Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Segir þetta í hatri sínu á íhaldið
Michael Moore er ekki orðvar maður, en vegna haturs hans á repúblíkana þá lætur hann svona vitleysu útúr sér. En svona yfirlýsingar sem koma í raun og veru óorði á Guð og hans verk, eru ekkert nema smekklausar og illa hugsaðar.
En ég vil nota tækifærið og biðja fyrrverandi biskup Íslands Guðs blessunar, því hann fór heim til Drottins ekki alls fyrir löngu, ég sá þetta í dagblaði á leiðinni heim frá vel heppnaðri Danmerkur ferð minni núna á dögunum. Mikill trúmaður hefur þá kvatt þennan heim, og eru ekki margir sem munu nokkurn tíma komast í skónna hans.
En gott er að vera kominn heim á klakann aftur og þakka ég öllum sem gerðu athugsemdir við seinustu grein mína!
Segir Gústav sönnun þess að Guð sé til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Farinn til Danmerkur!
Gangið á Guðs vegum á meðan, ég kem aftur tíefldur eftir viku.
Sem betur fer verður vinafólk að passa íbúðina!
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Þriðjudagur, 19. ágúst 2008
Stórhættulegir glæpamenn í Kína!
Í leiðinni í vinnuna heyrði ég þessa frétt á Rás2 í útvarpinu:
Kínversk tollayfirvöld gerðu 315 Biblíur upptækar um helgina og héldu 4 trúboðum föngnum hluta úr degi, fyrir að reyna að flytja þær inn án leyfis. Hver sá sem kemur til Kína má að hámarki hafa með sér eina Biblíu.
Kommúnistastjórnin hefur strangt skipulag á trúmálum og fá kristnir, múslímar og búddistar aðeins að koma saman til trúariðkunar í þeim trúarbyggingum sem stjórnvöldum þóknast.
Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt handtökur fólks sem iðkar trú sína hvar og hvenær sem því sýnist. Fyrir Ólympíuleikana lofuðu stjórnvöld því að allir gestir leikanna fengju aðgang að Biblíunni, bæði á ensku og kínversku.
Ég vissi svo sem að þessum heimskulegum aðgerðum. Og miðað við mannréttindabrot þeirra gagnvert Tíbet, og öllu því fólki sem vill stunda trú sínaí friði, þá skil ég ekki ennþá af hverju stjórnvöld hafa ekki haft uppi neinan áætlanir varðandi þessi mál.
Engar aðgerðir eða yfirlýsingar, EKKERT nema jú kannski tómahljóð. Ég er farinn að hallast að því að þeir ráðamenn sem eru við stjórnvölinn núna séu flestir blóðlausir gungur og skora ég á fólk að hleypa nýju blóði að í næstu kosningum! Úfff ...
Þessi mynd, sem mér var send segja meira en þúsund orð þá miklu stéttaskiptingu sem ríkir í Kína:
Þriðjudagur, 19. ágúst 2008
Hver er besti Kristni bloggarinn 2008?
Í fyrra var ég með svipaða kosningu þar sem ég listaði upp helling af kristnum bloggurum. En í ár ætla ég að fara eftir fordæmi Kalla Tom og biðja ykkur um tilnefningar.
Ég tek fram og ítreka að ég er sjálfur ekki kjörgengur, því það væri bara hallærislegt þar sem ég stend fyrir þessari kosningu og er ekki neinum vinsældarveiðum!
Ég týni svo saman þær tilnefningar sem berast í athugasemda kerfið, og set svo upp skoðana könnun með þeim tilnefningum sem hafa borist í kjölfarið og leyfi því að lifa í nokkrar vikur.
Í fyrra vann róttæki aðventistinn Halldór Magnússon/Mofi ... hver verður það nú?
Endilega látið í ykkur heyra og komið með tilnefningar!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (67)
Mánudagur, 18. ágúst 2008
Hver er sönn fegurð?
Konan er að mínu mati það fallegasta sköpunarverk sem Guð hefur frá hendi sinni látið fara. En vissulega er misjafnt hvað menn meta sem fagurt og ljótt. Á steinöld var til dæmis kona sem var í góðum holdum tákn um frjósemi og þótti hin besti fengur.
Síðar á tímum rómverja var fyrst farið að gera alvöru list með konur sem fyrirmynd. Grikkir höfðu áður einsett markaðinn með myndum af eintómum karlmönnum og örfáum konum. Rómverjar voru sem þeir sem fóru fyrst að upphefja fegurð kvenna með alvöru tjáningu og ekki tvívíðarformi.
En til hvers er þetta allt saman? Skiptir hið ytra útlit svona rosalega miklu máli?
Ég segi fyrir mig sem myndlistarmaður, að ef ég teikna konu þá reyni ég að fanga persónuleika hennar, ekki bara afrita það sem er fyrir framan mig, hver sem er getur gert það. Því sama hvernig konan er útlits, þá er það innri manneskjan sem skiptir máli og ekki hið ytra.
Því ég hef lenti stundum í því, þegar ég var að teikna skopmyndir fyrir nýstúdenta fyrir framhaldsskólanna, að manneskja sem var þurr á manninn og persónuleikalaus, var AFAR erfitt að teikna. Því ef hið innra er svert er erfitt að fanga hið ytra, nema kannski með myndavél.
Ég held því fram, að allar konur séu fallegar, það þarf bara að fá þær sjálfar til þess að opinbera það með persónuleika sínum.
Því sönn fegurð kemur að innan, og er útlitið aðeins konfekt og ekkert meira en það.
Ég vona að þessi Ástralski bæjarstjóri geri iðran hið snarasta og biðjist afsökunar á þessum heimskulegu orðum sínum!
Stelpur, látið ekki svona gaura draga ykkur niður, þið eruð allar fallegar sama hverjar og hvernig þið eruð!
Guð blessi ykkur öll og þakka ég lesturinn.
Ákall til ófríðra kvenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 15. ágúst 2008
Ég fer uppá Kerlingu í fyrramálið
Eins einkennilega og það hljómar, þá hefur kona mín veitt mér góðfúslegt leyfi til þess að fara uppá kerlingu. Þessi kerling er reyndar 1538 metra há, og er ég nokkuð viss að ég ráði við hana, þrátt fyrir gífurlegan stærðarmun!
Hér er ljósmynd (sem ég er ekki með mynd af í veskinu) af kerlingunni sem ég ætla uppá:
Ég er skráður í Ferðafélag Akureyrar og fer ásamt stjúp-tengdaföður mínum á þetta fagra fjalllendi og hef ávalt haft einstakt gaman af svona ferðum.
Til gamans má nefna er fjall sem er mun smærra í sniðum ekki langt frá og heitir það Karl, og hver veit nema ég fari einnig uppá þann Karl í framtíðinni!
Einnig mun ég eftir fremsta megni að tína ber, en ég þó er ekki frjálslyndari en svo að ég mun tína aðalbláber og það í fötum, þ.e.a.s. ef ég finn stað sem ég má tína þau.
Ég verð því fjarverandi í nokkra daga á meðan ég er norðan heiða.
Guð blessi ykkur á meðan.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 09:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Skelfilegasta kjörtímabil í sögu Reykjavíkurborgar (með skopmynd af Hönnu Birnu) ;)
Aftur er skipt um sokka. Og greinilegt er að Sjálfgræðismenn fara ekki eftir niðurstöðum kosninga, Framsókn beið afhroð í seinustu kosningum og næstum þurrkaðist út. Sem segir mikið um álit sjálfgræðismanna á hugtakinu lýðræði.
Auðséð er, að þetta verður lengi í manna minnum sem þetta kjörtímabil mun standa uppi sem skelfilegasta kjörtímabil í sögu Reykjavíkurborgar. Hvers eigum við Reykvíkingar að gjalda eiginleg, ég bara spyr!
Þetta er sá fjórði í röðinni og finnist mér réttast að boða til kosninga ekki seinna en í gær og kjósa uppá nýtt! En það er bara ég.
Hanna Birna er þá óneitanlega orðinn hluti af "frjórhöfðaskrímslinu" eins og ég kalla það. En myndin sem ég var að skyssa upp, segir allt sem segja þarf um þetta embætti á þessu kjörtímabili !!
Fullyrt að samstarfi hafi verið slitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (38)
Miðvikudagur, 13. ágúst 2008
Það er villa í þessari frétt
Það er algeng villa í þessari frétt. Ólafur F. er ekki í Frjálslyndaflokknum, heldur er hann í Íslandshreyfingunni. Og auk þess kemur þessi gagnrýni Sjálfgræðismanna á óvart, því ég man ekki betur en að Bingi og Óskar Bergs hafi einmitt verið í ráðum og nefndum út um allar trissur, og ekki kvörtuðu Sjálfgræðismenn þá. Því í fréttinni stendur:
Sjálfstæðismönnum þykir Frjálslyndir fullaðsópsmiklir í meirihlutasamstarfinu miðað við fylgi þeirra í síðustu borgarstjórnarkosningum. Það eru allir að springa, sagði einn úr landsmálunum í gær.
Og nú vilja þeir ganga til liðs við þá sem einmitt gerðu nákvæmlega það sama!!
Ég get ekki betur séð en það vanti einhverjar sellur í Sjálfgræðismenn. Best væri að þeir færu nú eftir niðurstöðum kosninganna og hleyptu öðrum að. Sjálfstæðismenn töpuðu talsverðu fylgi síðast og veit ég ekki betur en að í lýðræðisamfélagi teljist það vera rödd fólksins. Eða hvað?
Vilja breytingar á meirihlutasamstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Til hamingju Íslendingar að endurheimta "strákanna okkar" til baka úr útlegð ...
Þau eru fá skiptin sem ég fylgist með íþróttum, en þessi leikur var tær snilld, og best fannst mér athugasemd íþróttafréttamannsins í restina, þegar hann talaði um að við unnum vegna þess að "markvarslan var á réttum tímum" ... ... en EKKI hvað?? hehehehehe ...
Jæja, en það er samt greinilegt að Gillette er ekki styrktaraðli þýska liðsins, því mikil ósköp veitir þjálfaranum ekki af smá rakstri !
Ísland fór hamförum gegn Þjóðverjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Frábært framtak Ásdísar!
Ásdís Sig. er flott kona sem lætur verkin tala. Núna nýverið var hún að koma af stað eins konar átaki í söfnun til fátækra. Ásdís segir á bloggi sínu:
Ég vil gera eitthvað fyrir það fólk sem býr á götunni í Reykjavík. Við erum ein þjóð í litlu landi hvort sem við búum á stór Reykjavíkur svæðinu eða á landsbyggðinni. Ég hef fengið þá hugmynd að safna hlutum sem fólk vill gefa og koma því á nytjamarkaðinn í Eyjaslóð svo meira sé hægt að selja og auka þannig tekjur Hersins, einnig vil ég safna fötum og öðru sem kæmi fólkinu vel, nú er vetur framundan og ég er viss um að það leynist einhversstaðar aukaúlpa inn í skáp, sem mundi koma sér vel fyrir þá sem hýrast þurfa úti í alls kyns veðrum.
Ég er tilbúin að taka við hverju því sem fólk telur sér fært að gefa og koma því í réttar hendur og sjá til þess að framlög allra nýtist sem allra, allra best. Nærföt og sokkar eru ekki hlutir sem maður gefur frá sjálfum sér, en ef einhverjir eru til í að eyða smá pening í slíkt, þá væri það afskaplega vel þegið, þið munið, margt smátt gerir eitt stórt.
Ég verð að segja að mér hlýnaði um hjartarætur að lesa þessi skrif Ásdísar og þetta kalla ég konu með hjartað á réttum stað! Ég hvet alla sem vettlingi geta haldið að styðja þetta myndarlega framtak!
Guð blessi svona fólk sem lætur verkin, ekki bara orðin tala, margt getum við lært af henni Ásdísi! Allt mun fé mun renna til Hjálpræðishersins og hvet ég alla, trúaða sem og ótrúaða til þess að taka þátt í þessu.
Allar nánari upplýsingar um þetta framtak er að finna á síðu Ásdísar sem og á vísi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson