Líf á öðrum hnöttum?

earthLoksins er komið fram að það er mögulega til líf á öðrum hnöttum, reyndar hefur mér alltaf fundist besta sönnunin að mannskepnan hefur verið látin í friði fyrir öðrum lífverum, þeir hafa séð hvernig við förum með hvort annað og umhverfi okkar. Við erum ekki langt í land með að tortíma okkur sjálfum miðað við hvernig við högum okkur gagnvart okkar nánustu náttúru.

Það er loksins komið fram það sem mig grunaði alltaf, og lofa ég Guð fyrir sköpunarverk sitt. Wink


mbl.is Merki um vatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þannig að okkar eigin tortíming er vörn get ægilegum geimverum, nokkuð góður punktur.

Ester Sveinbjarnardóttir, 13.4.2007 kl. 07:44

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Það var nú ekki alveg það sem ég atti við, en ég skil hvað þú ert að fara. Það ég meinti með þessu er að besta sönnun fyrir skynsamt líf á öðrum hnöttum/sólkerfum er að þeir hafa litið niður á íbúa þessa jarðar og hugsað með sér "Við þurfum ekki að gera innrás á þessa jörð, þeir eru greinilega færir um að sjá það sjálfir." 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.4.2007 kl. 07:56

3 identicon

Sæll Guðsteinn. Líf á öðrum hnöttum??? Já alveg örugglega er til líf í öðrum sólkerfum. Efast ekkert um það. Sköpunarverkið á sér engin takmörk.  ‘I Biblíunni er talað um nokkra heima, og er Guðsríkið sá heimur sem við þekkjum einna best. Getum við hugsað okkur að guðsríkið nái yfir fleiri en eina plánetu, eða hvernig sér guðsríki út annars? Það er eitthvað mikið meira til en okker bláa pláneta.  Klettur/Petur Einarsson

Petur (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 18:26

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Rétt Pétur, ég tek heilshugar undir þín orð. Og ekki fyrsta sinn.  

Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.4.2007 kl. 20:11

5 identicon

Reyndar þá er þessi pláneta sem þeir fundu gas-pláneta, eins og Satúrnus og Júpíter, og er þá ekkert fast yfirborð, þannig að það er ekkert mikklar líkur á að þarna sé líf þótt þar sé vatn, þá getum við andað aðeins léttar :) 

hermann (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 587835

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband