Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Mánudagur, 30. apríl 2007
Um merkann mann
Sálmarnir 22:2-23
2 Guð minn, Guð minn, hví hefir þú yfirgefið mig? Ég hrópa, en hjálp mín er fjarlæg. 3 "Guð minn!" hrópa ég um daga, en þú svarar ekki, og um nætur, en ég finn enga fró. 4 Og samt ert þú Hinn heilagi, sá er ríkir uppi yfir lofsöngvum Ísraels. 5 Þér treystu feður vorir, þeir treystu þér, og þú hjálpaðir þeim, 6 til þín hrópuðu þeir, og þeim var bjargað, þér treystu þeir og urðu ekki til skammar. 7 En ég er maðkur og eigi maður, til spotts fyrir menn og fyrirlitinn af lýðnum. 8 Allir þeir er sjá mig gjöra gys að mér, bregða grönum og hrista höfuðið. 9 "Hann fól málefni sitt Drottni. Hann hjálpi honum! hann frelsi hann, því að hann hefir þóknun á honum!" 10 Já, þú leiddir mig fram af móðurlífi, lést mig liggja öruggan við brjóst móður minnar. 11 Til þín var mér varpað frá móðurskauti, frá móðurlífi ert þú Guð minn. 12 Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. 13 Sterk naut umkringja mig, Basans uxar slá hring um mig. 14 Þeir glenna upp ginið í móti mér sem bráðsólgið, öskrandi ljón. 15 Mér er hellt út sem vatni, og öll bein mín eru gliðnuð sundur; hjarta mitt er sem vax, bráðnað sundur í brjósti mér; 16 gómur minn er þurr sem brenndur leir, og tungan loðir föst í munni mér. Og í duft dauðans leggur þú mig. 17 Því að hundar umkringja mig, hópur illvirkja slær hring um mig, hendur mínar og fætur hafa þeir gegnumstungið. 18 Ég get talið öll mín bein, þeir horfa á og hafa mig að augnagamni, 19 þeir skipta með sér klæðum mínum og kasta hlut um kyrtil minn. 20 En þú, ó Drottinn, ver eigi fjarri! þú styrkur minn, skunda mér til hjálpar, 21 frelsa líf mitt undan sverðinu og sál mína undan hundunum. 22 Frelsa mig úr gini ljónsins, frá hornum vísundarins. Þú hefir bænheyrt mig! 23 Ég vil kunngjöra bræðrum mínum nafn þitt, í söfnuðinum vil ég lofa þig!
Þetta er ljóð úr sálmum Davíðs, er samið löngu fyrir Kristburð, hér ber vitni nákvæm lýsing á krossdauða Jésú, þetta lýsing sem tekur á öllum þeim atburðum sem urðu til við dauða hans. Guðspjöll NT vitna t.d. um 2 versið:
Markúsarguðspjall 15:34
Og á nóni kallaði Jesús hárri röddu: "Elóí, Elóí, lama sabaktaní!" Það þýðir: Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?Matteusarguðspjall 27:46
Og um nón kallaði Jesús hárri röddu: "Elí, Elí, lama sabaktaní!" Það þýðir: "Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?"
Það þekkja flestir þessa sögu, hana má finna í öllum Guðspjöllunum, en málið er: Hvernig gat svo farið að Jésús myndi deyja nákvæmlega eins og lýst er hér ofar?
Tilviljun? Ég held ekki, þarna var áætlun Guðs í verki og dýrð hans opinberuð í syni sínum Jésum (Joshua á hebresku). Það líða nokkur þúsund ár á milli þessara atburða, en samt fellur ekki bókstafur úr orðum Guðs.
Orð Guðs sem sveif yfir vötnunum við sköpun heimsins varð á endanum hold. Eins og hugsun verður að töluðu orði, þá varð Jésús fæddur þegar Guð hóf sitt fyrsta orð. Þess vegna er hann hluti af Guði, og er orð hans sem framkvæmir. Ekkert varð til nema fyrir hann. Þekkir þú þetta orð?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Mánudagur, 30. apríl 2007
Svona á ekki að fara með smábörn !
Keppt í grátstöfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 29. apríl 2007
10 góðar ástæður til þess að kjósa EKKI Sjálfgræðisflokkinn?
- Ójöfnuður hefur aldrei verið meiri í launamálum kynjanna.
- Þrátt fyrir hagsæld og kaupmátt er Ísland ennþá með þeim dýrustu löndum í heimi til þess að búa í.
- Þeir hafa einblínt á einstaklingshyggjuna og látið félagshyggjuna um garð ganga.
- Þeir vilja gera allt sjálfbært og einstaklingurinn geti gert sem mest sjálfur, en hvað með öryrkja, sjúklinga, gamalmenni og einstæðaforeldra? Allt þetta fólk þarf félagslega aðstoð og því er verið útrýma með einkavinavæðingunni. Að einkavæða á rétt á sér í sumu, en það á ekki heima í málefnum heilbrigðisþjónustunar eins og ég hef heyrt suma sjálfgræðismenn lýsa yfir.
- Örykjar þurfa að kæra til þess að fá sínum málefnum framgengt.
- Landflóttinn til Reykjavíkur heldur áfram, vegna mikils launamisréttis þar sem fólk á landsbyggðinni fær mun lærri laun fyrir sambærileg störf í borginni. Einnig finnst mér rangt að fólk á landsbyggðinni borgi sama fasteignaskatt og Reykjavíkurbúar, það segir sjálft að þegar landsbyggðar fólk hefur lægri laun, þá ræður það ekki eins vel við að borga þessa háu skatta. Raforkuverð er líka eitthvað sem er alltof hátt, stundum vegna staðsettningar, en þetta er samt atriði sem þarf að skoða. Sömuleiðis hafa karlmenn mun hærri laun á landsbyggðinni, Guð má vita afhverju en þetta er vandi sem þarf að leysa, og mun leysast með afnámi launaleyndar.
- Konum er ennþá mismunað og fá ekki þær stöður/störf sem þær eiga skilið, eru oft hæfari og betri umsækjendur en fá ekki neitt sökum kynferðis.
- Endalaus þennslu valdandi stóriðja er enginn lausn, það eru til margar aðrar atvinnugreinar sem má leggja áherslu á.
- Tannvernd barna er orðinn stór vandi, árið 1998 var lögð niður skólatannlækningar sem varð þess valdandi að tannheilsunni hrakaði, þetta þarf alvarlega að endurskoða.
- Lítið sem ekkert hefur verið gert í forvarnarstarfi vegna eiturlyfjavandans, þetta þarf að stór auka.
En ofangreint er bara mín skoðun og ég skora á fólk að horfa í hjarta sitt og leyfa öðrum að komast að. Hræðslu áróður íhaldsmanna að vinstri sjórn boði skattahækkanir og óráðssíu eru hluti af fortíðinni. Það er árið 2007 og nýtt fólk með nýjum áherslum. Þessi gamla lumma þeirra átti kannski við fyrir 20 árum, en ég endurtek, það er 2007 núna !
Sjálfstæðisflokkur með 40% fylgi samkvæmt könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Föstudagur, 27. apríl 2007
Kristindómur og samkynhneigð
Mér var brugðið núna í morgun, þegar ég mætti til vinnu í morgun. Þar beið eftir mér MSN færsla frá samkynhneigðri vinkonu minni. Hún benti mér á að allir væru jafnir frammi fyrir Guði. Sem er hárrétt. Þá benti hún mér á að ég væri á bls. 10 í mogganum í dag, þá var mér ennþá meira brugðið. Ég hafði ekki hugmynd um þessa birtingu, og var ég stilltur með tveimur öðrum sem voru ekki sáttir við niðurstöðu prestastefnunar. Ég leit út eins fordómafullur rasisti við hliðinna á þeim, ég var ekki sáttur við að fá ekki að ráða neinu um þessa birtingu.
Eftir þarfar útskýringar þá sættumst við og erum jafn góðir vinir nú og við höfum alltaf verið. Hún skildi sjónarmið mitt og ég hennar. Enda er hún mjög góður vinur minn, ég elska hana sem slíka. Hún hefur alltaf verið mér til handa sem stoð og stytta. Guð blessi hana.
En hafi það farið svo að ég hafi sært einhvern með skrifum mínum, sérstaklega samkynhneigða og aðstandendur þeirra, þá bið ég þá innilegrar afsökunar.
Ég tek fram að ég er ekki að tala fyrir hönd neins safnaðar eða þjóðkirkjunnar. Þetta hér að ofan er einungis mín skoðun og ekkert meira en það.
En fyrst nokkrar staðreyndir sem ég hef séð aðra fullyrða um fyrir okkar hönd:
"Sanntrúaðir eru hrokafullir mannhatarar og traðka á mannréttindum annara"
Fólk sem hefur ekki kynnt sér okkar sjónarmið segir oft svona hluti, en málið er einfaldlega það, að við trúum á þau gildi sem Jésús og lærisveinar hans boðuðu.
Það er satt að segja erfitt að þýða ritningarstaði eins og Bréf Páls til Rómverja 1:23-27, grískan er afar óljós (að mati ýmissa fræðimanna) og eru margar kenningar uppi um meiningu hennar. Einmitt vegna þess að engum fræðimanni hefur ennþá tekist að sýna afdráttarlaust meiningu grísku texta NT sem snúa að samkynhneigð, er kirkjan klofinn í skoðunum sínum, sumir segja þetta rétt aðrir ekki. Sem þýðir auðvitað að annar hvor hópurinn verður að láta í minni pokann að hverju sinni.
Hefðirnar gefa hinsvegar skýrari mynd af þessu. Þessi skoðun kristinna á samkynhneigðum hefur viðgengist í ca. 2 þús ár og ætti ekki að koma neinum á óvart. Hvergi er talað um í ritum kirkjufeðranna að samkynhneigð í nokkurri mynd hafi verið liðin. Hefðin er það sem kirkjan hefur kennt í genum tíðina og eru engin fordæmi þar um að samkynhneigð hafi nokkurn tíman verið liðin.
Maðurinn er musteri heilags anda og Guðs sköpun samkvæmt ritningunni. Samkvæmt upphaflegum fyrirmælum Guðs orðs, átti maðurinn yfirgefa foreldra sína og búa með konu sinni, þau áttu svo að margfaldast og uppfylla jörðina. Öll þau ummæli um hjónaband samkvæmt Guðs orði, taka mið af því að það sé verið að tala um karlmann og kvenmann. Ekkert fordæmi eru fyrir blessun Guðs á samkynhneigðum í þessu sambandi.
Þau orð sem gagnrýna að maður leggist með karlmanni og kona með konu í Nýja testamentinu, hafa fræðimenn bent á að mögulega sé hægt að snúa því upp á karla að nýðast á ungum piltum (allavega í tengslum við karlmennina). Í þeirri umræðu er hinsvegar talað eins og hinn Gríski heimur í kringum Kristsburð hafi ekki þekkt þá samkynhneigð, þar sem um er að ræða tvo fullvaxna og sjálfviljuga karlmenn. En svo er ekki rétt. Sú samkynhneigð var líka til og ekkert því sem sannar þessa tillögur fræðimanna, að þarna sé bara um barnaníðinga að ræða.
Hafa fræðimenn bent á að þau orð sem notuð hafa verið um þetta líferni í ritningunni, samræmist ekki þeim orðum sem notuð eru í hinu gríska samkynhneigða samhengi, sem hefur ruglað menn enn fremur og gert þýðingu á þeim torvelda. Er því hægt að þræta um túlkun á þessu endalaust. Semsé ef maður vill finna einhverja túlkun út úr ritningunni getur maður, með allskyns hagræðingum á grískunotkun síns tíma, komist að þeirri niðurstöðu sem maður vill.
Vandinn er hinsvegar sá að við þurfum að skoða þetta út frá sögulegu samhengi sínu líka. Eins og gert hefur verið með það að konur megi ekki predika. Það getur t.d. ekki átt við í dag, vegna þess að staða kvenna hefur einfaldlega breyst, sem gerir þær vel til þess hæfar að predika til jafns við karlmenn. Hinsvegar er ég ekki að segja að þar með sé samkynhneigð leyfileg og að allt sé úrelt sem ritningin segi. Heldur er ég að segja að sumt er ekki hægt að yfirfæra yfir á nútímann, en þó er ekki svo með sagt að samkynhneigð sé þar á meðal.
Fræðimenn og prestar innan þjóðkirkjunnar vilja því meta stöðuna á fræðilegum forsendum. Þeir vilja athuga út frá þýðingunum og sögulegum túlkunum á þeim hvort að smuga sé að bann við samkynhneigð í einvherri mynd eigi ekki við í dag.
Út frá hinni sögulegu athugun á þessu þurfa menn því að spyrja sig, hvers vegna Guði hafi þótt þetta líferni gagnrýni og refsivert. Við verðum að skoða þetta út frá sjónarhorni hins guðlega inn í aðstæður þessara tíma. Hvað gat líferni slíks fólks haft í för með sér sem ógnaði hreinleika musteris heilags anda (líkamans) og vegsemd sköpunnar hans. Gat það verið heilsusamlegt atriði? Getur verið að Guði hafi mislíkað hvernig líffæri, sem ætluð voru til eins verks voru notuð til annars, sem jafnvel gat skaða þau? Getur verið að Guð hafi séð að út frá þessu líferni fylgdu kynsjúkdómar, sér í lagi sakir skorts á þekkingu á hreinlæti í tengslum við sjúkdóma. Þannig má t.d. rökstyðja bann við svínakjötsáti (sem gat borið með sér ormasmit).
Kannski á þetta af þeim sökum ekki við í dag? Fræðilega séð getum við getum ekki vitað það fyrir víst. Ekki viljum við því breyta Ritningunum og boðun hennar án þess að hafa til þess ófrávíkjanlega fullvissu um að verið sé að breyta til upprunalegri og réttari þýðingar.Við vitum þannig fræðilega séð ekki hvað Guð sjálfur mundi segja um þetta í dag og því fer oss fjarri að fara að dæma þetta fólk, sem elskar sinn Guð og vill fá blessun hans og ást. Þessvegna er kirkjan að hika við að leyfa hjónavígslu samkynhneigðra.
Því verðum við að spyrja hvort samband þeirra megi flokka undir hið biblíulega heilaga hjónaband sem byggir á stofnun Guðs. Þessi sáttmáli þar sem fram koma bein fyrirmæli um að maður og kona skuli mynda hina heilögu guðlegu stofnun hjónaband.
Á meðan kirkjan getur ekki sannað að þessir grísku textar séu rangir, þá geta þeir heldur ekki verið fullvissir að þeir séu að gera rétt með því að leyfa giftingu samkynhneigðra. Með því eru þeir að lýsa yfir samþykki sínu yfir atriði, sem þeir eru alls ekki sjálfir vissir um að séu réttir.
Þess vegna fór þetta svona, þess vegna er þessi óráðssía hjá prestastéttinni. Þess vegna fullyrði ég að þetta hefur ekkert með hluti eins og mannréttindi að gera. Þess vegna fullyrði ég að kirkjan sé ekki að dæma samkynhneigða sem einstaklinga á nokkurn hátt. Þetta er innbyrðis vandi, sem þarf að skoðast út frá guðfræðilegu samhengi, og sem á eftir að leysa úr. Því vilji kirkjunar til þess að framkvæma eitthvað, sem þeir eru ekki vissir um að sé rétt að gjöra, er ekki til staðar. Þeir eru vitaskuld varkárir, því fáar eru þær kirkjur sem hafa tekið þetta skref. Vandi þjóðkirkjunar er ekki bara hér á Íslandi, þetta er vandi sem er glímt við um allan heim.
Þess vegna finnst mér óréttlátt þegar við mig er sagt, að samkynhneigðir hafi tilfinningar og geti elskað alveg eins og gagnkynhneigðir. Auðvitað geta þau það, enginn hefur haldið öðru fram. Málið snýst bara ekki um ást eða hatur á nokkurn hátt! Þetta er innbryrðis vandi sem á eftir að leysa úr. Það er enginn að hata neinn með því. Þetta snýr einungis að óvissu kirkjunnar í fræðimennsku sinni, um hvað má og hvað má ekki.
Þessvegna fagnaði ég þessari niðurstöðu kirjunnar, að leyfa ekki hjónavígslu þeirra án þess að hafa fyrir því ófrávíkjanleg rök. Ekki sakir fordóma eða haturs, heldur sakir virðingar fyrir þeirri trú sem er mér kær. Fyrst ég sjálfur sé ekki þessi ófrávíkjanlegu rök, get ég ekki heldur samþykkt þetta líferni, en það breytir ekki kærleika mínum til þessa fólks. Ég get heldur ekki sagt neitt til um það hvernig Guð dæmir þau.
Við erum jú réttlætt af náð fyrir trúna á hann og er það hann einn sem veit hvort hjörtu okkar hafa til að bera þann kærleika sem honum þóknast. Við getum ekki bent á náungan og sagt að synd hans er verri en mín. Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steinunum....
Að lokum vil ég benda á að kirkjan blessar sambönd samkynhneigðra, hún gerir það til þess að blessa tvo ástfangna einstaklinga óháð kynhneigð. Allt sem þarf er ást til þess að fá slíka blessun.
Guð blessi ykkur öll, þó sérstaklega samkynhneigða !
Vegna góðrar ábendinga frá bloggvinum sé ég að ég skilaði ekki meiningu minni nógu skýrt í fyrri grein, ég birti því hér endurskrifaða útgáfu sem segir minn hug og meiningu betur.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (66)
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Biblíuvers á SMS máli?
Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?
Ég er greinilega orðinn gamall eða eitthvað ... ég er ekki alveg að skilja þetta framtak Biblíufélagsins. Biblíuvers á SMS máli? Í fyrsta lagi, hvað er ósköpunum er SMS mál? Í öðru lagi hvernig nýtist svona lagað fyrir fólk?
Það sem vantar við þessa frétt er hver raunverulegur gróði er af þessu? En ég er greinilega orðinn ælliært gamalmenni sem þekkir ekki slíkar nýjungar ... getur einhver verið svo góð/ur og hjálpað mér við að skilja þetta??
Biblíuvers á SMS máli? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Hættum hvalveiðum - annars kemur Hannibal og étur okkur !
Anthony Hopkins tekur þátt í herferð gegn hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Norskir karlmenn eru til skammar!
Mér brá virkilega þegar ég sá þessa frétt ! Það er eins og norskir karlmenn hafi orðið eftir í þróunni og nýkomnir úr trjánum !
Í fréttinni stendur:
Töldu 48% þátttakenda í könnun að konur beri að öllu leyti eða hluta ábyrgð á því að þeim sé nauðgað ef þær hafa daðrað opinskátt áður en þær verða fyrir árás.
Hvurslags er þetta??? Taka norskir karlmenn enga ábyrgð á sjálfum sér? úfff ...
Og áfram heldur kjaftæðið:
Einn af hverjum fimm þátttakendum sagði að konur sem eru þekktar fyrir að vera með mörgum mönnum beri að öllu leyti eða hluta ábyrgð á því ef þeim er nauðgað.
28% sögðust telja að kona sem klæðir sig á kynferðislega ögrandi hátt beri að öllu leyti eða hluta ábyrgð á því ef henni er nauðgað.
Ja hérna ... konur eru sem sé lauslátar daðurdósir og bjóða uppá þetta ! Sorrý, mér finnst þetta bara ógeðslegt og til háborinnar skammar hjá siðmenntaðri þjóð sem Noregi!!!!
Mikið er ég feginn að búa í landi sem konur eru ekki litnar þessum augum. Ástandið er ekki fullkomið, ég geri mér grein fyrir því,
en svona slæmir eru íslenskir karlmenn ekki !
... vona ég að minnsta kosti !
Hér til hægri ber að líta norskan karlmann !! ----->
Konunum sjálfum að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Skynsemi ræður ríkjum !
Ég var mjög feginn að sjá þessa frétt, með fullri virðingu fyrir samkynmhneigðum þá gengur þetta þvert á kristinnboðskap og gildi. Þetta atriði hefur haldið aftur af mér lengi við að ganga aftur í þjóðkirkjuna, þetta kemur eflaust mörgum af mínum vinum á óvart, en ég segi það hér og nú, ég er genginn aftur í hana !!
Loksins hef ég fundið mér samfélag sem ég er nokkurn veginn sáttur við.
Tillaga um hjónavígslu samkynhneigðra felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Varnarliðssamningar ...
Ég rændi þessari frétt af vísi, og er mjög ánægður með Steingrím J. núna. Svona ákvarðanir á ekki að taka nema sátt sé um, og þarf að bera undir fleiri en nokkra ráðherra.
Í fréttinni segir:
Ný ríkisstjórn getur ógilt varnarsamninginn við Noreg án skaða
Ný ríkisstjórn getur fallið frá samningi Íslands og Noregs um samstarf í varnar- og öryggismálum án mikils skaða að sögn Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Hann hefur boðað harðorða bókun gegn samninginum í utanríkismálanefnd Alþingis.
Ný stjórnvöld geta aftengt þetta mál ef svo sýnist án mikils skaða," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, í samtali við Vísi.Þetta samkomulag er ekki þjóðréttarlega bindandi plagg þó vissulega séu gefin í því fyrirheit og vilyrði sem menn myndu telja að gætu verið bindandi."
Steingrímur segist vera bundinn trúnaði varðandi innihalds samningsins en hann var kynntur fyrir utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Hann hefur boðað harorða bókun gegn samninginum um leið og trúnaðinum verður aflétt eftir undirritun á morgun. Ég er ósammála því að þetta sé meðhöndlað sem ríkisleyndarmál. Það væri heiðarlegra að málin væru kynnt fyrir þjóðinni áður en allt er um garð gengið."
Gott hjá Denna, hann tók upp hanskann fyrir okkur sem viljum hafa áhrif.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Karlinn í brúnni ratar ekki
Biskup segir skiljanlegt að verklag kirkjunnar þyki varfærið og fálmkennt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 588456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson