Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Ein ástæða af hverju ekki ESB
Á meðan efnahagslíf okkar brennur, og landsmenn eru farnir að undirbúa sig um að borga skuldir óreiðumanna með yfirdráttum sínum. Þá situr ríkisstjórnin í sínu ESB krossaprófi og tekur ekki eftir neinu öðru á meðan.
Sú skjaldborg sem átti að reisa í kringum heimili þessa lands hefur reynst lygi. Nema ef þeir telja spilaborgina sem þau hafa bygg, með.
Nú er aðeins horft í einstefnuátt frá Samspillingunni til annarra samspillingar ríkja sem eiga eftir að gera meiri skaða en gagn þegar allt kemur til alls. Ef við horfum á einfaldar staðreyndir þá er ástandið ekkert endilega betra hjá aðildarþjóðum ESB, skoðum aðeins þetta rit sem Wikipedia birtir sem nýlegar atvinnuleysistölur ESB ríkja:
Eins og tölurnar sýna þá er komið TALSVERT atvinnuleysi í ESB ríkjum, og jafnvel meira en hér á landi þrátt fyrir hörmulegar aðstæður. Ef við værum í ESB, hvað er þá langt í fiskimiðinn okkar sem við stjórnum ekki lengur nema að litlum hluta?
Hvað er þá langt í aðrar auðlindir sem eiga að vera einkaeign Íslendinga? Ég bið fólk að hugsa um þessa hluti á meðan ríkisstjórnin situr við krossapróf og efnahagslífið brennur.
P.s. ég bið þá sem gera athugasemdir við þessa grein um að halda trú minni utan við þessa umræðu, ég er bara ekki einn af þeim sem lætur sannfærast af hræðsluáróðri Omega, ég sannfærist út af eigin forsendum og kemur það trú minni lítið við.
Búa sig undir spurningaflóðið frá ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Rýndu þá í tölurnar sem ég birti hér ofar Jón Frímann, þá sérðu þetta. Auk þess eru þau gylliboð um hina og þessa sjóði sem eiga að hjálpa til við laga vandann, gera greinilega ekki mikið fyrir ofangreind ríki. Auk þess hef ég aldrei sagt að ESB beri ábyrgð á þessum ríkjum, en það má ekki horfa framhjá staðreyndum sem margir virðast loka augunum fyrir, þar á meðal þú.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 12:40
Jón, þú viðurkennir semsagt að aðild að ESB mun ekki leysa nein atvinnuvandamál og skapa meiri atvinnu ef við göngum í ESB. annað verður ekki skilið úr orðum þínum eða ertu bara að bulla hér sem annarstaðar? síðan þegar þú ert kominn upp við vegg útaf bulli og allir benda þér á það, þá viltu ekki viðurkenna það og flýrð af hólmi.
Fannar frá Rifi, 26.8.2009 kl. 12:47
Einmitt Fannar frá Rifi! Vel mælt
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 12:55
Ég er þarna 100 % sammála þér Guðsteinn Haukur minn. Svo er líka þetta hér:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/08/26/litil_vidbrogd_stjornvalda/
Af hverju ætli stjórnvöld hafi svona lítinn áhuga á þessum peningum og stuðningi? Það er stór spurning, sem þarf að spyrja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2009 kl. 12:56
Andrés - ég geri ráð fyrir að þeir sjóðir og hjálpartæki sem okkur hefur lofað af hendi ESB, til þess að sporna við þeirri þróun sem er hér á landi, geri ekki mikið fyrir land eins og okkar eins og þessar atvinnuleysistölur berlega sýna. Grasið er ekki alltaf grænna hinu megin.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 12:58
Sammála Ásthildur, takk fyrir þetta, svo er líka önnur spurning sem alveg hefur gleymst að spyrja ... hvað kosta aðildarviðræðurnar sjálfar? Ég hef heyrt útundan mér að það sé í kringum 2 milljarða! Eru þeir ekki betur settir til þess að bjarga heimilum þessa lands fremur en að henda þeim útí hafsauga?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 13:01
Vel mælt, Guðsteinn Haukur!
Jón Valur Jensson, 26.8.2009 kl. 13:22
Sæll og blessaður Guðsteinn minn
Ég er alfarið á móti inngöngu í ESB. Það er mikið atvinnuleysi í ESB og ef við opnum landið okkar meira þá getur verið að atvinnuleysi Íslendinga aukist vegna erlends vinnuafls frá ESB löndunum.
Við eigum nóg af auðlindum og getum komist út úr þessum erfiðleikum með því að nota auðlindirnar okkar skynsamlega.
En nú er ríkisstjórnin að senda ellilífeyrisþegum bréf og þar stendur að laun þeirra lækka og sum þeirra eiga að borga til baka vegna þess að þau eiga inneign í banka. Vinkona mín er orðin ellilífeyrisþegi. Hún fékk arf eftir foreldri árið 2005 og nú fékk hún bréf þess efnis að launin lækka og hún á að borga 200.000 þús til baka vegna þessa.
Mér finnst kommúnistalykt af þessu öllu. Hef aldrei verið hrifin af kommúnisma sem var látinn líta vel út á yfirborðinum en þar þreyfst viðurstyggð á bak við járntjöldin.
Kapítalisminn er ekki heldur til fyrirmyndar en af tvennu illu myndi ég frekar vilja semja við Bandaríkjamenn að taka upp dollarann og halda sjálfstæðinu en að gerast þrælar ESB.
Vona að þjóðin rísi upp áður en það er orðið of seint.
Guð veri með þér og þínum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.8.2009 kl. 13:27
Ég sé ekki betur á þessum tölum en að atvinnuleysi hafi lækkað töluvert í langflestum ESB löndum þar til á þessu ári, sem hefur auðvitað ekki verið venjulegt ár. Sérstaklega eru tölurnar frá Austur-Evrópulöndunum áhugaverðar. Svo virðist sem atvinnuleysi hafi snarlækkað hjá þeim öllum eftir að þau gengu í ESB 2004.
Tryggvi Thayer, 26.8.2009 kl. 13:40
Hafðu þökk kæri Jón Valur.
Rósa - ég er þér algerlega sammála!
Tryggvi - skoðaðu tölurnar betur, nema þér finnist eðlilegt að ríki eins og Litháen sem eru með 4,3%atvinnuleysi 2008 fari allt í einu uppí 15,5%! Einnig ríki eins Latvía sem eru 6,1% atvinnuleysi 2008 fara uppí 16,1%! Austur evrópu löndin eru ekkert betur sett en við Íslendingar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 13:47
Guðsteinn - skoðaðu það sem ég skrifaði betur. Ég sagði "þar til á þessu ári".
Tryggvi Thayer, 26.8.2009 kl. 13:53
Ég sá hvað þú skrifaðir Tryggvi, og sé ekki betur en að öll ríki hafa lækkað í atvinnuleysi, en það var öðrum þáttum að kenna í því samhengi þar sem allur heimurinn var í (gerfi)"góðæri" og nóg af peningum allsstaðar. Það kemur ESB lítið við.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 14:03
Ertu að segja þá að lækkun atvinnuleysis var öðru en ESB að þakka en hækkunin er ESB að kenna? Geturðu útskýrt þetta aðeins betur?
Tryggvi Thayer, 26.8.2009 kl. 14:14
Ég held að öllum sé holt að lesa sér til um hvaða áhrif Vaxhólms málið í Svíþjóð hefur haft á atvinnumál og launþega í hinum betur stæðu löndum ESB, það ætti að verða fróðleg lesning fyrir ykkur. Svíar tala um að sá dómur sé að eyðileggja hið svo kallaða Sænska módel eða velferðarkerfið þeirra.
Rafn Gíslason, 26.8.2009 kl. 15:23
Eg er nú búinn að líta á þessa töflu (hef reyndar oft gert það) og ég sé ekki aðveg (í fljótu bragði) hvaða ályktanir ég eigi að draga af menginu: ESB vs menginu: Atvinnuleysi.
Mér sýnist bara vera allur gangur á þessu. Sumstaðar mikið, sumstaðar meðal og sumstaðar lítið.
Ergo: Ekki er = á milli ESB og avinnuleysis.
(Rökfræði 101)
Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.8.2009 kl. 15:39
Tryggvi:
Það eru þín orð, lestu svar mitt betur.
Andrés - ég hef greinilega ekki verið nógu skýr ígrein minni, það sem ég á við er að aukið atvinnuleysi meðal þessara ríkja mun auka ásókn í t.d. fiskimiðinn okkar og fleiri auðlindir.Þessi eru áhrifinn sem ég hef áhyggur af.
Jón Frímann - mér er nokk sama um einhverjalöggjöf, það finnst mér bara sjálfsagt að við aðlögum okkur að fyrirmynd annarra þjóða, en lestu svar mitt til Andrésar, þar koma áhyggjur mínar best fram.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 15:44
Rafn - ég kíki á þína tilvísun. Hafðu þökk fyrir þær upplýsingar.
Ómar:
Hver hefur sagt það? Lestu betur greinina og svör mín.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 15:46
Búinn. Þú segir upphaflega: "Eins og tölurnar sýna þá er komið TALSVERT atvinnuleysi í ESB ríkjum" og þetta er bara ekki rétt hjá þér. Allur gangur á því. Sumsstaðar er lítið atvinnuleysi en jú jú á ákv. svæðum er nokkurt atvinnuleysi td. í Eystarsaltslöndunum.
En þessa tenginu við "fiskimiðin" skil eg reyndar ekki. Verð að viðurkenna það.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.8.2009 kl. 15:56
Ómar - ég sé hvergi í orðum mínum að ég setji samasem merki á milli atvinnuleysis og ESB, ég bendi hins vegar á að vegna þess að það hefur aukist talsvert, og verða þá fiskimiðinn og aðrar auðlindir Íslands girnilegri fyrir ESB, til þess að laga vanda þeirra. Sú er tenging mín við fiskimiðinn, skilur þú hvað ég er að fara?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 16:03
Ríkjandi hefur verið langtímaatvinnuleysi í Evrópubandalaginu, og á evrusvæðinu er það enn um 16% meira en hér, eins og ég hef ritað um nýlega. Gunnar Rögnvaldsson er á vef sínum með þessar tölur yfir langt tímaskeið, frá því um eða upp úr 1990, og alltaf hefur atvinnuleysið þar verið langtum meira en hjá okkur – þar er fyrst eftir bankakreppuna, sem við fórum að draga á þá.
Jón Valur Jensson, 26.8.2009 kl. 16:17
Neibb. Svo langur vegur frá að eg skilji. Langur vegur.
Það eru bara andsinnar sem skilja svona, held eg.
Svo það er best að leifa þeim að láta ljós sitt skína þess viðvíkjandi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.8.2009 kl. 16:18
Þakka þér kærlega fyrir þetta Jón Valur, ég kíki á tölurnar hjá honum Gunnari.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 16:19
Er það ekki bara best Ómar minn, við verðum bara að vera ósammála áfram.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 16:27
Rökin um eignarhald yfir fiskimiðunum eru hriplek. Einungis fáir gæðingar eiga fiskimiðin. Sumir þeirra búa á Flórída og sleikja sólina þar fyrir gjafakvótagróðann.
Raunar eiga erlendir bankar kvótann óbeint gegnum kröfur á innlendu bankana, svo ESB-aðild held ég að breyti litlu um aðgengi hins almenna Íslendings að fiskimiðunum. Það er nánast ekkert eins og er og getur ekki orðið minna en ekkert.
Ég fæ ekki séð hverju það breyti hvort Juan Carlos frá Barcelona eigi kvóta hér eða Jón Jónsson í Flórída. Munum hvað gerðist þegar Samherji gleypti Guðbjörgu ÍS frá Ísafirði.
Þorsteinn Már Baldvinsson lofaði hátíðlega að Guggan yrði áfram gerð út frá Ísafirði. Fáeinum árum síðar var hún komin til Þýskalands.
Eru Íslendingar Íslendingum verstir?
Theódór Norðkvist, 26.8.2009 kl. 16:49
Er þá ekki mál til komið að leiðrétta eitt mesta óréttlæti Íslandssögunnar Teddi minn? Og henda þessu gerónýta kvótakerfi útíhafsauga og færa þessa auðlind aftur þjóðarinnar þar sem hún á heima.
Er ekki best að við tökum til heima hjá okkur áður en við förum að flytja inní komúnnutjald ESB?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 16:58
Ég var ekki að meina þetta sem rök með ESB-aðild, einungis að þetta væru slök rök gegn fyrirhugaðri aðild að bandalaginu. Ég er sjálfur ekkert viss um að við séum betur sett innan ESB en utan.
Burt með kvótakerfið, ég tek undir það. Hinsvegar lítur út fyrir að þessi ríkisstjórn ætli að vera sama dulan í að eiga við kvótabraskarana. Ætlaði ekki Nýja Kaupþing að laumast til að afskrifa 50 milljarða skuld Magga á þyrlunni og leyfa honum að eiga kvótann áfram?
Meðan yfirvöld á Alþingi og í bönkunum ætla að misbjóða almenningi svona get ég ekki séð að það sé verra að vera undir hatti ESB. Það var það sem ég átti við.
Theódór Norðkvist, 26.8.2009 kl. 17:20
Ég skil hvað þú átt við Teddi minn.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 17:27
Takk fyrir þetta Guðsteinn. Þú er minn maður. Staðreyndin er sú að eitthvað verður að láta undan verði hagkerfi fyrir framleiðniskelli eða tekjufalli. Ef ekki er unnt að nota gjaldmiðilinn til að lækka laun þá kemur atvinnuleysið. Þetta er borðleggjandi í hagfræðinni.
d, 26.8.2009 kl. 23:22
'Eg sé ekki betur en að meðaltalsatvinnuleysi í ESB hafi lækkað frá árinu 2005 um cirka 7 %
Ä Íslandi hinsvegar úr 2,6 í 8,9 % á sama tíma sem er c.a 340 %
Arthur Páll Þorsteionsson (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 14:08
Ármann - sammála!
Arthur - takk !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.8.2009 kl. 15:05
Ég er andvígur ESB, en sé því miður ekki að ESB sé orsök atvinnuleysis í þessum löndum. Það sem ég sé er að orsök atvinnuleysisins sé verðbólgan (inflation) og kreppa. Þetta meikar í raun ekkert sense, sorry.
Einu góðu rökin gegn ESB eru sú að smáframleiðslufyrirtæki hér á landi munu ekki geta haldist við vegna samkeppnar á milli stóru fyrirtækjanna sem munu fá breiðan aðgang að markaði Íslands. Þá munu stóru fyrirtækin yfirtaka þessi littlu og setningin "íslensk framleiðsla" mun ekki sjást lengur vegna skorts á varningi til framleiðslu fyrir milljónir manna.
hfinity (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 22:02
"Einnig ríki eins Latvía"
"Latvía" hefur lengst af gengið undir nafninu Lettland á íslensku.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 30.8.2009 kl. 17:35
Held nú að það sé óumdeilt að fall krónunnar hefur virkjað íslenskt atvinnulíf....Gjarnan. En ég veit nú svo sem ekki allt, verandi einungis hagfræðistúdent...þú ert eflaust með miklu ,,stærri'' gráður upp á vasann.
Varðandi samkeppnisástandið á evru svæðinu þá er hún ekki mikið skárri þar en hér. Það ættir þú að vita...gjarnan. Auk þess er einokun og fákeppni er orðið að miklu leyti alþjóðlegt vandamál. Google, Windows, Intel....Og eitt er víst að vöruverð hér lækkar ekki sjálfkrafa þó við göngum í EU.
d, 30.8.2009 kl. 21:39
Tinna - takk fyrir þessa leiðréttingu, ég gat bara ekki munað þetta, líklega kominn með Alzheimer light!
Ármann - flottur!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.8.2009 kl. 23:42
Ármann, þú virðist eiga mjög erfitt með að lesa og skilja það sem þú lest svo kemur titillinn hagfræðistútent engu við að þú vitir eitthvað betur eins og þú vilt ábyggilega broslega halda fram.
Ég var ekki að tala um íslenskt atvinnulíf, lærðu að lesa.
---- Lestu AFTUR færsluna!
Hvað stendur þarna? Var ég að tala um fall krónunnar eða íslenskt atvinnulíf? Ég var að tala um að atvinnuleysi sé EKKI rök gegn ESB.
Reyndu svo að skilja líka aðeins betur! -- Hér á Íslandi ríkir einangraður markaður og tengsl milli erlenda fyrirtæka og annað eru mjög þröng vegna þess að við stjórnum markaðnum á okkar landi.
Þegar farið er í ESB þá !ATH! --> hverfur !! einangrunin og öll stjórnin færist beint til Brussel. Eftir það munu mörg stórfyrirtæki frá öllum brönsum geta komist óhindrað hingað til lands og munu þau gjörvellta smáfyrirtækjunum hérna sem geta ekki haldið við vegna þess að framleiðslan er ekki nógu mikil.
Þú ert hagfræðingu svo þú hlýtur að vita þetta, right?
hfinity (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 23:51
Gjarnan. Ég er lesblindur, eins og þú gerir þér mikinn mat úr, leikskólakennari með stúdentspróf af hagfræðibraut. Með því finnst mér ég ekki setja mig á háan hest, ef þér finnst svo vera þykir mér það leitt.
Mér finnst trauðla hægt að ræða um atvinnuleysi og esb án þess að ræða um leið hlutverk krónunnar ?!
Sammála þér að vissu leyti með það sem þú minnist á með smáfyrirtæki. Í Tékklandi t.d. keyptu Dönsk stórfyrirtæki upp svínaræktina og kom upp stórverksmiðjubúskap sem þeirra er von og vísa. Fyrst lækkuðu þeir verðið á kjötinu en eftir nokkur misseri hækkuðu þeir aftur verðið ?? Hagnaður neitenda var þar með rokinn út í veður og vind.
Annars finnst mér þessi umræða ekki á mjög háu plani...ég meina hér erum við að rífast en í meginatriðum sammála um afleiðingar þess fyrir Ísland að ganga í esb....ekki satt?
d, 31.8.2009 kl. 19:43
Ármann, ég hef náð að slappa af.
Ég held að það sé auðveldlega hægt að ræða um ESB mótfall án þess að ræða um hlutverk krónunnar.
Svo með dönsku fyrirtækin þá veit ég ekki hvort Tékkland sé í ESB en ef svo er ekki þá ættir þú að fatta ástæðuna fyrir því afhverju þau gátu hækkað verð svona vel. Þú veist, einokun í einum bramsa og engin samkeppni?
Annars, þá erum við mjög sammála með allt.
hfinity (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.