Klukk

Jens Sigurjónsson tók uppá því að klukka mig og verð ég við þeirri beiðni:

1.  Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.
 
Háseti
Kjötvinnslumaður
Fiskvinnsumaðu
Tölvustörf

 
2.  Fjórar bíó myndir sem ég held uppá.
 
Jesus from Nazareth
Lord of the Rings
Star Wars serían
Transformers
 
3.  Fjórir staðir sem ég hef búið á.
 
Grindavík
Edmonton
Reykjavík
Laugarvatn
 
4.  Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum.
 
Portúgal
Þýskaland
Bretland
Danmörk
 
5.  fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar.
 
Fréttir
Hell's Kitchen
House
Boston Legal
 
6.  Síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður)
 
visir.is
mbl.is
malefnin.com
kristur.is
 
7.  Fernt matarkyns sem ég held uppá.
 
Jerk kjúklingur frá Jamæku, extra sterkann
Nautasteik með sætum kartöflumús
Ostrur
Kjúklingur með basil og mozzerella osti innan í
 
8.  Fjórar bækur/blöð sem ég les oft.
 
Biblían
Newsweek
Ney York Times
Lifandi vísindi
 
9.  fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna.
 
Í Kanada, nánar tiltekið Edmonton
Róm
París
Eða bara uppí sófa
 
10.  Fjórir bloggarar sem ég klukka.
 
Bryndís Böðvarsdóttir
Flower
Mofi
Jón Valur Jensson

 

Og það var og!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

En þú veist að ég hef svo lítinn tíma....

Dæs! Well...sjáum til þetta er kannski ekki svo mikið.

Bryndís Böðvarsdóttir, 4.9.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Linda

Hey, hvað um mig, nei annars ég þarf lögfræðing til þess að taka þátt í svona vitleysu.  Svo er hægt að hafa of miklar upplýsingar um mann á netinu, maður verður að geta falið sig  þar líka.

knús

Linda, 5.9.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 588281

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband