Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Segðu af þér Davíð! (Með skopmynd)
Ég sat hér í veikindum mínum og horfði stoltur á landa mína spyrja ráðamenn og konur yfir landinu, spjörunum úr. Þetta var frábær fundur sem heppnaðist vel í alla staði, ég leyfi mér að efast um að ef Davíð Oddsson væri enn við völd, þá hefði enginn úr ríkisstjórninni mætt.
Það er ekki að ástæðulausu sem fólk vill Davíð frá, á erlendum vettvangi er gert grín að honum og hann sagður vera hálfgerður kjáni, sérstaklega þegar hann fullyrti um rússalánið snemma við hrun bankanna, þá klóruðu meira að segja Rússar sér í höfðinu og vissu ekki hvernig átti bregðast við. Þá fer Dabbi í viðtal til Bloombergs og leiðrétti sína eigin þvælu.
Í þessari grein í Financial Times, er sagt og skrifað af prófessor í hagfræði í London:
Politicians should not become central bank governors. Mr Oddsson is part of the problem, not of any solution, and should resign immediately. Allowing partial "euroisation" was a recipe for instability. And Iceland was unable or unwilling to arrange early international support, nor did it wish to call in the International Monetary Fund.
Á sama stað stendur:
No matter - when foreign short-run credit lines closed, Glitnir had to request a short-term loan from the Central Bank of Iceland, which refused. Rather than taking Glitnir into administration, the CBI enforced nationalisation on punitive terms. The governor, David Oddsson, was prime minister for 13 years prior to moving to the CBI in 2005. His decision reflected politics, technical incompetence and ignorance of markets, and his comments thereafter were highly destabilising.
Ofangreint er álit annarra landa á Íslandi, hvernig getum við áunnið okkur aftur traust með Davíð og vin hans Geir við stjórnvölin? Hvers vegna eru svona vitleysingar við stjórnvölin sem með setu sinni einni skaða land og þjóð. Sums staðar hef ég séð útlendinga tala um að treysta ekki Íslendingum vegna þess að við erum ennþá með sömu vitleysinganna við stjórnvölin sem komu okkur í þessi vandræði!
Ég læt þessa skopmynd fylgja með sem ég teiknaði áðan, hver þarf á Geir að halda þegar allir vita að það Davíð sem enn ræður ríkjum? Og svona fer hann með það dýrmætasta sem við eigum ... það er lýðræðið:
Ég minni á kjósa.is sem er verið safna undirskriftum til þess að knýja fram löngu tímabærar kosningar, sem ef Guð leyfir verða þá í vor.
Gerum FRIÐSAMA byltingu og mætum sem flest á mótmælin á laugardaginn!
"Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta ..." egginu?
Guð blessi ykkur öll og þakka ég lesturinn.
Þetta er þjóðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 02:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Sæll Guðsteinn minn.
Gott hjá þér..........má kasta gömlum gráðost ?
Kærleikskveðjur til þín og þinna.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 02:08
Það væri hrein sóun Þórarinn, og skulum við ekki hvetja neinn til slíkra verka. Annars var ég að henda inn skopmynd af vin okkar Davíð!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.11.2008 kl. 02:31
Þessi var alveg frábær að David Von Corleone, sem endilega þyrfti að koma út í þúsund mismunandi eintökum. T.d halda keppni í að gera Davíð, sem David Von Corleone. Keppnin verður að vera leikin og í myndrænu formi til að þqð hafi einhver áhrif.
Ætla að semja frið við extreem öfl, og gera mig að fífli og koma ekki nálægt þeim sem skjóta alla Ríkisstjórnina. Það þarf ekki að skjóta neinn. Bara ógna til baka. Alltaf að hafa viðræður enn að engin hafi tök á að stoippa viðræður með valdi.
Þetta sem brot á hegningar kögum er að hafa sýnilega byssu á almannasvæði, ef þú ert með byssuleyfi, er það sekt.
Maður með haglabyssu í bussupoka, og með leyfi, er ekki hægt að stöðva.
Maður með vopn án leyfis þarf að gera ráðstafanir þannig að vopnið sé tekið af honum af lögreglunni.
Ef beðið er út allt kjörtímabilið er allt orðið um seinan með þetta land..
Óskar Arnórsson, 25.11.2008 kl. 07:25
Sæll Haukur. Ekki gleyma því að rússalánið var í farvatninu. Það kom í ljós í viðtölum við rússana að þeir höfðu sett sig í samband við okkur og gert því skóna að þeir væru tilbúnir til að lána okkur, og já jafnvel 4 milljarða $ . Það boð var enn á viðræðustigi og ekki vissi öll stjórnsýslan í Rússlandi af því þegar þarna var komið máli. Höldum sannleikanum til haga í þessu máli sem öðrum. Þessar tilvitnuðu fréttir þínar bera þess merki að eru frá fréttariturum á Íslandi komnar og hafa ekki verið rannsakaðar þegar þær voru settar á prent.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.11.2008 kl. 09:54
Takk kærlega fyrir mig Guðsteinn
Heiða Þórðar, 25.11.2008 kl. 10:38
Eggin mín eru of góð í þetta og ostarnir og ég á enga tómata núna. En ég fer kannski í bænagöngu.
Birna M, 25.11.2008 kl. 10:47
Predikarinn! Hvað ertu gamall? Mannstu eftir Álafoss russnesku pöntunnini og lopahúfum? Það komu hingar einhverjir rússar á skallanum og pöntuðu 500.000 trefla og 500.000 lofahúfur. Fólk varð að vinna á aukavöktum til að getað set prufuna!
Síðan komu samtalsþættir í útvarpinu, það átti að stækka Selfoss vegna hverslags gífurlegur markaður hafði oppnast. Og í sjónvarðinu.
Síðan kom engin pöntun. Nefnd var skipuð sem tilkynnti að hún Rússneska sendiráðinu af hvaða astæðum þau væru fara til Rússlands.
Svo kom nefndin, og eftir heila viku fengu þá adressun á bryggju.
Þeir fundi brirgðavörð sem mundi eftir þessu trefla og húu máli. Enn að því að allty var svo óskýrt, sendu þau bara eina húu og einn trefill til 500 búða. Hann hafði ekkeret heurt meira um húfurnar.
Stundum ímynda ég mér Guðsríki eins og þar sem allt er bannað neman það sé sérstaklega leyft, í stað þess að segja opg standa við: "Allt er leyfilegt svo lengi sem þa'er ekki sérstaklega bannað!
Annars veit ég ekkert um trúmál né sjórnmál sem það sama fyrir mig, og læt þess vegna staðar numið í þessari umræðu hér, það er margt þarfara að gera.
Þertta Guðsríki virðist vera svolótið gamaldags Predikarinn!
Óskar Arnórsson, 25.11.2008 kl. 12:24
Sæll Óskar. Þetta var ekkert í líkingu við þetta húfumál. Það voru menn í æðstu stöðum í Rússlandi sem voru með þetta lánamál í upphafi.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.11.2008 kl. 12:50
Jósef - Guð blessi þig líka, verst að ég sá þig ekki þegar ég var á samkomu á Selfossi um daginn.
Óskar - það væri hægt að hanna tölvuleik úr þessu, þá getur þú fengið útrás reiði þinnar á DO.
Predikari - afsakanir, afsakanir ... sem breyta afar litlu. Það sem máli skiptir er sá álithnekkur sem Ísland varð fyrir vegna orða þessa manns, hvað heldur þú að erlendir blaðamenn vilji rannsaka svona?
Heiða -
Birna - jú ég fer í bænagönguna líka sem verður víst í byrjun desember að mér skilst.
Óskar - nú er ég ekki alveg að skilja þig, sjálfsagt mál sem er fyrir mína tíð.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.11.2008 kl. 13:04
Þetta eru engar afsakanir Guðsteinn Haukur, staðreyndir. Látum rannsaka þetta mál til hlítar af embætti sérstaks saksóknara sem er verið að leggja drögin að á Alþingi. Hann mun kalla til innlenda sem erlenda sérfræðinga og er við fáum niðurstöðuna um það hver ber ábyrgð á hverju - þá skulum við draga menn í fallöxina - fyrr ekki. Minnumst orða Frelsarans okkar :
Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða. Sakfellið eigi, og þér munuð eigi sakfelldir verða. Sýknið, og þér munuð sýknaðir verða."
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.11.2008 kl. 13:24
Þörf og góð áminning hjá Prédikarnum, stígum hægt til jarðar með upphrópanir og yfirlýsingar. Það sérstaklega við okkur sem viljum vera ljós og líf fyrir samborgara okkar.
Guð blessi ÍSLENSKU ÞJÓÐINA
Helena Leifsdóttir, 25.11.2008 kl. 13:44
Predikari - rangt, þetta er borðleggjandi og þarf engra rannsókna við. Og mér finnst rangt af þér að beita ritningunni þegar um auðséð klúður af hans hálfu er að ræða. Enginn er að heimta blóð heldur ábyrgð, þar liggur mikill munur á, og er ábyrgð Davíðs mikil.
Helena - athugasemd þín fór x2 inn, ég lagfærði það. Auk þess er enginn með upphrópanir, staðreyndirnar tala sínu máli.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.11.2008 kl. 14:16
Guðsteinn minn.
Ég vil minna þig á að hafa hemil á reiði þinni,ekki gera reiðina að vinkonu þinni því hatrið er systir hennar, það er viska kæri bróðir. Ég vil líka minna þig á að gæta orða þinna þegar þú beitir lyklaborðinu.
Hvers vegna eru svona vitleysingar við stjórnvölin sem með setu sinni einni skaða land og þjóð.
Róaðu þig niður og fáðu þér miðdegissopa.
Knús til þín.
Helena
Helena Leifsdóttir, 25.11.2008 kl. 15:17
Iss, bottom line hérna er að DO hefur því miður klúðrað ýmsu í þessu máli sem og margir aðrir. Það virðist bara enginn vera nógu heiðarlegur til að viðurkenna vott af ábyrgð sem er sorglegt. Ef sagan hefur kennt okkur eitthvað þá er það að ef þú ætlar að breyta einhverju þá breytirðu um starfsaðferðir og skiptir jafnvel út stjórnendunum. Næsta skref er að skipta út þeim sem brugðust.
Soffía, 25.11.2008 kl. 15:23
Hurru ég verð að segja eitt, þú segir "kosningar ef guð leyfir"... HALLÓ þú ert í leiðinni að segja að guddi hafi leyft öllu þessu kjaftæði að fara eins og það fór :)
Og ef við höldum áfram þá er þetta allt saman í stóra planinu og bókinni í geimnum :)
Dabbi + ríkisstjórn + stjórnarandstaða + guddi eiga allir að segja af sér fyrir afglöp í starfi hehehe.
DoctorE (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 15:58
Helena - þú ert alveg ágæt og þykir mér afar vænt um þig, en ég spyr þig á móti: Misstir þú vinnuna við gjörðir þessara manna? Ég lenti í því, þess vegna er ég reiður og bendi þér á að það er munur á réttlátri reiði og hreinni heift. Þar er himinn og haf á milli.
Soffía - sammála.
Dokksi - það fer þér ekki að snúa útúr á svona barnalegann máta. Chill.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.11.2008 kl. 16:56
Ásdís Sigurðardóttir, 25.11.2008 kl. 17:39
Guðsteinn minn.
Leitt að heyra að þú hafir misst vinnuna, en þú ert vel af Guði gerður og hæfileikaríkur ungur maður þú færð eflaust gott starf aftur trúi ég, treystu Guði fyrir því.
En varðandi allt hitt og reiðina... Ertu ekki sammála mér um að ef græðgin hefði ekki stjórnað bankamönnum og efnamönnum landsins værum við ekki í þessum sporum. Við erum jafnvel að heyra um nýjar fjárfestingar hjá sömu aðilum og keyrðu þjóðina í þrot. Er fjallað um það á útifundum? Svo viljum við henda stjórninni strax en hvað fáum við í staðinn? Hefur þú heyrt um lausnir og fegnið svör hvað er til ráða, ekki ég.
Það minnir mig óneytanlega á að þegar strákurinn minn gerir gat á buxurnar sínar geri ég við þær frekar en að henda þeim, því þær eru heilar ennþá og góðar til síns brúks. Ég er ekki tilbúin í kosningar að svo stöddu, fyrst vil ég heyra hvað aðrir geta boðið.
Bless aftur vinur minn:
Helena
Helena Leifsdóttir, 25.11.2008 kl. 18:04
sigh*... bíddu bara Guðsteinn minn, þú kemur einn góðan eða slæman veðurdag til manna og verður þar með frjáls :)
DoctorE (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 18:08
Ásdís - takk!
Helena - Góð rök kemur þú með sem ég skal íhuga, Guð blessi þig margfaldlega !
Dokksi - bíddu þá eftir þeim degi.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.11.2008 kl. 18:22
Ég er orðin skíthræddur við trúmál & stjórnmál. Allt svik og prettir. Ég vil frekar fara út í náttúruna hérna og veiða slöngur og fisk.
Það er miklu heilbrigðara enn að standa í þessu. Svo fær maður mat sem eru eins og bestu nautalundir ef maður er heppin.
Annars væri ég til í að stofna trúarflokk um "ekkertið". Að trúa á ekki neitt og færa rök fyrir því. DoktorE er sjálfkjörin í dæmið sem predikari.
Óskar Arnórsson, 25.11.2008 kl. 19:38
Sæll og blessaður litli bróðir.
Ég var á flækingi einu sinni enn en er komin heim í heiðardalinn.
Hörku fjör hér á síðunni.
Hef ekki á móti jólakorti með svona töff mynd af Dadda kóng.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.11.2008 kl. 23:02
Óskar, eru slöngur í Svíþjóð? Hér veit ég ekki til að séu slöngur, nema þessar í alþingishúsinu og stjórnarráðinu.
Theódór Norðkvist, 25.11.2008 kl. 23:34
Sæll Theodór! hehe..já, að vísu eru fullt af slöngum í Svíþjóð. Ein beit hundin minn það enn honum var bjargað. Þær eru litlar og ég hef aldrei heyrt að þær væru étnar.
Ég er í Norður Thailandi núna og er mest á veiðum þegar ekki rignir. Þar eru mikið af slöngum og fisk þar sem ég er. Sú stærsta slanga sem ég hef séð, náði yfir 2 akreinar og varð að stoppa bílinn og bíða meðan hún skreið yfir.
Þær eru svo gæfar þessar risastóru ef þær eru saddar, að það má klappa þeim á hausinn.
Slöngur í Alþingishúsinu væri ég alveg til í að veiða, enn þá lendir maður bara í vandræðum, er það ekki?
Óskar Arnórsson, 26.11.2008 kl. 09:18
Hér er smá mottó... vona að enska saki ekki
* In all things, strive to cause no harm.
* Treat your others and the world with love, honesty, faithfulness and respect.
* Do not overlook evil or shrink from administering justice, but always be ready to forgive wrongdoing freely admitted and honestly regretted.
* Live life with a sense of joy and wonder.
* Always seek to be learning something new.
* Test all things, and be ready to discard even a cherished belief if it does not conform to them.
* Never seek to censor dissent, but respect the right of others to disagree with you.
* Form reasoned opinions, and be blindly led by others.
* Question everything.
DoctorE (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 10:33
Mér fannst reyndar Rússalánsdæmið allt til fyrirmyndar - ætli það sé víst að IMF hefðu lánað okkur pjéning ef þeir heðu ekki haldið að Rússarnir ætluðu að lána okkur?
Hvernig er það annars, ætla Rússar ekki að lána okkur?
Ingvar Valgeirsson, 26.11.2008 kl. 10:35
Jú, ætli það ekki, nema þegar byltingin verður, þá leyfist sjálfsagt allt.
Í sambandi við Davíð þá á hann auðvitað að fara, en mesta ábyrgðin hvílir á Geir Haarde og ríkisstjórn hans, kölluð Geirlaug.
Það er hann sem skipar embættismenn og ef þeir gerast sekir um afglöp í starfi á hann að víkja þeim úr starfi.
Hafi Geir ekki manndóm til að reka Davíð á hann sjálfur að fara frá.
Theódór Norðkvist, 26.11.2008 kl. 10:37
Já, ég var að svara Óskari svo það sé skýrt, en það komu tvö innlegg meðan ég var að gera mitt.
Theódór Norðkvist, 26.11.2008 kl. 10:38
Guðsteinn Haukur Barkarson ef þú hættir ekki að gera grín að foringja okkar, þá mun hin bláa hönd flengja þig. Heill sé davíð hehe
karl hinn MIKLI (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 17:15
Sæll litli bróðir.
Passaðu þig á BLÁU HENDINNI. Skemmtilegt innlegg frá Karli hinum mikla.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.11.2008 kl. 23:24
Þetta með Rússalánið var kannski bara trix hjá Davíð! Eins og sölumaður með rygsugur sem selur með að banka upp á hjá fólki og ganga hús úr húsi.
Venjulegasta sölumannsræðan hjá þessum rygsugusölumönnum er einhvernvegin svona:
" Fyrirgefðu frú, enn konan sem keypti af mér rygsugu í húsinu við hliðina reyndi nú að sannfæra mig að þú hefðir ekki efni á rygsugu, enn ég kunni samt ekki við annað enn að spyrja þig samt, það er engin útborgun bara mánaðargreiðslur!"
"JÆJA SAGÐI HÚN ÞAÐ? "hVAR Á ÉG AÐ SKRIFA? ÉG KAUPI ÞÁ SRÆRSTU OG DÝRUSTU!!"
Svona trix eru notuð í alskonar viðskiptum þar sem spilað er á hégóma fólks...
Ég held að það hafi aldrei verið neitt Rússalán í farvatninu...
Óskar Arnórsson, 29.11.2008 kl. 03:46
It's so hard to get rid of those politicians! :(
Baldur Gautur Baldursson, 30.11.2008 kl. 13:01
Flott færsla...
Ég er búinn að kaupa flugmiða og er að hugsa um að taka með mér sænsk egg...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.11.2008 kl. 17:31
Davíð hækkaði laun seðlabankastjóra um helming daginn áður en hann byrjaði í se'labankanum. Hann er hálfguð og gerir það sem honum sýnist. Margir sjálfstæðismenn sem hafa trúað á Davíð lengi leyfa ekki að hreyft verði við honum.
Sigurður Þórðarson, 30.11.2008 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.