Færsluflokkur: Tölvur og tækni
Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Það er ekki sama hvort það er Björn eða Séra Björn
Ég veit ekki hvað mér finnst um svona framtak, ég hef svo sem aldrei verið hrifinn af svona Copy/Paste aðferðarfræði, þótt þetta sé húmor - þá finnst mér hann bara ekki fyndinn, sorrý. Ég lærði það í myndlistarskóla að maður ætti aldrei að kópera sem maður skapar, en sennilega er það atriðið sem fer í taugarnar á mér.
En annað svipað dæmi er www.hotmail.com og svo www.hotmale.com - það er eins framburður á báðum þessum lénum.
Ekki sama bjorn.is og björn.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 15. ágúst 2007
Blogghórur Íslands
Hér var maður í seinustu viku er kallaði sig Bol Bolsson. Hann gerði tilraun á moggablogginu sem varð mjög umdeilanleg. Hann bloggað við hverja einustu frétt og var með tugi færzlur á dag um nákvæmlega ekki neitt. Á sjö dögum tókst þessum manni að búa sér til 'alter egó' í gerfi Bol Bolssonar, höfundurinn segir sjálfur að hann eigi ekkert skylt við þessa persónu sjálfur, hann var bara front og gerfi í þessari tilraun hans.
Sjá nánar hér
Þessi tilraun fannst mér mjög merkileg, sérstaklega í því ljósi að ég var sjálfur "Bolur Bolsson" eitt sinn. Vinkona mín benti mér á þetta væri réttnefnt "bloggvændi" og ég væri þar af leiðandi blogghóra.
En hvað er blogghóra? Hér er mín eigin skilgreining:
- Að vera blogghóra er sá sem kommentar hjá öllum og er alltaf sammála, sama hversu vitlaust það er.
- Blogghóran bloggar nánast allar fréttir sama hversu vitlausar þær eru
- Blogghóran er heltekinn af eigin vinsældum
- Blogghóran er gagntekinn af hvað er sagt um hann/hana, og er eilíft að browsa eftir kommentum/athugasemdum við ummæli sín
- Blogghóran er haldinn fíkn sem eyðir mörgum klst. á dag jafnvel í ekki neitt nema röfla í öðrum bloggurum, þótt maður hefi ekkert vitrænt fram að færa
Ég var blogghóra og ef útí það er farið, var ég blogghórumamma, með mínar 20 færzlur á dag. Ég veit hvað ég er að tala um í þessu og þess vegna leyfi ég mér að grípa til svona orða. Þetta er ein af ástæðum þess að ég ætlaði að hætta að blogga um daginn. Ég hafði ekkert vitrænt fram að færa nema 2 setningafærzlur sem fæðingarhálfviti gæti hafa skrifað.
Þess vegna er ég ánægður með þennan Bol Bolsson, hann gerði tilraun sem mig grunaði að gæti tekist. Hann kallar sig 'konung bloggsins', en er í raun mesti hórkarlinn sem moggabloggið hefur alið. Gott hjá þér Bolli, vonandi hefur þetta vakið aðrar blogghórur til umhugsunar.
Dæmi góð blogg eru til dæmis þeir sem skrifa fáar en góðar greinar, en haldast alltaf í vinsældarlistanum á blog.is. Þetta fólk hefur metnað og er verðlaunað vegna góðra skrifa fremur en fjölda færzlna, bestu dæmin sem ég veit um eru Anna Karen og Jón Valur - þau blogga ekki oft, en þegar þau gera það, þá fá þau góða umferð. Þau tvö eru ekki þjóðþekkt og lifa ekki á fornri frægð og er verðlaunað fyrir góð skrif, þau tvö eru bara dæmi - auðvitað eru aðrir góðir bloggarar eins og þau.
En ég sé núna að moggamenn hafa breytt kerfinu þannig að það er bara hægt að merkja við 3 aukaflokka við hverja færzlu, sennilega er það útaf þessu tilviki, sem mér finnst bara flott.
Nú vona ég bara að moggamenn loki ekki blogginu hjá mér, vegna þessarar færzlu - eins og gerðist í tilfelli Bols.
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Miðvikudagur, 25. júlí 2007
Andlitslyfting á blogginu
Miðvikudagur, 25. júlí 2007
Svona á að gera þetta !
Um 30.000 kynferðisafbrotamönnum úthýst af MySpace | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 23. júlí 2007
Gott framtak ... ef þetta virkar ...
Einnig er hægt að velja um sólarorkuhleðslutæki eða fótpumpu ... tíhí ! Þetta minnir mig óneitanlega á Ford 1918 módel, þeim sem er snúið í gang.
En ef börn geta notast við þetta víðast hvar um heiminn, þá er þetta ekkert nema Guðs blessun.
100 dala fartölvan loks í framleiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 9. júlí 2007
Í dag var blogglausi dagurinn !
Fimmtudagur, 5. júlí 2007
Motorola D666 - Bin Laden línan
Það er naumast umhyggjan frá Motorola!
Talsmaður Motorola í Peking sagðist vita af slysinu en taldi mjög ólíklegt að símanum væri um að kenna, hann taldi að trúlegast hefði maðurinn notað ódýra eftirlíkingu af símanum eða rafhlöðunni.
Maður lést er farsíminn hans sprakk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 20. júní 2007
Harður í horn að taka !
Ég vona bara að þessi ágæti íslendingur nái að reisa Operu upp úr þessum rústum! Ég nota Operu sjálfur og hef góða reynslu af! Ég hvet alla til þess að ná í þennan vafra því hann er ekki bara þægilegur heldur er hann nánast vírusfrír!
Tetzchner sagður hafa rekið stjórn Opera til að komast hjá brottrekstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 30. maí 2007
En við höfum Steingrím !
Netið er eins og stórborg án lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 28. maí 2007
Á ég að gæta leitarvélar minnar?
Ég tók þessa frétt af vísi.is og verð að segja að svona lagað hræðir mig doldið:
Google fylgist með þér
Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu.
Eric Smith framkvæmdastjóri Google sagði á blaðamannafundi í London að markmiðið sé að notendur geti spurt spurninga eins og; hvað á ég að gera á morgun?" og hvernig vinnu á ég að fá mér."
Enn er aðeins um yfirlýsingu að ræða og einhver tími þar til tæknilega verði hægt að hefjast handa við framkvæmdina. Á fréttavef BBC segir að hugbúnaðurin verði einnig betri með tímanum sem auðveldi persónubindingu.
Fyrr á árinu settu keppinautar Google, Yahoo, á markað leitartækni undir nafninu Project Panama. Það fylgist með heimsóknum á síðu þeirra, tekur upplýsingar um áhugamál og fleira og hengir við hvern notanda.
Þeir sem vinna að persónuvernd hafa áhyggjur af því að tilhneiging til þróaðra leitarkerfis á netinu og flokkun upplýsinga í stóra gagnagrunni ógni persónufrelsi.
Þær áhyggjur fengu byr undir báða vængi með yfirtökuboði Google í DoubleClick fyrirtækið, sem sérhæfir sig í að byggja grunn um notendur sína með svokölluðum kökum sem fylgjast með hvaða síður þeir heimsækja.
Brrr .... mér líst ekki á svona. Þarna er gengið of nærri persónufrelsi manns !!!
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 17:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson