Laugardagur, 25. apríl 2009
Ég veit nákvæmlega ekkert hvað á að kjósa!
Ég er í þvílíkum vandræðum! Ég veit nákvæmlega ekkert hvað á að kjósa! Framsókn og SjálfstæðisFLokkurinn koma ekki til greina í mínu tilfelli, allt hitt stendur eftir og veit ég ekkert hvað á að velja!
En svona í gamni þá setti ég saman þessa mynd af apaköttunum sem bera einhverja ábyrgð á ástandinu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 00:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Heill og sæll; Guðsteinn minn, líka sem þið önnur - hver geyma hans síðu, og brúka !
Guðsteinn Haukur ! Allt; frá öndverðu þeirra Guðjóns Arnars, hefi ég fylgt þeim sjóhundum- og bændanna hliðhollu þungavigtarsveit, og mun gera; meðan þeir standa báðum fótum, á íslenzkum grunni.
Trúi því vart; að þú velkist í vafa, hvar FF vilja; af einbeittni, halda Íslandi og hagsmunum þess, utan ESB skrifræðisins, kæri spjallvinur.
Með; hinum beztu kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 00:13
Úff skil hvernig þér líður, er að hugsa það sama og langar jafnvel til að varpa þessu algjörlega frá mér með að mæta ekki á kjörstað en veit líka að mér verður sagt að það megi ekki. En maður á rétt á sinni sannfæringu hvort sem öðrum finnst hún röng eða ekki.
Flower, 25.4.2009 kl. 00:19
Settu x við F. Við náum svo vopnum okkar þó síðar verði. Þetta er allt bara byrjunin að einhverju stærra. Við höfum náð botninum. Kosturinn við það er að þá fáum við viðspyrnu til að sparka okkur til yfirborðsins. ;-)
Magnús Þór Hafsteinsson, 25.4.2009 kl. 00:22
Óskar Helgi - ég sé til.
Flower - nýttu nú kosningarétt þinn! Hann er afar dýrmætur. Annars er maður að samþykkja ástandið, það er að minnsta kosti mín skoðun. No pressure.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 00:24
Magnús - einu get ég lofað þér, þú hefur ekki séð það síðasta af mér. Ég útskýri það síðar undir fjögur augu.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 00:26
Í Guðs bænum (sem þú hreyfa þig líklega frekar en guðanna bænir) ekki Samfylkinguna!
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 00:30
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 00:38
er semsagt sammála...dææææææææææææææææææææs
Linda, 25.4.2009 kl. 00:59
Þar sem þú vilt ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn mæli ég með Borgarahreyfingunni. Ég hugleiddi lengi vel að kjósa hana sjálfur.
Hilmar Gunnlaugsson, 25.4.2009 kl. 01:27
Af blogghausnum ræð ég það að þú sért líklega frekar eingyðistrúar en fjölgyðis.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 01:28
Linda - já ........................
Hilmar - hver veit ... en ég er barasta ekki viss, mér finnst skorta á stefnu hjá þeim greyjunum.
Hans - jú, það passar, en ég er samt ekki að skilja þig ....
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 01:34
Sæll og blessaður
Ég er í sömu vandræðum og þú. Hef ekki gert upp hug minn. Ég fer allavega á kjörstað og kannski kýs ég Auðalistann.
Guð veri með þér og þínum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.4.2009 kl. 02:07
Réttlætið er þar sem því hefur verið ögrað en það ekki látið freistast kæri Guðsteinn ... http://www.dv.is/frettir/2009/4/24/vinstri-graenir-afthokkudu-milljonastyrki/
X - V er niðurstaða mín. Lifðu annars heil og fylgdu hjartanu.
Þór Jóhannesson, 25.4.2009 kl. 02:20
Guðsbænir hreyfa þig frekar en "guðanna bænir", Haukur, og lifðu svo eins og blóm í eggi.
Endilega kjóstu ekki Borgarahreyfinguna. Eftir að hafa horft í nótt á forystumannafundinn (var á tónleikumum kvöldið) er ég aftur viss um, að í þetta sinn kjósi ég Frjálslynda (en ég var farinn að efast aftur í gær eftir ófullnægjandi fréttir af ummælum Guðjóns Arnars). Er þó enn í Sjálfstæðisflokknum, og þarna sérðu nú sauðtryggð mína! En sjálfstæðismál þjóðarinnar skipta mig mestu í pólitíkinni.
Jón Valur Jensson, 25.4.2009 kl. 03:21
Ég skil ólund þína í þessu efni. Það er ekkert gott val að þessu sinni og synd að maður hafi ekki mínusatkvæði til að greiða Sjálfstæðisflokknum.
Svona rétt áður en ég fer í kjörklefann er það Borgarahreyfingin. Það verður að senda skýr skilaboð.
Haukur Nikulásson, 25.4.2009 kl. 08:11
Sæll Guðsteinn Haukur.
Kjóstu bara eftir bestu samfæringu. Það er það lang besta. En ég veit hvað ég ætla að kjósa og það nægir mér.
Góðar kveðjur í kjör klefann.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 08:58
Borgarahreyfinguna minn kæri ;) Það vantar ekkert upp á stefnuna hjá okkur... við sjáum bara ekki ástæðu til að örfáar hræður á alþingi taki ALLAR ákvarðanir fyrir fólkið í landinu
Heiða B. Heiðars, 25.4.2009 kl. 10:03
Rósa - autt? Æ,æ, nei ekki gera það!
Þór - VG kemur vel til greina.
Jón Valur - Guðsbænir hreyfa þig frekar en "guðanna bænir" Heyr heyr, og vel orðað! Ég veit ekki ennþá með FF, spillingin þar innanborðs á eftir að koma á yfirborðið á eftir kosningar, og verður fólk ekki hrifið. Þar á meðal ég, er ekki viss um að ég hafi samvisku í það.
Nafni Nikulásson - "og synd að maður hafi ekki mínusatkvæði til að greiða Sjálfstæðisflokknum." Vá hvað ég er sammála þér það, en mig minnir samt að þú hafi verið Sjálfstæðismaður, en hefur greinilega séð villu vegar þinnar! Glæsilegt nafni! Ég tek orð þín til greina.
Valgeir Matthías - hárrétt hjá þér!!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 10:07
Heiða - jú við sjáum til ef ég skoða hug minn betur, útiloka ekki neitt!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 10:08
Rasaðu nú ekki um ráð fram, Haukur minn.
En segðu mér: Í hvaða kjördæmi ertu?
Jón Valur Jensson, 25.4.2009 kl. 11:36
Ég mæli með að þú kjósir eftir því sem þú telur þjóðinni mikilvægast.
Hrannar Baldursson, 25.4.2009 kl. 11:43
Jón Valur, ég er í Reykjavík Norður. En vittu til, það verða uppgjör á þáttaskil í FF eftir kosningar, það þarf að gera ýmislegt upp.
Hrannar - vel mælt!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 12:19
má ég leiðrétta þig vinur, bara VG og Borgarahreyfingin koma til greina, í þessari röð og auðvitað Ástþór!
halkatla, 25.4.2009 kl. 12:45
Auðvitað Anna Karen, samála því, er að kynna mér þetta allt saman.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 12:55
Sæll aftur, Haukur, þú losnar ekki við mig!
Þegar ég kom á Útvarp Sögu í gær að flytja þar mitt vikulega föstudags-erindi (kl. 12.40), mætti ég séra Karli Matthíassyni, efsta manni F-lista í Reykjavík norður, en hann var þá að flytja þar tölu sjálfur.
Meðal annarra orða sagði mér og í áheyrn annarra, að hann væri alveg laus við að hafa þegð nokkra styrki frá fyrirtækjum í sínum prófkjörum (hann var kosinn á þing fyrir Samfylkingu vorið 2007 og áður). Einu styrkirnir til hans hefðu komið frá þremur vinum hans, 420.000 krónur.
Hann lagði einnig áherzlu þar og í erindinu á það að halda í heiðri kristin gildi á Alþingi. Þetta þykir mér góð afstaða. Og ég hvet þá samflokksmenn mína í Sjálfstæðisflokknum, sem eru að hugsa um að skila auðu, að krossa þá frekar við Karl, Sturlu hinn ráðsnjalla, Kolbrúnu, Guðjón Arnar eða aðra frambjóðendur Frjálslynda flokksins. Ef atkvæðið er hvort sem er dautt (eins og auðu atkvæðin eru), væri nær að gefa það flokki, sem saklaus er af öllum stjórnarstörfum í ríkisstjórn, – jafnvel þótt viðkomandi frambjóðandi næði ekki inn, væri þetta yfirlýsing í sjálfu sér, en nái Guðjón inn (fekk 9,3% í Gallupkönnun í NV-kjördæmi fyrir helgina, sem á að nægja til þingsætis), gæti hann tekið eitthvað af hinu fólkinu inn með sér líka, þegar og ef þau ca. 29%, sem ÆTLA AÐ KJÓSA, en hafa ekki gefið upp afstöðu sína í skoðanakönnunum, velja Frjálslynda flokkinn í meira mæli en aðra flokka. Eini afgerandi fullveldissinnaði flokkurinn má ekki falla út af þingi.
Og ég enda á því að endurtaka þetta í upræðu á vef mínum í dag:
Frjálslyndi flokkurinn hefur þetta einna helzt að mínu mati umfram hina flokkana:
1) Hann er laus við þá himinháu spillingarstyrki, sem þrír af Fjórflokknum hafa þegið, bæði til sjálfra sín og menn þar í prófkjörum.
2) Afstaða flokksins er einna einörðust allra flokka gegn innlimun okkar í Evrópubandalagið, og það er mikilvægasta málið sem nú er um að tefla, þótt efnahagsmálin séu sannarlega risavaxið verkefni.
Góða ferð á kjörstað! – og við sjáumst aftur hér á blogginu.
Jón Valur Jensson, 25.4.2009 kl. 13:14
Ég ætla að kjósa XO......nýtt og ferskt fólk inn!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 13:44
Valið hefur aldrei verið einfaldara - og aldrei verið mikilvægara.
Segja skilið við fortíðina - kjósa framtíðina.
Kjósa aðild að Evrópusambandinu!
Kjósa Samfylkinguna!
Evreka (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 13:45
Jón Valur:
Ég kvarta ekki undan því, enda ertu góður vinur!
En ég hef lesið rökin þín og sé til. Það verður endurreisn eftir kosningar innan FF, ef ég fæ einherju breytt þ.e.a.s.
Ragga - XO er eins og ferskur andblær. :)
Evreka - ekkert ESB takk, en ég er samt hrifinn af því að geta kosið um aðild seinna meir, það mega XS menn eiga.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 14:11
Það sama á við eftir kosningar innan Sjálfstæðisflokksins, ef ég fæ einherju breytt þ.e.a.s.! – Og þakka þér góð orð, kæri Haukur.
Jón Valur Jensson, 25.4.2009 kl. 14:53
Guðsteinn minn. Við verðum bara að kjósa eftir eigin sannfæringu. Það getur í rauninni enginn sagt okkur hvað við eigum að velja. En gangi þér vel og vertu sáttur við það sem þú velur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2009 kl. 19:00
Hvernig heldur þú að Guðsteinn afi þinn hefði kosið núna?
ET (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 21:07
Jón Valur - nákvæmlega.
Ásthildur - takk!
ET - Guðsteinn afi heitinn var framsóknarmaður í húð og hár, en hann hefði sennilega aldrei haft samvisku í að kjósa þá í dag vegna þess sem undan er gengið. Sjáðu til, ég er MJÖG líkur honum, bæði í útliti sem og andlega.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2009 kl. 23:50
Eheheheh
Hvað hefði Hermann Jónasson kosið í dag?
Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.4.2009 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.