Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Sunnudagur, 8. júlí 2007
Hvað er fyrirgefning?
Margir hafa gagnrýnt kristna fyrir að vera yfirlætisfullir í fyrirgefningu, sumir segja að við fyrirgefum alla skapaða hluti án þess að hugsa okkur tvisvar um.
Þetta er algjör misskilningur. Við fyrirgefum jú eftir boði Krists, það stendur ritað:
Matteusarguðspjall 18:21-22
21 Þá gekk Pétur til hans og spurði: ,,Herra, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum, ef hann misgjörir við mig? Svo sem sjö sinnum? 22 Jesús svaraði: ,,Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö.Það stendur einnig ritað:
Lúkasarguðspjall 10:10-12
10 En hvar sem þér komið í borg og eigi er við yður tekið, þá farið út á strætin og segið: 11 ,Jafnvel það dust, sem loðir við fætur vora úr borg yðar, þurrkum vér af oss handa yður. Vitið samt þetta, að Guðs ríki er komið í nánd. 12 Ég segi yður: Bærilegra mun Sódómu á þeim degi en þeirri borg.
Sem þýðir að við eigum ekki að láta allt yfir okkur ganga. Við eigum jú alltaf að fyrirgefa, en við erum ekki ósjálfstæðar heilaþvegnar verur eins og margir halda. Allir hafa sín mörk, og þess vegna sagði Jesús þessi orð sem ber að líta hér ofar.
Þar stendur einnig ritað:
Bréf Páls til Efesusmanna 4:26
"Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar."
Þarna liggur munurinn, við eigum ekki að hætta að fyrirgefa, langt í frá, en við þurfum ekki alltaf að gera það munnlega. Það sem ég á við er að stundum er betra að fyrirgefa í hljóði í hjarta sér, og ekki básúna það um allan bæ. Sem kristnir einstaklingar eigum við að hafa kærleikann innbyggðan í hjarta okkar, en ekki hatur og ófyrirgefningu.
Sönn fyrirgefning kemur aðeins frá hjartanu, ekki frá munninum.
Eða eins og ritað er:
Bréf Páls til Kólossumanna 3:12-13
12 Íklæðist því eins og Guðs útvaldir, heilagir og elskaðir, hjartans meðaumkun, góðvild, auðmýkt, hógværð og langlyndi. 13 Umberið hver annan og fyrirgefið hver öðrum, ef einhver hefur sök á hendur öðrum. Eins og Drottinn hefur fyrirgefið yður, svo skuluð þér og gjöra.
En sum tilfelli er bara ekki hægt að fyrirgefa í okkar mannlega mætti, en allt er hægt með ást Krists að leiðarljósi. Af því í honum er fólginn skilningur á mannlega breyskleika okkar. Þess vegna skilur Jesús jafnvel erfiðustu málin sem er eins og krabbamein á hjarta okkar.
Guð blessi ykkur.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Sunnudagur, 8. júlí 2007
Hvað með pýramídanna?
Tilkynnt um ný sjö undur heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 6. júlí 2007
Hvernig fer þá fyrir landsbyggðinni?
Í annari mbl frétt segir:
Í samræmi við tillögur Hafrannsóknastofnunarinnar verður þorskafli næsta fiskveiðiárs skorinn niður um 63 þúsund tonn eða úr 193 þúsund tonnum í 130 þúsund tonn.
Þetta er gríðarlegur niðurskurður! Ekki veit ég hvað gerist eftir þetta, en Einar K. minnist á olíuhreinsunarstöð og við íslendingar ætlum að fara í olíuleit!?! Honum skortir ekki bjartsýnina honum Einari, að finna olíu í svona ungu landi.
Eins segir í fréttinni:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segir að sjávarútvegsráðherra hafi staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Segir Ingibjörg Sólrún að ákvörðunin sé ekki sársaukalaus og að ljóst er að bæði byggðalög og einstaklingar eiga eftir að verða í erfiðari stöðu vegna hennar.
Segir hún mótvægisaðgerðir þær sem gripið verður til bæði skammtímaaðgerðir og langtímaaðgerðir.
Sem betur fer eru vinstri menn með stjórnartauminn núna, ég er ekki viss um að neitt nema tóm orð hefði komið út úr Framsóknarmönnum.
En Frjálslyndi flokkurinn hafði á réttu að standa með þetta blessaða kerfi! Þetta verður að endurskoða og það sem fyrst!
Þorskkvótinn verður 130 þúsund tonn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 6. júlí 2007
Er vinaleiðin sú besta?
Ekki get ég sagt að ég sé fullkomlega sammála þessari vinaleið þjóðkirkjunnar. Ég er sammála henni efnislega séð, þ.e.a.s. að börnin fái kristinfræðikennslu, en ég er ekki sammála að þvinga henni uppá fólk. Það verður að vera til val í þessum efnum eins og í öllu öðru til þess að jafnvægis sé gætt. Ég er sem sé sammála vinaleiðinni efnislega séð en ekki framkvæmdarlega séð, Ísland eins og önnur lönd er að smátt og smátt að breytast í fjölmenningarsamfélag.
Það væri rangt og hrokafullt af okkur að reyna sporna við því. Það er trúfrelsi í landinu og það má ekki gleymast, auðvitað myndi ég vilja sjá alla menn Kristna en við verðum að bera virðingu fyrir skoðunum náungans.
Mín skoðun er sú að það eigi að efla kristinfræði/trúarbragðasögu kennsluna og sleppa engu. Þá yrði farinn hin gullni meðalvegur og börn geta ákveðið sig sjálf seinna meir hvað þau gera í afstöðu sinni. Það er á ábyrgð okkar kristinna að koma út boðskapnum um Jesú Krist. Ekki kennara sem hafa misjafnar skoðannir á þessum málum. Prestar og aðrir ábyrgðarmenn fyrir fagnaðarerindinu - eiga fyrst og fremst að sjá um þessa hluti, eins er með alla trúaða einstaklinga.
Alveg eins og mörgum finnst algebra tilgangslaus og heimsk, ætti ekki að banna að þvinga henni uppá börn þar sem algebra er afar sjaldan notuð? Þetta er hluti af rökum þeirra hjá siðmennt að minnsta kosti. Sem ég hef heyrt munnlega frá meðlimum siðmenntar.
En ég vona að verði sátt um þetta án einhverja dómsleiða, það er hægt að ræða alla hluti og komast að niðurstöðu.
Niðurstaðan er: Vinaleiðina verður að endurskoða, hún er góð og gild fræðilega séð, en framkvæmdin verður að að vera öðruvísi.
Mannréttindadómstóll gagnrýnir kristinfræðikennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Föstudagur, 6. júlí 2007
Vesalings barnið !
Lést eftir að hafa verið skilinn eftir í bíl í hitabylgju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 6. júlí 2007
Grimmd mannskepnunar !!
Viðbjóðslegt ! Maður á ekki orða bundist! Mér finnst samt að réttarkerfi og barnaverndaryfirvöld hafa brugðist þessum stelpum ! Það segir í fréttinni:
Maðurinn hafði einn forræði yfir dóttur sinni og syni sem er tveimur árum eldri þrátt fyrir að hafa áður hlotið dóm fyrir að beitt vinkonur elstu dóttur sinnar kynferðislegu ofbeldi.
Það var sem sé vitað mál hvaða mann þessi asni bar að geyma! Ég vona bara að þessar stelpur fái góð heimili eftir þessa ógeðslegu viðburði !!
Nauðgaði dóttur sinni mörg hundruð sinnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 6. júlí 2007
Báðir jafn sekir
Bæði liðinn ÍA og Keflavík eru jafnsek í þessu máli. Bjarni fyrir að skora þetta mark, sem ég dreg mjög í efa að hafi verið óvart hjá honum eftir að hafa skoðað myndbandið með þessum atburðum, og Keflvíkinga fyrir virkilega ódrengilega framkomu, þeir ættu að sýna sóma sinn að senda út afsökunarbeiðni líka og taka ÍA til fyrirmyndar!
Myndbandið er hægt að skoða neðar í annari færslu um þetta.
Yfirlýsing frá ÍA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 5. júlí 2007
Transformers í kvöld !
Ég fer á sérstaka forsýningu á Transformers í kvöld , frá blautu barnsbeini hef ég verið mikill aðdáandi þessara vélmenna. það verður athyglisvert að sjá hvernig Micheal Bay skilar sögu þeirra frá sér. Það eina sem ég hef á móti myndinni eins og er, er þetta vélbeinagrinda look sem Micheal hefur kosið. Hérna í gamla daga voru þeir alltaf sterkir, massívir kubbar, svona eins vélmenni eiga að vera.
Hér ber að líta tvær myndir sem ég teiknaði sjálfur af þessum verum, fyrri myndin er Optimus Prime - foringi "The Autobots, eða góðu karlanna og hin myndin er af Megatron - foringi "The Decepticons" eða vondu karlanna:
Og svona til gamans þá fann ég skó sem breytist í Optimus Prime !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 5. júlí 2007
Og hvað, á að vorkenna honum?
Ég er búinn að skrifa um þetta áður og vísa til greinar minnar um vísindakirkjuna hans Tóma Crús.
En rétt er það sem mér hefur bent á, þetta er mismunun á háustigi vegna trúar hans. Ég myndi í það minnsta ekki vilja vera stoppaður svona af vegna trúar minnar.
Cruise aftur meinaður aðgangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Fimmtudagur, 5. júlí 2007
Motorola D666 - Bin Laden línan
Það er naumast umhyggjan frá Motorola!
Talsmaður Motorola í Peking sagðist vita af slysinu en taldi mjög ólíklegt að símanum væri um að kenna, hann taldi að trúlegast hefði maðurinn notað ódýra eftirlíkingu af símanum eða rafhlöðunni.
Maður lést er farsíminn hans sprakk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 588367
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson