Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 20. apríl 2007
Var þessi mynd photoshopuð áður en hún var sett inní fréttina?
Þessi mynd er bara argasta snilld! Mér er spurn hvort hafi verið átt við hana áður en moggamenn settu hana inn ... hehehehe ... það hefði ég gert að minnsta kosti.
En sem fyrverandi íbúi Kanada þá er ég stoltur að sjá svona framtak !
Sala á glóðarperum væntanlega bönnuð í Ontario | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 15. apríl 2007
Sjálfsögð réttindi !
Mikið er ég ánægður að sjá þetta framtak! Ég er Grindvíkingur og þykir vænt um mína sveit! Ég vil ekki sjá svona vítisvél í minni gömlu heimabyggð. Nógu slæmt er að hafa þennan viðbjóð sem er í Hafnarfirði! Ég hvet suðurnesjamenn til þess að snúa bökum saman og krefjast kosninga um þetta, af því loknu hvet ég sveitunga mína til þess að hafna þessum ófögnuði!
Vatnið sem kemur úr hitaveitu suðurnesja er með því hreinna á Íslandi, höldum því annars endar þetta eins og spaugstofan benti á í gær, Hafnfirðingar þurfa varla að bursta í sér vegna flúorsmengunar í vatninu þeirra.
Hvatt til íbúakosninga um álver á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 15. apríl 2007
Þetta er framtíðin ...
The father answers: "Well son, I guess one day you will need to
find out anyway! Your Mom and I first got together in a chat room on Yahoo.
Then I set up a date via e-mail with your Mom and we met at a cyber-cafe.
We sneaked into a secluded room, where your mother agreed to a download
from my hard drive. As soon as I was ready to upload, we discovered
that neither one of us had used a firewall, and since it was too late
to hit the delete button, nine months later a little Pop-Up appeared that said:
'You got Male!'
Laugardagur, 14. apríl 2007
Dýr notuð í herþjónustu
Nú hefur George W. Bush algjörlega skotið sig fótinn og svo sem ekki í fyrsta sinn. Nú fórnar hann höfrungum og sæljónum í sprengjuleit. Ég hef aldrei skilið siðferði bandaríkjamanna, en nú eru þeir rétt einu sinni komnir út í öfgar.
Höfrungar eru einu dýrin sem komast nálagt því að hafa heila á stærð við mannsskepnuna. Þeir hafa ítrekað sýnt að þeir hafa tilfinningar og bjarga oft fólki úr neyð þótt að þeir EKKERT verið þjálfaðir. Mér finnst viðurstyggð að vita til þess að dýrum sé fórnað á þennan hátt. Sértaklega gáfuð dýr eins og höfrungar og sæljón.
Er ekki nóg komið með að senda fólk útí stríð sem snúast bara um peninga og völd. Maðurinn meira að segja dirfist segja að hann sé að vinna verk Guðs með stríðinu í Írak. "Af ávöxtunum skulum við þekkja þá" stendur ritað. Ég get ekki viðurkennt slíkan slátrara sem bróðir minn í Kristi, hann hefur svo mikið blóð á höndum sér að jafnvel Stalín myndi skammast sín.
Þess vegna birti ég þessa háðsmynd af George W. Bush, hún sýnir allt sem mér finnst um hann og hans einræðisstjórn.
Eitt sem ég vil samt benda á og gleymist alltof oft hjá okkur íslendingum. Biðjum fyrir ekkjum og börnum þeirra hermanna sem látið hafa líf sitt fyrir þennan blóðþyrsta Texasbúa. Biðjum fyrir öllum fórnarlömbum þessa lygastríðs.
Höfrungar í herþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 2. apríl 2007
Hægagangur forsætisráðherra !
Það tók Geir Harða 3 mánuði til þess að koma þessari nefnd saman, nú hefur nefndin það sem eftir er árs til þess að fara ofan í saumanna á þessum voðatrburðum í Breiðavík. Þetta er að mínu mati ALLT of stuttur tími til þess að klára þetta og allt of langur tími liðinn sem þessir voðaatburðir komu uppá yfirborðið. Geir hefði mátt bregðast strax við og gera eitthvað frekar en að setja allt í nefndir og ráð. Ég vona samt og bið fyrir því að þessi nefnd afhjúpi þann ófögnuð og viðbjóð sem Breiðavíkurdrengir urðu fyrir.
Mér finnst bara skömm af stjórnvöldum að bregðast svona seint við, við vitum jú öll afhverju stjórnvöld vísa þessu í nefnd, það er bara herbragð til þess að drepa málið tímabundið niður til þess að vera lausir við óþægilegar spurningar. Einnig það að koma með svona nálægt kosningum finnst mér óþefur af, hann átti að gera eitthvað strax en ekki bíða svona lengi.
Ég vona bara að þessi nefnd afsanni orð mín, enda sýnist mér hún skipuð hæfu fólki. Eina sem ég get gert á meðan er að biðja Guð um blessa störf þeirra, sem ég mun og gera.
Nefnd til að kanna starfsemi meðferðarheimila skipuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 31. mars 2007
Til hamingju Hafnfirðingar !
