Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Apríl-gabb Vantrúar
Vantrú er með aprílgabb á síðu sinni þess efnis að þeir hafi klofnað. Þetta var afar vel undirbúið og trúlegt hjá þeim. Nánar um þetta hér.
Ég og Linda settum inn nokkrar athugasemdir þar sem við lýstum efa okkar um sannleiksgildi fréttar þeirra. Því var öllu eytt umsvifalaust út!
Ég ritaði t.d. á síðu þeirra:
"Þetta er nú bara ágætlega undirbúið hjá ykkur, en ég held að þið séuð að fylgja formerkjum hins alþjóðlega trúleysisdags sem er í dag, þ.e.a.s. fyrsti apríl. Ef þið eyðið þessari athugasemd út þá staðfestir það grun minn og mun ég auglýsa gabb ykkar eins og ég get. "
Og við það stend ég! En það sem ég hafði nú mest gaman af var að vera svona ritskoðaður! Þeir ættu að líta sér nær þegar þeir gagnrýna kristna fyrir ritskoðun! HAHAHAHA! Gaman að þessu!
Þetta er hefnd trúarnöttarans!
Vísindi og fræði | Breytt 6.4.2008 kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (58)
Sunnudagur, 9. mars 2008
Og til hvers????
Í fyrsta lagi nota mormónar biblíuna varla neitt .... þeir styðjast fremur við mormónabókina hans Josephs Smiths, sem var stofnandi kirkju þeirra. Hann var eitt sinn á rölti um skóg nokkurn, og hitti þar veru sem líktist engli sem kallaði sig Moroni. Joseph Smith segir að þessi engill hafi látið hann fá 2 gulltöflur með himnesku letri, og hafi Joseph Smith notað þær til þess að semja meðal annars mormónabókina.
En málið er að hvorki hafa fundist gulltöflurnar né umræddur skógur sem hann sagði að þetta gerðist, og er ennþá hulinn ráðgáta af hverju það hefur ekki enn fundist. Kannski vegna þess að karlinn hefur sennilega logið sér til um þetta.
Nokkrar áhugaverðar/furðulegar staðreyndir um Mormóna:
- Þessi samtök trúa að okkar Guð hafi verið Adam í sköpunarsögunni, og hann hafi orðið Guð, bara vegna þess að okkar Guð hafi fylgt mormónabókina alveg til bókstafsins. Og boða þeir það ef við gerum slíkt hið sama þá verðum við einnig 'guðir' yfir okkar eigin sólkerfi.
- Einnig segja þeir að Adam hafi tekið sér margar konur og vilja helst fara að hans fordæmi (sem er reyndar búið að banna núna af yfirvöldum)
- Sömuleiðis segja þeir okkar Guð búa a plánetunni 'Kolkoff' (sem er ekki til í stjörnufræði)
- Þeir verða einnig að vera í sérstökum alklæðnaði sem undirföt. Og má aðeins þvo þær flíkur í sérstökum þvottahúsum mormónakirkjunnar (sem er reyndar bara tíðkað í Utah fylki í BNA).
Sagt er um mormónabókina á wikipedia:
The Book of Mormon is one of the sacred texts of the Latter Day Saint movement. It is regarded by Latter Day Saints as divinely revealed and is named after the prophethistorian Mormon who, according to the text, compiled most of the book. It was published by the founder of the LDS movement, Josephs Smith, in March 1830 in Palmyra, New York, USA.
Sem sé, til hvers að gefa mormónum slíka bók? Sér í lagi þegar það eru bara 40 eintök eftir af upplaginu sem var prentað? Svona á heima á safni á Íslandi og hvergi annarsstaðar!
![]() |
Gaf háskóla í Utah fágæta íslenska biblíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (65)
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Hvað eigum við að gera við loðnu peninganna?
Eigum við að eyða þeim peningum sem loðnan hefur gefið af sér í öryggisráð eða eigum við að verja þeim fjármunum í önnur verkefni, t.d. eins og rétta af þjóðarskútuna? Eða hvað .. spyr sá sem ekki veit, og hvað finnst ykkur?
Ég veit ekki, mér finnst það eiga við gamla orðtakið: "þegar Neró lék á fiðluna, kviknaði í Róm" um stjórnvöld þessa daganna og eru þeir að brenna peningum sem er betur varið í annað þarfara. En það er bara ég.
Miðvikudagur, 20. febrúar 2008
Málið er einfalt ...
... hann er til og ekki orð um það meir.
![]() |
Innbyggð trú rannsökuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (76)
Fimmtudagur, 10. janúar 2008
Ég mátti til !
Jæja, eftir lengsta athugasemdalista sem ég man eftir hjá mér, ætla ég bara að fara tala um veðrið ... svona eins og flestir íslendingar gera þegar í harðbakkann slær. Eru ekki allir í góðu skapi?
Ég sé ekki betur en þetta sé ágætis veðurspá sem ég tengdi fréttina við.
P.s. ég vil bæta því við að Promecius / Henry hefur sett upp spjallvef (Forum) sem allir ættu að taka þátt í. Þar er hægt ræða allt milli himins og jarðar, og enginn er hættan á að birtist allt í einu í blöðunum. Hér er hægt komast inná spjallvefinn hans Henry.
![]() |
Veðurhorfur næsta sólarhringinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Miðvikudagur, 12. desember 2007
Furðulegar játningar ...
- Ég er tvíliðaður í þumalfingrunum, get skipt um lið og látið líta út eins og ég hafi brotið mig.
- Ég er afar liðugur og gat meira að segja spilað á trompet með tánum þegar ég var yngri.
- Ég hef fáránlega góða heyrn, heyri allskyns hljóð sem enginn tekur eftir, og hefur það komið sér vel þegar börnin mín eru að gera eitthvað af sér.
- Ég var skyggn áður en ég frelsaðist.
- Ég sé árur þegar ég er þreyttur, er með fæðingargalla í augunum. Linsan er boginn á þá gráðu sem þarf að sjá árur, en gerist bara þegar ég þreyttur.
- Ég get borðað alveg ótrúlega sterkan mat án þess að blikna, enda er ég chilli fíkill.
- Ég get klárað skopteikningu af einhverjum á innan við 30 sek.
- Ég get talað og bjargað mér á að minnsta kosti 4 tungumálum.
- Ég kann að elda og held að ég geri það vel. (Þetta hef ég eftir öðrum)
- Ég er með ljósmyndaminni (eða snert af því)
- Ég er fíkill á sjónvarpsstöð sem heitir BBC Food.
Ég er bara ég og vona að þið hafið haft gaman að þessari furðulegu upptalningu minni, vona að þið álítið þetta ekki sem mont eða neitt slíkt, heldur er þetta aðeins játningar sem einn vinur minn skoraði á mig að opinbera.
Munum að öll erum við skrítinn, bara mismunandi mikið ! ;-)
Guð blessi ykkur.
P.s. meint bloggfrí mitt er nú búið! ;)
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Sunnudagur, 9. desember 2007
Það drynur neðarlega í UPPtyppingum
Ég stóðst ekki mátið! Þessi frétt og nafnavalið á þessum stað eru hreint frábærar!
Í fréttinni STENDUR:
Skjálftahrinur hafa komið við Upptyppinga öðru hvoru frá því í lok febrúar sl. og hafa jarðeðlisfræðingar sagt að þær stafi líklega af kvikuhreyfingum í neðri hluta jarðskorpunnar.
En ekki hvað? Ég veit að allir karlmenn skilja hvað ég meina, við berjumst jú allir við upptyppinga annars lagið! Hvað kemur þá næst? Lesum við um snjóflóð í brjóstagjá kannski?
![]() |
Skjálftavirkni við Upptyppinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Þriðjudagur, 27. nóvember 2007
Varist eftirlíkingar
Ég er farinn að taka inn eitthvað sem ég hef ekki gert áður sem heitir: "Rautt eðal ginseng". Og um leið og ég byrja þá byrja óprúttnir náungar að selja svikavöru. Ég get vottað um það að ginseng virkar, og virkar það vel! Því vil ég vara við svikahröppum eins og kemur berlega fram á síðu neytindasamtakanna!
Ég birti hér mynd af hinu rétta ginsengi, og mæli ekki með ginsenglíki sem menn eru að selja í mjög svipuðum umbúðum!
Ég er ekki vanur að mæla með svona löguðu, eða tala um vörur per se. En þessi virkar, og er algjör snilld að mínu mati!
P.s. ég er ekki á prósentum, mér finnst þetta bara góð vara !
Mánudagur, 26. nóvember 2007
Sviðið hár

Ég held að skalli (þótt hann sé ekki ljótur) sé einn mesti ótti karlmanna að eignast. Það er það að minnsta kosti hjá mér, getur einhver annars frætt mig um hvernig þessi erfðagen virka? Spyr sá sem ekki veit ...

![]() |
Reykja á sig skalla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 25. október 2007
Könnun um álit ykkar á moggablogginu
Einn mjög góður bloggvinur minn sem kallar sig Promecius hefur sett upp snilldar könnun um moggabloggið.
Hann gaf mér góðfúslegt leyfi til þess að auglýsa þetta myndarlega framtak sitt og hér kemur það í heild sinni:
Jæja elsku fólk, ég hef könnun fram að færa um þetta bloggkerfi sem ég vil endilega að þið takið þátt í. Þetta er könnun sem ég hef búið til á netinu og sett inn tengil á hana hérna í færslunni. Könnunin mun ekki taka nema um það bil þrjár mínútur.
Ég mun síðan ef allt hefur gengið að óskum, það er, að niðurstaðan hefur borist rétt, birta hana hérna í flokkinum 'Vefurinn'. Ég geri ráð fyrir því að ég muni hafa könnunina í gangi í um tvær vikur en kannski lengur eða styttra allt eftir viðbrögðum.
Ef þú getur ekki tekið þátt þar sem aðilinn sem heldur utan um könnunina hefur lokað á hana, þá er það vegna þess að fjöldi þátttakenda hefur verið náð en hann er takmarkaður af könnunar aðilanum. Ef þetta gerist fyrir auglýst lok á könnuninni (í kringum tvær vikur, kannski lengur) þá mun ég strax birta niðurstöður hennar.
Það er ætlunin að senda niðurstöðuna til umsjónarmanna blog.isAllt tekið frá síðu Promecius
Endilega takið þátt, því þetta snýst um að gera bloggheima betri!
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 588607
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson