Færsluflokkur: Bloggar
Mánudagur, 3. september 2007
Lifandi vatn rennur áfram
Við höldum ótrauð áfram!
Í KFUM & K húsinu á Holtavegi 28, kl. 14-17 hittumst við næsta laugardag!
Þann 8. september og þá byrjar línudansinn sem að er öllum opinn og að kostnaðarlausu.
Ætlunin er að mynda hóp sem að hittist reglulega í KFUM & K og dansað saman.
Einnig kennum við kristna hugrækt sem að er einkum árangursrík til þess að öðlast innri frið og gleði.
Svo verðum við með kennslu í matreiðslu grænmetis á Eþíópískan hátt.
Manga teiknikennsla verður einning, sem höfðar mjög til barna og unglinga. En eru teiknimyndir í dag, mjög margar teiknaðar með þessari tækni.
Einnig hvetjum við handavinnufólk til þess að mæta með hannyrðirnar, og auðvitað að fá sér kaffisopa með okkur.
Og svo fyrir ensku mælandi:
Next saturday we will meet again in the YMCA building on Holtavegur 28.
Then we will start off our line-dansing lessons! The plan is meet up every other saterday and danse together.
We also want to offer lessons in Christian meditaion, it is a way of gaining inner peace and joy.
For the cooks out there, we will be teaching how to use and cut vegetables the Ethiopian way!
Lessons in how to draw Manga will also be taught. Same with arts and crafts, we want to establish a group that does these arts together in companionship.
And of course, a good cup of coffee and chat with fellow christians!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Ótrúleg sjónhverfing !
Ég átti ekki til orð þegar ég sá þetta !! Úfff .... tekur á taugarnar!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Þriðjudagur, 28. ágúst 2007
Lifandi Vatn
Ef við drekkum ekki nægan vökva er hætta á að líkaminn fari í ástand sem nefnist ofþornun, en það getur verið lífshættulegt ef ekkert er að gert. Ofþornun getur bæði komið til vegna ónógrar vatnsdrykkju eða vegna mikils vökvataps.
Ofþornun þýðir einfaldlega að líkaminn hefur ekki nægilegt magn af vatni, en vatn er nauðsynlegt til að viðhalda eðlilegri líkamsstarfsemi. Starfsemi líkamans byggir á efnahvörfum sem fara að mestu fram í vatnslausn. Að meðaltali er mannslíkaminn um 65% vatn, en mikill munur er þó á þessu hlutfalli milli einstakra vefja. Það er þó ljóst að ef líkamann skortir vatn raskast öll líkamsstarfsemi.
Tekið af vísindavef háskólans.
Eins er með sálina og andann, hann þarfnast næringar alveg eins og líkaminn. Allir menn fæðast með ákveðið tómarúm í hjarta sínu, við eyðum stundum megnið af okkar ævi í leit til þess að fylla uppí þetta tómarúm. Ég vitna um og fullyrði, að eina leiðin til þess að verða fyllilega heill og fylla í þetta tómarúm, er að hleypa Jesú inní líf þitt.
11 Hún segir við hann: ,,Herra, þú hefur enga skjólu að ausa með, og brunnurinn er djúpur. Hvaðan hefur þú þetta lifandi vatn?
12 Ertu meiri en Jakob forfaðir vor, sem gaf oss brunninn og drakk sjálfur úr honum og synir hans og fénaður?``
13 Jesús svaraði: ,,Hvern sem drekkur af þessu vatni mun aftur þyrsta,
14 en hvern sem drekkur af vatninu, er ég gef honum, mun aldrei þyrsta að eilífu. Því vatnið, sem ég gef honum, verður í honum að lind, sem streymir fram til eilífs lífs."
Málið er einfalt, sálinn og andinn þarfnast næringar líka. Þess vegna hvet ég alla menn til þess að gefa sér smá tíma til þess að lesa í ritningunni annars lagið. Guð blessi ykkur öll.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Nýtt samfélag lítur dagsins ljós
Ég, kona mín, Guðrún Sæmunds og Jóhann Helga, stöndum að þessu nýja samfélagi sem verðu innan raða KFUM&K. Guðrún kann sennilega best að lýsa þessu, en þarna verður margt um að vera. Hópurinn okkar kallast Lifandi Vatn og mun ég sjálfur sjá um að kenna Manga og aðeins grunnatriðin á tölvur. Einnig verður bakað, eldað og fleira skemmtilegt.
Við sem stöndum að þessu erum ekki með hið týpíska samkomuform, þetta er frekar vettvangur fyrir kristna einstaklinga sem og aðra að hittast í rólegheitunum og eiga góða stund saman.
Þetta byrjar kl.: tvö í KFUM&K við holtaveg og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir !
![]() |
Bloggkirkjan bakar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Heimar mætast
Samsýning Steinunnar og Guðsteins Hauks
Nú hefst samsyning okkar Steinunnar, hér ber að líta mínar myndir en endilega kíkið á Steinunni líka!
Smellið á myndirnar 2x sinnum til þess að sjá þær í fullri stærð.
Jesús
Mynd af Jesú, Olía á striga - stærð 150cm x 150cm.
Æfingar
Æfingar í að teikna hrygg - kol á verksmiðjupappír.
Blekmódel
Blekteikning gerð í módelteikningu með pensli og fjaðurpenna, gerð á ca. 1 min. (er mjög snöggur)
Tígrísdýr
Vatnslitamynd af tígrísdýri með ungan sinn.
Anatómía
Auðvitað þarf að læra anatómíu í myndlist, þessi er gerð með kol og krít.
Umhverfið á Akureyri
Þetta er pastelmynd sem ég gerði er ég horfði yfir Vaðlaheiðina á Akureyri.
Anótómía #2
Ekki er nóg að þekkja bara vöðvanna, það þarf að þekkja beinin líka. Þetta er kolateikning.
Skopmyndir / teiknimyndir
Photoshop brellur
Ég vona að þið hafið notið sýningarinnar !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Fimmtudaginn 23.8 kl 19,00 á íslenskum tíma og 21,00 á dönskum tíma opna Guðsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurðardóttir samsýningu á moggabloggi !
HEIMAR MÆTAST
Fimmtudaginn 23.8 kl 19,00 á íslenskum tíma og 21,00 á dönskum tíma opna Guðsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurðardóttir samsýningu á moggabloggi !
Allir eru velkomnir á fyrstu sýningu sinnar tegundar!
Við viljum með þessari samsýningu sýna að allt er möguleg bæði hvað varðar sýningarrými og fjarlægðir.
Við hvetjum fólk til að setjast niður við tölvuskjáinn með veitingar og taka þátt í þessari ósýnilegu tengingu landa og manna á milli.
Listamennirnir eru staddir á heimilum sínum á opnuninni.
Sýningin er opin allan sólarhringinn frá fimmtudeginum 23. ágúst til sunnudagsin 26. ágúst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 17. ágúst 2007
Voðalegann tíma tekur þetta, fer að verða ómarktækt
![]() |
Ákvörðun tekin um stofnun Listmenntaskóla Íslands tekin á næsta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 16. ágúst 2007
Hverju trúa Vottar Jehóva að Jesús sé?
Þetta er það sem þeir t.d. trúa um Guð:
The true God is not a nameless God. His name is Jehovah. He is God by reason of his creatorship. The true God is real, a person, and not lifeless natural law operating without a living lawgiver, not blind force working through a series of accidents to develop one thing or another. Though scripturally designated by such descriptive titles as God, Sovereign Lord, Creator, Father, the Almighty, and the Most High, his personality and attributeswho and what he isare fully summed up and expressed only in this personal name. Jehovah is living from time indefinite to time indefinite, forever, he is the King of eternity, incorruptible, invisible, the only true God. A distinct individual being.
Smella hér fyrir heimild
Gott og vel, þeir leggja þetta upp eins og rétt-trúnaðargyðingar sem er gott og gilt. Ef ekki væri fyrir önnur vafasöm atriði, eins og hver Jesús í raun og veru er. Tökum t.d. Jóh.1:1 sem er afar mikilvægt fyrir kristna menn:
1 In [the] beginning the Word was, and the Word was with God, and the Word was a god.
Heimildin sem ég notaði er hér
Samanber, New International Version á Jóh. 1:1
1 In the beginning was the Word, and the Word was with God, and the Word was God.
Þarna er bara talsverður munur. Þess vegna tel ég að þeir hafi breytt þessu til þess að undirstrika sínar eigin áherslur. Þessi breyting þeirra gera Jesú að smáguði og taka frá stoðir sem staðfesta Guðdómleika hans.
NIV -textinn er tekinn af BibleGateWay.com
Var Jesús staurfestur?
Einnig telja þeir Jesús EKKI hafa verið krossfestann, heldur staurfestann. Þeir bera fyrir sér að gríska orðið "stauros" sé í eintölu í ritningunni og segja að það þýði einfaldlega staur í lóðréttri stellingu. Og segir grísku sérfræðingurinn Robert Bowman að þessi lýsing hafi verið notuð um fjöldann allan af aflífunartólum á þessum tíma. (Robert Bowman, Understanding Jehovah's Witnesses, p. 143).
Auk þess er getið um það í Matt. 27:37 að skilti var sett fyrir ofan HÖFUÐ Jesú, EKKI hendur Jesú.
Fornleifafræðingurinn Michael Green kemst að þessari niðurstöðu:
Some experts doubt whether the cross became a Christian symbol so early, but the recent discoveries of the cross, the fish, the star, and the plough, all well known from the second century, on ossuaries of the Judaeo-Christian community in Judae put the possibility beyond all reasonable cavil." (Michael Green, Evangelism in the Early Church, pp. 214-215).
Var Jesús Míkael erkiengill?
Vottarnir segja að Jesús hafi verið Míkael erkiengill og bera fyrir sér meðal annars þetta vers sér til stuðnings:
Fyrra bréf Páls til Þessaloníkumanna 4:16
Því að sjálfur Drottinn mun stíga niður af himni með kalli, með höfuðengils raust og með básúnu Guðs, og þeir, sem dánir eru í trú á Krist, munu fyrst upp rísa.
Þá er Jesús orðinn Míkael erkiengill samkvæmt þeim. Þetta er nátúrlega alrangt og er úr laus lofti gripið. Það er eru til mun fleiri sannarnir fyrir þrenningunni en að Jesús sé Mikki engill. Sjá nánar grein mína um þrenninguna.
Því ritað er:
Bréf Páls til Galatamanna 1:8
En þótt jafnvel vér eða engill frá himni færi að boða yður annað fagnaðarerindi en það, sem vér höfum boðað yður, þá sé hann bölvaður.
Einfalt er þetta, ef hann væri þá engill afhverju tekur Páll svona til orða og gerir mun á orðum engla og Jesú? Jesús er og var Drottinn Guð okkar, hann var krossfestur, dáinn, grafinn og reis upp frá dauðum í holdi! Sem Vottar trúa ekki að hafi gerst, þeir segja að hann hafi risið uppí "anda" og aldrei í líkamlega. Þrátt fyrir að Jesús borðaði með lærisveinum sínum eftir upprisuna.
Guð blessi ykkur og ég þakka lesturinn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (37)
Miðvikudagur, 15. ágúst 2007
Blogghórur Íslands
Hér var maður í seinustu viku er kallaði sig Bol Bolsson. Hann gerði tilraun á moggablogginu sem varð mjög umdeilanleg. Hann bloggað við hverja einustu frétt og var með tugi færzlur á dag um nákvæmlega ekki neitt. Á sjö dögum tókst þessum manni að búa sér til 'alter egó' í gerfi Bol Bolssonar, höfundurinn segir sjálfur að hann eigi ekkert skylt við þessa persónu sjálfur, hann var bara front og gerfi í þessari tilraun hans.
Sjá nánar hér
Þessi tilraun fannst mér mjög merkileg, sérstaklega í því ljósi að ég var sjálfur "Bolur Bolsson" eitt sinn. Vinkona mín benti mér á þetta væri réttnefnt "bloggvændi" og ég væri þar af leiðandi blogghóra.
En hvað er blogghóra? Hér er mín eigin skilgreining:
- Að vera blogghóra er sá sem kommentar hjá öllum og er alltaf sammála, sama hversu vitlaust það er.
- Blogghóran bloggar nánast allar fréttir sama hversu vitlausar þær eru
- Blogghóran er heltekinn af eigin vinsældum
- Blogghóran er gagntekinn af hvað er sagt um hann/hana, og er eilíft að browsa eftir kommentum/athugasemdum við ummæli sín
- Blogghóran er haldinn fíkn sem eyðir mörgum klst. á dag jafnvel í ekki neitt nema röfla í öðrum bloggurum, þótt maður hefi ekkert vitrænt fram að færa
Ég var blogghóra og ef útí það er farið, var ég blogghórumamma, með mínar 20 færzlur á dag. Ég veit hvað ég er að tala um í þessu og þess vegna leyfi ég mér að grípa til svona orða. Þetta er ein af ástæðum þess að ég ætlaði að hætta að blogga um daginn. Ég hafði ekkert vitrænt fram að færa nema 2 setningafærzlur sem fæðingarhálfviti gæti hafa skrifað.
Þess vegna er ég ánægður með þennan Bol Bolsson, hann gerði tilraun sem mig grunaði að gæti tekist. Hann kallar sig 'konung bloggsins', en er í raun mesti hórkarlinn sem moggabloggið hefur alið. Gott hjá þér Bolli, vonandi hefur þetta vakið aðrar blogghórur til umhugsunar.
Dæmi góð blogg eru til dæmis þeir sem skrifa fáar en góðar greinar, en haldast alltaf í vinsældarlistanum á blog.is. Þetta fólk hefur metnað og er verðlaunað vegna góðra skrifa fremur en fjölda færzlna, bestu dæmin sem ég veit um eru Anna Karen og Jón Valur - þau blogga ekki oft, en þegar þau gera það, þá fá þau góða umferð. Þau tvö eru ekki þjóðþekkt og lifa ekki á fornri frægð og er verðlaunað fyrir góð skrif, þau tvö eru bara dæmi - auðvitað eru aðrir góðir bloggarar eins og þau.
En ég sé núna að moggamenn hafa breytt kerfinu þannig að það er bara hægt að merkja við 3 aukaflokka við hverja færzlu, sennilega er það útaf þessu tilviki, sem mér finnst bara flott.
Nú vona ég bara að moggamenn loki ekki blogginu hjá mér, vegna þessarar færzlu - eins og gerðist í tilfelli Bols.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Föstudagur, 10. ágúst 2007
Takk fyrir mig !
Ég hef ákveðið að hætta að blogga. Ég veit að ég hef sagt þetta áður, en eftir þetta bloggfrí mitt, þá hef ég talið þetta fyrir bestu. Þetta er orðið fíkn sem aðrir hlutir gjalda fyrir, þess vegna verð ég að hætta þessu. En ég mun samt halda áfram að tjá mig á öðrum vettvangi þar sem samfélagið er minna og ekki eins krefjandi.
Ég vil þakka öllum mínum bloggvinum og þeim sem hafa lagt leið sína um síðuna mína. Það er aldrei að vita nema ég endurvekji hana í framtíðinni, hver veit - en eins og staðan er núna er ég hættur.
Guð blessi ykkur öll og ég þakka lesturinn!
Guðsteinn Haukur Barkarson Hansen
Vegna valdamikla skipanna frá æðri stöðum, dreg ég þessa yfirlýsingu tilbaka. Í framtíðinni mun ég einbeita mér að góðum greinum og ekki 2 setninga færzlur um fréttir dagsins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson