Færsluflokkur: Matur og drykkur
Laugardagur, 21. apríl 2018
Mikið var!
Sárlega vantar veitingastaði frá fleiri löndum til þess að kynna fyrir íslendingum, að það er líf utan hrútspunga og ofsaltaðs osts!
Spænskt veitingahús á Mýrargötunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 24. september 2009
Miðjarðarhafs kús kús
Jæja, eitt hvað verður að borða sem meðlæti með þessum grilluðu kóríander kjúklingastrimlum. Ég er að vanur að leggja smá metnað í gera gott meðlæti með svona einföldum mat, og er kús kús afar ódýrt hráefni sem má gera að veislumat. Eina sem þarf er smáhugmyndaflug og hér er grunnuppskrift sem þið breytið svo sjálf eftir hvað við á:
Hráefni:
- Kús kús 3 dl.
- 1 mjög smátt saxaður laukur
- 1 msk. síturónu ólívuolía
- 2 tsk. Koríanderduft
- 1. msk. Basíl olía
- Niðurbrytjuð paprika
- Niðurbrytjuð agúrka
- 1. tsk. cuminn (gott krydd frá Marakó)
- Salt og pipar eftir smekk
Aðferð:
Setjið kús kúsið í skál ásamt olíum, kryddi og lauk. Sjóðið vatn og hellið 3. dl yfir og hrærið í með gafli eftir nokkrar mín. eða þegar þið sjáið að kús kúsið er orðið "fluffy" eða útþanið, þá hrærið í því með gafli til þess að leysa það í sundur. Setjið svo niðurbrytjaða papriku og akúrku í skálinu og þá er þetta tilbúið!
Fimmtudagur, 24. september 2009
Grillaðir kóríander kjúklingastrimlar
Ég var víst búinn að lofa nokkrum kreppuuppskriftum, og hér kemur sú fyrsta í röðinni sem ég eldaði nýverið fyrir 12 mannaboð og vakti þetta mikla lukku. Þessa þarf heldur ekki endilega að grilla, þetta má einnig steikja og er jafngott fyrir vikið.
Hráefni:
- 1 pakki af ódýrum kjúkilngabringum
- 4 msk sykur
- Safi úr einni síturónu
- Heil koríanderfræ (sem eru mulinn niður og dreift yfir)
- Pottagaldra hvítlauksolía (enginn aukaefni í henni og afskaplega góð íslensk framleiðsla)
- 2 tsk. mulinn koríander (duft)
- 1/2 tsk. Chiliduft
- 1 tsk. Paprikuduft (helst smoked paprika)
Aðferð:
Ofangreint er marenering, best er að láta þetta liggja yfir nótt eða í minnsta kosti tvo klukkutíma. Þegar þú ert tilbúinn að fara elda þá þarftu að skera bringurnar í hæfilega þunnar ræmur svo að þær komist uppá grillspjót.
Þegar grillspjótin eru tilbúinn þá finnst mér gott að skella kjúklingakryddinu frá pottagöldrum yfir, því ætíð ber að forðast allt salt í allar mareneringar, því annars þurrkar það kjötið upp og verður það ekki góður réttur. Þetta er svo steikt eða grillað og gott er að hella smávegis hunangi yfir að steikingu loknu, þess þarf ekki en þetta er betra.
Hvaða meðlæti er sem er hentar með þessu, en ég mæli með kús kús og sætri chillisósu.
Njótið vel!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 17. september 2009
Keith Floyd er látinn
Ég er ekki vanur að birta einhverjar dánartilkynningar, en þegar um ræðir mann sem hefur haft sín áhrif á mann, þá getur maður ekki annað. Þeir sem kannast við hann er eflaust af eldri kynslóðinni, ég telst þá víst einn af þeim.
Keith Floyd var sýndur á RÚV á sínum tíma á áttundaáratugnum, landanum til mikillar ánægju. Þessi óheflaði drykkfeldi karl ruddi braut fyrir alla aðra evrópska sjónvarpskokka, og er þetta myndband sem BBC tók saman hér að neðan tileinkað honum:
Guð blessi og geymi minningu þessa merka manns.
Laugardagur, 21. febrúar 2009
Spádómsköku uppskrift (fortune cookies)
Þetta er soldið flókin uppskrift, en verður þess virði að erfiða, því kökurnar eru bæði skemmtilegar og einstaklega bragðgóðar. Þetta er tilvalið í flott matarboð.
Hráefni:
3 eggjahvítur
1/2 bolli (60 gr.) sigtaður flórsykur
45 gr. ósaltað smjör (brætt)
1/2 bolli (60 gr.) hveiti
Aðferð:
Búið til "spádóma", og klippið niður í litlar ræmur.
Forhitið ofninn í 180°, teiknið þrjá 8 cm. hringi á bökunarpappír, snúið svo pappírnum við og setjið á bökunarplötu. Best er að gera þrjá hringi, sökum þess að maður verður að hafa hraðann á þegar maður brýtur þetta saman.
Setjið eggjahvítur í hreina og þurra skál, og pískið þar til þær stífna. Bætið í smjöri (sem á að vera við stofuhita til þess að baka ekki eggjahvíturnar) og flórsykri og pískið þar til allt er blandað saman. Bætið svo hveiti við og pískið saman og látið standa í ca. 15 mín.
Með flötum pönnukökuspaða, setjið ca. 2 msk. í hringina á bökunarpappírnum, notið spaðann til þess að jafna úr þessu og engir hólar myndist, þetta á vera slétt. Bakið svo í 5 mín. eða þar til þetta er búið aðeins að brúnast lítillega meðfram hliðunum.
Takið kökuna strax af með pönnukökuspaða, setjið "spádóminn" í miðjuna. Sjá mynd að neðan:
Brjótið svo hringinn saman, sjá mynd að neðan:
Setjið svo kökuna á glasbrún og beyglið, sjá mynd að neðan:
Leyfið svo kökunum að kólna og harðna, annað hvort í möffins móti, eða bara í glösum, sjá mynd að neðan:
Kökurnar eru þá tilbúnar! Verði ykkur að góðu!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Föstudagur, 20. febrúar 2009
Tælenskar kjúklingabollur
Áfram heldur útrás mín að deila uppskriftum. Hér er ein hreint mögnuð sem ég gerði um daginn til mikillar gleði gesta og heimafólks. Þessa uppskrift má einnig nýta til kjúklingahamborga með bragði, því ferskari bollur færð þú ekki, og er þetta ólíkt öllu öðru sem maður hefur hingað til smakkað (ekki djúpsteikt og löðrandi í sósu eins og íslendingar vilja oft gera á skyndibitastöðum )!
Ég læt uppskrift af 'Sweet chilli' sósu fylgja með, slíka sósu er einstaklega auðvelt að gera, og óþarfi að kaupa rándýra tælenska sósu ef þú getur gert hana 110% ódýrari heima.
Kjúklingabollur, hráefni:
2- 3 kjúklingabringur
1 bolli af brauðmylsnu (ferskri)
4 vorlaukar
1 msk. mulið kóríander
2 tsk. sesamfræ
1 bolli ferskt kóríander (brytjað smátt)
3 msk. 'Sweet Chilli' sósu
1 - 2 msk. sítrónusafi
1 ferskt chili (fræhreinsað og brytjað smátt)
Olía til steikingar.
Aðferð:
Saxið niður kjúklingabringur niður í hakk annað hvort með hníf eða í matvinnsluvél. Best er að nota heil kóríander fræ og mylja þau niður í mortél, ef slíkt er ekki fyrir hendi þá er tilbúin mulinn kóríander ekkert verri. Setjið 2 brauðsneiðar (án skorpu) í matvinnsluvél, saxið niður mjög smátt vorlauk, ferska kóríanderinn og brytjið niður og fræhreinsið chiliíð.
Vinnið þetta vel saman í skál og bætið sítrónusafa og "Sweet chilli" sósu og hrærið vel. Gerið úr þessu litlar bollur og steikið í djúpri pönnu í olíunni. Hitið ofninn í 200° og setjið svo að lokum bollurnar inní hann í 5 mín. Stærri bollur eða ef gerðir eru hamborgarar geta tekið allt að 10 - 15 mín.
"Sweet Chilli" sósa - hráefni:
1 bolli af vatni
1 bolli af strásykri
4 - 5 chilli
1/2 hvítlauksgeiri
Aðferð:
Setjið vatn og sykur í pott og hitið þangað til vökvinn er orðinn glær. Saxið chillíið (ekki fjarlægja fræin) og hvítlauk gróft niður og bætið útí. Setjið þetta svo í matvinnsluvél og blandið vel. Sósan er tilbúinn. Ath: farið varlega þegar þetta er sett í matvinnsluvél, því sósan verður MJÖG heit.Einnig verður hún mjög sterk fyrst, en með tímanum dofnar hún.
Verði ykkur að góðu!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Frönsk lauksúpa
Ég er búinn að stunda tilraunir í eldamennsku svo lengi, að ég má til með að deila með ykkur nokkrum uppskriftum í viðbót. Að þessu sinni er það Frönsk lauksúpa sem verður fyrir valinu. Hún er afar holl og einföld, hún hentar hvort sem það er forréttur eða sem aðalréttur.
Hráefni:
2 msk. smjör
2 msk. hveiti
4 laukar
2 tsk. sítrónu ólívuolía
2 - 4 hvítlauksgeirar
1 tsk. sykur
1/2 teskeið garðablóðberg eða 'Thyme'
1/2 bolli hvítvín
8 bollar vatn
1 - 2 teningar af kjúklingakraft
2 tsk. Brandý
Salt og pipar eftir smekk
Rifinn parmesan ostur eftir þörfum
Aðferð:
Mýkið laukinn fyrst í pottinum í heitri olívuolíunni, setjið laukinn í skál takið til hliðar. Bræðið smjör og bætið hveiti útí til þess að gera smjörbollu, bætið við vatni, hvítvíni og súputeningum. Kryddið erftir smekk og að lokum er skelltdálitlu af Brandý útí og rifinn ostur stáldrað yfir.
Verði ykkur að góðu.
Miðvikudagur, 18. febrúar 2009
Uppskrift af því sem kemst næst því að vera Subway smákökur
Eftir mikla leit fann ég uppskrift frá framleiðanda Subway (Fyrirtækið Otis Spunkmeyer framleiðir þetta fyrir Subway) smákaka, eða það sem kemst næst því. Ég þori að veðja að ég er ekki sá eini sem þykir þessar kökur vera algjört hnossgæti! En hér er uppskrifin sem ég fann á þessari vefsíðu og þýddi ég hana fyrir þá sem ekki kunna ensku:
Hráefni:290 g hveiti
1 tsk matarsódi
225 g smjör
50 g sykur
110 g púðursykur
1 tsk vanilludropar
1 pk royal vanillubúðingur
2 stór egg
Smartíes eða súkkulaði eftir hentisemi.
Aðferð:Hveiti og matarsóda er blandað saman í skál og sett til hliðar.
Linað smjör, sykur, púðursykur og vanilludropar er blandað saman og hrært í hrærivél.
Vanillubúðingsdufti er blandað saman við og síðan eitt og eitt egg. Gott að hræra aðeins á milli.
Að lokum er hveitiblöndunni ásamt súkkulaðinu blandað saman við.
Bakað við 175 gráður í ca. 10-12 mínútur.
Þetta er sem sé grunn uppskriftin af smákökunum sem Subway selur, þær eru auðvitað ekki nákvæmlega eins, en alveg furðu nálægt því. Ég prófaði til dæmis að nota pecanhnetur og smarties í mínar og kom það afspyrnu vel út! Hafið í huga að geyma þær helst í pokum, þar sem þær þorna fljótt og verða harðar.
Verði ykkur að góðu, þegar ég bakaði þessar varð mikil kátína á mínu heimili, stundum elska ég að vera heimavinnandi húskarl, því brosið á þeim borðuðu þetta, gerir þetta allt þess virði !
Matur og drykkur | Breytt 11.8.2012 kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Mánudagur, 16. febrúar 2009
Hér er uppskriftin af heilu pundi
1 bolli hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1/8 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
1/2 bolli valhnetur
1/3 bolli smjör
1 bolli púðursykur
1 egg
1 msk vanillusykur
2/3 bolli suðusúkkulaði
Egg og sykur eru þeytt vel saman. Smjörið er brætt og kælt ofurlítið. Þurrefnum er bætt út í eggjasnafsinn og hrært varlega í. Þegar öllu hefur verið blandað í er deigið sett í smurt mót og bakað við 180°C í 20 til 25 mín.
Látið kökuna kólna og skerið hana síðan í ferninga sirka 7 x 7 cm.
Mér fannst þetta svo klikkað að nokkur maður skuli stinga upp á upptöku pundsins, að ég setti inn þessa uppskrift sem gerir ca. eitt pund af "Brownies", svona til heiðurs "íslandsvininum" Gordon Browns!
Hér er svo mynd sem ég teiknaði af honum þegar hann setti hryðjuverkalögin á okkur:
Það er alveg merkilegt hvað fólk getur verið bilað! Gordon Brown(ies) getur átt sitt pund í friði! Við skulum að minnsta kosti sýna þá skynsemi að ávaxta pund okkar annarsstaðar en hjá Bretum. Sheeeesh !!!
Ísland ætti að taka upp breska pundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Miðvikudagur, 3. desember 2008
Bænagangan 2008
Tekið af Kristur.is (Leturbreytingar mínar)
Bænaganga verður farin frá Hallgrímskirkju laugardaginn 6. des. kl.12:00. Gengið verður niður Skólavörðustíg og niður á Austurvöll þar sem stutt dagskrá verður. Tilgangurinn er að biðja fyrir þjóðinni í göngunni.
Fyrir göngunni fara móturhjól og blásið verður í sjófar, sem er blásturshljóðfæri frá Ísrael. Margir kristnir aðilar standa að göngunni. Við hvetjum fólk til að vera með og klæða sig vel.
Hér eru nokkrar myndir frá göngunni í fyrra, sem ég fékk að láni frá Hvítasunnusöfnuðinum á Selfossi ég vona að þau fyrirgefi mér að ég birti þær svona í leyfisleysi:
Svo er mynd sem formaður Vantrúar tók af mér í fyrra, þ.e.a.s. hann Mattías Ásgeirsson, hann var fyrir löngu síðan búin að veita mér góðfúslegt leyfi til þess að birta hana.
Þetta verður sannkölluð friðarganga, og verður beðið fyrir landi og þjóð, og hvet alla til þess að mæta sem vilja! Einnig væri gott að fólk hefði íslenska fánan með sér, sem og vasaljós eða ljós að einhverri sort, því ritað er:
Jóhannesarguðspjall 8:12
Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins.
Gerum þessa göngu frábæra, og biðjum fyrir landi og þjóð!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 588456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson