Laugardagur, 4. október 2008
Blindur fær sýn ... bókstaflega!
Ég er auðmýktur og þakklátur. Dýrð sé Guði að hafa gefið okkur vesælum mönnum læknavísindin, undanfarna daga hef ég verið að uppgötva hve fögur veröldin er, og er að sjá alla hluti í nýju og betra ljósi. Meira að segja brá mér þegar ég leit í spegil og sá þar allt í einu einhvern karl sem ég hafði aldrei séð svona vel. Furðulegt alveg og er ég ennþá að venjast þessum skrítna karli í glerinu!
Allt umhverfi hefur tekið á sig nýja og skýrari mynd, börn mín og eiginkona eru mun fallegri en ég hef séð áður. Og þess vegna hefur sál mín fagnað undanfarna daga, alveg eins og ljóði Davíðs:
Davíðssálmur 103:1-4
Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar,
læknar öll þín mein,
leysir líf þitt frá gröfinni,
krýnir þig náð og miskunn.
Að sjá alla Guðs sköpun með nýjum augum er stórkostlegt og þakka ég Drottni mínum fyrir það. Læknar nútímans geta gert stórkostlega hluti og aldrei hefði ég trúað að svona lítil aðgerð myndi breyta svona miklu.
Áður en ég fór í þessa aðgerð þá var ég með fæðingargalla, linsurnar í augunum á mér voru beyglaðar á þá leið að ég sá hitasvið eða það sem mann í dag kalla "árur", og hefur sá galli verið leiðréttur. Nú sé ég ekki lengur þegar konur eru á blæðingum eða þegar einhver meiðir sig í stóru tánni eins og hér áður. Úfff ...
Því allir verkir breyttu hitasviðinu og sá ég alltaf þær breytingar. Þetta fyrir minn smekk var OF mikið af upplýsingum, og vildi ég ekki sjá svona alla daga. Ég sé þetta ekki lengur og eru þá konur óhultar fyrir hnýsnum augum sem sjá hluti sem koma þeim ekki við. Og verð ég að segja að ég er þakklátur fyrir að vita ekki af sumu eins og loftverkjum hjá öllum í kringum mig. Ég er þá orðinn venjulegur maður ef það hugtak er til.
Hönd Drottins var greinilega í öllu þessu, því loksins stend ég undir nafni og sé eins og Haukur. Ég er kominn með fullkomna sjón og gerði læknirinn prufur á mér í þeim efnum, ég sé betur en ég átti að gera og kom það lækninum jafn skemmtilega á óvart og mér.
Eiginkona mín fór í svona aðgerð fyrir rúmu ári síðan, og er sama sagan að segja um hana. Hún er hætt að fá hausverk og annað við lestur og er allt önnur eftir þessa breytingu. Og Guði sé lof fyrir stéttarfélög sem borga svona rándýra aðgerð niður! Annars hefði okkur aldrei tekist þetta!
Guð blessi ykkur öll, og njótið fegurðarinnar sem þessi heimur og land okkar býður uppá. Á tímum kreppu og mikillar lægðar, er gott að hugga sig við það sem hægt er að vera þakklátur fyrir, og gleymum við mennirnir því alltof oft.
Góðar stundir og þakka ég lesturinn.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Til hamingju með þetta allt Haukur
Flower, 4.10.2008 kl. 11:55
Ég óska þér innilega til hamingju með það sem virðist vera risastór áfangi um leið og ég velti vöngum yfir röntenaugum þínum og spyr mig hvort það hefði verið ráð að láta tollarana í Keflavík hafa "gömlu augun þín "
Merkilegt fyrirbæri verð ég að segja
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 12:23
Gott að heyra að allt gekk vel
Mama G, 4.10.2008 kl. 12:25
Til hamingju með þennan fína árangur !
Ragnheiður , 4.10.2008 kl. 12:41
Til hamingju með árangurinn Guðsteinn! Þetta er eitt af því sem ég hef ekki þorað að gera..
Óskar Arnórsson, 4.10.2008 kl. 13:52
Já, til hamingju Haukur. Nú ættirðu að koma auga á sannleikann mjög fljótlega.
Sigurður Rósant, 4.10.2008 kl. 13:54
"Gefa okkur vesælum mönnum" Mér finnst þú ekkert vesæll, þvert á móti erutu flottur átt flotta konu og fína fjölskyldu.
Til hamingu með góðan árangur kæri vin og megi þú og þínir njóta blessunar alla tíð.
Sigurður Þórðarson, 4.10.2008 kl. 16:18
hahaha, frábært að "hin hnýsnu augu" séu liðin undir lok og skírari sýn á allan hátt tekin við
halkatla, 4.10.2008 kl. 16:41
Til hamingju með sjónina, gott að aðgerðin gekk vel.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.10.2008 kl. 16:46
Gott að heyra að allt gekk vel Guðsteinn! Njóttu þess að sjá !
Sunna Dóra Möller, 4.10.2008 kl. 17:26
Til hamingju með þessa nýju sýn þína á lífið og tilveruna sem er það yndislegasta sem hver og einn á.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.10.2008 kl. 18:33
Segi bara það sama og hin, hjartanlega til hamingju með þetta. Er sjálf alltaf á leiðinni að fara og komast það því hvort eitthvað sé hægt að gera fyrir mig.
Hafðu það gott
Anna Guðný , 4.10.2008 kl. 19:48
Mikið ofboðslega er ég glöð og hamingjusöm fyrir þína hönd!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.10.2008 kl. 21:03
Vá! Aldrei þessu vant er ég orðlaus, ég vona að kona mín komist ekki að því ... ! Ég þakka innilega allar hamingju óskir og er hálf snortinn yfir þessum jákvæðu viðbrögðum.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.10.2008 kl. 21:55
Flott þetta
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 00:44
Sæll Guðsteinn minn.
Þetta eru góðar fréttir fyrir þig og þína fjölskyldu.
Sjáumst!
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 04:27
Já til hamingju með þessa lækningu sem er auðvitað læknavísindum nútímans að þakka.
Annars varstu aðeins of fljótur á þér. Það er útistandandi milljón dollara verðlaun fyrir hvern þann sem getur sannað að hann sjái árur. Þau verðlaun hefðu nú komið sér vel í núverandi efnahagsástandi, er það ekki alvarleg mistök hjá læknunum að láta þig ekki vita af þessu? Verðlaunin eru skýrð hérna - ef einhver annar skyldi vera með sama fæðingargalla og þú, Haukur, þá er bara að skella sér í próf.
http://www.randi.org/joom/challenge-info.html
Brynjólfur Þorvarðsson, 5.10.2008 kl. 07:45
Til hamingju strákur yndislegt að allt gekk vel.
Rannveig H, 5.10.2008 kl. 09:20
fékkstu andleg augu með í kaupbæti ?
þetta er alveg magnað að heyra .
Já Guð er svo sannarlega góður og hann elskar okkur skilyrðislaust
eigðu góðan dag
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 09:28
Guddi hefði gert þetta ef hann hefði átt lazer ha.
Hverjum á að þakka, þeim sem augngallann gaf eða þeim sem læknaði hann með tækni & vísindum, afrakstur af strögli og pælingum í gegnum árþúsundir.
Ef ég væri guð þá hefði ég náttlega sniðið þessa galla af sköpunarverkinu fyrir löngu.
:)
DoctorE (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 15:18
Til hamingju Haukur dásamlegt að allt gekk vel hafðu það gott.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.10.2008 kl. 15:40
Brynjólfur - takk fyrir þennan skemmtilega vinkil og verst er að verða af þessum peningum! En ég held að beygluð linsa uppfylli ekki skilyrðin fyrir það sem þeir leita eftir, því á síðunni þeirra stendur:
Mitt tilvik á sér algjörlega líffræðilegar skýringar og ekkert tengt "kukli" á nokurn hátt eins og þarna er verið að leita eftir.
Öllum öðrum þakka ég góðar athugasemdir.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.10.2008 kl. 17:10
Já peningarnir hefðu auðvitað komið sér vel - en er ég kannski að misskilja eitthvað? Þú talar um "beyglaða linsu", er þetta ekki eitthvað skylt sjónskekkju, svona öfgasjónskekkja? Ég er sjálfur með sjónskekkju auk nærsýni og án gleraugnanna get ég auðveldlega séð "árur" utan um alla hluti, að vísu ekki mjög skýrt!
En það sem mér fannst vera milljóndollaravirði var hæfileiki þinn, sem ég sé ekki alveg hvernig tengist beyglunni á linsunni, að geta séð "hitasvið" eða "áru" einstaklinga og, með litabreytingum á þeim, hvort viðkomandi var með verki eða ekki. Eða er ég að misskilja og þú ert bara að grínast með þetta?
Slíkur hæfileiki myndi svo sannarlega duga til að krækja sér í milljón dollara.
Brynjólfur Þorvarðsson, 5.10.2008 kl. 17:40
Þér brá nú vonandi ekki við að sjá þig í spegli....
Haraldur Davíðsson, 5.10.2008 kl. 19:22
var einmitt að hugsa um það sama og Haraldur, fannst þér þú ekki fallegur líka?
Hafðu það gott
Anna Guðný , 5.10.2008 kl. 20:55
Hallelúja.
Aida., 5.10.2008 kl. 20:56
Haukur.
Við þökkum góðum Guði fyrir, að hann notar einnig lækna til, að lækna. Til hamingju með árangurinn.
Drottinn blessi þig áframhaldandi og fjölskyldu þína.
Shalom kveðja
olijoe
Ólafur Jóhannsson, 6.10.2008 kl. 00:12
Ert þú ekki að misskilja e-ð Brynjólfur? Ég hef hvergi haldið þvi fram að um eitthvern skynnhæfileika sé að ræða, og fólk meiðir sig, þá eðlilega hitnar líkaminn þar sem meiðslin eru. Ekki flóknara en það.
Halli og Anna Guðný, nei - ég er ekkert augnayndi.
Ólafur og Aida - takk! :)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.10.2008 kl. 09:19
Má ég biðja um að við séum ekki kallaðir "Vesælir menn", ég veit að guð biblíu vil einna helst að við séum vesælingar, vesældómur er guðdómlegur.... án vesældóms hefur guddi engu hlutverki að gegna.
Praise science, án vísinda værum við ekki að blogga, við værum líkast til öll dauð nú þegar.
DoctorE (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 10:05
Guðsteinn til hamingju með árangur aðgerðarinnar, ég trúi að þú sért ánægður með þessa miklu breytingu sem að varð á sjóninni þinni.
kveðja Ásgerður
egvania, 6.10.2008 kl. 19:41
Guðsteinn, þú fyrirgefur tuðið í mér - ég vil alls ekki draga úr þessum árangri hjá þér, það er alltaf gott að fá bót meina sinna. Ég óska þér svo sannarlega til hamingju með það. Ég er líka mjög áhugasamur um sérstaka eiginleika einstaklinga og ég er bara að reyna að átta mig á því í hverju þessi sérstaki eiginleiki þinn hefur falist.
Ég er sammála þér að fólk geti vel hitnað yfir verkjum og eflaust sést það vel t.d. á innrauðri filmu. Virkaði þessi augnsteinaskekkja þannig að þú gast séð innrautt ljós? Sumar slöngur sjá innrautt ljós að talið er en venjulegt fólk sér það ekki.
Innrauð hitageislun dæmigerðrar mannveru er með bylgjulengd sem er uþb. hundrað sinnum lengri en lengstu bylgjur sýnilegs ljóss - og mér vitanlega er engin eðlisfræðilega viðurkennd leið til að breyta bylgjulengd ljóss með linsum, hvort sem þær eru beyglaðar eða ekki.
Brynjólfur Þorvarðsson, 6.10.2008 kl. 19:55
Sástu þá alltaf þegar ég var á túr? Sjitt...
Ingvar Valgeirsson, 6.10.2008 kl. 20:19
Brynjólfur - það er í góðu lagi að tuða! Ég er ekki skárri sjálfur, en nei - ég sá ekki infrarauð ljós, að ég held. Það getur svo sem vel verið, ég hef kannski ekki áttað mig á hvað ég var að horfa á. En þessi eiginleiki minn var fæðingargalli og á sér eðlilegar skýringar, alveg eins og fólk fæðist með 3 hendur, var ég með furðulegar linsur.
Andrés - takk fyrir að svara Dokksa á þennan snilldarhátt.
Ásgerður - takk innilega og Guð blessi þig og þína.
Ingvar - ég er viss um að þú sért haldinn krónískum túrverkjum sökum einstaklingshyggjustefnu þinnar sem sannaðist í dag að virkar ekki og reið hún til falls!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.10.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.