Nú sver ég þess dýran eið að segja ekki Hafnfirðingabrandara framar. Það munaði aðeins 88 atkvæðum á fylgendum þessarar stækkunar. Nú geta Hafnfirðingar andað léttar og verið óhult fyrir þeim óhuggnaði sem svona skrímsli skilar frá sér. Nógu slæmt hafa þeir það nú þegar með það sem er fyrir. Mikið er ég feginn að sjá svona skynsama niðurstöðu úr Hafnarfirði.
Sem ætti kannski ekki að koma á óvart þar sem Hafnarfjörður er eitt helsta vígi vinstri manna.
Enn og aftur til Hamingju Hafnfirðingar og Guð blessi ykkur, með þessa líka skynsamlegu ákvörðun !!
Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.4.2007 kl. 01:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 31. mars 2007
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir ...
Þetta er málaflokkur sem ég hef oft velt fyrir mér, og hálf skammast mín fyrir að hafa ekki verið virkari í honum fyrr. Eftir að hafa lesið bloggið hennar Halkötlu þá sé ég hve brýn þörf er á umfjöllun um meðferð dýra. Eftir að hafa lesið bloggið hennar Halkötlu snart við mér strengur sem ég vissi að ég hafði en aldrei komið honum til framkvæmdar. Nú verður breyting á !
Tökum máva sem dæmi, ég vissi til dæmis ekki að það væri notað eitur til þess að sporna við fjölgun þeirra! Ég er frá sjávarþorpi að nafni Grindavík og er alinn með þessum fuglum, og hef alltaf verið mikill fuglaáhugamaður. Ég man svo þegar ég fór með bræðrum afa niður í fjöru, þar sem þeir fóru að gömlum vana í leit af baujum. Í þeirra tíð fengust aurar fyrir slíka hluti, en eftir að það var aflagt þá fóru þeir nú samt, og tóku mig ræfilinn oft með. Hjá þeim lærði ég hvað mest um fugla, hvað þeir hétu, hver voru sérkennin þeirra og útskýringar á hegðan þeirra. Eftir frá bræðranna hef ég ennþá þann dag í dag haldið í hefð þeirra, en því miður gefst ekki alltaf tími í það þar sem ég bý í Reykjavík.
En vegna fræðslu bræðranna um tilgang þessara dýrategunda, þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öllum dýrategundum. Allt hefur sinn tilgang eins og sagt er. Þess vegna ætla ég að fylga samvisku minni og handleiðslu Guðs um að gerast ötull dýravinur og verndari. Því það stendur skýrt í ritningunni að dýrin fari til himna líka, það má finna það í Jesaja.
Guð elskar allar sálir, hvort sem þú ert mávur, api eða sólskríkja.
Þess vegna ber okkur að vernda þau dýr sem verða fyrir barðinu á grimmilegum athöfnum mannsins, til dæmis nautaat, hanaslagi, nautahlaup o.s.f.v.
Einnig ber að stöðva tilgangslausar hvalveiðar íslendinga, sem ég sé varla rök fyrir. Sérstaklega þar sem enginn markaður er fyrir þetta kjöt, og það virkar á mig eins og við séum að veiða þá stolt okkar og sögu vegna. En tímarnir hafa breyst og mennirnir veiddu hval hér í gamla daga til þess að verða sér úti um lífsbjörg, allt var nýtt, t.d. notuðu menn lýsið í lampa, beinin voru notuð sem allskyns byggingarefni og svona mætti lengi telja. En við erum ekki lengur á heljarþröm og á hungurmörkum. Allir þessir hlutir eru svo til gagnslausir í dag nema kannski kjötið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.4.2007 kl. 01:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 30. mars 2007
Björn Bjarna slær sig til hershöfðingjatignar !
Ég skil bara ekki þess áráttu hjá Birni að vilja endilega her, ég var einmitt svo feginn að sjá hann fara og nú vill hann að íslendingar vopnist?? En auðvitað er hætta fyrir hendi, sérstaklega í formi hryðjuverkaárasa, það er einmitt þess vegna sem við tilheyrum Shengen samkomulaginu og erum aðilar af Nató. Ef ráðist yrði á okkur þá efast ég ekki um hjálpsemi nágrannaríkja okkar. Það er herrans árið 2007, ekki 1914.
Áhersla á heimavarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.4.2007 kl. 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 28. mars 2007
Bann við plastpokanoktun er til fyrirmyndar !
Aldrei þessu vant hafa bandaríkjamenn gefið góða fyrirmynd.
Í San Francisco hafa þeir bannað alla plast poka og nota bréfpoka í staðinn.
Þetta mættu fleiri taka sér til fyrirmyndar !
Getið þið ímyndað ykkur í borg á stærð við San Francisco hvað þetta þýðir fyrir umhverfið?
Gott framtak hjá þeim þarna vestra. Sjá nánar hér
Laugardagur, 24. mars 2007
Biðjum fyrir þessum manni sem lenti í slysinu á Grundartanga !
Ég legg til að allir leggist á eitt og biðji fyrir þessum vesalings manni sem lenti í slysinu á Grundartanga.
Og höfum í huga:
Fyrra almenna bréf Péturs 2:24
Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. Fyrir hans benjar eruð þér læknaðir.
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson