Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Fimmtudagur, 6. mars 2008
Nei takk.
En ég segi fyrir mig að ég er alfarið á móti slíkri aðild, við fórnum of miklu og eigum of mikilli hagsmuna að gæta til þess að þetta borgi sig. En það er bara mín skoðun.
54% vilja aðildarviðræður við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 5. mars 2008
Og ætlar vantrú ekki að vera með sitt árlega bingó?
Ekki nema þeir vilja meina að það eigi að handtaka alla þá sem taka upp sjónvarpsefni á vídeótækin sín, geri innrás á þá tölvunörda sem eru að hala niður efni og annað slíkt.
Lögreglan hefur nóg annað að gera og skil ég ekki þennan fréttaflutning hjá mogganum, hann ber aðeins merki um gúrkutíð í fréttaheiminum.
Ég skora á vantrúarmeðlimi að reyna tala við þingheim til þess að fá þessu breytt, fremur en að hríslast í kuldanum að spila bingó!
Bingó bannað á ákveðnum tímum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Hvað eigum við að gera við loðnu peninganna?
Eigum við að eyða þeim peningum sem loðnan hefur gefið af sér í öryggisráð eða eigum við að verja þeim fjármunum í önnur verkefni, t.d. eins og rétta af þjóðarskútuna? Eða hvað .. spyr sá sem ekki veit, og hvað finnst ykkur?
Ég veit ekki, mér finnst það eiga við gamla orðtakið: "þegar Neró lék á fiðluna, kviknaði í Róm" um stjórnvöld þessa daganna og eru þeir að brenna peningum sem er betur varið í annað þarfara. En það er bara ég.
Föstudagur, 29. febrúar 2008
Kominn tími til !
... ætli Ástþór sé ekki himinlifandi núna?
Frumvarp um kjarnavopnalaust Ísland í 8. sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
Enn og aftur dæma danir okkur ... á endanum rætist það
Ekki skil ég hvaða dómsdagsandi yfir dönum þessa daganna, núna í seinustu viku var annar dani sem spáði öllum bönkum Íslands gjaldþroti. Núna er bara varað við okkur eins og við séum þegar gjaldþrota! Og svo nýlega var "Ekstra bladid" var nýlega dæmt til þess greiða íslenskum banka himinn háar bætur vegna svona ummæla! Ótrúlegt alveg!
Hvað er málið með Dani? Eru þeir svona fúlir að við keyptum "Magasin" ??
Ekki veit ég hvað þetta getur verið, en svona yfirlýsingar gera ekkert nema skaða og mér finnst Danir vera óréttlátir í þessum dómsdagsdómi!
Nordea: Varað við Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 22. febrúar 2008
Mín dýpsta samúð
Urðu fyrir margskonar ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 21. febrúar 2008
Gerbreyttar aðstæður? Og hvað svo?
Loðnan er hér með farinn. Þorskurinn má varla snerta. Útgerðir ýmist sameinast, fara á hausinn eða segja upp starfsfólki. Hvað er þá eftir? Ekkert.
Ég kalla hér með eftir þessum 'mótvægisaðgerðum' svo kölluðu frá höndum ríkisstjórnarinnar. Eina sem heyrst hefur frá þeim er að byggja nokkra vegi og bæta samgöngur. Og vilja þeir meina að það sé mótvægisaðgerð. Ég spyr: Gefur slíkt af sér í ríkissjóð og elfar okkur tekna á einhvern hátt? Nei.
Hversu oft þarf að sanna að þetta blessaða kvótakerfi er handónýtt og þarf verulega að endurskoða? Hversu marga mannréttindadóma þarf ríkisstjórnin til þess að hún átti sig? Nei ég bara spyr.
Sönn 'mótvægisaðgerð' væri að finna aðrar tekjulindir til útflutnings og sölu. En hvað gera þeir? Þeir byggja vegi og telja sig afsakaða og fría allra ábyrgðar.
Mótvægisaðgerð væri t.d. það að selja þá þekkingu sem við höfum, eins og t.d. uppbyggingu orkuvera sem nýta jarðvarma og eru umhverfisvæn. Eða jafnvel að styrkja hugbúnaðargeirann og selja þekkingu þaðan. Svo er líka til orka sem má selja og allar hugmyndir um að íslendingar hýsi stór tölvu/netver er alveg afbragð. Eins er ferðamannaiðnaðurinn vanræktur, hann mætti byggja upp líka. En þetta eru bara mínar eigin tillögur.
Úr nógu er að taka ef menn hafa fyrir því að horfa aðeins í kringum sig, en ritað er um þetta fólk:
Matteusarguðspjall 15:14
Þeir eru blindir, leiðtogar blindra. Ef blindur leiðir blindan, falla báðir í gryfju.``
Og sannast þessi orð í samstarfi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins.
Mínar bænir eru hjá ríkisstjórninni og megi góður Guð leiða þá á rétta vegu.
Gerbreyttar aðstæður víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Laugardagur, 16. febrúar 2008
Hugrakir prestar óskast og áskorun til kirkjunnar manna
Í Fréttablaðinu 7. febrúar sl. birtist stutt og yfirlætislaus frétt undir fyrirsögninni: Grétar Mar Jónsson: Undrast þögn þjóðkirkjunnar". Grétar Mar, alþingismaður Frjálslynda flokksins, kallar þar eftir afstöðu presta þjóðkirkjunnar til þess álits Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna, að Alþingi Íslendinga hafi brotið mannréttindi á þegnum þessa lands með því að afhenda sérvöldum gæðingum sameiginlega auðlind í eiginhagsmunaskyni og endurreisa þar með lénsskipulag á Íslandi.
Amen! Ég skora á prestastétt Íslands að hrista rykið af hempum sínum og gagnrýna þetta innilega óréttlæti, hversu mikla vakningu þarf til þess að opna augu ykkar fyrir hreinu óréttlæti? Þið kirkjunnar menn og boðberar fagnaðarerindisins VAKNIÐ !
Miðvikudagur, 13. febrúar 2008
Gott hjá Stebba!
Spielberg segir starfi sínu lausu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 12. febrúar 2008
Hefur einhver rekist á kristilegt siðgæði nýlega? - Já !
Svarið er já.
Ef við horfum á hið sögulega samhengi þá er auðséð að það hefur haft ALLT að segja, sérstaklega fyrir okkur íslendinga. Það þarf ekki nema að fara aftur til víkingatímans til þess að sjá hvað kristni breytti mörgum gildum í okkar samfélagi.
Til að mynda voru manndráp og virðing fyrir mannslífum yfir höfuð EKKI mjög mikil. Að hefna sín var hreinlega skylda hvers manns samkvæmt kröfu samfélagsins. Hver yrði endirinn á blóðsúthellingum og stríða ef hefnd væri skylda allra en ekki að fyrirgefa? Sömuleiðis voru til að mynda útburðir (sem var sjálfsagður hlutur hér á landi í árhundruði), sifjaspell (það var ekki æskilegt en samt litið á það öðrum augum en í dag), glæpir og annað voru ekki eins alvarlegir áður kristni kom til sögunnar.
Í hinum harða heimi víkinganna var regla þróunarsinna sem og guðleysingja við lýði, eða: "þeir hæfustu lifa af" og allt það krapp. Ef við horfum til baka og sjáum hvaða gildi þessir forfeður okkar höfðu sem megingildi og spyrjum ... viljum við þetta virkilega? Er ekki búið fullreyna að þetta virkar ekki? Af hverju vilja menn kippa stoðunum undan húsinu?
Það er nefnilega þannig að margir telja að kristilegt siðferði hafi ekkert að gera í samfélag okkar í dag og loka alveg augunum fyrir sögulegum staðreyndum sem þessum. Slíkur boðskapur finnst mér vera eins og þeir vilja okkur aftur í torfkofanna og þá getum við drepið mann og annan að vild.
Ef við horfum t.d. á sum lönd í kringum okkur, siðgæði þeirra hefur einmitt þróast í áttir sem við teljum algera óhæfu en þau sjálf telja hin eðlilegasta hlut. Sums staðar eru ekkjur brenndar með eiginmönnum sínum, annars staðar er litið á umskurn kvenna sem hin sjálfsagðasta hlut. Í öðrum löndum er meybörnum fargað og sveinunum hlíft, og ef þið athugið hvaða lönd eiga hér í hlut, eru þetta flest lönd sem byggja menningu sína á öðru en kristnu siðgæði.
Vissulega gerðust margir hörmungar atburðir tengdir kristnitökunni, vissulega má alltaf finna eitthvað að öllu. En við getum samt sagt að kristilegt siðgæði sé hornsteinn íslensks þjóðfélags, og án þess hefðum við verið mun aftarlega á merinni en við erum í dag. Sem sé fyrirgefningin var nánast óþekkt og allt gekk út á að hefna og hugsa um sig sjálfa/nn.
Ég spyr þá ykkur kæru lesendur, er kristilegt siðgæði það sem við viljum kippa undan í okkar samfélagi? Með fullri virðingu fyrir öðrum löndum og þeirra menningu, verð ég að ítreka að ég er ekki að gera lítið úr þeim á neinn hátt. Ég er aðeins að benda á menningarmismuninn, sem er stundum mjög mikill.
P.s. ég er hættur í bloggfríi !
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.2.2008 kl. 08:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (206)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson