Færsluflokkur: Menning og listir
Fimmtudagur, 13. mars 2008
Árni Johnsen skorar Bubba á hólm! :D
Samkvæmt þessari frétt af vísi.is ætlar talsmaður fanga á Alþingi að skora á Bubba Mortens á hólm.
Burt með Idol og að slíka raunveruleika þætti! Látum bara þessa kalla rífast og gera upp sín mál í karlmannlegum einvígjum! EN ... ekkert varð úr áskorun Árna ... í fréttinni segir:
"Það er orðið hvimleitt hvernig Bubbi drullar ítrekað yfir fólk í hroka sínum," segir Árni. Eftir að ég sá innslagið hafði ég strax samband við Sigmar í Kastljósinu og skoraði Bubba á hólm í gítarleik og söng.
Kastljósinu leist vel á þetta en Bubbi þorði ekki. Til vara skoraði ég Bubba á hólm í boxi. Hann er svo mikill kjúklingur að hann þorði það ekki heldur."
hehehe .... ótrúlegt alveg! Ekki er öll vitleysan eins!
Föstudagur, 7. mars 2008
Þvílík snilld!
Ég skora á stjórnvöld að huga að svona lausn fyrir bláfátæka listamenn!
Ég finn ennþá bragðið 19 kr. núðlunum og fiskibollunum sem amma sendi mér, ég lifði bókstaflega á því þegar ég var í myndlistarnámi!
Ókeypis fyrir listina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 25. febrúar 2008
Gott lag eftir Glenn Kaiser ..... :-D
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Mánudagur, 7. janúar 2008
Guð er lifandi og öflugur í dag
Mikið er skeggrætt um trúmál um bloggheima, og mikið hef ég spáð í hlutverki gamlatestamentisins (GT) í öllu þessu. Vantrúarmenn og aðrir guðleysingjar nota það óspart til þess að koma höggi á trúna. En eins og venjulega, eru þeir að skvetta vatni á gæs í þeim efnum.
Gamla testamentið hefur að geyma fjöldann allan af sögum, ljóðum og öðru sem kann að vera torskilið fyrir okkur nútímamenn. Sumt af þessu eru fagurfræðilegar lýsingar og ber að taka sem slíkt. Það má ekki taka vissum hlutum eftir bókstafnum eins og vantrúarmenn vilja gera, auk þess verður einnig að taka tillit til annarra menningar og aðstæðna þegar vissir hlutir voru ritaðir. Til að mynda var líf manna ekki eins dýrmætt og í háveigum haft í fornöld, svona rétt eins og hjá okkur á víkingatímanum. Við verðum að gera okkur grein fyrir að GT er gott gilt, en það var Jesús sem uppfyllti hin raunverulega boðskap með krossdauða sínum, hann afnam allar þær mannasetningar sem höfðu slæðst í rit gyðinga í gegnum árin.
Hver kannast ekki við setningar eins og "Þér nöðrukyn" og "Vei ykkur fræðimenn og farísear", ekki mælt Jesús þessi orð af ástæðulausu, það sem hann gagnrýndi hvað helst var einmitt þær mannasetningar sem vantrúarmenn og guðleysingjar gagnrýna helst við kristindóminn í dag.
Svo er sögulega hliðin, sem alveg sér á báti og verður að skoðast út frá menningu, siðum og aðstæður þeirra þjóða á hverjum tíma fyrir sig. Það gleymist ALLT of oft.
Ekki skilja mig sem svo að ég sé að gera lítið úr GT né lögmálinu né boðorðanna 10, því fer fjarri. En þökk sé Jesú hefur allt verið uppfyllt sem lofað var, og raunveruleg ást Guðs opinberast í gegnum orð hans (Jesú). Það var hann sem kom í heiminn og gaf okkur heiðingjunum (allir aðrir en gyðingar) hin raunverulega boðskap Guðs, mannskepnan hafði verið mjög dugleg að afskræma lög og boð Guðs í gegnum árin, og kristallast öll ritningin í einu versi þegar Jesús mælti:
Lúkasarguðspjall 10:27
Hann svaraði: ,,Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum, og náunga þinn eins og sjálfan þig.``
Markúsarguðspjall 12:31
Annað er þetta: ,Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.` Ekkert boðorð annað er þessum meira.``
Markúsarguðspjall 12:33
Og að elska hann af öllu hjarta, öllum skilningi og öllum mætti og elska náungann eins og sjálfan sig, það er öllum brennifórnum og sláturfórnum meira.``
Matteusarguðspjall 19:19
... heiðra föður þinn og móður, og þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.``
Þarna liggur allur kjarni kristindómsins, og þarf ekki að flækja þetta meir. Kristni er ekki flókin og vona ég að fólk átti sig betur á því og hvert hlutverk og tilgangur Jesú var í öllu þessu. Hann kom til jarðar til þess að gefa okkur það sem okkur skorti, eigin elsku og gjöf sem er dýrmætust allra, hann gaf okkur heilagann anda sem býr í hverjum manni, í því musteri sem er líkami okkar og sál. Augað er lampi líkamans og skín kærleikur Drottins úr auga hvers manns sem samþykkir hann. Hann er lifandi og öflugur í dag!
Guð blessi ykkur og þakka ég lesturinn.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (269)
Sunnudagur, 16. desember 2007
Gospeltónleikar
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 14. nóvember 2007
Sköpunarsagan endurforrituð
Hér ber að líta endurskrifaða sköpunarsögu frá sjónarhóli forritara, ég vona að þið hafið jafn gaman að þessu og ég hafðii, enda er þetta sett fram í gríni og engu öðru. Trúaðir verða nú að hafa húmor fyrir sjálfum sér ekki satt?
1 In the beginning God created the Bit and the Byte. And from those he created the Word.
2 And there were two Bytes in the Word; and nothing else existed. And God separated the One from the Zero; and he saw it was good.
3 And God said - Let the Data be; And so it happened. And God said - Let the Data go to their proper places. And he created floppy disks and hard disks and compact disks.
4 And God said - Let the computers be, so there would be a place to put floppy disks and hard disks and compact disks. Thus God created computers and called them hardware.
5 And there was no Software yet. But God created programs; small and big... And told them - Go and multiply yourselves and fill all the Memory.
6 And God said - I will create the Programmer; And the Programmer will make new programs and govern over the computers and programs and Data.
7 And God created the Programmer; and put him at Data Center; And God showed the Programmer the Catalog Tree and said You can use all the volumes and subvolumes but DO NOT USE Windows.
8 And God said - It is not Good for the programmer to be alone. He took a bone from the Programmer's body and created a creature that would look up at the Programmer; and admire the Programmer; and love the things the Programmer does; And God called the creature: the User.
9 And the Programmer and the User were left under the naked DOS and it was Good.
10 But Bill was smarter than all the other creatures of God. And Bill said to the User - Did God really tell you not to run any programs?
11 And the User answered - God told us that we can use every program and every piece of Data but told us not to run Windows or we will die.
12 And Bill said to the User - How can you talk about something you did not even try. The moment you run Windows you will become equal to God. You will be able to create anything you like by a simple click of your mouse.
13 And the User saw that the fruits of the Windows were nicer and easier to use. And the User saw that any knowledge was useless - since Windows could replace it.
14 So the User installed the Windows on his computer; and said to the Programmer that it was good.
15 And the Programmer immediately started to look for new drivers. And God asked him - What are you looking for? And the Programmer answered - I am looking for new drivers because I can not find them in the DOS. And God said - Who told you need drivers? Did you run Windows? And the Programmer said - It was Bill who told us to !
16 And God said to Bill - Because of what you did you will be hated by all the creatures. And the User will always be unhappy with you. And you will always sell Windows.
17 And God said to the User - Because of what you did, the Windows will disappoint you and eat up all your Resources; and you will have to use lousy programs; and you will always rely on the Programmers help.
18 And God said to the Programmer - Because you listened to the User you will never be happy. All your programs will have errors and you will have to fix them and fix them to the end of time.
19 And God threw them out of the Data Center and locked the door and secured it with a password.
GENERAL PROTECTION FAULT
Takið vel eftir hver Satan er í þessari sögu ... sem þýðir að frá upphafi hefur Micr$oft sökkað!!
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Fimmtudagur, 25. október 2007
Fyndnar auglýsingar
Mr. Sheen stendur alltaf fyrir sínu !!
Hér er mjög góð hvatning til þess að hætta reykja þegar mar sér þennan!
Með þeim betri leikfimisauglýsingum sem ég hef séð!
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 17. október 2007
Vasaljósið hennar Yoko og plúralisminn
Það er ekki ofsögum sagt að þessi friðarsúla hennar Jóku Ó-nó (eins og vinkona mín benti mér á) sé friðarspillir. Hún vekur upp lægstu hvatir manna og upp kemur "cutthroat" pólitík sem Ísland hefur sjaldan séð. Lennon heitin og Jóka voru helstu talsmenn plúralista vorra tíma. Þeirra hugmyndir um Guð fálust í því að öll trúarbrögð væru með sama Guðinn, sem ég mun aldrei nokkurntíma samþykkja.
En nú hefur Lennon sjálfur vitjað sonar síns, þ.e.a.s. Julians Lennons.
Samkvæmt þessari frétt frá vísi:
Julian, sem vinnur nú að kvikmynd í Ástralíu, ákvað að taka þátt í trúarathöfn með frumbyggjum þar í landi þegar höfðingi frumbyggjanna rétti honum hvíta fjöður sem gerði hinn 44 ára Julian gjörsamlega orðlausan.
Samkvæmt heimildum Daily Express á Lennon að hafa sagt við son sinn að ef eitthvað kæmi fyrir hann ætti hann að leita að hvítri fjöður því hún væri merki um að hann liti eftir honum.
Anna Karen vinkona, hefur ítrekað bent á skaðsemi þessarar ljósastiku með góðum og fræðilegum greinum sínum, án þess að ég lagði saman 2 og 2. Það er eitthvað langur í mér fattarinn þessa daganna, að sjá ekki hvað hún var að benda réttilega á. Eins og ofangreind frétt frá vísi sýnir og sannar, þá er ekki alveg í lagi hjá þessu fólki. Er ekki nóg að fólk trúir því ennþá að Elvis sé á lífi?? Þarf að bæta Lennon í safnið?? Var ekki sagt að Lennon hafi verið "meðal þeirra" þegar kveikt var á fryggðarsúlunni?
Jókó Ónó (ónei) er ekki lengur plúralisti, hún er orðinn spíritisti og það verra hún er búinn að blanda þessu í einn stórann óskiljanlegan graut!
Hugmyndin er stolinn/lánuð - að minnsta kosti ekki ný!
Sem listamanni finnst mér eitt ófyrirgefanlegt (en það er bara ég), það er að stela hugmyndum. Hver man ekki eftir að svona ljós voru tendruð í minningu þeirra sem létust 9/11. Þá voru tvö ljós tendruð á þeim stöðum sem tvíburaturnarnir stóðu áður. Það er auðséð hvaðan hugmyndafræðin er kominn og var þetta ENGAN veginn hugmyndin hennar Jóku. Bara svo það sé á hreinu.
Það fyrsta sem ég lærði í myndlistarskóla var þessi meginregla:
Þú skalt aldrei kópera það sem þú ætlar að skapa.
Það er sköpunin sem gerir þig að listamanni, því hvaða auli sem er getur kóperað.
Og er ég þar af leiðandi ekkert sérstaklega hrifinn fyrir mína parta. Auk þess lítur þetta fyrirbæri út eins og geimveruárás.
Guð blessi Yoko Ónei og hennar fjölskyldu og megi ást Guðs geyma hana.
Guð blessi ykkur og þakka ég lesturinn.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (54)
Laugardagur, 13. október 2007
Til Bryndísar ...
Þetta lag er tileinkað konu minni sem er afar rómantísk og hefur gaman gömlum 80's smellum. Að hennar sögn er þetta besta vangalag sem hægt er dansa við. Jæja ... farinn að dansa !
Þetta er lag sem ég hef gaman af! Og get meira að segja sungið sjálfur.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 02:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Föstudagur, 12. október 2007
Hver var Tímóteus?
Páll postuli kynnstist Tímóteusi í fyrstu kristniboðsferð sinni. Þá ferðaðist hann með Barnabasi fyrst til Selevkíu og þaðan til eyjarinnar Kýpur, þaðan til Perge í Pamfýlíu og síðan til Antíokkíu og Pisidíu. Þaðan fóru þeir til Íkoníum, Lýstru og Derbe.
Það er álitið, að Tímóteus hafi þá átt heima í Lýstru og þar hafi Páll mætt þessum pilti í fyrsta sinn og líklegt er, að þá hafi pilturinn eignast lifandi trú á Jesú Krist ásamt móður hans og ömmu, sem báðar voru Gyðingar, en faðir hans var grískur og því var drengurinn óumskorinn. Ekkert annað er vitað um föður hans. Hugsanlegt er því, að hann hafi yfirgefið konu og barn.
Móðir hans hét Evnike og amma hans Lóis og voru þær báðar trúaðar Gyðingakonur áður en þær urðu kristnar. Sem Grikki var hann ekki bundinn af hjónabandinu eins og Gyðingar á þessum tímum.
Það er auðséð á fyrstu málsgreininni í Fyrra Tímóteusar- bréfinu, að það er Páll, sem kemur því til leiðar að Tímóteus eignast lifandi trú á Jesú Krist, því hann segir þar:
Páll að vilja Guðs postuli Krists Jesú til að flytja fyrirheitið um lífið í Kristi heilsar Tímóteusi, skilgetnum syni sínum í trúnni. (Tím. 1:1-2)
Í fyrstu kristniboðsferð Páls kemur upp ósætti milli Páls og Barnabasar út af því að ungur frændi Barnabasar, Jóhannes Markús, sem var með þeim í fyrstu kristniboðsferð Páls, yfirgaf þá eða gafst upp. Það var sá Markús sem skrifaði Markúsarguðspjallið og varð tryggur lærisveinn Péturs postula.
Það varð til þess, að Barnabas fór sjálfur í kristniboðsferð með Jóhannesi Markúsi. Um þá ferð vitum við ekkert.
Jóhannes Markús mun hafa komist til trúar fyrir áhrif Péturs postula og líklegt að hann hafi verið skírður af honum hinn fyrsta hvítasunnudag kristninnar.
Markús mun hafa átt heima í húsinu, þar sem Jesús hafði síðustu kvöldmáltíðina með lærisveinum sínum áður en hann fór með þeim út í Getsemane-garðinn kvöldið áður en hann var svikinn, píndur og krossfestur.
En það er í annarri kristniboðsferð sinni með Sílasi, sem Páll kemur aftur til Lýstru. Tímóteus hefur á þessum tíma vaxið og þroskast undir handarjaðri trúaðrar móður sinnar og ömmu.
Bræðurnir í Lýstru gáfu honum góð meðmæli. Í 16, kapítula í Postulasögunni er fyrst sagt frá Tímóteusi:
Hann (Páll) kom til Lýstru. Þar var lærisveinn nokkur, Tímóteus að nafni, sonur trúaðrar konu af Gyðinga ætt, en faðir hans var grískur. Bræðurnir í Lýstru og Íkoníum báru honum gott orð. Páll vildi hafa hann með sér og umskar hann sökum Gyðinga, því að allir vissu þeir, að faðir hans var grískur. (Post. 16:1-3)
Í þessari kristniboðsferð fékk Páll köllun frá Guði um að fara yfir til Makedóníu og Grikklands í Evrópu með fagnaðarerindið. Páll var þá staddur í Tróas í Litlu-Asíu.
Um nóttina birtist Páli sýn: Maður nokkur makedónskur stóð hjá honum og bað hann: 'Kom yfir til Makedóníu og hjálpa oss!' (Post. 16-19)
Páll hlýddi þessari köllun og fór yfir til Evrópu og stofnaði þar sinn fyrsta söfnuð í borginni Filippí í Makedóníu. Þá hefur verið gott að hafa Tímóteus með, því hann hefur sjálfsagt talað grísku eins og Páll, en það var mál innfæddra á þessum slóðum. Ég vona að þetta varpi ljósi á hver þessi Tímóteus var.
Guð blessi ykkur og þakka ég lesturinn.
(Heimild:Háskóla biblían á netinu - NIV biblían, sögulegar frásagnir sem og nöfn; eru fengnar frá henni)
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 588281
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson