Athugasemdir

1 identicon

Æi hvað ég er sammála þér! Gott að allt endar vel. 

En Vonandi að þetta hafi ekki verið eitthvað auglýsinga stunt hjá pabbanum eins og fjölmiðlar vestan hafs eru farnir ýja að!!

Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 11:43

2 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Hefðirðu líka fagnað ákvörðun Guðs ef hann hefði fundist látinn? Hvað með önnur börn sem aldrei finnast, af hverju bjargar Guð þeim ekki? Eru það ljót og vond börn sem eiga það skilið að veslast upp og deyja í kjöllurum barnaníðinga?

Samkvæmt sumum trúmönnum er það Satan sem stýrir öllu hér á jörðu og okkar að forðast freistingar hans, því það er leiðin til eilífs lífs í skjóli frá Kölska. Það var því samkvæmt því kannski Kölska að þakka að þessi strákur fannst á lífi, en amk. ekki Guði, því hann lætur allt her viðgangast eins og við sjálf viljum, hann er nefnilega að athuga hverjir séu verðugir og hverjir ekki -sjáðu til.

Kristinn Theódórsson, 16.10.2009 kl. 12:36

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Varst þú ekki fluttur Guðsteinn? Er ekkert að marka þig? Þú hefur margoft tilkynnt að þú værir að hætta að blogga eða gera hlé, en alltaf kemurðu aftur.

Mátti til með að hnýta því í þig.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.10.2009 kl. 12:44

4 identicon

Alltaf að bendla Gudda við svona.. hahaha
Má ég minna þig á að þúsundir barna deyja á hverjum degi.. allt Gudda að kenna...
Ef hann hefur súperpáva en gerir ekkert til að bjarga, þá er hann glæpaguð.

Pure and simple

P.S. Er eyjan eitthvað leiðinleg :)

DoctorE (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 13:14

5 identicon

Guð gaf okkur eyru, nef, lifur og lillann. Svo gaf hann okkur pönnukökurnar. Þess vegna finnst mér óþarfi að vera alltaf að hnýta í hann. Maður á að vera ánægður með það sem maður fær, ekki alltaf óánægður með það sem maður fær ekki (nema einhver annar fái það).

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 14:07

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ragnheiður - ég hef lent í svipuðu sjálfur, en þá var ekki loftbelgur í sögunni en ég fann dóttur mína eftir langa leit undir sofandi undir rúmi okkar hjónanna. Þess vegna skildi ég þetta svo vel.

Kristinn - hver veit, ekki er ég Guð.

Jón Steinar - ertu ekki vel læs? Athugaðu hvað ég sagði í seinasta pistli.

Ég mun reyndar ekki alveg hætta hér, ég mun kíkja hingað annars lagið og máski tengja við eina frétt eða svo. En á eyjuna er ég kominn og sé ég ykkur þar!  Cool

Bergur - vel mælt!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.10.2009 kl. 14:51

7 identicon

Guð gaf engum neitt... guð er ekki til.

Auðvitað bendum við á þá staðreynd að þúsundir deyja daglega... á meðan trúaðir grípa í einhver hálmstrá til að reyna að sannfæra sjálfa sig um að kallinn í tunglinu sé til

DoctorE (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 15:07

8 identicon

Varstu ekki hættur á Mogga blogginu Guðsteinn minn? Nei bara af því að þú ert byrjaður að blogga á Eyjunni!!!

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 19:04

9 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

*andvarp* Hvað eiginlega misskildist í þessari setningu í seinustu greininni???

Ég mun reyndar ekki alveg hætta hér, ég mun kíkja hingað annars lagið og máski tengja við eina frétt eða svo. En á eyjuna er ég kominn og sé ég ykkur þar!  Cool

Þarf ég að teikna þetta nokkuð? Get ég gert þetta einhvernveginn skýrar svo þessi misskilningur leiðréttist?

Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.10.2009 kl. 19:26

10 identicon

Guðs sé lof og þú ert hér enn. Varstu ekki hættur á MBL blogginu!!!

Petur Einarsson Skagen (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 21:57

11 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Sæll Guðsteinn,  nú er komið í ljós að þessi atburður var líklega sviðsettur af athyglissjúku fólki í leit af 5 mín frægð.

Hér er myndband, sem hægt er að lofa Guð og alla hans verndarengla.  Barnið sakaði ekki, fyrir utan kúlu á höfði.

http://www.infrastructurist.com/2009/10/16/today-is-officially-miracle-train-baby-day/

Jenný Stefanía Jensdóttir, 17.10.2009 kl. 04:58

12 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég bloggaði um þetta strax og fréttin kom, Jenný og fékk eiginlega bágt fyrir. Ég sá nefnilega fréttina á Sky News og þar var talað um að þetta fólk hefði víða komið við í fjölmiðlum að undanförnu... svo ég lagði saman tvo og tvo.... og viti menn! Ég fékk út fjóra

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.10.2009 kl. 17:57

13 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.10.2009 kl. 22:47

14 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir, 26.10.2009 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 588365

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband