil Guðsteinn!
halkatla, 5.10.2007 kl. 11:26
Já, það er allt annað kjöt með allt öðru viðhorfi til átu. En verði þér að góðu Ingþór.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.10.2007 kl. 11:27
Ekkert mál Anna mín, ég er gamall kattareigandi og var að kveðja kettina mína, þess vegna tek ég þetta doldið nærri mér.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.10.2007 kl. 11:28
Ég sé nú lítin mun á ketti eða lambi nema að lambið stendur mér nær í sakleysi er ekki dýr sem étur önnur dýr.Vann lengi í sláturhúsi fyrir norðan og dreinstían var ekki það fallegasta sem maður vann við þegar blessaðir kálfarnir komu þar inn eftir að pinnin var búinn að gera sitt en samt borða ég kálfa og kindakjöt með bestu lyst.Át kött í afríku var lítið hrifinn af honum en samt hann er matur víða og rollan bara mjólkurdýr.Á sjálfur 2 hunda og gæti alveg étið hundakjöt ef það væri hanterað á réttan máta en ekki mína hunda samt.Pæliði í því að blessuðu hænurnar á KFC hafa þurft að kúldrast í búrum þar sem þéttleikinn er svo mikill að þær vaxa nánast ferkanntaðar af öllu alí fóðrinu ha ha ha bara fyndið hvað Íslendingar eru hégómalegir í umræðuni um kjöt og dýraætur.Sama þusið og í þeim sem röfla yfir gæsa og rjúpnadrápi og sama fólk ábyggilega og fer síðan beint á KFC og smjattar græðgislega á fitugum bitunum.Mér líður ekkert illa ef einhver vill éta kött eða hund þá er mér sama pirrar mig ekkert.Sé samt fyrir mér fjölskylduna við matar borðið að éta alikött eða ali hund eða bara kanínu meðan yngsti meðlimurinn er að kalla á kisa sinn og gefa honum bita undir borðið he he eða að maðurinn sem kom heim og hjónin voru eitthvað blönk og borðaði rosalega góðan pottrétt og sagði svo eftir matinn ég hef ekkert séð köttinn okkar elskan við frúna sem glotti kaldhæðnislega áður en hún fór að röfla í honum að hann yrði að vinna meira og skaffa betur.Kannski er ástandið bara það slæmt á sumum heimilum að þarna sé kominn lausn á fátækt og menn fari bara að veiða ketti í gildrur og redda sunnudagssteikini.
þetta er bara minn þankagangur og er ekki skoðun eins eða neins og lýsir ekki stefnu minni eða lífi á nokkurn hátt og skál fyrir því
Gvendurinn
Gvendurinn (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 12:29
Takk fyrir þitt skemmtilega innlegg Gvendur. Þótt við séum ekki sammála þá hafði ég gaman af þessum pistli þínum.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.10.2007 kl. 12:43
Kjúklingur og lamb á diskinn minn og ekkert annað kjötmeti.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 16:15
Oj bara segi ég nú og hvað þetta er ógeðslegt og hver er tilgangurinn? Ég er algjör kisukelling og þoli ekki svona.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 5.10.2007 kl. 20:38
Þekki marga sem hafa snætt ketti í Kína og (að ég held) víðar í Asíu. Skilst þessi viðurstyggilegu afkvæmi Satans bragðist eins og kanínur, sem mér finnst ekki merkilegur matur. Sjáfur vil ég hænsn og naut öðru fremur.
Einn kunningi minn, sem fór til Kína, lagði þar sér til munns rétt sem kallaðist "þrjú tíst" (ekki viss hvernig það hljómar á frummálinu) - það var sumsé pönnusteikt mús. Eitt tíst þegar hún var tekin upp á skottinu, annað þegar henni var velt upp úr sósunni g þriðja þegar hun var steikt lifandi á pönnu. Eftir þessar lýsingar missti ég matarlystina í dágóðan tíma.
En eins og frændi minn sagði - " Ef Guð vildi ekki að við borðuðum dýrin, af hverju eru þau þá úr kjöti?"
Ingvar Valgeirsson, 6.10.2007 kl. 00:04
Mín upplifun af Köttum er sú, að ef maður kallar á þá, þá fara þeir eitthvað annað. Kettir gera ekki annað en að móðga mig. Geri þeim ekki til geðs að éta þá.
Ágúst Böðvarsson, 6.10.2007 kl. 00:20
Enn ein ástæða til að hata ketti - það er stranglega bannað að móðga Gústa! Hann er nebblega góður strákur og á ákaflega frábæran systurson.
Ingvar Valgeirsson, 7.10.2007 kl. 14:14
Jamm. You only want to save the cute animals...
Skítt með lömb, kýr, svín og hross. Þau voru alin til að vera étin. En þar sem við í vestrænni menningu kusum að hafa hunda og ketti sem gæludýr og mynda tilfinningaleg tengsl við þau, þá býður okkur við því að borða þau. Allt annað en þessir villimenn þarna í Asíu eða hvar það er. Ég á sjálfur kött og sé ekki sólina fyrir honum, en mér leist vel á að glugga inn í aðra menningarheima og sjá hvernig "þeir"(hverjir sem þeir eru) matreiða ketti. Fengjum við þessi viðbrögð hefði okkur verið sýnt hvernig á að matreiða kakkalakka? Þeir eru ekkert of lystugir.
Þeir borða ketti, við gerum það ekki. Vinur minn á hest, og hann borðar hrossakjöt. Hver er munurinn?
Dave (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.