Föstudagurinn 13

Mér brá heldur í brún þegar ég skoðaði bloggið mitt í morgun, mér fannst þessi dagur ekki byrja vel. Ég er ekki hjátrúarfullur, en það er alveg merkilegt að ég skuli fá þessar tölur á heimasíðuteljarann minn á morgni föstudeginum þrettánda. Alveg týpísk mín heppni.  Tounge

Í dag:   Í vikunni:  Frá upphafi:

62        666           2707


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

mér finnst þetta bara dáldið töff  

halkatla, 13.4.2007 kl. 08:51

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehe... 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.4.2007 kl. 08:58

3 identicon

Stórmerkilegt ! en samt kannski ekki .... ég trúi að almættið bendi okkur á ýmsa hluti, með ýmsum hætti . þar á meðal notar hann uppákomur með tölur .

Er t.d með vinnustað sem hefur töluna 7 og skápurinn minn í búningsherberginu er númer 7. Strætóinn sem ég tók í vinnuna hafði töluna 7 (16) . ég tel mig vita hvað almættið er að benda mér á . Ansi athyglisvert !

enok (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 10:28

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég var að bíða einmitt eftir svona kommenti bróðir Enok. 

Takk fyrir þetta og Guð blessi þig.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.4.2007 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 588464

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband