Föstudagur, 17. apríl 2009
Jarðarfararlagið mitt
Ég sé að nokkrir eru að spá í hvaða lög/lag ættu flutt við eigin jarðarför hér um bloggheima, og verð ég aðeins að leggja orð í belg um það líka. Hér á árum áður vildi ég helst láta flytja "The Roof is on Fire" með hljómsveitinni Bloodhoundgang, eða jafnvel "Nothing Else Matters" með Metallicu. Eða jafnvel fáranleg lög eins þetta gamla finnska lag!
En svo líða árin og maður þroskast og betrumbætist. Í dag er ég nokkuð viss um að ég fái því framgengt að þetta lag verði spilað við jarðarför mína:
Ég gef því skít í þá smekkleysu að velja "Highway to Hell" við sína eigin jarðarför, eins og fólk virðist velja í dag útí heimi, en það er bara mín skoðun!
Á leið til heljar um hraðbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spaugilegt, Trúmál | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Mörg, mörg ár síðan ég pantaði og lét yngra fólkið vita að spila ætti útgöngusöng: "Don't worry, be happy!"
Eygló, 17.4.2009 kl. 01:43
Það er gott að pæla svolítið í þessu. Vera skipulagður og hafa allt á hreinu áður en stundin kemur. Það eru nokkur ár síðan ég kom þessu fyrir. Ég læt jarða mig í kyrrþey. Það verða bara spiluð nokkur lög. Feddy Mercury, Megas, Elton John og svo að lokum Vegbúinn hans KK. Svo fá krakkarnir sér í glas á eftir.
Sigurður Sveinsson, 17.4.2009 kl. 03:49
Þetta er bara lag Guðsteinn... :)
DoctorE (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 09:15
Þetta geta verið skemmtilegar pælingar og eflaust fer það eftir aldri og tíðaranda hvers og eins hvað hann myndi kjósa að láta spila í eigin jarðarför (ef um þannig jarðarför væri að ræða þ.e.a.s) en sumir kjósa jú að láta einfaldlega brenna sig til ösku og gróðursetja í kyrrþey.
Ef ég hyrfi í dag gæti ég hugsað mér að láta spila t.d. Freebird (Lynyrd Skynyrd), Coma (Guns'n'Roses), Estranged (líka GNR) eða jafnvel eitthvað af massíft góðu úrvali af Iron Maiden lögum eins og t.d. Number of the Beast eða Hallowed Be Thy Nam.
En það skiptir kannski minnstu máli hvað yrði fyrir valinu þar sem maður yrði ekki áheyrnar fær
bjkemur (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 10:15
Ertu ekki að grínast með þetta finnska video þetta er komið í all time favorites hjá mér, sérstaklega hreyfingin hjá gæjanum á 1:48 og svo exit move-ið hans úr þeirri stellingu í 1:57, ekkert nema pjúra snilld.
bjkemur (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 10:24
Ég vil láta syngja yfir mér: Komdu og skoðaðu í kistuna mína.
Sigurður Þór Guðjónsson, 17.4.2009 kl. 15:39
Kannski af tómum skeppnuskap að velja eitthvað sem maður veit að fer í taugarnar á hinum í famelíunni og á einstaklega illa við, rapp t.d
Flower, 17.4.2009 kl. 16:07
Ég myndi kannski velja eitthvað svalt með Mark Knopfler...
Hugsanlega My Claim To Fame
http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/855754/
DoctorE (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 16:10
Ertu svo viss um að það hafa mörg ár liðið?
En þetta kemur mér alltaf í gott skap, kirkju kór og flott orgel að spila þetta lag! :)
Ég er ekki enn búinn að finna mér mitt lag, það væri víst ekki kristilegt að stela þínu en mér líkar það mjög vel. Hallast helst að "How can I keep from singing" sem er gamall sálmur sem Enya gerði sérstaklega fallegan. Setningin í því lagi, "since love is Lord of heaven and earth" finnst mér alltaf jafn mögnuð. Kannski þarf maður frekar að búa til lista af lögum...
Mofi, 17.4.2009 kl. 18:12
Sæll Guðsteinn minn
Úff, gott að ég verð löngu dauð áður en þú hrekkur uppaf. Það þarf nú að vera meira stuð við útfarir. Jarðaför = Jarðafjör.
En segjum sem svo að ég verði lifandi þá vil ég meina að ég yrði svæfð forever þegar ég væri að hlusta á þessa tónlist.
Vona að ég fái að fara á undan þér.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.4.2009 kl. 19:37
Frábærar og skemmtilegar pælingar. Auðvitað eiga allir að láta spila þjóðsöng Liverpool "You never walk alone". Tillaga Sigurðar Þórs er góðra gjalda verð en ég held að það væri skemmtilegra að hafa eitthvað laga með KK eða jafnvel Spilverki þjóðanna.
Guðmundur St Ragnarsson, 17.4.2009 kl. 19:53
Að velja lag við útför er vandasamt verk en leggja ætti bann við flutningi laga með andtrúarlegan boðskap í jarðaförum.
Skynsamleg lög við útför væru t.d. Candle in the Wind með Elton John eða Minning með Vilhjálmi Vilhjálmssyni.
Hilmar Gunnlaugsson, 17.4.2009 kl. 20:46
Komdu og skoðaðu í kistuna mína...í útgáfu Megasar..nú eða
...Hilmar...þú ert nú meiri kallinn, þú vilt stýra hegðun fólks í svefherbergjum þeirra...og þú vilt stýra lagavali í jarðarförum fólks sem kemur þér ekkert við....tsk..tsk..tsk..og ætlarðu líka að segja okkur hvaða tónlist er "skynsamleg".... jahérna...
Haraldur Davíðsson, 18.4.2009 kl. 00:20
"leggja ætti bann við flutningi laga með andtrúarlegan boðskap í jarðaförum."
Ég sé ekkert að því að kirkjuplebbar banni 'andtrúarlegan boðskap' innan veggja musteranna, en endilega reyndu að muna að jarðarfarir eru ekki eingöngu kirkjulegar.
Mín lög verða vonandi 'Do you realize' með Flaming Lips og 'Always look on the bright side of life' með Monty Python.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 18.4.2009 kl. 02:32
Ég er að fýla tónlsitarsmekkinn hjá þér bjkemur. Þó ég myndi nú reyndar ekki velja The Number of The Beast sem jaraðrfararlag að þá er það eitt af mínum all time favorites.
Ég ætla samt að segja soldið á móti því sem að hann Mofi létt falla í gær þegar hann kvaðst hafa hætt að hlusta á Highway to Hell eftir að hann frelsaðist. En það er ekki það sem fer inn í mannin sem saurgar hann heldur það sem kemur útúr okkur.
Það er í góðu lagi fyrir okkur að hlusta á þessi lög svo lengi sem þau hafa ekki áhrif á það sem við segjum eða gerum.
Mér fynnst samt skondið hvað margir hafa sagt Stairway to Heaven þegar þeir velja lög. Þar sem textinn í laginu er alls ekki um það að maður sé á leið til himna heldur um konu sem varð svo materíalísk að hún hélt hún gæti keypt sig inn til himna.
Ég verð samt að fá að svara því seinna hvaða lag ég myndi velja en ég er alveg á því að ég mynndi vilja hresst lag sem kæmi gestum í jarðarförinni til að hlægja :)
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 15:21
Ég biðst forláts á því að hafa ekki verið viðstaddur, en ég hef verið stanslaust í skólanum í tvo daga og fjarri góðu gamni. Ég vil þakka öllum athugasemdirnar og umræður, það er gaman að þessu!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2009 kl. 18:38
Geysp..sorry en vá maður. Ég ætla vera með lagið Ég er farin(komin ?) heim í heiðardalin, meira veit ég ekki, bara fjör sko.
Linda, 19.4.2009 kl. 01:58
já ég væri alveg til í þennann söng við mína jarðarför, en eina skilyrðið sem ég set á fólk sem mætir er að það andi að sér smá af "keneh bosem" fyrir athofnina.
http://www.mosesinhaled.org/thelivingtorah.jpglols (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 22:16
Ég á erfitt með að ímynda mér frelsaðan einstakling sem raular með lögum sem tala illa um Guð eða lofa það að vera á leiðinni til helvítis. Ég að minnsta kosti fannst ekki eðlilegt að raula "I am on the highway to hell" eða hvað þá syngja með lögum sem guðlasta.
Það er ákveðin einfeldni að halda að það sem maður hlustar á, hefur ekki áhrif á mann. Það sem þú borðar mótar líkaman, og það sem þú setur í hugann, mótar hugann.
Mofi, 21.4.2009 kl. 11:16
Mofi, ég var farinn að syngja þetta lag áður en ég vissi hvað þetta þýddi. Ég hef aldrei svo mikið sem pælt í því og hvað þá gert mér í hugarlund að ég væri á leiðini til helvítis þótt ég hafi raulað með laginu.
Ég stend ennþá við það sem ég sagði en ég veit líka að þú ert allt annarar skoðunnar sem er avleg í góðu lagi.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 12:03
Arnar, þegar maður skilur hvað maður er að syngja þá finnst mér mjög undarlegt að finnast í lagi að guðlasta og óska sér og öðrum vítist vist. Það er eitt af fólki sem telur andleg efni ekki skipta neinu máli en fyrir þá sem andleg efni skipta máli þá er þetta ekki í lagi.
Mofi, 21.4.2009 kl. 12:26
Hlustarðu ekki á nein lög sem ekki styðja eða upphefja trú þína, Mofi?
Hvað með Lennon þegar hann syngur "imagine no religion?"
Eða Curt Kirkwood-lagið Lake of fire?
Eða hið undurfallega Won't get to Heaven (the state I'm in) með Spiritualized?
Eða Jesus don't want me for a sunbeam?
Eða One tin soldier?
Eða The hand of the almighty með John R. Butler?
Fegin er ég að geta hlustað á það sem ég vil.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 21.4.2009 kl. 17:17
Tinna, nei, það er allt fullt af lögum sem ég veit að eru ekki í samræmi við mína trú. Maður dregur línuna... einhvern veginn; sumt er bara aðeins of augljóslega ekki í lagi. Ég get hlustað á það sem ég vill eins og þú, var bara að benda á að sumt vil ég ekki hlusta á. Þegar ég heyri John Lennon syngja "imagine no religion" þá túlka ég það sem himnaríki; engin trúarbrögð þar heldur aðeins það sem allir vita.
Mofi, 21.4.2009 kl. 18:47
Og þegar ég hlusta á Highway to Hell túlka ég það sem ferð í dýragarðinn og ís á eftir...
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 21.4.2009 kl. 19:51
Tinna, you got me there :)
Mofi, 21.4.2009 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.