Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Þótt fyrr hefði verið !

Ég veit ekki hvert siðferðið hjá stjórnenda torrent er hátt, en það að hann skuli hafa verið píndur til þess að taka þetta út af löggunni segir sína sögu. Þetta eykur auðvitað vinsældir inná síðuna hans og er besta auglýsing sem hann hefur fengið lengi. Allt er gert til þess að þjóna mammón og siðferðið geldur þess í stað fyrir vikið.

Ég er sjálfur nörd og hef notað þessa síðu og hef aðgang að. Ég hvet alla samnörda mína til þess að nota hana ekki í refsingarskyni fyrir siðleysi stjórnenda hennar. Reyndar ég hvet alla til þess að nota hana ekki hvort sem þeir eru nördar eða ekki.

Eða eins og einn góður bloggvinur minn hann Þrymur Sveinsson sagði: "Frelsi fylgir ábyrgð", ábyrgð er stundum falinn í því að vit á hvað skynsamlegt og hvað er bókstaflega skaðsamlegt ! Þeir brugðust algjörlega í þessu tilfelli, stjórnendur torrent.


mbl.is Nauðgunarleikur fjarlægður af íslenskri vefsíðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heppni að enginn dó í þessari tilraun !

Þegar þú gerir tilraunir, þá skaltu vera viss um að mannslíf séu ekki húfi. Dýrt væri það gjald sem borgað væri í þágu vísindanna!

mbl.is Banvænn iPod?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott hjá mínum mönnum í Brimborg!

Þetta finnst mér verðugt verkefni, og gott er að sjá manninn sem seldi mér Mözduna mína að beita sér í umhverfismálum. Það er allt of fátítt að atvinnulífið skipti sér af því. Ég vona að þessi draumur verði að veruleika og að olíufélögin hafi samráð um samþykkja þessa tillögu þeirra Brimborgarmanna ! Smile
mbl.is Þúsundir etanólbíla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úps !

Mér fannst þetta bara fyndin frétt þar sem þessir einstaklingar voru helstu talsmenn þess að "backup" af öllu. Svo kemur þetta á daginn. Grey mennirnir ....  Tounge


mbl.is Týndu tímaritinu við hrun tölvukerfis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Biblíuvers á SMS máli?

Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?old

Ég er greinilega orðinn gamall eða eitthvað ... ég er ekki alveg að skilja þetta framtak Biblíufélagsins. Biblíuvers á SMS máli? Í fyrsta lagi, hvað er ósköpunum er SMS mál? Í öðru lagi hvernig nýtist svona lagað fyrir fólk?

Það sem vantar við þessa frétt er hver raunverulegur gróði er af þessu? En ég er greinilega orðinn ælliært gamalmenni sem þekkir ekki slíkar nýjungar ... getur einhver verið svo góð/ur og hjálpað mér við að skilja þetta??  Undecided 

 


mbl.is Biblíuvers á SMS máli?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Geimgates - eða réttara sagt geimgeit!

Við skulum bara vona að geimskutlan sé búinn Linux eða Apple hugbúnaði, annars er hætt við því að hann fái bláskjá dauðans eða "Illegal Program error" á leiðinni !

hehehehehehe ....  W00t
mbl.is Bill Gates sagður íhuga geimferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 587874

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband