Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Segir þetta í hatri sínu á íhaldið
Michael Moore er ekki orðvar maður, en vegna haturs hans á repúblíkana þá lætur hann svona vitleysu útúr sér. En svona yfirlýsingar sem koma í raun og veru óorði á Guð og hans verk, eru ekkert nema smekklausar og illa hugsaðar.
En ég vil nota tækifærið og biðja fyrrverandi biskup Íslands Guðs blessunar, því hann fór heim til Drottins ekki alls fyrir löngu, ég sá þetta í dagblaði á leiðinni heim frá vel heppnaðri Danmerkur ferð minni núna á dögunum. Mikill trúmaður hefur þá kvatt þennan heim, og eru ekki margir sem munu nokkurn tíma komast í skónna hans.
En gott er að vera kominn heim á klakann aftur og þakka ég öllum sem gerðu athugsemdir við seinustu grein mína!
Segir Gústav sönnun þess að Guð sé til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Sæll og blessaður Guðsteinn minn.
Velkominn heim á klakann.
Herra Sigurbjörn var ekta Guðsmaður sem ekki fór í málamiðlanir. Hvatti ekki til breytingar á Guðsorði eftir hvað hentaði hverju sinni.
Hann var kærleiksríkur og það geislaði af honum gleði Jesú Krists. Lagði sig mikið fram að miðla kærleiksboðskapi Jesú Krists til þjóðarinnar. Vildi óska þess að við ættum fleiri svona ekta Guðs þjóna.
Vertu Guði falinn hér á kalda Frón.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.8.2008 kl. 19:55
Blessuð sé minning Séra Sigurbörns, hann var góður maður. Velkomin heim, hér er best að vera þrátt fyrir allt. Vona að sá sem öllu ræður sendi smá vit í kollinn á ríkisstjórn og alþingismönnum svo þeir fái góðar hugmyndir í vetur, til lausnar efnahagsvanda þjóðarinnar.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.8.2008 kl. 21:10
rosa sterki pabbi er
meikar það ekki ei meir
rosa góður er ei í raun
er því stórt merkikerti
sterki merki (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 21:29
Sæll og velkominn heim.
tjah...ætli það sé nú ekki allavega einn eða tveir " preachers " í Texas sem segja eitthvað svipað...
....." og þið hórur Babylon, leikfélagar Dýrsins, vei ykkur því nú talar Drottinn!"
Vá, ég hljóma eins og Gunnar Þ.
Haraldur Davíðsson, 31.8.2008 kl. 21:40
Þessi prumpufíla ..Michael Moore , er sönnun þess að djöfullinn er til.
Nonni (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 22:30
Valgeir Mattías - vertu trúr þinni sannfæringu og fylgdu hjarta þínu í pólitíkinni.
Halli - ég er ekki alveg að skilja þig.
Sterki ... merki? - ertu til í að útskýra þitt betur?
Ásdís - sammála, ráðamenn þessarar þjóðar eru fyrirbænarefni!
Rósa - já, Sigurbjörn var yndislegur og er farinn heim til Drottins Guðs okkar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.8.2008 kl. 22:40
Nonni - er það ekki full sterkt til orða tekið? Og nóg er af sönnunum að djöfullinn sé til.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.8.2008 kl. 22:42
ha ha kannski, Mbk Nonni
Nonni (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 23:08
..að fellibylurinn sé refsing guðs...
Haraldur Davíðsson, 31.8.2008 kl. 23:10
Ég tel að aldrei verði eins magnaður maður til og Herra Sigurbjörn Einarsson..hann hafði merkilega nærveru.
Ragnheiður , 31.8.2008 kl. 23:28
Það er gott að vita af þér komnum á klakann heill á hófi. Með beztu kveðju.
Bumba, 31.8.2008 kl. 23:37
ég er/var MM aðdáandi hinn mesti, hef lesið bækurnar hans og þær eru bara snilld, en að sjá hann hafa uppi þessi ummæli fannst mér viðurstyggð og ég hefði kýlt hann þessi fellibylur var bara búinn að drepa tæplega 100 manns fyrir nokkrum klukkutímum þegar hann ákvað að tengja það Guði að stormurinn ætlaði nálægt einhverri pólitískri ráðstefnu? kom on, það er ekki í lagi að láta svona útúr sér og MM féll verulega í áliti hjá mér útaf þessu. Ég er ekki orðvör sjálf, en þarna fékk ég bara nóg - hann er eitthvað að tapa sér þessi elska
p.s indælt að sjá þig aftur
halkatla, 1.9.2008 kl. 00:08
Velkominn heim aftur Haukur.
Flower, 1.9.2008 kl. 00:15
Gudsi svakalegi er málið
sterki merki (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 05:56
Sá stóri upp í skyjum átti það að vera.
sterki merki (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 06:01
Bíðið nú hæg.. þið hafið augljóslega ekki lesið biblíu krakkar. :)
DoctorE (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 08:40
Ekki síðan í fyrra Perseflóastríði, gott að grípa í þá góðu bók þegar harmageddón er alltaf í gangi, gudsilæidæ.
Ég vil vekja athygli á því að mér finnst krafan um að skrifa ekki undir dulnefni á þessu bloggi vera hörð. Eins líka að þurfa að staðfesta í tölvupósti að maður sé sá sem maður er, hélt þetta ætti bara við um spammara. Það er jú þegar spamvörn á blogginu.
sterki merki (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 09:43
Segðu mér samt, Guðsteinn, er þetta ekki í rauninni sönnun þess að Guð sé til?
Augljóslega hatar maðurinn íhaldsmenn, og ég er sko langt frá því að vera einhver aðdáandi Michaels Moores, en ég hefði haldið að þú værir sammála honum, að þessi böðulsgangur í veðrinu á þessu svæði tengist hegðun Bandaríkjamanna í alþjóðamálum. Guð refsaði Egyptum fyrir syndir faraós til að frelsa Gyðingana, til dæmis. Eftir því sem ég fæ best séð af því að lesa Biblíuna (sem ég geri reglulega, athugaðu) er þetta nákvæmlega það sem ég myndi búast við af Guði ef hann væri reiður. Hann gerir jú það sem honum sýnist við sköpunarverkið, svo mikið er víst.
Ég hata ekki íhaldsmenn, heldur íhaldssemina sjálfa, á sama hátt og þú elskar syndarann en hatar syndina. Enda íhaldssemi bara pólitíska orðið fyrir frumstæði og afturhaldshyggju eftir því sem ég fæ best séð, hefðar- og yfirvaldsdýrkun o.s.frv.. En það er svosem önnur umræða. ;)
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 10:51
Ég vil benda mönnum á að þessi ummæli MM eru tilkomin vegna þess að klerkurinn James Dobson fór þess á leit við fólk að það sameinaðist um að biðja fyrir stormi sl. fimmtudag vegna þess að fjöldi fólks ætlaði þann dag að safnast saman utandyra til að hlusta á Barack Obama!
En hér er greinin hans MM: An open letter to God
An Open Letter to God, from Michael Moore
Sunday, August 31st, 2008
Dear God,
The other night, the Rev. James Dobson's ministry asked all believers to pray for a storm on Thursday night so that the Obama acceptance speech outdoors in Denver would have to be cancelled.
I see that You have answered Rev. Dobson's prayers -- except the storm You have sent to earth is not over Denver, but on its way to New Orleans! In fact, You have scheduled it to hit Louisiana at exactly the moment that George W. Bush is to deliver his speech at the Republican National Convention.
Now, heavenly Father, we all know You have a great sense of humor and impeccable timing. To send a hurricane on the third anniversary of the Katrina disaster AND right at the beginning of the Republican Convention was, at first blush, a stroke of divine irony. I don't blame You, I know You're angry that the Republicans tried to blame YOU for Katrina by calling it an "Act of God" -- when the truth was that the hurricane itself caused few casualties in New Orleans. Over a thousand people died because of the mistakes and neglect caused by humans, not You.
Some of us tried to help after Katrina hit, while Bush ate cake with McCain and twiddled his thumbs. I closed my office in New York and sent my entire staff down to New Orleans to help. I asked people on my website to contribute to the relief effort I organized -- and I ended up sending over two million dollars in donations, food, water, and supplies (collected from thousands of fans) to New Orleans while Bush's FEMA ice trucks were still driving around Maine three weeks later.
But this past Thursday night, the Washington Post reported that the Republicans had begun making plans to possibly postpone the convention. The AP had reported that there were no shelters set up in New Orleans for this storm, and that the levee repairs have not been adequate. In other words, as the great Ronald Reagan would say, "There you go again!"
So the last thing John McCain and the Republicans needed was to have a split-screen on TVs across America: one side with Bush and McCain partying in St. Paul, and on the other side of the screen, live footage of their Republican administration screwing up once again while New Orleans drowns.
So, yes, You have scared the Jesus, Mary and Joseph out of them, and more than a few million of your followers tip their hats to You.
But now it appears that You haven't been having just a little fun with Bush & Co. It appears that Hurricane Gustav is truly heading to New Orleans and the Gulf coast. We hear You, O Lord, loud and clear, just as we did when Rev. Falwell said You made 9/11 happen because of all those gays and abortions. We beseech You, O Merciful One, not to punish us again as Pat Robertson said You did by giving us Katrina because of America's "wholesale slaughter of unborn children." His sentiments were echoed by other Republicans in 2005.
So this is my plea to you: Don't do this to Louisiana again. The Republicans got your message. They are scrambling and doing the best they can to get planes, trains and buses to New Orleans so that everyone can get out. They haven't sent the entire Louisiana National Guard to Iraq this time -- they are already patrolling the city streets. And, in a nod to I don't know what, Bush's head of FEMA has named a man to help manage the federal government's response. His name is W. Michael Moore. I kid you not, heavenly Father. They have sent a man with both my name AND W's to help save the Gulf Coast.
So please God, let the storm die out at sea. It's done enough damage already. If you do this one favor for me, I promise not to invoke your name again. I'll leave that to the followers of Rev. Dobson and to those gathering this week in St. Paul.
Your faithful servant and former seminarian,
Michael Moore
MMFlint@aol.com
MichaelMoore.com
P.S. To all of God's fellow children who are reading this, the city New Orleans has not yet recovered from Katrina. Please click here for a list of things you can do to help our brothers and sisters on the Gulf Coast. And, if you do live along the Gulf Coast, please take all necessary safety precautions immediately.
Sigurður Ásbjörnsson, 1.9.2008 kl. 13:02
Halli - fellibylurinn er ekki refrsing Guðs nema að Guð sjálfur segi það í gegnum smurða þjóna sína. Og auk þess sagði Guð okkur að biðja fyrir ráðamönnum lands okkar, hvert svo sem það er. "Gjaldið keisaranum það sem keisarans er, og Guðs það sem Guðs er" Þess vegna hef ég litla trú á meint "refsverk Guðs".
Ragnheiður - já það verður sennilega bið á því að annar eins guðfræðingur verði uppi.
Bumba - takk og Guð blessi margfaldlega.
Anna Karen - sammála, þetta heitir að slíta hlutina úr samhengi það MM gerði.
Flower - takk! :)
Sterki Merki - ok, en þar sem þú talar í vísum og dæmisögum var ég ekki alveg að fatta ig, en nþu skil ég hvað þú við.
Dokksi - þú augljóslega ekki heldur.
Sterki Merki - ja, þú hefur fengið tjá þig óáreittur, er það ekki? Sumar kröfur er til þess gerðar að slaka á þeim við réttar aðstæður.
Helgi Hrafn - Guð stjórnar ekki veðrinu eins og strengjabrúðumeistari, það er afar röng mynd sem guðleysingjar hafa gefið upp og er orðinn alltof samþykkt. Ef Guð myndi "refsa" þá myndi hann vara við því, rétt eins og hann gerði við Egypta, sem var ærin ástæða til.
Sigurður - takk fyrir að birta þetta bréf, sem ég sé er skrifað í háðungsskyni eða eru hreint og beint skoðannir MM að Guð skipti sér af pólitík. Guð hefur enga ástæðu til þess að skipta sér pólitík, annars hefði Jesús kannski orðið við beiðnum herskárri arms gyðinga á sínum tíma og krýnt sig konung í óþökk rómverja, en eins og þú veist, þá varð svo ekki.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.9.2008 kl. 14:19
Guð geymir allar refsingar þar til á æðsta degi, hann hætti eftir að kristur úrelti GT, náttúrunni er bara alveg sama um okkur, svo fellybylur er bara hvert annað veður. Veður eru mismikil, stundum lítil og stundum stór, ekkert sérstakt við það.
Haraldur Davíðsson, 1.9.2008 kl. 14:56
Akkúrat Halli ! Ég gat ekki orðað þetta betur sjálfur!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.9.2008 kl. 15:13
Guðsteinn: Ég var ekki að taka fyrir mína mynd af Guði, heldur myndina sem Biblían teiknar upp af Guði, og þar, vinur, víst, stjórnar Guð veðrinu ítrekað eins og strengjabrúðu. Eitt dæmi er syndaflóðið, ennfremur eru línur á borð við að Guð rigni jafnt á vonda menn sem góða o.s.frv.. Það eru Biblíunnar orð, ekki mín.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 17:35
Haraldur: Ég skal taka þessu sem gildu svari við spurningu mínu til Guðsteins. Guðsteinn: Hitt sem ég sagði stendur, ég var bara að taka mið af Guði eins og ég les hann í Biblíunni. En að vísu bara í Gamla Testamentinu og því skal ég taka útskýringu Haralds gilda.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 17:37
Rangt Helgi Hrafn, ef þú lest ritninguna þá kemur berlega í ljós að tvennt gerist.
- Guð setur náttúrlögmál sem jörðin hlýðir.
- Guð vissulega getur stjórnað veðrinu ef hann vill, en kýs að gera það ekki nema hann jú, vari við því. Og hefur slíkt ekki gerst í mörg þúsund ár.
Þess vegna lýt ég ekki um neina refsingu að ræða eða Guð sé einhver strengjabrúðumeistari, og er allt þetta beint uppúr biblíunni og er að finna í Exodus/ Annarri Mósebók. Sú mynd sem er oft gefinn af Guði er mjög misskilinn og er það aðallega róttækum guðleysingjum að þakka að svo er.Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.9.2008 kl. 17:52
Haraldur: Sússi kom til þess að bæta við GT.. ekki til þess að úrelda það, engu mátti breyta & allt óvéfengjanlegt orð Sussa(guðs, heilags anda)
Stop Cherry picking!
DoctorE (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 17:52
hahah misskilin... Ok guddi læknar sjálfgerða fyllibyttu en dissar áköll hungraðara..
Guddi leggur lykkju á planið sitt til þess að gæla við glæpamenn og morðingja... en hann lætur saklaust fólk þjást á meðan..
Sérðu ekki að það stendur ekki steinn yfir steini í þessu hjá þér Guðsteinn. :)
Það er ekkert lögmál guðs... guð stjórnar engu, ekki frekar en tannálfar..
DoctorE (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 17:55
Og þetta kemur frá huldumanni ... hmmm ... þá kýs ég að trúa á minn Guð en að fela mig bak við dulnefni Dokksi. Það stendur ekki steinn yfir steini hjá í því hjá þér, og nú vil ég ekki heyra neitt væl um að ég sé að ráðast að þér vegna dulnefnis, taktu bara gagnrýni eins og maður!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.9.2008 kl. 18:09
Sæll Guðsteinn minn.
Töggur í þér. Þetta líkar mér.
Vertu Guði falinn.
Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.9.2008 kl. 20:42
Þetta er allt saman misskilningur - það er Ágúst, eki Gústav, sem er sönnun á tilvist Guðs (þ.e.a.s. mágur þinn, sko, sá frábæri drengur).
Ingvar Valgeirsson, 2.9.2008 kl. 10:21
Ég tók þessu sem gríni hjá MM, fannst einhvern veginn að svona segði enginn í alvöru.
En velkomin heim!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 2.9.2008 kl. 12:27
Rósa - já, ég hef verið "Mr. Nice guy" alltof lengi. Og stundum fær maður nóg!
Ingvar - hehehe .. góður og ekki fjarri lagi heldur!
Helga - jamms, en honum var alvara gery manninum ... *andvarp*
Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.9.2008 kl. 14:15
Ehhh... þú mátt alveg skamma mig Guðsteinn minn :)
Þú ert nú búinn að skamma mig meira en að hrósa mér í gegnum árin sko :)
P.S. Ef ég er huldumaður og það er slæmt... hvað þá með guð, mesti huldumaður ever sko :)
DoctorE (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.