Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Miðvikudagur, 18. apríl 2007
Fóstureyðingar - sjálfsagður réttur eða morð?
Ég tek fram að ég hef ekki myndað mér skoðun á þessu máli, því kalla ég eftir umræðu. En þessi frétt sem ég vísa hér neðar vakti mig til umhugsunar.
En það eru tvær hliðar á hverjum peningi og hér eru þær eins og ég sé þær fyrir mér.
- Á móti:
Mannslíf sama á hvaða stigi það er, er samt sem áður mannslíf.
Samanber boðorðið, "Þú skalt ekki morð fremja". Það er hægt að finna rök víða um biblíuna gegn fóstureyðingum. - Með:
Það er sjálfsagður réttur kvenna að geta valið um hvort þær séu færar að sjá fyrir barninu og veitt því það líf sem þær vilja. Nauðganir réttlæta fóstureyðingu. Það er líka hægt að finna rök með þessu í biblíunni.
Til eru fleiri rök, en þar sem ég þekki ekki málefnið nógu vel treysti ég mér ekki til þess að koma með fleiri, ég vona að þið fyrirgefið mér það. Ég vitna til biblíunnar vegna þess að ég hef ekki séð nógu góð rök bæði með og á móti. Gaman væri að heyra fólk sem er beggja megin borðs og komið með málefnanleg rök bæði með og á móti. Mér finnst þessi umræða nauðsynleg til þess að fá báðar hliðar málsins á hreint.
![]() |
Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfestir bann við ákveðnum aðferðum fóstureyðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Miðvikudagur, 18. apríl 2007
Agape - Love - Ást - Amor - Förälskelse - Liebe - Amour
Hvað er ást?
Oft hef ég velt þessari spurningu fyrir mér í þessum Guðlausa heimi. Jafnvel hér á Íslandi eru gamalmenni ekki óhult úti á götu, fólk í hjólastólum þarf einnig að vara sig á föntum sem berja þá og ræna. Jafnvel lögreglan beitir fólki af öðru þjóðerni ofbeldi, lemur það og hendir því nöktu inní tómann klefa. Jafnvel þegar glæpir eru drýgðir beint fyrir framan nefið á fólki, gerir enginn neitt, það horfir bara á og segir: þetta kemur mér ekki við. Dýrum er slátrað í þágu vísinda og menn þykjast ætla að græða á kjöti sem enginn er markaður fyrir.
Ást þarf ekki bara að vera á milli tveggja einstaklinga, hún getur einnig verið í formi góðverka, til dæmis að standa upp fyrir einhverjum í strætó, sýna tillit í umferðinni, bjóða náunga þínum góðan dag. Þetta getur verið svo einfalt og alls ekki flókið.
Þannig er trúin á Jésú Krist, hún er í raun og veru svona einföld. Þetta er ekki flókið, eina sem þarf er ást.
Lampi líkamans
Það leiða ekki margir hugann að því að ástin getur verið sem geisli úr andliti okkar. Augun eru lampi líkamans, ritað er:
Auga þitt er lampi líkamans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjartur, en sé það spillt, þá er og líkami þinn dimmur". - Lúkasarguðspjall 11:34
Ég segi fyrir mig, áður en kynntist trúnni á Jésú, voru augu mín hulinn myrkri og hatri. Jafnvel engillinn mágur minn hafði á orði að það hefði ekki verið hægt að horfa í augu mér áður en ég komst til trúar. En í dag, er ég fullur af ást Jésú, í gegnum þá ást lýsa augu mín gleði og fögnuði. Ég vildi að ég gæti útskýrt það sem kemur frá hjarta mínu, en stundum er það ekki hægt, eina leiðin er að kynnast því sjálf/ur.
Jésús á þessa ást handa þér í dag, ert tilbúin til að veita henni mótöku?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Umburðarlyndi og náungakærleikur
Eitt sem ég verð að læra er að hemja mig og bera virðingu fyrir skoðunum annara. Ég hef talið það vera sjálfsskipað hlutverk mitt verja kristindóminn eins og ég get. En stundum á maður það til að sleppa sér alveg, maður lætur út sér einhverja þvílíka vitleysu og dauðsér eftir því. Ég á ekki að haga mér svona sem kristinn einstaklingur. Skoðannir á að virða, ekki skíta yfir með hroka og helypidómum. Ég lærði mína lexíu í kvöld þegar ég réðst að bloggvini mínum vegna skoðanna hennar, ég nefni enginn nöfn en hún veit hvað ég á við og ég bið hana afsökunar á framferði mínu.
Svona lagað lærist með árunum, ég á það til eins og allir, að vera doldið fljótfær, ég er breyskur og langt í frá fullkominn. En kærleikurinn sigrar alltaf að lokum, ég mun framveigis hemja mig betur og koma fram í kærleik. Ritað er: Ef ég hefði ekki kærleika væri ég ekki neitt. Það er sú setning sem allir menn ættu að reyna að lifa eftir.
Aldrei bjóst ég við slíkum viðtökum eins og ég hef fengið hér á moggablogginu. Ég hef aldrei séð slík viðbrögð frá neinum vegna skrifa minna, ég er afar þakklátur ykkur öllum sem nennið að kíkja á síðuna mína. Ég er afar þakklátur öllum þeim sem hafa gerst blogg vinir mínir. Svona samfélagi vil ég tilheyra, samfélag þar sem skoðannaskipti eru á milli himins og jarðar og snertir við hverjum þeim sem les það sem um er fjallað. Þið moggabloggarar eru til sóma og Guð blessi ykkur öll!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Vanmetinn snillingur
Mér er sama hvað einhverjir gagnrýnendur segja, Rowan Atkinson er eini leikarinn sem hefur náð líkamstjáningu sem næstum jafnast á við Charles Chaplin. Hann er ekki alveg eins góður og Chaplin en eini maðurinn sem hefur komst í tæri við tjáningarhæfileika Chaplins.
Mr. Bean er gott dæmi þar sem hann er maður fáa orða og ég er viss um Rowan sækir fyrirmynd sína í Chaplin með þessari Bean persónu. Ég sem sé hvet alla til þess að sjá þessa mynd og gefa skít í bíómyndagagnrýnendur.
![]() |
Hr. Bean lætur slæma dóma ekki á sig fá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Sunnudagur, 15. apríl 2007
Sjálfsögð réttindi !
Mikið er ég ánægður að sjá þetta framtak! Ég er Grindvíkingur og þykir vænt um mína sveit! Ég vil ekki sjá svona vítisvél í minni gömlu heimabyggð. Nógu slæmt er að hafa þennan viðbjóð sem er í Hafnarfirði! Ég hvet suðurnesjamenn til þess að snúa bökum saman og krefjast kosninga um þetta, af því loknu hvet ég sveitunga mína til þess að hafna þessum ófögnuði!
Vatnið sem kemur úr hitaveitu suðurnesja er með því hreinna á Íslandi, höldum því annars endar þetta eins og spaugstofan benti á í gær, Hafnfirðingar þurfa varla að bursta í sér vegna flúorsmengunar í vatninu þeirra.
![]() |
Hvatt til íbúakosninga um álver á Suðurnesjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 15. apríl 2007
Kjúklingar komnir af risaeðlum
Og hananú! Nú geta þróunnarkenningsmenn fengið eitthvað til þess að hugsa um. Mér fannst þessi frétt svo innilega fyndin að ég varð að setja hana inn. Hugsum okkur tvisvar um næst þegar við förum á KFC, sem ætti kannski að breyta í: "Kentucky Fried T-Rex." hehehe ...
Þið getið lesið nánar um fréttina hér
Sunnudagur, 15. apríl 2007
Þetta er framtíðin ...
The father answers: "Well son, I guess one day you will need to
find out anyway! Your Mom and I first got together in a chat room on Yahoo.
Then I set up a date via e-mail with your Mom and we met at a cyber-cafe.
We sneaked into a secluded room, where your mother agreed to a download
from my hard drive. As soon as I was ready to upload, we discovered
that neither one of us had used a firewall, and since it was too late
to hit the delete button, nine months later a little Pop-Up appeared that said:
'You got Male!'
Laugardagur, 14. apríl 2007
Nekt - stolt eða skömm?
Ég hef mikið verið að velta fyrir mér þessi atriði síðan hin víðfrægi fermingarbæklingur Smáralindar kom út, hvað menn telja klám og hvað ekki. Ég er viss um að margir verða hneykslaðir á mér vegna þess að ég er trúaður að birta slíkar myndir sem ég set hér neðar í greinina. Það er ekki mitt vandamál að þið skammist ykkar fyrir það sköpunarverk sem ykkur er gefið. Mannslíkaminn er musteri Drottins sem hann gaf okkur og slíkt sköpunarverk er ekki á allra færi.
Ég spyr ykkur gott fólk, eru allir orðnir svona miklar teprur í dag að þeir þoli ekki að sjá smá nekt? Hvað er að? Afhverju má ekki upphefja það sem okkur er gefið? Ég er alls ekki að hvetja til neinna nektarsýninga né neitt svoleiðis, málið er bara að ég sé ekki vandamálið á bak við bert hold! Er ástandið svona slæmt að menn hafi ekki stjórn á sér þegar þau sjá bera manneskju?
Ég held því fram að maðurinn sé meistarastykki Guðs, en þó sérstaklega konan sem ég tel vera hátindur alls sköpunar.
Menning og listir | Breytt 15.4.2007 kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Laugardagur, 14. apríl 2007
Þarf meiri sannanir en þetta?
Ég veit að þetta er gömul frétt, en fyrir þá sem þurfa sannarnir fyrir hlutunum, þá liggja þær hér með fyrir. Það eru ekki til margar beinharðar sannanir fyrir tilvist Jésú. En þessi frétt sannar það að Páll Postuli var ekki skáldsagnar persóna eins og margir halda fram.
Biblían er ekki bara saga, heldur hefur hún að geyma marga merkilegustu atburða mannkynssögunar, eins og þetta dæmi sannar.
Ég segi fyrir mig persónulega að ég var í leitandi í mörg á áður en ég komst að sannleikanum. Sannleikanum sem lá beint fyrir framan nefið á mér allan tímann, ég var bara of stoltur til þess að taka við honum.
Allir menn fæðast með tómarúm í hjarta sínu, þetta tómarúm er til mikillar trafalla því við leitum allra leiða til þess að fylla það. Margir leita í efnishyggjuna og fylla líf sitt af dýrðargripum og telja það nóg til þess að uppfylla þarfir sínar. En nei, þótt við berjum okkur á brjóst og teljum okkur fullkominn eins og við erum, þá er þetta tómarúm alltaf til staðar. Ég fór þá leið sjálfur að aðhyllast ásatrúnna, þróunnarkenninguna, svo fór ég að leita til spíritista að lokum kynntist ég konu minni sem benti mér á þetta óuppfyllta tómarúm sem bjó í hjarta mér. Eftir þetta fór ég að rannsaka ritningarnar, ég helti mér í öll þau fræði sem ég komst í og taldi mig hólpinn.
Kona mín mótmælti og bað mig að prófa að biðja, og það upphátt. Ég var ekki alveg á buxunum að gera það, ég taldi það niðurlægingu fyrir mig og mína persónu. En viti menn, um leið og ég gerði það, þá sameinaðist sú þekking sem hafði aflað mér við hjarta mitt. Það tómarúm sem bjó innra með mér var horfið. Ást Jésú hafði fyllt það. Það er þess vegna sem ég ber þetta fram núna, sem "sönnun" fyrir þá vantrúuðu. Ég hvet ykkur til þess að kynna ykkur málin betur, leggja af stolt ykkar og skoðanir, aðeins Guð getur gert á ykkur það kraftaverk að tilheyra honum. Þetta er ekki eins erfitt og það hjómar þegar þú loksins tekur fyrsta skrefið.
Guð blessi ykkur öll og megi ásjóna Drottins vors lýsa yfir ykkur öllum.
![]() |
Gröf Páls postula opnuð í Róm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 14. apríl 2007
Dýr notuð í herþjónustu
Nú hefur George W. Bush algjörlega skotið sig fótinn og svo sem ekki í fyrsta sinn. Nú fórnar hann höfrungum og sæljónum í sprengjuleit. Ég hef aldrei skilið siðferði bandaríkjamanna, en nú eru þeir rétt einu sinni komnir út í öfgar.
Höfrungar eru einu dýrin sem komast nálagt því að hafa heila á stærð við mannsskepnuna. Þeir hafa ítrekað sýnt að þeir hafa tilfinningar og bjarga oft fólki úr neyð þótt að þeir EKKERT verið þjálfaðir. Mér finnst viðurstyggð að vita til þess að dýrum sé fórnað á þennan hátt. Sértaklega gáfuð dýr eins og höfrungar og sæljón.
Er ekki nóg komið með að senda fólk útí stríð sem snúast bara um peninga og völd. Maðurinn meira að segja dirfist segja að hann sé að vinna verk Guðs með stríðinu í Írak. "Af ávöxtunum skulum við þekkja þá" stendur ritað. Ég get ekki viðurkennt slíkan slátrara sem bróðir minn í Kristi, hann hefur svo mikið blóð á höndum sér að jafnvel Stalín myndi skammast sín.
Þess vegna birti ég þessa háðsmynd af George W. Bush, hún sýnir allt sem mér finnst um hann og hans einræðisstjórn.
Eitt sem ég vil samt benda á og gleymist alltof oft hjá okkur íslendingum. Biðjum fyrir ekkjum og börnum þeirra hermanna sem látið hafa líf sitt fyrir þennan blóðþyrsta Texasbúa. Biðjum fyrir öllum fórnarlömbum þessa lygastríðs.
![]() |
Höfrungar í herþjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 588607
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson